Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 9
TÍMINN Laugardagur 22. nóvember 1975. Laugardagur 22. nóvember 1975. TÍMINN 9 „PRENTLISTIN BREYTIR HEIMINUM" Athyglisverð sýning á Kjarvalsstöðum . t r Gutenberg Mjög litið er vitað um ævi Gutenbergs, hann varð ekki al- mennilega frægur fyrr en eftir dauða sinn. Menn vita ekki með fullri vissu hvenær hann fæddist og dánardægur er heldur ekki vitað út i hörgul. Meira að segja er talið að myndir af honum séu annaðhvort af öðrum, eða gerð- ar eftir ágizkun. Gutenberg var fæddur i Mainz og var komin af efnuðu fólki. Faðir hans hét Gensfleisch, en Gutenberg tók nafn sitt eftir fæðingarstað móður sinnar. Hann bjó lengi i Strasbourg, og hugsanlega hefur hann verið farinn að gæla við hugmyndina um lausletur þegar árið 1438. Hann fluttist til Mainz árið 1444- ’48 að þvi er talið er. Það mun hafa verið árið 1450 sem Gutenberg fékk peninga að láni hjá Jóhanni nokkrum Fust til þess að láta gera prent- smiðju. Hann gat ekki endur- greitt lánið, og varð aö láta prentsmiðjuna i hendur Jo- hanns Fust, sem tók við rekstri hennar ásamt tengdasyni sinum Peter Schöffer. Gutenberg fékk nú fé að láni hjá Conard Humprey og setti upp aðra prentstofu. Arið 1465 heiðraði kjörfurst- inn Adólf af Mainz Gutenberg og lét honum i té eftirlaun, sem hann hélt til dauðadags, en launin voru klæði og vin. Hin fræga biflía Gutenbergs Frægasta verk Gutenbergs var Gutenbergs-biflian, sem talin er vera ein fegursta bók veraldar fyrr og siðar. Þessi dásamlega 1282 blað- siðna, tveggja dálka bók er talin hafa verið prentuð árið 1456, — að einhverju leyti þó af Schöff- er, þvi að vitað var að Guten- berg gat ekki komið bókinni i sölu til þess að greiða skuldirn- ar við Fust og vann að prentun- inni, þegar hann missti allt. Gutenbergs-biflian, stundum nefnd Mazarin-biflian, hlaut heimsfrægð, er eintak af henni fannst árið 1760 i bókasafni á’utíitlfeitíiœ i)»f uoejnufmt (jlflpriuripiotttauittnmniú oinm' fft mram. Jttta aumu trat iuanio it uatuoittmubrttrátfujSrataliiiri- tt (po biiifcttljat fup anuao.IDiritrp I mio.jfíatluf.fftEa4atluf.ituidtt tmoluttttitptflttlnnartlumficiuií.... I attnitirio.aiptllauittplumubitnu bitutbtao tiofluu.,,fa4iiiii tttutlgi tt r imint btto u nuo.iDtfit tp ttuo.jttat [ hniiainmpiiumtoio atiuaunbiuí taiatiuaoabat|uio.l£t&atlmofit. / mauitntiitbiuíritir. aquao qut ttát I rubftmiammtoabljtjonttautfiip | flnunmniui ttfa4iitita.Ylomuini; uo flnuanmuú tdún fltflú t utfpt I tt ttiaut bito &riin,.iBifit utto ttuo. Ifouottgmf aipit qut fub ttlo lút in louiuimtuipartatariba.Jítfa4iit íta.Cruorauitbtuoaribamtttram: mnottgurioiufi); aquat) .ípitllauic /m itiana.ftuibitbmotptftttbmui.tt '* þiiit. 'fimniim tttta flubú uittnmu tt [Eatimtf ttmm: t liDUÚp)inifli)fliiico I fluflú iuna flmuo 11411.011" ttmm in I fnuttípnliifuptm:á.