Tíminn - 22.11.1975, Síða 2

Tíminn - 22.11.1975, Síða 2
2 TÍMINN Laugardagur 22. nóvember 1975. GunnarGunnarsson látinn Fjölbýlishús í smíð- um í Stykkishólmi Mó—Reykjavík. Verið er að byggja átta ibúða fjölbýlishús i Stykkishólmi og eru sex ibúðanna byggðar samkvæmt lögum um leiguibúðir á vegum sveitar- félaga, en tvær þeirra eru byggð- ar samkvæmt lögum um verka- mannabústaði. Áætlaður fram- kvæmdakostnaður við þessar byggingar er um 55 millj. kr. Ungbarna bókin fóanleg aftur Þá er að mestu lokið byggingu nýs læknisbústaðar, og unnið er að skipulagningu heilsugæzlu- stöðvar i Stykkishólmi. Þá má geta þess, að i sumar var nýr knattspyrnuvöllur tekinn i notkun i Hólminum. Gunnar Gunnarsson, rit- höfundur, lézt aðfararnótt föstudags 21. nóv s.l. Með Gunnari er fallinn frá einn Gunnar Gunnarsson. mikilmetnasti rithöfundur þjóðarinnar, sem skilur eftir sig djúp spor i islenzkri menningu. Gunnar varð 86 ára. Gunnar Gunnarsson fæddist 18. mai 1889 að Valþjófsstað i Fljótsdal. A uppvaxtarárum sinum stundaði Gunnar venju- leg sveitastörf að þeirrar tiðar hætti og eftir fermingu var hann einn vetur i námsdvöl að Hofi hjá séra Sigurði P. Sivert- sen. Til Danmerkur hélt Gunnar árið 1907 og stundaði nám i Lýðháskólanum i Askov i tvo vetur. Frá 1901 stundaði hann einvörðugu ritstörf, að undanskildum búskaparárum sinum að Skriðuklaustri i Fljótsdal á árunum 1939-’48. Fyrsta bók Gunnars kom Ut j906, Móðurminning — Nokkur kvæði. Vorljóð komu einnig út sama ár. 1911 kom út ljóðabókin Digte, sem var hans fyrsta bók á dönsku. A árunum 1912-14’ kom útá dönsku ritverkið Saga Borgarættarinnar. Siðan rak Fulltrúafundur Landverndar: HAGKVÆM NYTING BEITAR MEÐ FULLU TILLITI TIL LAND OG GRÓÐURVERNDAR — umfangsmiklar tilraunir næstu fimm ár HORPUÚTGÁFAN hefur sent á markaðinn Ungbarnabókina sem áður var Utgefin af Kvöldvökuút- gáfunni. Bókin er gerð eftir norsku bókinni ,,Spebarnsbok- en”, sem hlotið hefur gifurlegar vinsældir þar i landi. Vinsældir bókarinnar stafa fyrst og fremst af þvi, að hún er skýr og einföld i framsetningu og svarar í flestu kröfum nútimans. Halldór Hansen, yngri, yfir- læknir, Þorgeir Jónsson læknir og Bergsveinn Ólafsson augnlæknir, höfðu umsjón með hinni islenzku Utgáfu bókarinnar. t formála segja þeir m .a. Við væntum þess að bók þessi verði ekki einungis mæðrum og verðandi mæðrum að liði, heldur einnig ljósmæðrum, fóstrum ogöðrum þeim.sem ung- börnum þurfa að sinna. Góður afli hjó ísaf jarðartogur- unum GS-isafirði. Togarinn Guðbjörg losaði 160 lestir hér á föstudag eftir sex daga veiðiferð. Aflinn var stór þorskur. JUlius Geir- mundsson kom inn á föstudag með 120 lestir eftir svipaða Uti- vist. Prentvél fró 18. öld d Gutenbergsýning- unni d Kjarvalsstöðum Gömul prentvél, sem talið er að Björn Jónsson ritstjóri hafi keypt til landsins á öldinni sem leið, er nú komin á Gutenbergssýning- una, að Kjarvalsstöðum, en vél þessi liefur verið geymd i toll- húðinni. Mikill áhugi er fyrir þvi að eignast prentblöðin úr Guten- bergs-bibliunni sem og myndina Ur visindariti Ólai Magni, sem gestir sýningarinnar fá gefins úr Gutenbergspressunni á Kjarvals stöðum. f gær flutti Gils Guðmundsson alþingismaður, erindi á sýningunni og nefndist það Prenteinokun og prentfrelsi á íslandi. Greindi Gils þar frá flestum tilraunum sem hér voru gerðar meðan prentsmiðja var aðeins ein og algjörlega notuð i þágu kirkjunnar. SJ-Reykjavik. Fulltrúafundur Landverndar, landgræðslu og náttúruverndarsamtaka fslands, er haldinn að Hótel Loftleiðum i dag. Hákon Guðmundsson, for- maður samtakanna setur fundinn. Kosnir verða starfs- ménn og starfsrtefndir, skýrslur fluttar, reikningar, laga- breytingar og tillögur lagðar fram til umræðu og afgreiddar. Á