Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.10.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Þriðjudagur 28. október 1975. Biðskákir van der Broeck — Friðrik, 1/2—1/2, 44leikir Björn — Timman, 0— 1, 49 leikir Jansa — Murray, 1-0,581eikir, Friðrik og van den Broeck sætt- ust á jafntefli eftir aðeins 4 leiki i biðskákinni. Biðstaða Björns gegn Timman var töpuð og gafst Björn upp eftir 49 leiki. Murray tefldi biðskákina illa gegn Jansa og tapaði. Irinn hefði auðveldlega getað fengið a.m.k. jafntefli með góðri taflmennsku. Stöðum. 1 Friðrik i b c d • ) i b van den Broeck Hvitur lék 41. Rid2 i biðleik. Framhaldið varð 41.-----Hbe8 42. d6 Kf5 43. Kf2 Hle6 44. a5 Hd8 jafntcfli. Stöðum. 2 Timman Hollenzki stórmeistarinn Tiraman fór dagavillt á sunnudaginn og mætti til keppni klukkan 17 eins og um virkan dag væri að ræða. Keppnin hófst hins vegar klukkan 14 á sunnudag og timi Timmans búinn, þegar hann hugðist setjast að tafli. Þessi mynd var tekin af Timman við upphaf mótsins. (Tlmamynd Róbert) og hér til hliðar sést svo klukka Timmans tifa að honum fjarstöddum á sunnu- dag. (Tímamynd: Gunnar) Svartur lék 41.----Ha5 ibiðleik. Eftir 41. —--------Ha7 42. Hc8 Kb5 43. Hcl d2 44. Hdl Hd7 45. f5 Kc4 46. g5 Kc3 47. g6 hxg6 48. fxg6 Kc2 49. Hxd2 Hxd2 50. Kg5 (50. g7 Hg2 eða 50. h3 Hg2 51. Kh5 Kd3 o.s.frv.) 50.--Hxh2 51. g7 Hg2 52. Kf6 Kd3 53. Kf7 jafntefli. Framhaldið varð 42. Hc8 Kd7 43. Hcl Hd5 44. Kg3 Hd4 45. Kf3 Ke6 46. Ke3 Kd5 47. Hfl Kc4 48. Hcl + Kd5 49. Hdl Kc4 50. Hal Hd7 51. Kd2 Hd6 52. Ha4+ Kc5 53. f5 h5 54. g5 Kd5 55. f6 Ke6 56. Hf4 Kf7 57. Hf3 Hd5 58. g(i+ og svartur gafst upp. 5. umferð Friðrik — Ribli, 1/2 —1/2,25 leikir Liberzon — Björn, biðskák Timman — Laine, 0-l,0leikir Ostermeyer —Jansa, biðskák Murray — Parma, biðskák Zwaig — van den Broeck, 1 — 0,32 leikir Hamann — Poutiainen, biðskák Hartstonsathjá. Friðrik og Ribli tefldu tizkuaf- brigði af Gríinfelds vörn. Komst Friðrik ekkert áleiðis gegn öruggri taflmennsku Ungverjans og var jafntefli samið eftir 25 leiki. Björn fékk þrönga stöðu i byrj- un gegn Liberzon. Honum tókst að losa um sig, en fékk í staðinn veikt peð á miðborðinu. Virtist Björn vera á góðri leið með að jafna taflið, er tímahrakið kom til sögunnar. í uppskiptum rétt fyrir bið missti Björn peð og stendur höllum fæti i biðskákinni. Hollenzki stórmeistarinn, Timman, gleymdi þvi, að var sunnudagurogaðhannætti þvi að tefla kl. 14, en ekki kl. 17 eins og Seinkun á komu Liberzons og Murray várð til þess að fyrstu umferð svæðismótsins var frestað. Liberzon (til hægri) hefur enn ekki tapað skák en Murray hefur gengið verr og m.a. varð hann að lúta i lægra haldi i innbyrðis viður- eign þeirra tveggja. Björn Hvitur lék 42. He2 i biðleik. Framhaldið varð 42.---e4 43. j I)a7 d3 44. Hg2 d2 45. Hdl Bg4 46. Hxd2 Bxd2 47. Hxd2 e3 48. Hd6 e2 49. Rd3 Hxd3og hvitur gafst upp. Stööum. 