ít6i4úftta.ft I piumlie tma bttbá mtniif 1 flramri I ttmciunafluiuofuúúifluútbfluito Lfluflú t tpbto uuúqbtp fcinmtf fttim Pfpttit fliö.fftuiriu ttuotptftttbinú: | o fltdú ttt utfpt tt manc bito nrriuo. O I Diriapautitaio.jfianiluiniuaria I in flmtamöo tfli-t biuibát btmt at I noflniui Out m fifltun qia tt ninn nnnoout luttát in finuamttn nti tt I illuraintt ttttá. fft faflú t itn.jftriiq; rttuo buolumiaria manna:lumiatt I maiuourpií^ttnicitrluttuattItmt, ! utptffttitofliittfllaÐ.ipiruittauiii fltmamfto tfliutlutttmtrup ntra:a pflftut biriarnoAi-iDiuiOcttnt lutf at tmibtao. ft uibit td tp tlftt tuiuh ir Ea4ú t oflgn mam bito quamio. toirittriátt,.f6tobumtnqutttpriIt aitinte uiumúo f uolaalt fuptr ttnn- fubflniunufra nli.ffttauinp taio att gtanbia-ct nrant aínra uturntt mq; tttotabilt quá.pnurcrátatiucífprifl ruao-ioimituolatiltftömflttffruú. rio rirano.ffcdíiit r mftiplitamiui-i npfttt aquao.mario-nutfq) mftipli- tttiifuptfftá.fftfaflútutfgtituaut bito quara.ihirit quoq; nmo.|hto- butat tnra atam uiutmt iu fltntluo. iuniman rtprilia-i Itfliao mrt ftöm fptricofuati.Jfa4úq,fita.jftftatlfl ftttíao nrtt rofra fpctito ftrao-iuinm. ta 1 ontm nprilt ittttíjrtmrt ftio.jEr uibitbtuo qirf&tbtuuHrnir.ffttria. utuo bofnu ab nuagiuf 1 fifltubmf irattra-i prtfitpifrilmttnrio-tt uo!a> rilibfnii i ftttiio uiiiúfni; tttrr-oinírp ifptði qb raouttur í rttta. ffr trtauit bmo boinu abrmaflinf tfifuubiuf fuá-ab niuiflínf bri ccrauit illú-nia- flulú fftmiuá tnauit too.iftnubifir q;iliionnio-4ait.fftflrittmifliplica I raini 1 npltttttnú-tt fbicitt tá-n búa> mini piflito niario-cr uolanlito tdi- tr uuiutriio aitimárito quc nuumt fup ttná.Eurítqi ntf.ffctt bcbí uobir ommbitbá afftmra ftuimfug trrrií- trunuflalifluaqmbittin&nitttpio IhnmifBntiofui-utriiuuobioíricá 1 miadio ainunbitttrc-öiuqiuolura tcfi mnirariio q mounur iu nrta-i f quito tft ammauiufo-utbabtát ab u tfrmbú. Ift Ea dii cfl ira.xiibitq; ttuo miida qm ftrtrat-rttát unlbtbona.j Y Gutenberg-biblían kardinálans af Mazarin. 47 ein- tök munu nú vera til af bókinni, en aðeins tvö eða þrjú alveg heil, eitt þeirra er i MQnchen, en annað i Vinarborg, og sögur eru um að hið þriðja. alheila hafi fundizt fyrir nokkru i skóla i Þýzkalandi. Mér er til efs að við gerum okkur i fljótu bragði ljóst hversu stórkostlegt framlag Guten- bergs var til heimsmenningar- innar. Fjölföldun á rituðu máli voru uppskriftir og annað ekki. Það var dýrt að skrifa upp bæk- ur, og bækur voru þvi einkum forréttindi hinna fáu lærðu og hinna auðugu. Meðal þeirra, sem áttu skrifaðar bækur var kirkjan. Prentlistin breiðist út Áður en Gutenberg kom til sögunnar var biblian bundin við keðju, þvi að varðveita varð þessa dýrmætu bók fyrir þjóf- um. Við þessa keðju losaði Gutenberg bibliuna og allar aðrar bækur, með þvi að gera þær ódýrari en áður var. Marg- ir, sem ekki höfðu átt þess neinn kost áður að eignast bibliuna, gátu nú keypt þessa bók. Ekki liðu nema fá ár frá Gutenberg bibliunni þar til önnur latnesk biblia kom út, og siðan komu enn nýjar útgáfur. Þegar komið var fram undir aldamótin 1500 var farið að prenta i allri Evrópu. Fjöldi þeirra, sem les- ið gátu, fór sifelt vaxandi. Ekki leiö á löngu þar til prentlistin hafði breiðzt út um allan heim. (Hún kom til tslands um það bil 1530). Prentsmiðja var opnuð i Mexikó árið 1539, siðan kom Indland 1556. Farið var að prenta i Perú 1584, hér fara