Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.11.1975, Blaðsíða 16
METSÖLUHÆKUR ÁENSKUÍ VASABROTI fl fyrirgódan mat $ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS Óvænt árás skæruliða í Gólanhæðum Getur haft áhrif á samninga við Sýrlendinga Myrtu þrjú ungmenni Verður orkuráð- stefnunni frestað Keuter/Faris. Háttsettur bandariskur embættismaöur skýrði frá þvi i gær, að hin fyrirhugaða orkuráðstefna, sem áætlað er að halda i næsta mánuði, verði frestað vegna ágreinings um það, hverjir eigi að fá að eiga fuiltriía á ráöstefnunni. Káðstefna þessi er aðallega haldin að undirlagi Frakka. Franskir embættismenn brugðust hart við vegna þess- arar tilgátu hins bandariska embættismanns, og sögðu þeir.að eins og málum væri nú háttað kæmi slikt ekki til greina. Aætlað er að ráðherr- ar 27 landa sitji fundi ráð- stefnunnar, sem á að byrja 16. desember. Thomas Enders, aðstoðar- ráðherra i bandariska við- skiptaráðuneytinu, sagði, að það væri krafa 77 þróunar- landa um fjögur sæti á ráð- stefnunni, sem mestum ágreiningi hefði valdið. Enders sagði, aö hann von- aði, að krafa Breta um að þeir fái sérstakt sæti á ráðstefn- unni, en fylli ekki hóp rikja Efnahagsbandalagsins yrði útkljáð á ráðherrafundi EBE, sem hefst i Róm i byrjpn desember. 10 rikja undirbúningsfundur samþyld<ti á fundi i Paris i sið- asta mánuði, að oliuframleið- endur og iðnaðarriki skyldi eiga 8 fulltrúa á fundin- um, en þróunarlönd, sem ekki framleiða oliu skyldu eiga þar 11 fulltrúa. Veró- bólgan jókst um 0,2% í síðasta mánuði í U.S.A. Reuter/Washington. Verð- bólgan I Bandaríkjunum jókst litils háttar i siðasta mánuði vegna nokkurrar hækkunar, sem varð á almennum neyziu- vörum þar i landi, segir i til- kynningu félagsmálaráðu- neytisins i Washington. Framfærsluvisitalan hækk- aði um 0,7%, en það er um 0,2% hækkun framfærsluvisi- tölunnar frá þvi sem var mánuðinn þar á undan. Sfðustu þrjá mánuði hefur framfærsluvisitalan hækkað um 5,2% á ársgrundvelli. Eins og fyrr segir jókst verðbólgan mestmegnis vegna hækkunar neyzluvara, en hækkun neyzluvaranna stafar af hækkuðum fram- leiðslukostnaði landbúnaðar- afurða siðustu mánuðina. Rcuter—Tel Aviv. Arabiskir hermdarverkamenn réðust á israelskan búgarð skammt frá landamærum Sýrlands á Golan- hæðum aðfaranótt föstudags og skutu þrjá 19 ára gamla pilta til bana og særðu tvo til viðbótar. Hermdarverkamennirnir komust undan yfir til Sýrlands að loknu verki. Búgarðurinn er á svæði sem Israelar hertóku i striðinu 1967. Hermdarverkamennirnir voru þrir að tölu, klæddir hermanna- búningum. Þeir voru vopnaðir hriðskotarifflum og handsprengj- um. Ungu mennirnir sem myrtir voru og særöir lögðu allir stund á Reuter/London. Haft var eftir áreiðanlegum heimildum i I.ondon, að Bretland og Noregur hafi i hyggju að afla sér heimildar til oliuieitar á fleiri svæðum, heldur en þeir hingað til hafa ieit- að á i Noröursjó. Fulltrúar beggja landanna eru nú að kanna leiðir til að færa út linu þá, sem löndin hafa komið sér saman um að skipti oliuleitar- svæðum þeirra. Eru þeir að kanna möguleika á þvi, að mörk- in verði færð um 192 km (120 mil- guðfræði og störfuðu á búgarðin- um i stað þess að vera kvaddir til herþjónustu en vopnaburður striðir á móti trúarskoðunum þeirra. Hinir látnu voru grafnir i kyrrþey i gær. Mikil reiði rikir I Israel vegna morðanna, og talsmaður stjórnarinnar sagði, að atburður- inn sýndi, að ekki væri hægt að semja við þau samtök morðingja, sem kölluðu sig A1 Fatah. Atburðurinn þykir ekki lofa góðu um þær samkomulagsumleitanir sem brátt verða teknar upp milli ísraela og Sýrlendinga um Golan- hæðir. Kurt Waldheim mun fara til ur) til norðurs. Núverandi lina er dregin við 62. breiddarbaug, norðaustur af Shetlandseyjum . Heimildir herma, að viðræður fulltrúanna 'kunni að standa i einn mánuð áð- ur en stjórnir landanna séu reiðu- búnar til að hefja formlegar viðræður um hina nýju linu. Aður en lokaákvörðun verður tekin um málið verða rikisstjórn- ir Bretlands og Noregs að hafa samráð við rikisstjórn Danmerk- ur, þar sem útfærsla linunnar Sýrlands og ísraels næstu daga til að leggja