Tíminn - 28.10.1975, Qupperneq 19

Tíminn - 28.10.1975, Qupperneq 19
Þriðjudagur 28. október 1975. TÍMINN 19 Ljósmæður Staða Ijósmóður við Sjúkrahús Húsavikur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur til 15. nóv. 1975. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmda- stjóri i sima 91-4-13-33 og 91-4-14-33. $júkmhúsid í Hússvík s.f. Höfum fyrirliggjandi hljóðkúta og púströr í eftirtaldar bifreiðar Bedford vörubíla ................hljóökútar og púströr. Bronco...........................hljóðkútarog púströr. Chevrolet fólksbila og vörubila..hljópkútar og púströr. CitroenGS .......................hljóökútarog púströr. Datsun disel og 100A-1200-1600-160-180 ..........hljóðkútar og púströr. Chrysler franskur................hljóðkútar og púströr. Dodge fólks- bila ............................hljóðkútar og púströr. D.K.W. fólksbila.................hlióðkútar og púströr. Fiat 1100-1500-124-125-127-128 ........ hljóðkútar og púströr. Ford, ameriska fólksbila.........hljóökútar og púströr. Ford Anglia og Prefect...........hljóðkútar og púströr. FordConsul 1955-62 ..............hljóðkútarog púströr. Ford Consul Cortina 1300-1600 ...hljóðkútar og púströr. Ford Escort......................hljóðkútarog púströr. Ford Zephyr og Zodiac............hljóðkútar og púströr. Ford Taunus 12M, 15M 17M og 20M .hljóðkútarog púströr. Ford FlOOsendiferðabila 6og 8cyl .hljóðkútar og púströr. Ford vörubila F500og F600........hljóðkútar og púströr. Ferguson, eldri gerðir ..........hljóðkútar og púströr. Gloria...........................hljóðkútar og púströr. Hilman og Commer fólksb. og sendiferðab...................hljóðkútar og púströr. Austin Gipsy jeppi ..............hljóökútarog púströr. Hillman og Commer fólksb. international Scout jeppi........hljóðkútar og púströr. Rússajeppi Gaz 69................hljóðkútar og púströr. Willys jeppi ....................hljóðkútar og púströr. Willys Vagoner...................hljóðkútar og púströr. Jeepster V6......................hljóðkútar og púströr. Landrover bensin og disel........hljóðkútar og púströr. Mazda 1300-616 ..................hljóðkútar og púströr. Mercedes Benz fólksbila 180-190-200-220-250-280 .........hljóðkútar og pústför. Mercedes Benz vörubila ..........hljóðkútar og púströr. Moskwitch 403-408-412............hljóðkútar og púströr. Opel Rekord og Caravan...........h-jóðkútar og púströr. Opel Kadett......................hljóðkútar og púströr. Opel Kapitan.....................hljóðkútar og púströr. Peugeot 204-404-504 .............hljóðkútarog púströr. Rambler American og Classic .. .hljóðkútarogpúströr. Renault R7-R6-R8-R10-R12-R16.... hljóökútar og púströr. Saab 96 og 99....................hljóðkútar og púströr. Scania Vabis...............................hljóðkútar. Simca fólksbila..................hljóðkútarog púströr. Skoda fólksbila og station ..........................hljóðkútarog púströr. Sunbeam 1250-1500................hljóðkútar og púströr. Taunus Transit bensin og disel...hljóökútar og púströr. Toyota fólksbila og station .........:...............hljóðkútar og púströr. Vauxhall fólks bfla ............................hljóðkútarog púströr. Volgá fólksbfla ............... • .hljóðkútar og púströr. Volkswagen 1200 og 1300 ......................................hljóðkútar Volvo fóiksbila .................hljóökútar og púströr. Volvo vörubila............................hljóðkútar. Púströraupphengjusett i flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar. margar gerðir. Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum i póstkröfu um land allt. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Skótaþing á Akranesi Um helgina, 24.