á eftir nokkur ártöl, sem sýna hvenær prentsmiðjur voru fyrst stofnaðar i nokkrum löndum: Japan 1590, Filippseyjum 1602, Libanon 1610, Boliviu 1610, Bandarikjunum 1639, Iran 1640, Finnlandi 1642, Kina 1644, Argentinu 1700, Brasiliu 1706, Sýrlandi 1708, Kolumbiu 1738, Kanada 1752, Chile 1776, Suður- Afriku 1784, til Ástraliu kom fyrsta prentsmiðjan ekki fyrr en 1802. Við eigum ekki neitt til, sem Gutenberg hefir skrifað með eigin hendi, enga mynd, sem sýnir okkur, hvernig hann leit út, og einnig er gröf hans okkur týnd. Eftir hefur okkur verið látið nafn hans sem uppfinn- ingamanns prentlistarinnar, og við eigum bibliu hans. Þessi fyrsta prentaða bók i heiminum er þann dag i dag meðal allra fegurstu bóka. Gutenberg tókst með tuttugu ára vinnu að koma list sinni á svo hátt stig, að biblia þessi stendur ekki að baki hinum ibúðarmestu handritum Johannes Gutenberg. Koparstunga eftir A. Thevet, frá árinu 1584. að fegurð. Hann bjó sér til kerfi styttinga, tvöfaldra bókstafa, bókstafabanda og tengibók- stafa, og með þvi tókst honum að ná undursamlegu samræmi i heiidarmynd leturflatarins. Kjarni uppfinningar hans var fólginn i steypun einstakra málmbókstafa. Nauðsynlegt var að búa til stálstimpil fyrir hvern og einn bókstaf og hvert merki, sem siðan var slegið i litla koparblökk. Þannig varð steypimótið til, en i þvi var hægt að steypa eins marga stafi og menn vildu með sérstöku hand- steypitæki. Stöfunum, sem þannig voru til orðnir, var kom- ið fyrir i hólfum i setjara- kössunum og úr þeim voru þeir settir, eftir handriti, i sérstaka haka, sem gerðir voru úr viði. Úr ákveðnum fjölda lina var gerður dálkur og tveir dálkar, aðskildir með mjóu speldi, voru bundnir i blaðsiður. Þessi setta siða var siöan rammlega fleyg- uð niður i pressuna, svert með prentkylli og prentuð á pappir eða bókfell. I þrjú ár samfleytt vann Gutenberg að þvi að prenta bibliu sina, ásamt prent- sveinum sinum. 1280 siður henn- ar eru hver annarri fallegri og betur gerð. Tæknin Einstök tæknileg atriði i list Gutenbergs hafa verið óbreytt öldum saman. Pressan var upp- haflega að öllu leyti úr tré, en þegar farið var að gera nokkra hluti hennar, þar á meðal ásinn, úr málmi, minnkaði hún. Höfuðatriðin breyttust þó ekki fyrr en á öndverðri 19. öld, og málmbókstafirnir voru öldum saman búnir til á sama hátt og á dögum Gutenbergs, með stimpli, steypumóti og hand- könnu. Um langt skeið settu setjararnir texta sina á sama hátt og sjá má á fyrstu mynd- inni af prentsmiðju frá árinu 1500. Þetta breyttist ekki fyrr en menn fóru að smiða hraðgengar prentvélar og ekki siður hrað- gengar setjaravélar á 19. öld. Einnig hafði pappirinn fram til þessa verið gerður með höndun- um, en nú fóru menn að fram- leiða hann með vélum. Upplög fóru stöðugt hækkandi, bækur urðu jafnt og þétt handhægari og ódýrari, og lesendum fjölg- aði. Hægt var að kaupa helztu verk mannsandans á sviði skáldskapar og heimspeki fyrir aðeins nokkra aura, allir gátu komizt i kynni við Goethe og Shakespeare, Plato og Aristoteles. Það má rekja þessa sögu endalaust. Ein aðferðin er sú, að rekja sögu bókagerðar