Tíminn - 18.11.1975, Qupperneq 19
Þriöjudagur 18. nóvember 1975
TÍMINN
19
Hafnarf jörður
Framsóknarfélag Hafnarfjarðar heldur aðalfund i Góð-
templarahúsinu, uppi, miðvikudaginn 19. nóv. kl. 20:30. Dag-
skrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarmál. Stjórnin.
Skagfirðingar
Aðalfundur Félags ungra framsóknarmanna I Skagafirði verður
haldinn í Framsóknarhúsinu Sauðárkróki fimmtud. 21. nóv. og
hefst kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing.
Magnús Ólafsson form. SUF, kemur á fundinn. Stjórnin.
3 y*m
Húnvetningar
Almennur stjórnmálafundur verður haldinn i Félagsheimilinu
Blönduósi föstudaginn 21. nóv. og hefst kl. 21. Ólafur Jóhannes-
son viðskiptaráðherra og Páll Pétursson alþingism. koma á
fundinn. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin.
Árnesingar
Annað keppniskvöld framsóknarvistarinnar
verður að Borg, Grimsnesi, föstudaginn 21.
marz kl. 21.30. Ræðumaður verður séra
Heimir Steinsson, rektor. Aðalverðlaun:
Sunnuferð fyrir tvo til Kaupmannahafnar.
Framsóknarfélag Arnessýslu.
Njarðvík
Framsóknarfélag Njarðvikur heldur sinn árlega aðalfund i
framsóknarhúsinu i Keflavik fimmtudaginn 20. nóvember kl. 8
siðd.
Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar mætið vel og stundvis-
lega. Stjórnin.
Viðtalstímar
alþingismanna
°9
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Kristján Benediktsson borgarfulltrúi verður til viötals að
Rauðarárstig 18, laugardaginn 22. nóv. kl. 10-12.
Borgarnes
Framsóknarfélag Borgarness heldur sitt
fyrsta spilakvöld á þessum vetri föstudaginn
21. nóv. isamkomuhúsinu kl. 8.30. Halldór E.
Sigurðsson mætir á spilakvöldinu. Allir vel-
komnir.
Norðurlandskjördæmi
vestra
Kjördæmisþing Framsóknarflokksins i
Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið i
Miðgaröi, Varmahlið, laugardaginn 22. nóv.
og hefst kl. 10.00 árd.
Auk venjulegra þingstarfa flytur Ólafur
Jóhannesson viðskiptaráðherra erindi um
stjórnmálaviðhorfið.
Stjórnin.
Kópavogur
Aöalfundur Framsóknarfélags Kópavogs verður haldinn
fimmtudaginn 20. nóv. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting-
ar. Jóhann H. Jónsson, bæjarfulltrúi, ræöir bæjarmálefni.
Útvagsmannafélag Suðurnesja:
Engir útlendingar i
50 mílnanna
bébé-Rvik. Otvegsmannafélag
Suðurnesja hélt fjölmennan
aðalfund nýlega og var þar
samþykkt samhljóða að fagna
útfærslu landhelginnar I 200
milur og varar fundurinn jafn-
framt við þvi að gerðir verði
samningar um veiðiréttindi til
handa útlendingum innan 50
sjómílna. Félagið telur að timi
sé til kominn, fyrir stjórnvöld
landsins, að sýna meiri alvöru,
og þunga, en verið hefur i sam-
skiptum við þær bandalags-
þjóðir okkar, er sýnt hafa is-
gébé Rvik — Nýlega hélt Verka-
lýðsfélagið Þór, Selfossi fund, þar
, sem fagnað var útfærslu landhelg
innar i 200 milur, en ennfremur
skoraði fundurinn á rikisstjórn-
ina, að ljá ekki máls á neinum
veiðiheimildum til handa út-
lendingum innan fimmtiu miln-
anna.
Þá taldi fundurinn mjög var-
hugavert, með tilliti til skýrslu
fiskifræðinga um þróun fiski-
stofna hér við land, að semja um
nokkrar veiðiheimildir til handa
útlendingum innan 200 milna fisk-
veiðilögsögunnar.
Komi til að erlendar þjóðir
sendi herskip á miðin, innan 200
mílna markanna, skorar fundur-
lenzku þjóðinni frekju og margs
konar yfirgang, varðandi óum-
deilanlegan rétt þjóðarinnar til
umráða yfir fiskimiðunum
umhverfis landið.
Telur félagið að ef hugsjónir
að baki þessum bandalögum
eigi að vera raunhæfar, verði
stjórnvöld þeirra rikja, sem
sýnt hafa Islendingum ofriki,
að viðurkenna að ráðstafanir is-
lenzkra stjórnvalda I fiskveiði-
lögsögu málum, varða alla af-
komumöguleika þjóðarinnar.
inn á rikisstjórnina að slita
stjórnmálasambandi við viðkom-
andi þjóðir.
nnan
Félagið vill benda á, að nú er
svo komið, að fiskstofnar við
landið eru komnir i algjört lág-
mark m.a og ekki sizt vegna
framkomu útlendinga, sem sótt
hafa á fiskimiðin af tillitsleysi
og yfirgangi. Ef svo heldur
áfram, sem verið hefur, er ekki
annað sjáanlegt en islenzka
þjóðin biði þess ekki bætur i
efnahagslegu tilliti.
Þá samþykkti félagið einnig á
fyrrnefndum aðalfundi, að veita
stjórn Llú fullt umboð til þess
að ákveða stöðvun fiskiskipa-
flotans, um næstu áramót, ef
hún telur ástæðu til, til að
tryggja viðunandi rekstrar-
grundvöll, fiskverð og kjara-
samninga.
Einnig lýsti félagið fyllsta
stuðningi við þær skoðanir, að
fiskiskipaflotinn sé þegar
a.m.k. 30% meiri en hagkvæm
nýting fiskimiðanna getur þolað
og það þrátt fyrir að útlendingar
hverfi af miðunum.
Óskilahross
í haust var selt á óskilafjáruppboði i
Lundarreykjadalshreppi, rautt mer-
tryppi, ómarkað, vetur gamalt, ljóst á fax
og tagl, stórstjörnótt.
Væntanlegur eigandi gefi sig fram við
hreppstjóra Lundarreykjadalshrepps.
„Engar veiðiheimildir
innan landhelginnar"
Þú færð ekki betra
byggingaplast en frá
Plastprent hf.
Viö erum óhræddir viö aö leggja spilin
á boröiö. Byggingaplast okkar er unniö
frá grunni í verksmiöju okkar.
Byggingaplast Plastprents er af
nákvæmlega sama gæöaflokki og
erlend framleiðsla, sem hér fæst; sama
ending, sami styrkleiki.
Af hverju átt þú þá aö kaupa bygginga-
plast Plastprents frekar en annað?
Einfaldlega vegna þess, aö þú kaupir
viöurkennd gæói um leið og þú kaupir
íslenzka iðnaðarvöru, — framleiöslu,
sem fullnægir ströngustu kröfum neyt-
andans um leið og hún sparar þjóöinni
gjaldeyri.
Byggingaplastiö er framleitt í 2, 3, 4 m.
breiddum og 5 mismunandi þykktum.