3 Murray Jansa Svæðismótið 1. Ribli n a 1 5Í. 2. Pouriainen oli O 1 3. Hartston 0 ol 1 1 4. Hamann 0 1 1 Vi 1 5. Friðrik & 0 1 1 h 6. Zwaig 1 1/z 14 1 1 7. Timman 0 1 y2 Vx 1 0 8. Liberzon 1 % % 1 9. McMurray m 0 10. Ostermeyer o ‘k Yx & 11. Jansa o Vi %. I ll<h 12. Parma Vz Vz % 13. Björn 0 0 O Ö 14. Laine 0 14 C O i 15. Vanden Broeck o o O Ik O 1 kvöld verður 6. umferð tefld kl. 17-22. Þá tefla Parma — Oster- meyer, Björn — Murray, Laine — Liberzon, van den Broeck — Timman, Ribli — Zwaig, Poutiainen — Friðrik, Hartston — Hamann, Jansa situr hjá. Bragi Kristjánsson BK-Reykjavik. Ekkert var teflt á svæðismótinu i gær. Borgarstjóri, Birgir Isleifur Gunnarsson, hafði siðdegis móttöku fyrir skákinennina að Höfða. Sjötta umferð verður tefld i dag og hefst klukkan 17:00. ItKS Jl SUMtS LiN A Álþjóðlegt sweðismót í Reylgavík Zornl Toumament in Reykjavík m SkáksambandMcmds Taflfélag Reykjavíkur TIMMAN FÓR DAGAVILLT OG TAPADI GEGN LAINE Norðmaðurinn Zwaig er nú i efsta sæti á svæðismótinu i skák. Hér hefur hann svart gegn Parma i annarri umferð og Friðrik Ólafsson fylgist með viðureígninni. venjulega. Hann tapaði þvi á tima gegn Laine, neðsta manni móts- ins. Timman var ekki á hótelinu, og enginn vissihvar hann væri að finna. Keppendur höfðu allir fengið dagskrá mótsins og var þvi aðeins gleymsku Timmans um að kenna. Ostermeyer fékk fljótt sterkt fripeð gegn Jansa. í timahraki léku þeir af sér til skiptis, en Ostermeyer á vinningsvonir i bið- skákinni. Murray og Parma tefldu þæfingsskák, sem stendur betur fyrir Júgóslavann i biðstöðunni. Skák Zwaigs og van den Broecks varð mjög lokuð. Lenti Belginn i miklu timahraki, lék af sér peði og féll á tima i 32. leik. Hamann og Poutiainen skiptu snemma upp I endatafl. Daninn bauð jafntefli, en Finninn hafnaði boðinu. I framhaldinu vann Ha- mann peð og hefur góðar vinn- ingslikur i biðstöðunni. Hvltt: Friðrik Svart: Ribli Grúnfelds vörn 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Bg5 Re4 5. Bh4 Bg7 6. e3 Rxc3 7. bxc3 c5 8. cxd5 Dxd5 9. Rf3 Rc6 10. Be2 cxd4 11. Cxd4 0-0 12. 0-0 e5 13. dxe5 Da5 14. Bf6 Bxf6 15. exf6 Df5 16. Rd4 Dxf6 17. Rxc6 Dxc6 18. Bf3 Da6 19. a4 Be6 20. Dbl Hab8 21. h4 Hfd8 22. h5 Da5 23. Db5 b6 24. Hfcl Hdc8 25. Hxc8 Hxc8 jafn- tefli. Hvitt: Liberzon Svart: Björn Spánskur leikur 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. a4 Bb7 9. d3 d6 10. Bd2 Rd7 11. Rc3 Rc5 12. Bd5 b4 13. Re2 a5 14. Be3 Re6 15. c3 bxc3 16. bxc3 Hb8 17. Hbl Dd7 18. d4 exd4 19. cxd4 Rb4 20. Bxb7 Hxb7 21. d5 Rd8 22. Red4 g6 23. Rb5 c6 24. dxc6 Rdxc6 25. Bf4 d5 26. e5 Df5 27. Bh6 Hfb8 28. Hb3 Dc2 29. Dxc2 Rxc2 30. Hcl R2b4 31. Hbc3 Rd8 32. Hc8 Hxc8 33. Hxc8 Rbc6 34. g3 Hb8 35. Hc7 Hb7 36. Hc8 Hb8 37. Hxb8 Rxb8 38. Rc7 Bf8 39. Bd2 Rdc6 40. Rxd5 Rd7 41. Rf6 Rxf6 42. exf6 Bb4 43. Kfl og hér fór skákin i bið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.