Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 18. desember 1975. Ræða sendiherra Islands fyrir öryggisráði S.Þ. Herra forseti. Astæfturnar fyrir þvi að rikis- stjórn min hefur farift fram á þennan fund eru annarsvegar aft vekja athygli ráftsins á rikj- andi ástandi á hafinu umhverfis tsland.þar sem nú þegar hefur gerztalvarlegur atburftur varö- andi valdbeitingu brezkra skipa i opinberri þjónustu gegn skipi islenzku strandgæzlunnar innan landhelgi Islands, meira aft segja innan tveggja milna frá grunnlinum. A hinn bóginn vilj- um vift skora á stjórn brezka sambandsrikisins aft láta af valdbeitinguá hafinu umhverfis tsland. Almennum málsatriftum er lýst I bréfum minum frá 11-og I2.desember til forseta öryggis- ráftsins. Efni bréfa þessara hef- ur verift dreift sem skjölum nr. s/11905 Og s/11907. Mig langar til aft þakka yftur, herra forseti, og meðlimum ráftsins fyrir að samþykkja þá beiftni okkar aft kalla saman þennan fund til aft ræfta málift frekar. Vift þetta tækifæri lang- ar mig til aft gefa yfirlit yfir að- dragandann og taka svo sér- staklega fyrir þennan atburft, sem ég benti á. Almennur aftdragandi er sá, aft rikisstjórn tslands hefur smátt og smátt veriö aft koma i framkvæmd lögum okkar frá 1948, sem varfta visindalega vernd fiskveifta á meginlands- grunninu. Hin hægfara fram- kvæmdhefur átt sér staft i sam- ræmi vift áframhaldandi þróun alþjóftalaga. Siftasta og endan- lega skrefift var stigift meö reglugerö, sem gekk i gildi 15. október 1975 og gerfti ráft fyrir 200 sjómilna fiskveiftilögsögu tslands. Þessi reglugerft er i fullu samræmi viö samþykki þaft, er gert var á þriftju haf- réttarráftstefnu Sameinuftu þjóftanna. Viftlok þriöja fundar- ins á ráftstefnunni i Genf i mai lögftu formenn aöalnefndanna fram texta, sem sagfti þau höfuftatrifti, sem aft áliti for- mannanna njóta mest fylgis á ráftstefnunni. Meftal þessara höfuöatrifta er sú tilhögun aft strandrlkift hafi yfirráftarétt yf- ir náttúruauftlindum innan endanlegrar 200 sjómilna efna- hagslögsögu. Strandrikið ákvarfti sjálft leyfilegan heildarafla og möguleika sina á aö notfæra sér þaft magn. Þessi höfuftatrifti njóta yfirgnæfandi fylgis meöal þeirra rikja er taka þátt i ráftstefnunni og hver svo sem lokaákvöröun ráöstefnunn- ar verftur i öftrum málum, þá eru þessi atrifti komin i fastar skorftur. Meginregla, sem nýtur yfirgnæfandi fylgis meftal þjóöa heimsins endurspeglar fram- kvæmd rikja og hefur til aö bera öll undirstööuatrifti til laga. Ég vil bæta þvi vift aft rikis- stjórn min hefur tekiö þátt i starfi ráöstefnunnar frá byrjun sem og undirbúningi og mun halda þvi áfram. Hinar afmörk- uftu aftgerftir, sem vift höfum framkvæmtgátu hinsvegarekki beftift lengur vegna hinna llfs- nauftsynlegu þarfa, sem um er aft ræöa. Hættuleg ofveifti hefur átt sér staft og óhjákvæmilegt er aft minnka veiftarnar að mur.. Rikisstjóm min hefur lýst sig fúsa til aft gera tlmabundna samninga vift aftrar þjóftir, sem hafa stundaft verulegar fisk- veiftar á svæftinu og hefur þegar gert slika samninga vift Belgiu og sambandslýftveldift Þýzka- land, þar sem þeim er leyft aft veifta ákveftift magn. Samningurinn vift Þýzka Sam- bandslýftveldift er gerftur til tveggja ára en samningnum vift Belgiu getur hvor aðili um sig sagt upp meft sex mánaöa fyrir- vara. Samningar vift Færeyjar og Noreg eru i undirbúningi. Ég vil sérstaklega benda á þá staftreynd að i umræddum samningum höfum viö lagt áherzlu á takmörkun þorsk- veifta en þorskurinn er veiga- mesta tegundin og þvi miftur sú, sem er i mestri hættu. t samningnum vift Þýzka sam- bandslýftveldift eru afteins leyfftar veiftar á 5000 tonnum af þorski á ári og i samningnum viftBelgiu 1500 tonn. Þetta er af- skaplega þýftingarmikiö, meft tilliti til þeirrar staftreyndar aft islenzkir visindamenn hafa áætlaft leyfilegan heildarafla á þorski, 1976. um 230.000 tonn. Brezkir visindamenn hafa áætl- aft leyfilegan heildarafla á þorski 265.000 tonn. A