-26. október, var haldinn aðalfundur Bandalags is- lenzkra skáta eða skátaþing. Þingið var að þessu sinni haldið i boði skátafélags Akraness, og var i húsnæði Gagnfræðaskólans, en einmitt um þessar mundir á félagið 50 ára afmæli. Þingiðsóttu fulltrúar félaga af öllu landinu, svo og fulltrúar starfsráða og sambanda. Var þingið sett á föstudagskvöld, og þá kosið i nefndir. Á laugardag voru til umræðu þau mál er efst eru á baugi i dag. A sunnudag var kosning stjórnar á dagskrá, en þinginu var slitið siðdegis sama daga. „Einstæður atburður í þjóðarsögunni" FRAMKVÆMDANEFND um kvennafri fagnar þeirri miklu samstöðu, sem islenzkar konur um allt land sýndu á degi Samein- uðu þjóðanna, 24. október 1975. Sérstakar þakkir skulu færðar þeim fjölmörgu, er lögðu fram starfskrafta sina eða á annan hátt stuðluöu að þvi, að dagurinn varð einstæður atburður i þjóðarsög- unni. Sjómenn buðu konum í kaffi Gö Sauöárkrók — Mikil og góð þátttaka var á kvennafridaginn s.l. föstudag á Sauðárkróki, eins og annars staðar á landinu. Troð- fullt hús var allan daginn i félags- heimilinu Bifröst, en skipverjar á togurunum á Sauðárkróki buðu öllu kvenfólki á staðnum upp á kaffi. Þar voru mörg ávörp og ræður fluttar, skemmtiatriði mörg og almennur söngur. Þóttist dagskrá kvennanna takast með miklum ágætum. Ný reglugerð A FöSTUDAGINN gaf sjávarút- vegsráðuneytið út reglugerð um sérstakt linu- og netaveiðisvæði út af Faxaflóa. Samkvæmt reglu- gerðinni eru allar veiðar með botn- og flotvörpu óheimilar á svæði, innan lina, sem dregnar eru 20 sjómilur réttvisandi vestur frá Garðskagavita, þaðan i norð- ur átt i punkt 64 gráður 20’ N og 23 gráður 36’V og þaöan i réttvisandi austur. Bann þetta gildir til 31. desem- ber 1975. IH ■ Framsóknarfélag Árnessýslu Aðalfundur Framsóknarfélags Arnessýslu verður haldinn að Eyrarvegi 15 Selfossi 31. okt. kl. 21.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Þórarinn Sigurjónsson, alþingismaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. Kjörnið verða fulltrúar á kjördæmisþing. Stjórnin. j Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs heldur fund I Félagsheimili Kópavogs — efri sal — fimmtudaginn 30. október n.k. Jón Skaftason alþingismaður ræðir spurn- inguna: „Getum við eitthvað lært af rikjandi efnahagskreppu?” öllum heimill aðgangur. Norðurlandskjördæmi eystra Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Norðurlandi eystra verður haldið á Hótel KEA, Akureyri 8.-9. nóv. n.k. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Dalvíkingar, Svarfdælingar Framsóknarvist verður i Vikurröst 30. okt. n.k. og hefstkl. 21.00. Framsóknarfélag Dalvikur. Hafnarfjörður —Vetrarfagnaður Vetrarfagnaður FUF veröur haldinn i Skiphól föstudaginn 31. október — matur — skemmtiatriði. Nánar auglýst siðar. FUF. Hafnarfjörður —Framsóknarvist ^ Þriggja kvölda spilakeppninni verður fram haldið fimmtudags- kvöldið 30. okt. i Iðnaðarmannasalnum Liennetsstig 3, kl. 20.30. Kvöldverðlaun — Heildarverðlaun. Sóiarferö með Feröamið- stöðinni fyrir tvo næstkomandi vor. Framhald spilakvöldanna verður 13. nóvember. Mætið stundvislega. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Handavinnukvöld hjá basarnefnd að Rauðarárstig 18 n.k. fimmtudag 30. okt. kl. 20.30. Fjölmennið. Basarnefndin. Stuðningur við útfærsluna „Fundur Trésmiðafélags Akur- eyrar, 15. október 1975, lýsir yfir eindregnum stuðningi við út- færslu islenzkrar fiskveiðilögsögu I 200 sjómilur og heitir á lands- menn alla að standa einhuga á bak við þetta lifshagsmunamál íslendinga. Jafnframt varar fundurinn is- lenzk stjórnvöld eindregið við öll- um samningum, sem fela i sér undanhald i þessu máli. — Sér- staklega lýsir fundurinn sig and- vigan öllum samningum við Breta og V-Þjóðverja, þær þjóðir, sem beitt hafa okkur mestu ofriki i þessum efnum. Fundurinn vekur athygli á þvi, að hér er um að ræða mál, sem ræður öllu um tilveru okkar Is- lendinga sem efnahagslega sjálfstæðrar þjóðar, og bendir d, að visindaleg nýting fiskstofn- anna við Island er ekki aðeins stærsta hagsmunamál Is- lendinga, heldur snertir einnig hag allra þeirra þjóða, sem nýta auðæfi hafsins.” 1 1 Haustsýning FIAA Haustsýning Félags islenzkra myndlistarmanna verður haldin i Norræna húsinu frá 15.-30. nóvember. Móttaka á verkum veröur á föstudegi 7. nóvember kl. 2-7 e.h. i Norræna húsinu bakdyra- mcgin. Utanfélagsmcnn sendi ininnst 5 verk. Móttiikugjald er 2.000 kr. verður emlurgreitt veröi ekkert verk tekið til sýningar. Félagsmenn greiöi 1.000 kr. mótlökugjaid.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.