og prent- listar með sýningu fyrir al- menning, þar sem brugöið er upp myndum frá liðinni tið. Það Prentlistin breytir heiminum, cr nafn á sýningu, sem Félag is- lenzka prentiðnaðarins og Þýzk- islenzka menningarfélagið Germania gengst fyrir nú að Kjarvalsstöðum,‘cn i ieiðinni er minnzt bókaútgáfu Guðbrands Þorlákssonar biskups, en sér- stökum þætti hefur verið komið fyrir á sýningunni i samvinnu við Landsbókasafnið, þar sem sýndar cru nokkrar bækur, sem Guðbrandur biskup lét gera á Ilóluin á 16. öld og öndverðri þeirri 17. Eru liðnar sléttar fjór- ar aldir siðan Guðbrandur hóf útgáfu sina á bókum. Minningarsýningin um Jó- hann Gutanberg var upphaflega haldin i heimabæ hans i Mainz i Þýzkalandi, en hefur siðan farið viða um heim. Hin göfuga iðngrein Prentlistin mun vera göfugust iðngreina. Jóhann Gutenberg, er hóf hana til vegs, var aðals- maður (1400-1468) fæddur i Þýzkalandi, sem áður sagði. Hann fann upp lausaletrið og pressu, og hann einsetti sér að finna upp nothæfa prentaðferð til þess að prenta öll tákn. Að- ferð hans, og það sem siðar kom, er forsenda allrar prentunar i veröldinni i dag. Þótt Gutenberg sé þannig tal- inn höfundur prentlistarinnar, eða lausaletursins, þá eru nú ekki allir á einu máli um það. Kinverjar höföu notað lausalet- ur þegar árið 1041, en sú vit- neskja hafði ekki borizt til Evrópu. Sumar bækur greina frá þvi, að Hollendingurinn Laurens Coster eigi að hafa not- að færanlegt letur árið 1430, eða tveim áratugum á undan Guten- berg. Almennt mun þó hinn sið- menntaði heimur telja Guten- berg vera höfund prentlistar- innar. Við lestur um prentlistina og skoðun á sýningunni kemst maður að einu, fyrst og fremst: Prentlistinni hefur farið aftur — og svo mikið, að það er aðeins á seinustu árum að hún kemst aft- ur á það stig, sem hún var hjá honum Gutenberg og þessum gömlu mönnum, sem hófu prentverkið til vegs fyrir meira en 500 árum.. Gutenberghátíð 1837 Hátíð við vígslu Gutenbergminnisvarðans eftir Thorvaldsen árið 1837 í Mainz. landi, jafnvel eftir að prentun hófst þvi fólkið var fátækt. En þær voru eftirsóttar: ,,Aö eigin bækur sé bezt að lesa er boðorð, sem hjartað skilur” á við um æðimarga íslendinga fyrr og siðar. Sýningin þessi er þvi fyrir marga hluta sakir svo sannar- lega aufúsugestur okkar á með- al. Það er ekkert ofmælt i ein- kunnarorðum þessarar sýning- ar: „Prentlistin breytir heimin- um”. Geymd þekkingar og kunnátta margfaldaðist með ó- trúlegum hraða þegar prent- listin kom til sögunnar. Flutn- ingur vitneskjunnar frá manni til manns, frá kynslóð til kyn- slóðar, varð leikur einn miöað við það sem áður var. Ahrif prentlistarinnar til andlegrar kjarajöfnunar urðu meiri en orð fá lýst. Vitringar og spámenn hafa verið uppi á öllum öldum, menn sem var mikið niðri fyrir og þráðu að miðla lýðnum af vizku sinni og reynslu. Misvitrir voru þeir og eru að sjálfsögðu — og maðurinn, æðsta skepna jarðar- innar, velur og hafnar. En prentlist og bókagerð hefur bor- ið boðskapinn vitt um heim. Náin tengsl með bókaútgáfu og kristni á fyrstu timum prent- listar og raunar enn i dag er engin tilviljun, þvi