Tíminn - 18.11.1975, Side 2
2
TÍMINN
Þriöjudagur 18. nóvember 1975
BH—Reykjavik. — Sem kunnugt
er, lýsti Birgir Isl. Gunnarsson
borgarstjóri þvi yfir, aö hann
heföi losaö sig viö hlutabréf sin i
Armannsfelli fyrir þremur árum,
og þau væru ckki lengur i eigu
hans eöa fjölskyldu hans. Ekki
kom fram i yfirlýsingu borgar-
stjóra, sem hann gaf á blaöa-
mannafundi, I eigu hvers hluta-
bréfin væru.
t sakadómsrannsókninni út af
Armannsfellsmálinu, kemur hins
vegar i ljós, að hlutabréf borgar-
stjóra eru þrátt fyrir allar yfir
lýsingar hans áður, enn þá i eigu
fjölskyldu hans. Orðrétt segir i
endurritun sakadómsrannsókn-
arinnar:
....Er mætti (Birgir ísleifur
Gunnarsson, borgarstjóri) fram-
visaði reikningi fyrir lögfræöi-
störf, varð þaö úr að hann fengi
hlutabréf aö upphæð 50.000.00 kr.
sem greiðslu. Mætti segir að-
spurður um skyldleika viö hlut-
hafa félagsins, aö hann sé syst-
kinabarn viö Benedikt Jónsson.
Mætti segir, aö þaö hafi verið á
árinu 1972, að hann vildi losna við
hlutabréf sin I félaginu. Félagið
hafi átt forkaupsrétt, sem það
vildi ekki nýta sér i þessu tilfelli,
og það hafi oröið úr i nóvember
1972, aö Benedikt Jónsson hafi
keypt hlutabréf mætta.....
stöðva á Norðurlandi á virkum
dögum er sem hér segir:
11 klst..................lstöð
8-10 klst.............6stöðvar
7klst...................1 stöð
6klst...............10 stöðvar
5klst................... lstöð
4 klst...............llstöðvar
30stöðvar
öryggisleysi og mismunun i
sveitum.
Ljóst er, að mikið öryggis-
leysi fylgir þessu kerfi, þvi ibú-
ar viðast hvar i sveitum lands-
ins geta ekki notað sima utan
afgreiðslutima stöðvanna, ef
kalla þarf til t.d. lækni eða
brunalið. Einnig fylgir þessu
kerfi smástöðva aukinn
kostnaður og mismunun innan
héraða eins og eftirfarandi
dæmi sýnir.
í héraði einu eru tvær
simstöðvar A og B . A er sjálf-
virk simstöð á þéttbýlisstað, en
B er litil stöð með 4 stunda af-
greiðslutima. Bændur i hérað-
inu skipta við ýmsa aðila í A og
þurfa mikið að nota sima i þvi
skyni.
Bóndi nokkur býr t.d. i 10 km.
fjarlægð frá A og er i beinu sam-
bandi við miðstöð i A, sem gefur
honum simanúmer þar án
endurgjalds. Annar bóndi býr i
15 km fjarlægð frá A en simi
hans er tengdur við B. Þessi
bóndi getur þvi aðeins notaö
simann 4 stundir á dag, auk þess
sem það kostar visst gjald að
panta númer i' A i gegnum B.
Þetta gjald fer hækkandi eftir
fjarlægð frá A og reiknast sem
visst lágmarksgjald + gjald á
hverja minútu umfram eina.
Ef þessi bóndi þarf að hringja
einu sinni hvern virkan dag til A
og það reiknast á hann lág-
marksgjald i hvert sinn er
kostnaðurinn á ári kr. 20.700.-.
íbúar á svæðum handvirkra
stöðva búa við mjög skerta
þjónustu miðað við ibúa á svæð-
um sjálfvirku stöðvanna, og þá
einkum ibúar viða i sveitum,
þar sem afgreiðslutimi
simstöðvanna er mjög stuttur
svo stuttur að það jaðrar næst-
um þvi við útskúfun ibúanna.
