Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 22. nóvember 1975. fjU Laugardagur 22. nóvember 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 21. nóv. til 27. nóv. er i Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek annast nætur-' vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og aö nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarf jörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ueykjavik-Kópavogur. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Jieimsóknartimar á l.anda- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Bilanavakt borgarstofnana. Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar-. innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, slmsvari. Félagslíf Kvcnfélag Laugarnessóknar heldur köku basar laugardag- inn 22. nóv. kl. 3 i fundarsal sinum i kirkjukjallaranum. Vinsamlega komið kökunum þangað eftir kl. 10 á laugar- daginn, nánari upplýsingar i sima hjá Astu 32060. Guggu 37407 og Júlíönu 32516. Kvensthdentafélag tslands. Hádegisfundur verður i Atthagasal Hbtel Sögu, laugardaginn 22.nóv. kl. 12.30. Vilborg Harðardóttir og Sigríður Thorlacius munu segja frá kvennaráðstefnunni i Mexikó siðastliðið sumar. Stjórnin. UIIVISIARf f HtllR Laugard. 22/11 kl. 13. Með Elliðaánum.Fararstj. Friðrik Danielsson. Sunnud. 23/11 kl. 13. Með Hólmsá. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. Brott- fararstaður BSl (vestan- verðu). — útivist. Laugardagur 22/11 kl. 13.00: Gönguferð um Geldinganes. Fararstjóri: Guðrún Þórðar- dóttir. Verð kr. 500. Farmiðar við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að aust- anverðu). Ferðafélag Islands. Sunnudagur 23/11 kl. 13.00: Gönguferð um Reynisvatns- heiði. Fararstjóri: Einar Ólafsson. Verð kr. 500. Far- miðar við bilinn. Brottfarar- staður Umferðarmiðstöðin (að austanverðu). Ferðafélag Islands. AAinningarkort Minningarkort. Minningar- kort menningar og minningar- sjóðs kvenna fást á eftirtöld- um stöðum: Skrifstofu sjóðs- ins að Hallveigarstöðum, s. 18156. Lyfjabúð Breiðholts Arnarbakka 4-6s. 73390. Bóka- búð Braga Hafnarstræti 22 s. 15597 og hjá Guðnýju Helga- dóttur Samtúni 16 s. 15056. Kirkjan Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2, Séra Garðar Svavarsson. Safnaðarfundur að lokinni messu. Garðasókn. Barnasamkoma i skólanum kl. 11. Séra Bragi Friðriksson. Langholtsprestakall: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðsþjón- usta k). 2. Sr. Árelíus Nielsson. Óskastund kl. 4. Sigurður Haukur Guðjónsson. Aðal- fundur safnaðarins verður að lokinni messu. Sóknarnefndin. Grensáskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Starfsemi Gidonfélags- ins kynnt. Sr. Halldór S. Grön- dal. Pigranesprestakall: Barna- samkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta I Kópavogs- kirkju kl. 2. Altarisganga. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Les- messa miðvikudaginn 26/11. kl. 10,30 árd. beðið fyrir sjúk- um. Prestarnir. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10,30. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Sr. Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þorláksson dómpró- fastur. Messa kl. 2. Sr. Þórir Stephensen. Barnasamkoma kl. 10,30 I Vesturbæjarskólan- um við öldugötu. Sr. Þórir Stephensen. Keflavikurkirkja: Sunnudags- skólikl. 11. árdegis. Messa kl. 2 siðd. prófessor Björn Björns- son prédikar. Aðalsafnaðar- fundur eftir messu. Æskulýös- samkoma kl. 8,30 siðd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Ytri-Njarðvikursókn: Messa i Stapa kl. 5 siðd. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Stokkseyarkirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10,30 f.h. Almenn guðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Arb æjarpre stakall: Barnasamkoma i Árbæjar- skóla kl. 10,30. Guðsþjónusta i skólanum kl. 2. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Kársnesprestakall: Barna- guðsþjónusta I Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Séra Árni Pálsson. Lágafellskirkja: Guðsþjón- usta kl. 2. Aðalsafnaðarfundur að lokinni messu. Sr. Bjarni Sigurðsson. Bústaðakirkja: Barnasam- koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Frikirkjan Reykjavik: Barna- samkoma kl. 10,30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja: Barnasam- koma kl. 10,30. Siðdegisguðs- þjónusta kl. 5. