Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Föstudagur 10. október 1975. HH Föstudagur 10. október 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. ' Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. i Kvöld- og helgidagavarzla apótekanna i Reykjavik vik- una 10. til 16. október er i Laugavegsapóteki og Holts- apóteki. Það apotek sem fyrr er ölgreint, annast eitt vörzl- una á sunnudögum; helgidög- um og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Rcykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. t Hafnarfirði, simi 51336. Rilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. .Bilanasími 41575,. simsvari. kl. 13,30. Gjörið svo vel að til- kynna þátttöku i sima 32060 og 37058 i siðasta lagi föstudaginn 10. okt. Erla. UTIVISTARFERÐIR Föstudag 10/10 kl. 20. Haust- litir I Borgarfirði, farið á Baulu ofl. Gist i Munaðarnesi. ■ Fararstjóri Þorleifur Guð- mundsson. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Tilkynning Félagslíf Kvenlélag Laugarnessóknar: Fjöruferð verður farin laugar- daginn 11. okt. frá kirkjunni Heilsu verndarstöð Reykja- víkur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn i kirkjunni er þriöjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulag^ simi 10535. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvenfélag Langhoitssóknar. Fyrir aldraða er fórsnyrting i safnaðarheimilinu, þriðju- daga kl. 9-12 fyrir hádegi. Timapantanir i sima 30994 mánudag kl. 11 fyrir hádegi — kl. 1, eftir hádegi. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik: Vegna timabund- ins húsnæðisleysis falla æfing- ar niður um óákveðinn tima. Bréf verða send út er æfingar hefjast aftur. — Stjórnin. Muniö frímerkjasöfnun Geðvernd' (innlend og erl.) Pósthólf 1308 eða skrifstofa félagsins, Hafnarstræti 5, Rvk. Sfmavaktir hjá ALA-NON Aðstandendum drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18 simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. AAinningarkort Minningar og liknarsjóðs Kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöldum stööum: Bókabúöinni Hrisateigi 19, hjá önnu Jensdóttur Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttur, Kleppsvegi 36, og Astu Jóns- dóttur Goðheimum 22. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum. Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili'J Reykjavikur, Mæðrabúðinni,; Verzluninni Holt, Skólavöröu-i stig 22, Helgu Nielsd. Miklu-; braut 1, og hjá ljósmæðrum m m Globus 1 Frá || Eykur I Bætir 11 fóöur |j Muus |;j afurðir | kjörin KÚAFÓÐURBLANDA laus og sekkjuð G/obus/ LACMÚLI 5. SlMI 81555 Allt í þágu landbúnaðarins 1 Þýzkalandi kom þessi staða upp i skák milli tveggja Þjóðverja. Hvitur átti leik og fannst 1. a5 vera hinn ágætasti leikur. En honum brá við svar svarts. Svarturlék nefnilega 1. Rd5 og sama er hverju hvitur leikur, hann er alltaf mát. cf þig vantar bíl . Til að komast uppi sveit. út á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu í okkur AlLTX ál t, m > átn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA Stærsta bilalelga landslns RENTAL ^21190 DATSUN _ 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miöborg Car Rental Q A QOi Sendum 1-94-921 Feröafólk! fj Við sækjum ykkur á flugvöllinn, ef ykkur vantar bíl á leigu. BÍLALEIGAN EYSIR CAR RENTAL Laugaveg 66 ^2-44-60 & 2-88-10 Húrra krakki í kvöld og annað kvöld 1 kvöld og annaö kvöld verða tvær siðustu sýningarnar á Húrra krakki, sem sýnt er I Austur- bæjarbiói til styrktar húsbygg- ingasjóði Leikfélags Reykjavik- ur. Ekki er unnt að hafa sýn- ingarnar fleiri, þar sem Bessi Bjarriason er á förum til Noregs. Alls hafa um 15 þús. manns séð Húrra krakki. Aðalfundur Tafl- félags Kópavogs Aðalfundur Taflfélags Kópa- vogs var haldinn s.l. þriðjudag, Sigurður Kristjánsson var endur- kjörinn formaður félagsins. Aðrir I stjórn Erlingur Þorsteinsson varamaður, Sigurður Þorsteins- son ritari, Helgi Jónatansson gjaldkeri, og Hafþór Ingvarsson meðstjórnandi. Vetrarstarfsemin hefst með hinu árlega haustmóti félagsins, sem hefst i Vighóla- skóla n.k. sunnudag. Teflt verður i öllum flokkum á sunnudögum og fimmtudögum: Þátttaka tilkynn- ist til Sigurðar Þorsteinssonar i sima 42768. Lárétt 1) Mannsnafn. 6) Alasi,- 8) Keyra.- 9) Tak,- 10) Munnfyllu,- 11) Grænmeti,- 12) Máttur,- 13) Stök.- 15) Fuglinn,- Lóðrétt 2) Ófrið.- 3) Leit,- 4) Umkomulaus.- 5) Mölva.- 7) Fjárhirðir,- 14) Þófi,- Ráðning á gátu No. 2050. Lárétt 1) Astar,- 6) Tón,- 8) Ala.- 9) Der,- 10) LIV.- 11) Nál,- 12) Auð,- 13) Urr,- 15) Fráir,- Lóðrétt 2) Stallur.- 3) Tó.- 4) And- vari,- 5) Barns.- 7) Gráða,- 14) Rá,- pr 4 2 ' " r i T* _ n w. r* ^ Utanrikisráðuneytið, Reykjavik, 7. október 1975. Fulltrúastaða í utanríkisþjónustunni Staða fulltrúa i utanrikisþjónustunni er iaus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115 Reykjavik, fyrir 10. nóvember 1975. Staðan verður veitt frá og með 1. janúr 1976. Bronco til sölu Fallegur bill, 8 sylendra, sjálfskiptur, Skipti koma til greina. Upplýsingar i sima 19-700 og 3-36-09 milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Kýr til sölu ó Suð-Vesturlandi Til sölu góðar kýr ásamt heyi Upplýsingar i sima 34182 Reykjavik Maðurinn minn Sigurjón Einarsson Tryggvagötu 18, Selfossi andaðist að heimili sinu að morgni 8. október. Magnea Pétursdóttir. öllum sem vottuðu okkur samúð og sýndu vinarhug við andlát og jarðarför Gunnars Jóhannessonar Freyjugötu 19, Sauðárkróki færum við hugheilar þakkir. Vandamenn. Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar tengdaföður og afa Anders Bergesen frá Vestmannaeyjum. Sólveig ólafsdóttir, dætur, tengdasynir og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.