öryggisleysi og óhagræði, sem
af þessu stafar hvetur ekki til
búsetu á þessum svæðum, held-
ur þvert á móti.
Um 10% notenda á Norðurlandi
með 17.3% simaskrefa I land-
inu.
Samanburður á teljaraskref-
um sjálfvirku stöðvanna sýnir,
að hlutfallslega koma fleiri
teljaraskref i hlut landsbyggð-
arinnar en höfuðborgarsvæðis-
ins. Sést þetta bezt á þvi, að
bera saman hlutföll simnotenda
sjálfvirkra stöðva og hlutföll
teljaraskrefanna. í Reykjavik
og Kópavogi eru tæpt 61%
simnotenda árið 1974 en aðeins
tæp 44% teljaraskrefa. A
Norðurlandi voru hins vegar um
10% simnotenda, en þeir notuðu
17.3% teljaraskrefanna. (Talfa
III).
Simagjaldbyrðin eykst á
Norðurlandi
Athyglisvert er, að á Norður-
landi fjölgaði teljaraskrefum
milli ára 1973 og ’74 um 19% á
móti 6.4% á öllu landinu.
Simnotendum á Norðurlandi
fjölgaði á sama tima um 8.5%.
Flest teljaraskref hjá einni
simstöð er i Reykjavik/Kópa-
vogur eða 139193 þús. Næst
kemur Akureyri með 21813 þús.
skref. Keflavik er með 12309
þús. Hafnarfjörður með 10044
þús., Ísafjörður/Hnifsdalur með
8412 þús., Akranesmeð 7977 þús.
og Egilsstaðir eru með 6814 þús.
skref.
Siminn aðal samskiptaieiðin í
dreifbýlu landi
Simanotkun á íslandi er mjög
almenn, eins og kemur fram I
þessu yfirliti. Viða i ræðu og riti
er slmanotkun eða fjöldi sim-
tækja á hvern ibúa nefnd sem
dæmi um góða afkomu ibúa
landsins almennt og hátt lifs-
gæðamat. Það verður ekki borið
á móti þvi, að afkoma fólksins
er viðast m jög góð, en hitt er, að
fyrir löngu er hætt að skoða
símann, sem munað eða stöðu-
tákn.
1 str-álbýlu landi, þar sem
langt er á milli staða og sam
göngur eru viða erfiðar hluta
ársins, hefur siminn reynzt
fljótvirkasta tækið til daglegra
samskipta, manna á milli og við
stofnanir. Þá hefur siminn ekki
reynzt siður handhægt tæki til
daglegra samskipta, innan þétt-
býlis, og siðast en ekki sizt
gegnir hann mikilvægu hlut-
verki, sem öryggistæki i
neyðartilfellum.
Simnotendur þurfa að kaupa
þessa þjónustu nokkuð dýru
verði, sem ekki er óeðlilegt, þar
sem hér er um að ræða
kostnaðarmiklar framkvæmdir,
við nýlagnir, viðhald og dagleg-
an rekstur.
Sama simaþjónusta á mismui
andi verði
Sambærileg þjónusta er þó
ekki seld á sama verði eftir þvi,
hvar hún er veitt á landinu. Sé
miöað við sjálfvirkar simstöðv-
ar, en yfir 90% simnotenda hafa
not af þeim, þá eru afnotagjöld
fyrir simtækin hin sömu, hvar
sem er á landinu. Hins vegar
kemur gjaldið fyrir sjálfa
notkunina óréttlátlega niður á
landsbyggðinni. Gjald fyrir
hvert teljaraskref er alls staðar
það sama, en gjaldflokkaskipt-
ingin gerir stórt strik I reikning-
inn. Að visu er örlitið reynt að
jafna þennan mun með þvi að
hafa 1200 teljaraskref innifalin I
afnotagjaldi á stöðvargjald-
svæði, þar sem notendur eru
yfir 20.000 en 2100 teljaraskref
þar sem simnotendur eru færri.