undan- fömum tiu árum hefur árlegt magn, sem Islendingar hafa veitt af þorski verift milli 200.000 og 300.000 tonna. Meft öftrum oröum, fiskveiftifloti tslendinga hefur tök á aft veiöa allt þaft magn af þorski, sem leyfilegt er aft veifta. Þaö er einmitt af þessari ástæöu aft samningaviftræftur vift Bretland hafa farift út um þúfur. Bretar hafa gert of mikl- ar kröfur sem ganga svo langt aft þeir tækju næstum helming leyfilegs aflamagns, sem þýftir meft hliftsjón af þeirri staftreynd aft viö höfum tök á að veifta sjálfir allt sem leyfilegt er, aft okkar afli mundi minnka sem þvi nemur. Þetta var og er al- gjörlega óaögengilegt fyrir okk- ur og er ósamræmanlegt þeim meginreglum, sem njóta alþjóft- legs stuönings. Vift erum reiftu- búnir, ekki af þvi aö um neitt umfram magn sé aft ræfta held- ur til aft sýna samstarfsvilja aö samþykkja aflamagn, sem nemur 65.000 tonnum á ári næstu tvö árin. Bretar kröfftust 110.000 tonna. A sama tima ger- ir Bretland tilkall til ólifrænna auölinda innan 200 sjómilna marka frá slnum eigin strönd- um og studdi einarölega heildaráætlunina um efnahags- lögsögu á ráftstefnunni, sem náfti yfir þau meginatriði, sem ég benti á áftur. Frekari samningaviöræftur milli land- anna tveggja um þessi mál mundu vera algjörlega þýöingarlausar nema Bretar væru reiftubúnir aft minnka veiöar sinar mun meira en þeir hafa hingaft til gefiö i skyn. Þegar slitnafti upp úr samningaviftræftum og ekki náöist samkomulag ákvaft rikis- stjórn Bretlands „aft leggja til flotastyrk til aft gera brezku togurunum kleyft aö haldp á- fram fiskveiftum undan strönd- um Islands meft þvi aft verja þá gegn aftgerftum islenzkra strandgæzluskipa. ’ ’ Herra forseti. Ég ætla ekki aft greina nánar frá aftdragandanum og vil nú snúa mér aft hinum alvarlega atburöi, sem é| minntist á i byrjun ályktunar minnar. Máls- atvikum var lýst I tilkynningu sem var afhent sendiherra Bretlands i Reykjavik 12. desember 1975. Textinn er svo- hljóftandi: „Rikisstjórn íslands ber fram hörftustu mótmæli gegn hinum alvarlega atburöi, sem átti sér staft 11. desember 1975, þegar dráttarbáturinn Lloydsman, sem er á vegum brezku stjórnarinnar sigldi hvaft eftir annaö á islenzka strandgæzlu- skipift Þór og Star Aquarius, sem einnig er á vegum brezku stjórnarinnar geröi einnig til- raun til aft sigla á Þór. Þessi atburöur átti sér staft 1,9 sjómil- ur undan austurströnd íslands, þaft er aft segja i Islenzkri land- helgi. Töluverftar skemmdir urftu á strandgæzluskipinu Þór. Strandgæzluskipift kom aö þremur skipum, sem eru á veg- um brezku rikisstjórnarinnar, i mynni Seyftisfjarðar um það bil eina sjómilu frá landi. Strand- gæzluskipift skipaði skipunum aft stanza meft ljós- og hljóft- merkjum til þess aft grennslast fyrir um athafnir þeirra. Þess- ari skipun hlýddu brezku skipin ekki og framangreindur atburft- ur átti sér svo staft eftir stuttan eltingaleik. Ríkisstjórn íslands áskilur sér þau réttindi aft kref j- ast bóta fyrir skemmdirnar sem urftu vift atburöinn. Rikisstjóm- in lýsir brezk yfirvöld ábyrg fyrir öllum skemmdum er verfta kunna og einnig slysum efta mannslátum sem kunna aft verfta afleifting ásiglinga efta annarra ólöglegra aftgerfta skipa á vegum brezka sam- bandsrikisins á hafinu um- hverfis Island.” Samkvæmt nýjustu upp- lýsingum sigldi Star Aquarius i raun og veru á varftskipift Þór. Herra forseti. Þaö ber aft hafa i huga aft skipin sem talaft er um og eru stödd á hafsvæftinu viö ísland eru hluti brezkrar flotaeiningar sem er á svæöinu I þeim tilgangi einum aft hindra islenzkú strandgæzluna i aö koma fram islenzkum lögum. Þessi floti ætti alls ekki aft vera á svæftinu. Þaft er staftreynd aft atburftur- inn átti sér staft vel fyrir innan landhelgi okkar sem er um þessar mundir afteins fjórar sjó- milur. Þetta er bæfti ofbeldisaft- gerö gegn yfirráftarétti okkar og sérstaklega hættulegt ástand myndi skapast ef slik valdbeit- ing fengi aö endurtaka sig. Þess vegna mótmæli ég fyrir