Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Föstudagur 10. október 1975. ÍSLENZKU ÚTVARPI í MANITOBA HÆTT VEGNA FJÁRHAGSVANDRÆÐA 22 MÁL LÖGÐ FYRIR IÐNÞINGIÐ — Fjórir iðnaðarmenn heiðraðir KÍNVERSKIR FJÖLLISTAMENN SÝNA í LAUGARDALSHÖLLINNI komnir, þótti honum hlutfallið óhagstætt um of til að unnt væri að halda starfseminni áfram. Er þó ljóst að ýmsir hafa viljað greiða götu hans héðan af íslandi, svo sem hljómplötuútgáfa hér, sem hét plötugjöf, sömuleiðis rikisútvarpið sem einnig hafði heitið plötugjöf og afnotum af miklu efni, sem hljóðritað var vestra i sambandi við nýafstaðin hátiðahöld. Allmargar ályktanir voru sam- þykktar þar á meðal um iðnlög- gjöfina, efnahagsmál og iðnþró- un, útflutnings- og markaðsmál. Fjórir iðnaðarmenn voru sæmdir heiðursmerki iðnaðar- manna úr gulli, þeir: Gissur Sigurðsson, húsasmiða- meistari, Reykjavik. Adolph Sörensen, múrarameist- afi, Danmörku. Þorgeir Jósefsson, vélvirkja- meistari, Akranesi. Stig Stefanson, optikermeistari, Sviþjóð. Sérstök dagskrá er skipulögð fyrir maka þingfulltrúa á þing- timanum. Farið hefúr verið i skoðunarferð um Reykjavik, fyrirtækjaskoðun og Kynningar- klúbburinn Björk og Klúbbur eiginkvenna málarameistara buðu mökum þingfulltrúa til kaffidrykkju. Þinginu verður haldið áfram i dag. Sr. Bjarni á AAosfelli lektor í guðfræðideild SJ-Reykjavik Sr. Bjarna Sigurðssyni sóknarpresti að Mosfelli var i gær veitt lektorsembætti i kennimann- legri guðfræði við Háskóla íslands frá 1. janúar næst- komandi. Sr. Bjarni fæddist 19. mai 1920 að Hnausi i Villinga- holtshreppi. Hann erstúdent frá Menntaskólanum á Akureyri, lauk laganámi frá Háskóla Islands 1949 og sið- an guðfræðinámi 1954. Hann var blaðamaður við Morgun- blaðið 1949-1954. Siðan hefur sr.Bjami veriö sóknarprest- ur i' Mosfellssveit, en hefur jafnframt stundað búskap og kennslu. AAiklar líkur á samningum við Norglobal BH-Reykjavik. — 1 gær- kvöldi var allt útlit fyrir, að samningar tækjust milli eig- enda bræðsluskipsins Nor- global og eigenda þriggja nótaskipa, Barkar NK, Siguröar RE og Guðmundar RE um makrilveiðar þess- ara skipa út af ströhdum Vestur-Afrikurikisins Mauritaniu með það fyrir augum, að aflanum skuli landað i Norglobal. í fyrra- kvöld kom fulltrúi eigenda Norglobal til Reykjavikur og hófust samningaumleitanir um hádegi i gær og stóðu enn, er við seinast höfðum fregnir af þeim i gærkvöldi. Alþingi kemur saman A.Þ. Reykjavik. Alþingi kemur saman til fundar i dag klukkan 14. Fyrir fund f sa m- einuðu þingi munu þingmenn hlýða á messu i Dómkirkj- unni, þar sem prestur verður séra Jónás Gislason. BH—Reykjavik. — Guðbjartur Gunnarsson, sem i sumar hefur flutt vikulega islenzka þætti i út- varp i Manitoba hefur orðið að liætta við þá tilraun vegna rekstrarörðugleika sökum fjár- skorts. Höfðu þá verið fluttir 22 þættir, sem stóðu i hálftfma i senn. í þáttum þcssum komu fram 18 manns, auk stjörnanda og fjallað um margvísleg mál- efni. Af hljómplötum voru fluttir Iðnþing Islendinga, sem nú er haldið annað hvert ár, var sett að Hótel Sögu 8. okt. að viðstöddu fjölmenni. Meöal gesta var iðnaðarráðherra, fulltrúar ýmissa stofnana og félaga auk þingfulltrúa og maka þeirra. Forseti Landssambands iðnaðarmanna, Sigurður Kristinsson setti þingið með ræðu, en siðan flutti iðnaðarráð- herra, Gunnar Thoroddsen, ræðu. Að lokum ávarpaði forseti sænska iðnsambandsins, Stig Stefanson þingið. Flutti hann kveðjur frá Norðurlöndum og þá sérstaklega frá Sviþjöð, en forseti og fram- kvæmdastjóri Landssambands iðnaðarmanna voru fyrir skömmu viðstaddir ársþing og 70 ára afmæli sænska iðnsambands- ins. Taldi Stig Stefanson sam- vinnu norrænu iðnsambandanna mjög gagnlega og hafa sýnt fram á ágæti sitt, enda væru hags- munamál hinna einstöku sam- banda i flestum tilfellum hin sömu eða svipuð i öllum löndun- Gsal-Reykjavik. — Á fimmtu- daginn næstu viku kemur hing- að til lands flokkur fjöllistafólks frá Kinverska alþýðulýðveldinu, en flokkurinn befur verið á sýningarferðalagi um Norður- lönd. Flokkurinn mun halda fjórar sýningar i Laugardaishöll og þess má geta, að auk hcfðbundinnar kinverskrar tónlistar, sem leikin verður á sýningunum, verða leikin islenzk þjóðlög og einnig munu Kinverjarnir syngja á íslenzku! Hingað til lands kemur kallar úr islenzkum