Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.10.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 10. október 1975. ^ÞJÓOLEIKHÚSIO a-n-2oo Stóra sviðið FIALKA FLOKKUKINN Tékkneskur gestaleikur i kvöld kl. 20. laugardag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND Frumsýning laugardag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. KAROEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15 Litla sviðið: Barnaleikritið MILLI IIIMU^jS OG JARÐ- AR Frumsýning sunnudag kl. 11 f.h. RINGULREIÐ sunnudag kl. 20,30 Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. AUGLYSIÐ í TÍMANUM ao ■i 3*1-66-20 r SKJALOHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SKJALOHAMRAR laugardag — Uppselt. FJÖLSKYLOAN sunnudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SKJALOHAMRAR miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar Opið frd Opið til kl.1 Paradís KAKTUS KLUBBURINN Norræni menningarsjóðurinn Norræni menningarsjóðurinn var stofnað- ur árið 1966, og veitir sjóðurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviði menningarmála. A árinu 1976 mun sjóðurinn ráða yfir 6.5 millj. dkr. Af þessu fé er ætlunin að veita styrki til norrænna samstarfs- verkefna á sviði rannsókna, kennslumála og almennra menningarmála. Verkefnin skulu vera þess eðlis, að þau séu framkvæmd I eitt skipti fyrir 811, t.d. ráðstefnur, nám- skeið, sýningar, hljómleikar, útgáfur o.fl., eða verkefni, sem taka lengri tíma. i siðast nefndu tilfelli kemur styrk- ur þó einungis til grcina á reynslutimabili sem sjóðurinn ákveður. Til verkefna, sem þegar er hafin framkvæmd á, fæst undir venjulegum kringumstæðum enginn styrkur úr sjóðnum, og einungisþegar sérstaklega stendur á er hugsanlegt að fá greiddan halla vegna verkefna sem þegar er lokið. Styrkir til einstaklinga, s.s. námsstyrkir, styrkir til einka- sýninga, einkahljómleika og þess háttar verða ekki veitt- ir. 1 sambandi við rannsóknarverkefni er þess almennt krafist að framkvæmd þeirra byggist á raunverulegri samvinnu vísindamanna frá Norðurríkjunum. Umsóknir ber að rita á umsóknareyðublöð sjóðsins og er þeim veitt viðtaka hvenær sem er. Umsóknir munu verða afgreiddar eins fljótt og unnt er, væntanlega á fyrsta eða öðrum stjórnarfundi eftir að þær berast. Auk venjulegrar starfsemi sinnar mun sjóðurinn á árinu 1976 stuðla að svonefndum „menningarvikum” innan nor- rænna sveitarfélaga. Má veita styrki til staðbundinna menningarframkvæmda norræns eðlis. Þessi menningar- starfsemi á að taka til ýmissa verkefna og vara minnst þrjá daga. Styrk má veita sem nemur helmingi kostnaðar, þar sem gert er ráð fyrir að sveitarfélag sem í hlut á greiði hinn helminginn. Sveitar- og sýslufélög séu umsóknaraðil- ar. Umsóknir sendist á umsóknareyðublöðum menningar- sjóösins. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1975. Frekari upplýsingar um starfsemi sjóðsins veitir Nor- ræna menningarmálaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1205 Kaupmannahöfn, simi 01/11 47 11. Umsóknareyðublöð fást á sama stað og einnig i mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, simi 25 0 00. Stjórn Norræna menningarsjóðsins. mm IASK0LABI0Í 3*2-21-40 Myndin, sem beðið hefur verið eftir: Skytturnar fjórar Ný frönsk-amerisk litmynd. Framhald af hinni heims- frægu mynd um skytturnar þrjár, sem sýnd var á s.l. ári, og byggðar á hinni frægu sögu eftir Alexander Dumas. Aðalhetjurnar eru leiknar af snillingunum: Oliver Reed, Richard Chamberlain. Michael York og Frank Fin- ley. Auk þess leika i myndinni: Ch'ristopher Lee, Geraldine Chaplin og Charlton Heston, sem leikur Richilio kardi- nála. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíD .3* 16-444 Hammersmith er laus Elizabeth Taylor, Richard Burton PeterUstinov, Beau Bridges in HAMMERSMfTH /SOUT Spennandi og sérstæð, ný bandarisk litmynd um afar hættulegan afbrotamann, sem svifst einskis til að ná takmarki sínu. Leikstjóri: Peter Ustinov. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Afar spennandi og viðfrægr ný bandarisk kvikmynd. Aðalhlutverk: Yul Brynner ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innn 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. .Verjum gBgróðurj verndumi land^gjl a 1-89-36 Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborg- arinnar i þeirri von að finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hver er morðinginn ÍSLENZKUR TEXTI Ofsaspennandi ný itölsk- amerisk sakamálamynd sem líkt er við myndir Hitch- cocks, tekin i litum og Cin- ema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: .Tony Musante, Suzy Kendall, En- rico Maria Salerno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. J/ 3*1-13-84 Leigumorðinginn TotfU-A asml fteleased By 20IH CENTURY- F0X FILMS r=1 C0L0R 8Y DELUXE® H*: "lonabíó 3*3-11-82 A .JEROME HELLMAN-JOHN SCHLESINGER PRODUCTION DUSTIIM HOFFfVlAlM JOIM VOICHT "IVIIDNIGHT Sérstaklega vel gerð og leik- in, bandarisk kvikmynd. Leikstjóri: John Schlesing- er. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5, 7 og 19.15. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. 3*3-20-75 Dráparinn JEAN GABIN som politiinspektar leGuen pá jagt efter en desperat gangster! Spennandi ný frönsk saka- málamynd i litum er sýnir eltingaleik lögreglu við morðingja. Mynd þessi hlaut mjög góða gagnrýni erlend- is, og er með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Jean Cabin og Fabio Tcsti. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sugarland atburðurinn Sugarland Express Mynd þessi skýrirfrá sönnuff atburði er átti sér stað i Bandarikjunum 1969. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Ben Johnson, Michael Sacks, William Atherton. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.