fulltrúafundinum flytur Andrés Anralds erindi um beitar- tilraunir, sem hófust i vor með beit sauðfjár og nautgripa á ræktað og óræktað land. Markmið þessara beitar- tilrauna er að komast að raun um hve mikla beit mismunandi gróðurlendi þolir — finna leiðir til að auka framleiðni beitilandsins með skynsamlegri stjórnun á beit og viðeigandi ræktunaraðferðum — og ná þannig sem hag- SJ-Reykjavík Að mati Björns Th. Björnssonar listfræðings eru þrjú málverk, sem merkt eru Þórarni B. Þorlákssyni, listmálara og vera áttu á listmunauppboði Klausturhóla fyrir skömmu, föls- uð. Guðmundur Axelsson eigandi Klausturhóla keypti myndir þess- ar af Þórði Valdimarssyni, sem fékk þær i skiptum hjá konu utan af landi fyrir 20 árum, en nafni hennar hefur hann nú gleymt. Guðrún dóttir Þórarins B. Þor- lákssonar sá myndirnar skömmu áður en þær áttu að fara á upp- boðið, og dró i efa að þær væru eftir föður sinn. Voru þær þá dregnar til baka. Það mun vera á í byrjun mánaðarins auglýsti trúnaðarmannaráð Sjómanna- félags Reykjavikur eftir fram- boðslistum til stjórnarkjörs, er fram átti að fara á þessu ári og hefjast átti 25. nóvember. Aðeins listi trUnaðarmannaráðs barst kjörstjórn og eru þvi þeir menn sem hann skipa sjálfkjörnir án atkvæðagreiðslu. Stjórnendur næsta kjörtimabils sem er tvö ár, kvæmastri nýtingu beitarinnar með tilliti til framleiðslu en stuðla þó um leið að almennri land- og gróðurvernd — Þegar bUið er að reikna Ut beitarol mikils hluta Is- lands eftir gróðurkortum og til- raunirnar eiga meðal annars að gefa vitneskju um sannleiksgildi þeirra Utreikninga. Tilraunirnar eru gerðar með fjárhagslegri ogtæknilegri aðstoð þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna sem veittu til þeirra styrk að upph. 240.000 dali eða um 40 milljónir islenzkra króna, en auk þess mun islenzka rikið leggja fr'am svipað fjármagn á móti. Framkvæmdastjórn tilraunanna er i höndum Rann- sóknastofnunar landbúnaðarins, BUnaðarfélags Islands og Land- græðslu rikisins, an auk þess hafa Bændaskólinn á Hvanneyri, hennar valdi að óska eftir saka- dómsrannsókn i þessu fölsunar- máli. Björn Th. Björnsson telur myndirnar, m.a. of viðvanings- lega málaðar til þess að Þórarinn hafi gert þær á þeim tima, sem tiltekinn er á þeim. Þær eru málaðar með olfu á pappir, sem Þórarinn gerði ekki svo vitað sé. Fleiri rök tilgreinir Björn i álits- gerð sinni um myndirnar. Þórður Valdimarsson hefur boðið Guðmundi i Klausturhólum að taka myndirnar aftur og endurgreiða verðið, sem hann fékk fyrir þær. eru Hilmar Jónsson, formaður, Gunnar Hallgrimsson, varaform., Pétur Sigurðsson rit- ari, Guðmundur Hallvarðsson gjaldkeri og Guðmundur Haraldsson, varagjaldkeri. Með- stjórnendur eru Karl G. Karlsson og Sigurður Eyjólfsson og vara- menn þeir Magnús Jónsson, Jón Helgason og Magnús Garðarsson. Tilraunastöðin á Keldum, auk ráðunauta og heimamanna á hverjum stað, tekið virkan þátt i tilraununum. Tilraunirnar eiga að standa i fimm ár, og þær hófust á 6 stöðum i vor, en gert er ráð fyrir að þær verði á 10 stöðum alls, viðs vegar um landið við fjöl- breytt gróður- og jarðvegs- skilyrði. Fulltrúarfundi Landverndar lýkur með nefndarstörfum og umræðum, og loks verður stjórn kjörin. 2. róðstefna NEUK: Áherzla ó eftir- menntun rafiðnaðar Onnur ráðstefnan á vegum Nordisk El-Utbildningskomité (NEUK) sem tekið hefur fyrir menntun rafiðnaðar á Norður- löndum og er nefndin samansett af fulltrúum rafvirkja og rafverk- taka i Danmörku, íslandi, Finnlandi, Noregi og Sviþjóð, var haldin nýlega i örenás slot i Suður-Sviþjóð. Nefnd þessi hefur starfað i rúmt ár og unnið að skýrslugerð um þær mennta- brautir, jafnt i grunnmenntun sem eftirmenntun rafiðnaðar, er fyrir eru á Norðurlöndum. 