kristinn dómur er kröftug hreyfing, sem farið hefur vitt um veröld. Verkstæði Gutenbergs (Gutenbergsafninu (Mainz. Það er eitt af aðalsmerkjum frjálsrar hugsunar að greiða bókinni og hinu prentaða máli leið um heiminn án tillits til landamerkja og annarra mannasetninga. — Þessi sýning hvetur til dáða á þeim vett- vangi. Um aldir var nánast enginn „fjölmiðill” til fyrir utan hið prentaða mál, enda það orð upp vakið á allra siðustu árum. En þetta átti eftir að breytast. Simi, útvarp og sjónvarp ruddu sér til rúms og báru boðin hraðar og viðar en prentað orð getur nokkru sinni gert. Hljóðupptök- ur i ýmsum formum, mynd- segulbönd og önnur nýsiggögn koma einnig til sögu. — Vitur maður sagði við mig nýlega: Heimilið er orðið einn vélasal- ur: þegar eitt tækið stoppar, þá er annað sett i gang! Já, hvað um hið prentaða orð, hvað um bókina, hlédræga og kyrrláta, i þessu ölduróti og ógnarlega hávaða tækjanna? Blivur hún? Eða getum við e.t.v. lagt hina 500 ára gömlu iðn- og listgrein fyrir róða nema sem sýningarefni? Þeim spurningum er raunár auðsvarað. Útvarp og sjónvarp bera boð- in hratt og vitt. Bókin flytur hægar — en geymir betur. Á þúsundum heimila meðtaka allir sama efnið i sjónvarpi og útvarpi með tiltölulega litlum Frh. á bls. 15 er einmitt gert á Kjarvalsstöð- um núna. Það vekur athygli okkar, hversu vel er vandað til þessar- ar sýningar, hversu vel allt er skipulagt. Meginefni er með myndum, og sýnum úr bóka- gerð, en auk þess er saga bókar- innar rakin með litskyggnum. Þá er i salnum eftirliking á prentverki, eins og það var á dögum Gutenbergs. Prentarar vinna á sýningunni og haldnir eru fyrirlestrar. íslendingar geta verið stoltir af aldri prentlistarinnar i landi sinu, þvi að þessi listgrein barst ótrúlega fljótt til landsins með framsýnum mönnum. Vilhjálmur Hjálmarsson, menntamálaráðherra. Ávarp menntamála- ráöherra Sýningin „Prentlistin breytir heiminum” var opnuð að við- stöddum fjölda gesta. Vilhjálm- ur Hjálmarsson, menntamála- ráðherra opnaði sýninguna formlega og verður ávarp hans birt hér i heild. Kemur ráðherra víða við og það vekur athygli að hann bendir á það, að sjálf bókin er eldri á tslandi en prentlistin. Mælti ráðherra á þessa leið: „Prentlist og bókagerð. — Sú sýning, sem hér hefur verið sett upp fjallar um þetta. — Hún hefur farið viða um lönd og er nú hingað komin. Engin sýning gat verið kærkomnari Islend- ingum ef að likum lætur. Bókin hefur ekki aðeins verið fræðari og gleðigjafi fólks i þessu landi um aldir, langt umfram önnur tjáningarform lista og visinda þvi þar að auki er tilvera tslend- inga sem sjálfstæðrar þjóðar flestu öðru fremur grundvölluð á gömlum bókum og þeirri menningu, sem þær varöveittu ásamt tungunni. Prentlistin á tslandi á lika sina sögu, sem hrærir strengi i brjósti þjóðarinnar af þvi að hún er samofin æviferli nokkurra af landsins beztu sonum: „Við biskupinn sjálfan var blessað bibliuverkið kennt”, var kveðið um Guðbrand Þorláksson Hóla- biskup, sem hæst ber i þeim hópi allra tslendinga. Bækur voru lengi fágæti á ts-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.