Símnofendur á höfuðborgar-
svæðinu geta hringt í 10
númer fyrir sama verð og 1
mínúta kostar utan af landi
SJ—Reykjavik. Skrefagjöldum
sjálfvirka simans hér á landi er
skipt i niu gjaldfiokk-a. 1 gjald-
flokki 0 er timi ekki mæidur, en
á þvi svæði eru bæjakerfi inn-
byrðis. t næsta gjaldflokki er
hvert skref sex sekúndur, sem
kostar kr. 7.32 með söluskatti. 1
þessum gjaldflokki er Reykja-
vikursvæðiö miðað við fjarlæg
svæði eins og tsafjörð, Akureyri
og Egilsstaði. Þar sem siðar-
nefndu staðirnir þrir þurfa
meira að leita til höfuðstaðarins
en Reykjavik til þeirra, er að-
staða landsbyggðarinnar verri
hvaö simaþjónustu snertir en
ibúa höfuðborgarsvæðisins.
Þetta kemur m.a. fram i yfir-
liti F jórðungssambands
Noröurlands um gjaldskrármun
simaþjónustu, en þing þess
haldið i haust benti á, að
simnotendur á höfuðborgar-
svæðinu geta hringt i 10 sima-
númer innan svæðis fyrir sama
gjald og ein minúta kostar frá
fjarlægari landshlutum til
Reykjavikur. Þingið vakti at-
hygli á þeim gifurlega aðstöðu-
mun aö geta hringt i 10 helztu
athafnafyrirtæki landsins fyrir
sama gjald og er kvaöningar-
gjald landsimans. Fjórðungs-
þingið lagði áherzlu á, að stefnt
verði að þvi að jafna þennan að-
stöðumun og tekið veröi upp
sama gjald fyrir sömu þjónustu,
hvarsem er á landinu, án álags
vegna fjarlægðar.
Til þess að ná fullkomnum
jöfnuði þarf að mæla öll
teljaraskref sömu timaeiningu,
hvort sem um er að ræða innan-
bæjarsimtöl eða simtöl til fjar-
lægari staða, að áliti Fjórðungs-
sambands Norðurlands.
Framkvæmd þessarar tima-
mælingar allra skrefagjalda er
tæknilega ekkert vandamál, og
hefur verið brugðið til þessa
ráðs viða erlendis, þar sem á-
lag á simanum er umfram
flutningsgetu hans. Þetta yrði
til hagsbóta á tvennan hátt. Með
þvi næst fram jafnfrétti allra
landsmanna gagnvart sömu
þjónustu og létt yrði til muna á
álagi simans, sem veldur oft
truflunum á notkun hans og
komast mætti hjá þvi að hækka
afnotagjöldin eins og raunar er
lagt til að gert verði i yfirliti
Fjórðungssambandsins.
Hins vegar er f yfirlitinu gert
ráö fyrir þeirri leið, að hæsti
gjaldflokkur simans sé felldur
niöur, áætlað um 40% skrefa-
gjalda, en afnotagjöld hækkuð á
móti.
Sé gert ráð fyrir niðurfellingu
hæstu gjaldflokkana er
sparnaður fyrirtækis, sem
hringir að norðan fimm simtöl á
dag til Reykjavikur um 50%.
Séuhins vegar öll skrefin jöfnuð
úti simgjaldaflokka er sparnað-
ur allt að 97%.
Siminn þykir orðinn sjálf-
sagður á hverju heimili, auk
þess að i fyrirtækjum og stofn-
unum er hann ómissandi
hjálpartæki. Fjöldi simtækja er
þvi mikill og lætur nærri að 3.8
ibúar séu um hvern sfma.
Hvergi i Evrópu er simanotkun-
in eins almenn, þvi að tölur um
simanotkun frá 1972 sýna, að
hver ibúi á tslandi, hefur hringt
að meðaltali 656 simtöl það ár.
Aðeins i Bandarikjunum og
Kanada er þessi tala hærri eða
rúm 800 simtöl á ibúa.
