Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Miðvikudagur 3. desember 1975. #WÖÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðið: CARMEN i kvöld kl. 20. laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. ÞJÓÐNÍÐINGUR fimmtudag kl. 20. Næst siöasta sinn. SPORVAGNINN GIRND föstudag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 11 f.h. HAKARLASÓL Aukasýning kl. 15 sunnudag. Miöasala 13,15—20. Simi 1-1200. i r LKIKFfclAG REYKIAVÍKUR *(£ 1:66-20 SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. SAUMASTOFAN fimmtudag kl. 20.30. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. Fimmtudag kl. 20,30. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. VASATOLVUR Verð frá kr. 3.990 0 ÞORM siwii aiaaa-ARKiúLftn Verðlauna- Krossgáturitio 6. hefti Verðlauna-Krossgáturits- ins er nú komið út. 1 þvi eru 10 heilsiðukrossgátur, Bridge-þáttur sem Arni Matt. Jónsson sér um, ennfremur stutt saga eftir háð- fuglinn Mark Twain. Þá eru i rit- inu nöfn þeirra, sem hlutu vinn- inga I 5. hefti Verðlauna-Kross- gáturitsins. Vinsældir Verðlauna-Krossgátu- ritsins fara iiii mjög vaxandi, en þó eru nú enn til á nokkrum stöð- um 3., 4. og 5. hefti, en upplag þeirra er nú senn á þrotum. 1. og 2. hefti eru algjörlega ófáanleg. — Ráðgert er að eitt hefti komi út I desember fyrir jólin til af- þreyingar fyrir fólk i hinu langa jólafrli. Gleðileg jól — Útgefendur. Laust starf Starf vélavarðar við Laxárvirkjun er laust til umsóknar. Rafmagnsdeild Vélskóla íslands eða hlið- stæð menntun nauðsynleg. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. Nánari upplýsingar um starfið veitir raf- veitustjórinn á Akureyri. Laxárvirkjun Útboð Kröflunefnd óskar eftir tilboðum i málm- virki (handrið, stigar, ristar) í stöðvarhús Kröfluvirkjunar, Suður-Þingeyjarsýslu. útboðsgögn verða afhent i verkfræðistofu vorri, Ármúla 4, Reykjavik, gegn 3 þúsund kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 14. janúar 1976 kl. 11 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN sf ÁRMÚLI4 REYKJAVlK SlMI 84499 3* 1-15-44 Ævintýri Meistara Jacobs THEMADADVENTURES OF"RABBI"JACOB Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islenskum texta.Mynd þessi hefur allsstaðar farið svo- kallaða sigurför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Siðustu sýningar Hækkað verð. lönabíö SP 3-11-82 WÆrM Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra Pier Paolo Pasolini, sem var myrtur fyrir skömmu. Efnið er sótt i djarfar smásögur frá 14. öld. Myndin er með ensku tali og islenzkum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9,15. í BÍLALEIGAN EKILLFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbilar Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199: Laugavegi 118 Rauöarárstígsmegin DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental -, QA( 0 Sendum I-74-92 Þriþættur lopi. Okkar vinsæli þriþætti lopi ávallt fyrirliggjandi i öllum sauðalitunum. Opið9-6alla virka daga og til hádegis á laugardögum, Magnafsláttur. Póstsendum um allt land. Pöntunarsimí 30581. Teppamiðstöðin, Súðarvogi 4, Iðnvogum, Rvik. High Crime FRANCO' NERO Á J»MES WHITMORE Sérstaklega spennandi og viðburðarrik, ný itölsk-ensk sakamálamynd i litum er fjallar um eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk: Franco Nero, Fernando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^Ífgjr^ Sf 1-89-36 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftif Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTL. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Miðasalá ffá kl. 5. Fáar sýningar eftir. 3*2-21-40 Endursýnum næstu daga myndina Á valdi óttans Nat Cohen piesents íor ftnglo EMI film Distributors Limijed A Kastner Ladd Kanter production Barry Newman/. „ . „ /Suzy Kendall in Alistair MacLean's "FearistheKey" Panavision Techmcolor Oitlributvd by ANGIO |n,Mll FHríi Di.uibulors LimitMl Stórfengleg mynd gerð eftir samnefndri sögu Alistair McLean. Aðalhlutverk: Barry New- man, Suzy Kendall. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Vinsamlegast athugið að þetta er allra siðustu for- vöð að sjá þessa úrvals- mynd, þar eð hún verður send úr landi að loknum þessum sýningum. Fræg bandarisk inúsik gamanmyndl framleidd af Francis Ford Coppola. Leikstjóri: George Lucas. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Einvígið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western Ný kúrekamynd i litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. hsfnorbíó Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd. Framhald af hinni hugljúfu hrollvekju Willard, en enn meira spennandi. Joseph Campanella, Arthur O 'Connell, Lee Harcourt Montgomery. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. . Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ! . Slmi .11475 Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY pmtnts ^i^Kiíiií Hin geysivinsæla Disney- teiknimynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl, 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.