Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Laugardagur 22. nóvember 1975. í&ÞJÖÐLEIKHÚSIÐ 311 -200 Stóra sviðið CAIIMEN i kvöld kl. 20. Uppselt miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR þriðjudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið IIILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. IIAKARLASÓL sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. lkikfLiac; KEYKIAVlKtJR 3* 1-66-20 OJO ði r SAUMASTOFAN i kvöld — Uppselt. SKJALOHAMRAR sunnudag — Uppseit SKJALPHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag — Uppselt. SKJALHHAMRAR föstudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Sunnlendingar! Leitið ekki langt yfir skammt. Öll okkar húsgögn eru valin af þekkingu og reynslu. Verðið er ótrúlega hagstætt, og húsgögnin komin lieim i hérað. Kjörhúsgögn Eyrarvegi 15, Selfossi. Simi 1540. gömlu dansarnir Munið dagana Gömlu kvöld. Hinn lands j»-r*n kunni Baldur^í-íjiV Gunnarsson stjórnar. Miðasala .frá kl. 5. Lögtaksúrskurður — Söluskattur Að beiðni innheimtumanns ríkissjóðs úr- skurðast hér með, að lögtök geti farið fram vegna gjaldfallins en ógreidds sölu- skatts fyrir mánuðina, júli, ágúst og sept- ember 1975, svo og nýálagðra hækkana vegna eldri timabila, allt ásamt dráttar- vöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úr- skurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Bæjarfógetinn i Keflavik og Grindavik Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Lán Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands hefur á- kveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðn- um i desember nk. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 11 i Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 10. desemnber nk. Stjórn Lifeyrissjóðs Austurlands. 9* 2-21-40 Lögreglumaður 373 Paramount Plctures Presents HOWARD W. KDCH < BADGE 373 Bandarisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: Howard W. Koch. Aðalhlutverk: Robert Puvall, Verna Bloom, Ilenry Parrow. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3*1-15-44 Ævintýri Meistara Jacobs THE MAD AOVENTURES OF “RABBI" JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islcnskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois Pe Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. 9*1-13-84 Óþokkarnir Einhver mest spennandi og hrottalegasta kvikmynd sem hérhefurverið sýnd. Myndin er i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William Hold- en, Ernest Borgnine, Robert Ryan. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. 9*3-20-75 Einvígið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Karatebræðurnir Kung Fu action, mystery and THl 5D(ATISI 6010 R0BBIRT IN CHINA' |n color K Ný karate-mynd i litum og cinemascope með ÍSLENZKUM TEXTA Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11 "lönabíó 9* 3-11-82 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, brezk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar D.H. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jack- son, Jennie Lindcn. Glenda Jackson hlat't Oscarsverölaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sfðasta sýningarhelgi. Leík- félag Kópa- vogs Söngleikurinn BÖR BÖRSSON JR. i dag kl. 3. Miðasaia opin alla daga frá kl. 17-21. Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala frá kl. 1. trafnnrbíó 9*16-444 Hörkuspennandi og f jörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottn- ingarinnar Sheba Baby sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sími 11475 ... Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY prtunts Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ISLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.