Þá er hvergi i heiminum send
eins mörg simskeyti, sé miðað
við ibúatölu, eða sem svarar 2
simskeytum á hvern Ibúa lands-
ins áriö 1972. Næstþessu virðist
Noregur komast með aðeins 0.6
simskeyti á ibúa.
Um 30 handvirkar stöðvar á
Norðurlandi
Á Noröurlandi eru 47
simstöðvar og eru 17 sjálfvirkar
en 30 handvirkar. Afgreiðslu-
timi handvirkrar afgreiðslu við
sjálfvirka stöð er ætlaður fyrir
langlinusamtöl og simaviðskipti
sveitasima.
Afgreiðslutimi þeirra á virkum
dögum er sem hér segir:
24 klst 1 stöð
12 klst..............4 stöðvar
10-11 klst 8stöðvar
6-9 klst 3 stöðvar
4-5 klst lstöð
17 stöðvar
Afgreiðslutimi handvirkra
Þetta stöplarit sýnir samanburö á teljaraskerfum og sfmagjöldum á notanda á Reykjavlkursvæöinu
og noröanlands miöaö viö aö meöaltal fyrir allt landiö sé 100.
HLUTABREFIN I AR-
MANNSFELLI í EIGU ÆTT-
INGJA BORGARSTJÓRA
Gefa hálfa milljón til
flóttafólks frá Angóla
Gsal-Reykjavik— Rauöikross Is-
lands, rikisstjórnin og félag isl.
fiskframleiöenda hafa gefiöhálfa
milljón isl. króna til flóttafólks
frá Angóla sem leitaö hefur til
Portúgal. Að sögn Dóru Jakobs-
dóttur hjá Rauöa krossinum hafa
borizt endurteknar hjálparbeiön-
ir til Islenzka Rauöa krossins frá
alþjóöasambandi Rauöa kross
félaga I Genf vegna neyöar-
ástands flóttafólksins, og þvi
heföi veriö leitaö til rikisstjórnar-
innar og félags Isl. fiskframleiö-
enda, sem brugöust skjótt viö.
Sagöi Dóra, aö peningasendingin
heföi i gær veriö send til Genf.
Dóra sagði, að mestur hluti
flóttafólksins væri örsnautt og illa
statt. — Það hefur ekki komið til
Portúgal fyrr, þolir illa loftslag
þar, og hefur mjög slæm skilyrði
til að bjarga sér þar, m.a. vegna
lélegrar menntunar.
17 flugvélar hafa komið til
Lissabon hvern dag að undan-
förnu með flóttafólk frá Angóla,
— og að sögn Dóru hefur hver
flóttamaöur aðeins fengið að taka
' með sér 20 kg af farangri.
— Aðstæður i Portúgal eru vel
þekktar og þjóöfélagsástandið
þar. Þetta hefur gert það að verk-
um að flóttamannavandamálið er
mjög torleyst. Flóttamennirnir
eru litnir hornauga, þar sem ótt-
azt, er að þeir kunni aö taka at-
vinnu frá öðrum.
Rauði krossinn i Portúgal sér
flóttafólkinu fyrir húsnæði og
fatnaði, en almenn ábyrgð á
flóttafólkinu er i höndum sér-
stakrar neyðarnefndar á vegum
rikisins, að sögn Dóru Jakobs-
dóttur.
Bætt meðferð
dýra í Hafnarfirði
25. aðalfundur Dýra-
verndunarfélags Hafnfiröinga
var haldinn I Skiphóli fyrir
skömmu, en fundurinn var jafn-
framt afmælisfundur félagsins,
en það var stofnað I október 1950.
Forseti félagsins, Þórður
Þórðarsson, setti fundinn og
stjórnaði honum. Rakti hann i
stórum dráttum hin ýmsu og
margvislegu störf sem félagið
hefði innt af höndum i þágu
dýranna og kom þar i ljós, að all-
verulegur og góður árangur hefur
náðst um bætta og mannúðlegri
meðferð dýra á félagssvæðinu.
Félagsmenn eru nú um eitt
hundrað talsins.