1 sambandi við þetta starf, lagði ráðstefnan sérstaka áherzlu á að samtök hvers lands leggi á það þunga áherzlu að grunn- menntun rafiðnaðarmanna sé ávallt endurskoðuð, þannig að menntun þeirra sé i fullu sam- ræmi við þá öru tækniþróun, er á sér stað á sviði rafiðnaðar. Hér á Islandi hefur verið starfandi Eftirmenntunarnefnd rafiðnaðar, sem er samstarfsnefnd rafverk- taka og rafvirkja um námskeiða- hald fyrir raf iðnaðarmenn. Nefndin hefur i gegnum norrænt samstarf fengið fullan aðgang að námskeiðum og námsgögnum hjá Dönum og haldið á þessu árið 17 námskeið vibs vegar um landið með þátttöku um 240 rafiðnaðar- manna. hvert ritverkið annað og skrifaði Gunnar á dönsku þar til hann fluttistheim til Islands 1939 og hann ritaði Heiðarharm á islenzku.1948 brá Gunnar búi á Skriðuklaustri og flutti til Reykjavikur, þar sem hann bjó til dauðadags. Bækur Gunnars Gunnars- sonar hafa verið þýddar á fjöl- mörg tungumál og komið út i mörgum Utgáfum. Hann hefur og þýtt margar bækur um dagana, islenzkar bækur á dönsku og erlend rit á islenzku. Hin siðari ár hefur hann starfað að þýðingum á eigin skáldverk- um af dönsku á islenzku. Margvislegar nafnbætur hafa verið veittar Gunnari og er hann heiðursfélagi við erlendar og innlendar menntastofnanir. Han hefur starfað að félagsmál- um listamanna, var m.a. fyrsti formaður Bandalags isl. lista- manna. Gunnar kvæntist eftirlifandi konu sinni, Franziscu, árið 1912. Sýningum Þjóðleikhússins á leikriti norska skáldjöfursins Henrik Ibsen ÞJÓÐNIÐINGI fer nú að fækka, en leikritið hefur verið sýnt frá því i vor við góðar undirtektir leikhúsgesta. Sýning- in hlaut á sinum tima hinar ágæt- ustu umsagnir leikgagnrýnenda dagblaðanna, Ólafur Jónsson sagði m.a. i Visi:...,,Alveg efa- laust er sýningin bezta verk leik- hUssins í vetur og þótt til lengri tima væri litið.” Það er Gunnar Eyjólfsson, sem leikur titilhlut- verkið, Stokkmann lækni, smá- bæjarlækninn, sem berst hetju- legri baráttu fyrir sannleikanum gegn skilningsleysi og fordómum fjöldans. Meðal annarra leikenda eru RUrik Haraldsson, Þóra Frið- riksdóttir, Valur Gislason, Ævar R. Kvaran, Jón Júliusson o.fl. Leikstjóri Þjóðniðings er Baldvin Halldórsson. Næsta sýning leik- ritsins verður á þriðjudagskvöld. Myndin er af Stokkmannhjónun- um (Gunnari Eyjólfssyni og Þóru Friðriksdóttur). Upplýsingarit um 200 mílna fisk- veiðilögsöguna Utanrikisráðuneytið hefur gefið út rit um landhelgismálið á ensku og nefnist hún The Fishery Limits of Iceland 200 Nautical Miles, eða Fiskveiðimörk tslands 200 sjó- milur. í fyrsta kafla ritsins er skýrt frá ástæðum fyrir þvi að ts- lendingar færa út lendhelgina og sýnt er fram á að fiskistofnarnir við landið þoli ekki þá ofveiði, sem iðkuð hefur verið. Einnig er sýnt fram á, hve mikið magrtút- lendingar veiða við landið, og hvað kemur i hluta landsmanna sjálfra. Sérstakur kafli er um Utfærslur islenzku fiskveiðilögsögunnar og reglugerðir þar að lUtandi. Þá er fjallað um fundi hafréttarráð- stefnu Sameinuðu þjóöanna og birt er ávarp, sem Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra flutti, er fiskveiðilögsagan var færð út i 200 milur, og ræða Einars Ágústsonar á fundi alls- herjarþings S.þ. 29. sept. s.l. Einnig er birt yfirlýsing Matthiasar Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra er hann undirritaði reglugerðina um út- færsluna i 200 milur. Einnig er i ritinu tafla um land- helgi og auðlindasögu rikja viða um heim. Ritið verður sent öllum sendi- ráðum islands og ræðismönnum, sem dreifa þvi til fjölmiðla, stjórnmálamanna og fleiri aðila i viðkomandi löndum. Myndirnar þrjár ekki eftir Þórarinn B. Þorláksson Sjálfkjörið í Sjómanna- félag Reykjavíkur

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.