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Jón Þorvarðsson. Flladelfla: Laugardagur. Minningaguðsþjónusta um Ásmund Eiriksson kl. 20,30. aðkomnir bræður og Willy Hansen tala. Sunnudagur. Söng og hljómleika samkoma i kvöld kl. 20 lúðrasveit safnað- arins leikur, Filadelfiukórinn og tvöfaldur karlakvartett syngur, einleikur á orgel, ein- söngur Hanna Bjarnadóttir. Aðkomnir bræður flytja stutt ávörp, kærleiksfórn tekin fyrir orgelsjóð. FQadelfla. Asprestakall: Barnasam- koma kl. 11 i Laugarásbíói. Messa kl. 2 að Norðurbrún 1. Sr. Grimur Grimsson. Tilkynning Héraðsfundur Arnesprófast- dæmis verður sunnudaginn 23. þ.m. i Skálholti og hefst með almennri guðsþjónustu i Skál holtsdómkirkju kl. 14, þar sem prófastur prédikar og dóm- kirkjupresturinn sr. Guð- mundur Óli Ólafsson annast altarisþjónustu. Aðalmál fundarins verða frumvarp um sóknargjöld er nú liggur fyrir alþingi. 1 sambandi við fund- inn mun prófastur minnast Brynjólfs biskups Sveinsson- ar. Skálholtsrektor séra Heimir Steinsson og frú Rósa B. Blöndal skáldkona Mosfelli flytja erindi. öllum er heimill aðgangur og boðnir velkomn- ir- Kvennanefnd Barðstrendinga i Rcykjavik hefur kaffisölu i Domus Medica sunnudaginn 23. nóv. húsið opnað kl. 2,30. Einnig verður kerta og servi- ettumarkaður, öllum ágóða verður varið til að gleðja gam- alt fólk ættuðu úr Barða- stranda-sýslunum. Við hvetj- um þvi alla til að taka þátt I starfinu og drekka hjá okkur kaffi á sunnudaginn. Allir vel- komnir. Hlutavelta og kökubasar. Hlutavelta og kökubasar verð- ur haldin i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardag 22. nóvember kl. 2 e.h.. Margt góðra muna engin núll. Basar Nefndin. Menningar og friðarsamtök islenzkra kvenna halda basar i dag, laugardag, kl. 2 að Hall- veigarstöðum. Margt góðra muna verður á boðstólum. Afmæli 75 ára. Séra Kristinn Stefánsson, fyrrverandi skólastjóri i Reykholti, er sjötiu og fimm ára i dag. Hann er þjóðkunnur sem skólamaður og kenni- maður, en auk þess var hann lengi einn af helztu forvigis- mönnum bindindishreyfingar- innar i landinu. 2087 Lárétt 1) Gerjun,- 6) Klukku.- 7) Spé,- 9) Al,- 11) öfug röð,- 12) Keyrði,- 13) Óþrif,- 15) Ráf,- 16) Keyrðu.- 18) Allslausar,— Lóðrétt 1) Gamalmennis,- 2) Geymsla.- 3) Eins.- 4) Stór- veldi,- 5) Hrekkur,- 8) Borð- haldi,- 10) Gekk burt,- 14) Reipa.- 15) Tóm,-17) Sagður.- X Ráðning á gátu No. 2086 Lárétt 1) Vietnam.- 6) Róa.- 7) Rór,- 9) Mas,- 11) SS,- 12) LK.- 13) Las.- 15) Atu,- 16) Ols.- 18) Naglinn,- Lóðrétt 1) Verslun,- 2) Err,- 3) Tó,- 4) Nam.- 5) Miskunn.- 8) ósa,- 10) Alt,- 14) Sög.- 15) Asi.- 17) LL,- r~ lJ r ii ib ■ t* /r S /2 : ef þig Mantar bíl Til að komast uppí sveit.út á land eða í hinn enda borgarinnarþá hringdu í okkur r i '&Udo, RFk'k'IR % I I BEKKIR OG SVEFNSÓFAR vandaðir og ódýrir — til | sölu að öldugötu 33. ^Upplýsingar i sima 1-94-07.^ LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta bilalelga landslns «2*21190 BILALEIGAN EKILL Ford Bronco Land- Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbílar Nýtt vetrarverð. W£3' SÍMAR: 28340-37199; Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS AA/s Hekla fer frá Reykjavik laugar- daginn 29. þ.m. vestur um land I hringferð. Vörumóttaka: Þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag til vestfjarða- liafna, Norðurfjarðar, Siglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akur- eyrar, Húsavikur., Raufar- bafnar, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar og Borgarfjarðar eystra. DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg 1-94-921 /- + Eiginmaður minn Gunnai’ Gunnarsson rithöfundur lézt að morgni 21. þessa mánaðar. Franzisca Gunnarsson. Björn E. Jónsson verkstjóri, Bogahlið 15 sem lézt 13. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. nóvember kl. 13.30. Vilborg ívarsdóttir, Leifur Björnsson, Sigrún Björnsdóttir Ilreinn Björnsson. Jón Björnsson verkstjóri, Fornósi 10, Sauðárkróki, varð bráðkvaddur að heimili sinu 13. nóvember s.l. Ctför- in fer fram frá Sauðárkrókskirkju 22. nóvember kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda, Helga Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.