fram tillögur Samein- uðu þjóðanna um framtiðar- landamærin i Gólanhæðum. Búizt er við að Sýrlendingar kunni að fallast á þær, en ísraelar telja þær óaðgengilegar. Yfirstjórn Palestinuaraba i Beirút tilkynnti i gær, að komið hefði til átaka milli skæruliða og israelskra hermanna eftir að skæruliðarnir réðust á búgarðinn og hafi orusta staðið yfir i sex klukkustundir og margir isra- elskir hermenn fallið, en skæru- liðarnir hafi allir komizt óskaddaðir undan yfir til Sýr- lands. ísraelsk yfirvöld hafa ekk- kemur til með að snerta Færeyj- ar. Oliusérfræðingar telja, að verulegar auðlindir liggi á bilinu milli 62. og 64. breiddarbaugs, en þar er dýpi of mikið til þess að hægt sé að ráðast i frekari könnunarframkvæmdir með þeim tæknibúnaði, sem þjóöirnar búa nú yfir. Bretland hefur enn ekki komizt að samkomulagi við stjórnir Is- lands og Frakklands um miðlfnu, sem skipti oliuáhrifasvæðum milli þessara rikja. ert sagt um þá árekstra, aðeins að herflokkar og þyrlur haf i leit- að skæruliðanna, en ekki tekizt að hafa hendur i hári þeirra. Bandarikjastjórn hefur mikinn áhuga á að Israelar og Sýr- lendingar semji um sin ágreiningsmál og landamæri á svipaðan hátt og Egyptar sömdu um Sinai. Arásin i fyrrinótt hefur gert örðugra fyrir um samninga- umleitanir, og i gær sagði ráð- herra sá i stjórn Rabins, sem fer með trúarmál, að nú komi ekki til mála að hörfa úr Golanhæðum, sem nú eru laugaðar i blóði barna okkar, og heimtaði hann enn meiri herstyrk á svæðið. Kjarnorkuspréng ja í Nevada: 14. tilraun Bandaríkja- manna á þessu óri Reuter/Washington.Tilkynnt var af hálfu Orkurannsóknastofnunar Bandaríkjanna i gær, að Banda- rikjamenn hefðu sprengt kjarn- orkusprengju á tilraunasvæðum þeim, er þeir hafa i Nevadaeyði- mörkinni, sagði i fréttum frá Washington. Sprengjutilraun þessi, sem framkvæmd var neðanjarðar, var hin fjórtánda, sem Banda- rikjamenn framkvæma á þessu ári, sagði i fréttum frá Orku- rannsóknarstofnuninni. Þýzkur læknir dæmdur fyrir stríðsglæpi Reuter/Miinchen. Fyrrver- andi læknir i þýzkum fanga- búðum i síðari heiinsstyrjöld- inni, var i fyrradag dæindur i 10 ára fangelsi fyrir að hafa framið morð á föngum. Læknirinn, Heinrich Schuetz, sem er 69 ára að aldri, varsekur fundinn um að hafa notað fangana sem tilraunadýr. Pólskur biskup og fyrrverandi pólskur munk- ur voru meðal þeirra, sem lentu i klónum á Schuetz. Fengu þeir eitursprautur, sem Schuetz gaf þeim, en þeir lifðu tilraunirnar af. Schuetz var yfirmaður læknarannsóknastofunnar i Dacchau, og hefur hann verið hundeltur af bandamönnum frá þvi i lok seinni heims- styrjaldarinnar. Honum tókst að leyna þvi hver hann var i 26 ár, eða þar til rikissak- sóknaranum tókst að komast að hinu rétta nafni hans, er hann var að rannsaka gömul skjöl varðandi fangabúðirnar i Dacchau. Schuetz starfaði frá striðs- lokum sem læknir i Essen og á hann nú fimm börn. Hann hlaut dóm fyrir morð af ásetn- ingi á 11 mönnum og tilraun til morðs i einu tilviki. Wilson og Nyerere: Erlendar þjóðir forðist ílutun í mólefni Angola Reuter/London. Brezki for- sætisráðherrann, Harold Wil- son, lýsti yfir stuðningi við þá skoðun Júliusar Nyerere, for- seta Tanzaniu, að aðrar þjóðir ættu ekki að blanda sér i innan- rikisdeiiumál í Angoia, sem ný- lega hlaut sjálfstæði frá Portú- gölum. 1 yfirlýsingu frá skrifstofu Wilsons að loknum tveggja daga viðræðum við Nyerere sagði, að þeir hefðu rætt um málefni Suð- ur-Afriku, þar með talið málefni Rhodesiu, Namibiu og Angola. Nyerere sagði i ræðu, sem hann flutti 11. nóvember i Dar es Salaam, að hann væri sam- mála þeirri skoðun, sem Idi Amin, forseti Uganda, og jafn- framt forseti Einingarsamtaka Afrikurikja, setti fram um að Sovétstjórnin ætti ekki að blanda sér inn i deilumálin i Angola. Sagði Nyerere þetta, er hann var að fagna sjálfstæði Angola. Yfirlýsingin frá skrifstofu Wilsons greindi ekki frá ein- stökum atriðum, sem þeir Wil- son og Nyerere heföu rætt um i sambandi við málefni Suð- ur-Afriku. Nyere re Wiison Bretar og Norðmenn hafa hug á frekari olíuleit í Norðursjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.