lcikritum, og þckktir rithöfundar lásu Ur verk- um sinum. Þá var islenzk tónlist leikiii i öllum þáttunum. Frá þessu segir i nýútkomnu tölublaði Lögbergs—Heims- kringlu, en þar er viðtal við Guð- bjart Gunnarsson, þar sem hann lýsir gangi mála, allt frá þvi ákvöröun var tekin um útvarps- þætti á islenzku i nýrri fjölþjóða útvarpsstöð, en hún hafði út- um. Að setningarathöfn lokinni var gert stutt hlé, en siðan var á ný tekið til við þingstörfin. Forseti þingsins var kjörinn Gunnar S. Björnsson, Reykjavik, fyrsti varaforseti Ingólfur Jónsson, Akureyri og Arnfriður ísaksdótt- ir, Reykjavík, annar varaforseti. Alls lágu fyrir þingunu 22 mál, sem lokið var við að kynna fyrsta daginn, þannig að þingfundir stóðu fram á kvöld. Þessi mál eru: Skýrsla stjórnar Landssambands iönaðarmanna til Iðnþingsins. Reikningar Landssambands iðnaðarmanna fyrir árin 1973 og 1974 Fjárhagsáætlun Landssambands iðnaðarmanna 1976 og 1977. Útgáfumál Landssambands iðnaðarmanna. Erindi um löggildingu stálskipa- smiði sem iðngreinar. hópurinn i boði Iþróttabandalags Reykjavikur og Kinverska-is- lenzka menningarfélagsins. Hópurinn telur i allt um 79 manns, þar af eru 40-50 fjöllista- menn- og konur, en auk þeirra tæknimenn og hljómsveitamenn. Kinverjarnir óskuðu eftir þvi, aö fá að heimsækja vinnustaði og jafnvel bregða þar á leik, meðan á heimsókn þeirra stendur, en að sögn fulltrúa Kinverska-íslenzka menningarfélagsins hefur ekkert verið ákveðið i þvi sambandi enn sem komið er. sendingar á 15 tungumálum. Hafði Guðbjartur reiknað með auglýsingatekjum upp i kostnað, en þær urðu heldur minni en vonir stóðu til, eða 150 dollarar alls. Styrk fékk útvarpsþátturinn, 50 dollara, frá félaginu Fróni og eru þá tekjurnar upp taldar. Kostnaður varð hins vegar þó nokkur, auk launa stjórnanda þáttanna, og þegar 22 þættir voru Efnahagsmál og iðnþróun. Útflutnings- og markaðsmál. Innkaup opinberra aðila. Iðnminjasa fn. Skattamál. Virðisaukaskattur. Lánamál og fjárveitingar til iðnaðar. Verðlagsmál. Tollamál og gengismál. Verk- og tæknimenntun. Þróun verkmennta á framhalds- skólastigi. Iðnlöggjöfin. Reglugerð um heiðursmerki iðnaöarmanna. Erindi útvarpsvirkja. Skipulagsmál. Samhæfing tæknistofnana iðnaðarins. Ollum þessum málum var visað til nefnda þar sem fjallað er um þau á fimmtudag og föstudag. A fimmtudag, voru haldnir nefndafundir og skiluðu nefndirn- ar frá sér tillögum að ályktunum, sem fjallað var um eftir hádegi. Fimleikaflokkurinn sem hingað kemur, er einn sá frægasti frá Kina, og i blaðadómum i Norðurlandablöðum að undan- förnu hefur flokkurinn hlotið sér- stakt lof. Alls munu sýnd um 20 atriði á sýningunum i Laugar- dalshöll, og er sýningartiminn yf- ir tveir klukkutimar. Með hópnum er sendimaður kinverska sjónvarpsins, sem vinnur að gerð kvikmyndar um þessa för. Hingað kemur flokkurinn frá Danmörku, en eftir sýningarnar hér verður strax haldið heim á leið, og er búizt við að flugvél frá Kina komi og sæki hópinn hingað til lands. I upphaflegri ferða- áætlun var áætlað að halda héðan til Madrid á Spáni, þar sem fyrir- hugaðar voru sýningar. Af þeirri för verður ekki, og vilja kinversk stjórnvöld á þann hátt mótmæla dauðadómunum á Spáni. Sýningarnar i Laugardalshöll eru á laugardag, sunnudag, þriðjudag, og miðvikudag. Tvær fyrstu sýningarnar eru kl. 3, en kvöldsýningar seinni dagana. KJÖTSKROKKAR i , nauta svin '2 folöld lömb ÚTB., POKKUN, MERKING innifaB í verði. TILBÚIÐI FRYSTIRINN! LAUGALÆK 2. aíml 35030 Það er vist bannað að hjóla svona hér á tslandi, alla vega á götum úti, enda óvist hvort nokkur væri fær um það. Fjöllistafólk frá Kina, virðist þó ekki eiga i vand- ræðum með það, en innan skamms kemur hingaö til lands flokkur fjöllistafólks frá Kina, og hver veit nema við fáum að sjá atriði sem þetta á sýningum þeirra. Nýr héraðs- ri Forseti Islands hefur skipað Sigurð Hall Stefánsson, aðal- fulltrúa við bæjarfógetaembættið I Hafnarfirði, til að vera héraðs- dómari við embætti sýslu- mannsins i Gullbringusýslu og bæjarfógetans i Keflavik og Grindavik frá 1. þ.m. að telja. Aðrir umsækjendur um embættið voru : Sveinn Sigurkals- son, fulltrúi við bæjarfógeta- embættið i Keflavik og Valtýr Sigurðsson, aðalfulltrúi við sama embætti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.