hönd rikisstjórnar minnar fyrir öryggisráftinu slikri valdbeit- ingu innan landhelgi vorrar og skora á brezku rikisstjórnina aö láta af valdbeitingu á hafinu umhverfis Island.” við Hlemm • Slmi 1-69-30 Gránufélagsgötu 4 • Ráðhústorgl 3 DRAGA í EFA AÐ LÚÐVÍK HAFI LESIÐ SKÝRSLUNA Mó—Reykjavik. — Starfshópur Rannsóknaráfts rikisins um þróun i sjávarútvegi hefur sent frá sér athugasemd um grein Lúftviks Jósefssonar i Þjóftviljanum 6. des . sl. Segir þar að Lúövik leit- ist vift aft snúa út úr nifturstöftum starfshópsins og komi meö full- yrftingar, sem á engan hátt fái staðizt. Meft þvi reyni hann aft gera nifturstöftur starfshópsins tortryggilegar. Dregur starfshópurinn i efa aft Lúftvik hafi lesift skýrslu starfs- hópsins, eða aft minnsta kosti hafi hann ekki skilift hana, efta ekki viljaft skilja. Benda þeir á aö veiftiflotinn hafi aukizt miklu meir en eftlilegri endurnýjun nemur á liðnum árum. Þvi nái hvert skip nú ekki sömu afköstum vift veiftar og áður, þrátt fyrir nýrri og fullkomnari skip. Samræmi hafi ekki veriö I upp- byggingu veiftiflotans og fisk- vinnslustöftvanna allt frá árinu 1960. Þvi verfti að snúa vift og leggja meiri áherzlu á betri nýt- ingu aflans. Máli sinu til sönnunar benda þeir á, aft ein aftalnifturstafta Lúft- viks sé, aft aöeins 14% skipanna séu þaft sem hægt sé aft kalla nýleg og allgóft skip. Hiö sanna sé þó aft tæp 80% flotans sé innan þess aldurs, sem kalla má eftli- legan endingartima skipanna. En Luftvik finnur sina hlutfallstölu út meft sinni reikningsaöferft segir starfshópurinn, og má likja henni vift þaft dæmi að flotinn sé 5 skip. Fjögur séu ný en eitt 70 ára gamalt. Samkvæmt aftferft Lúð- viks væri meftalaldur veiðiflotans tæp 15 ár. Þá er sagt frá hvernig þær nifturstööur starfshópsins eru fundnar, aö fiskiskipaflotinn sé orftinn of stór. Er Lúftvik jafn- framt boftift aft kynna sér þessar aftferöir og nifturstööur, ef hann vill leggja á sig aft lesa 100 til 200 bls. tölvuútskrift. Þá bendir starfshópurinn á, aö á siðustu fimm árum hafi rúmlestatala fiskiskipaflotans aukizt um 27%. 1 raun hafi flotinn þó stækkaö allmiklu meira, vegna nýrra aðferfta vift mælingu skip- anna. Hér sé fyrst og fremst um aukningu aft ræfta, en ekki endur- nýjun. Efta, spyr starfshópurinn, er hægt að kalla þaft endurnýjun aft kaupa 10 ryksugur i staö gamla kústsins? Þá er i greinargeröinni rætt um „hjólböruskip” og „vélskóflu- skip”, en Lúövik haffti vitnaft til þess i grein sinni, aft áftur fyrr hafi verið hægt aft afkasta miklu verki meft hjólbörum, en nú þætti liklega flestum hæpift aft krefjast þess i sparnaftarskyni aft nota hjólböruri staft stórvirkari tækja. Bendir rannsóknarhópurinn á, aft vift endurnýjun veiðiflotans verfti aft gæta þess, aft samræmi sé milli afkastagetu fiskveiftiflot- ans og afkastagetu fiskstofnanna. Efta hver er ástæftan fyrir þvi, að nýtizku skuttogarar i dag er vart hálfdrættingur á við gömlu „hjól- börutogarana” sem við áttum fyrir strift? spyr rannsóknarhóp- urinn. Þaft er orftiö fyllilega timabært aft leggja til hliftar þann gamla magnhugsunarhátt, sem gegn- sýrt hefur allt viöhorf til sjávar- útvegs. Það er staðreynd, aft fisk- stofnarnir gefa ekki af sér nema takmarkaft magn. „Hjólböru- skipin”, sem vift áttum fyrir tuttugu árum, veiddu meira af botnfiski á hverju ári en hinn nýtizkulegi floti, sem vift eigum nú og mun stærri hluti þess afla var gæöafiskur. Þetta er staft- reynd, sem við verðum að skilja og bregðast rétt við. Þetta eru sumar þjóftir óftum að skilja, m.a. hafa Hollendingar gert ráft- stafanir til aft minnka sinn flota. Borga þeir mönnum allt aft 1400 gyllinum eöa um 90.000 kr. á hverja rúmlega i skipi, ef þeir vilja hætta útgerft. Þaft er ljóst, aft til aft auka viröi aflans, verftur nú að setja gæfta- sjónarmift i fyrirrúm, bæfti aft þvi er varftar veiftar og vinnslu. Þetta hefur verift vanrækt og allt kapp lagt á magn. Verulegt misvægi hefur skapazt á milli fjár- festingar i veiöum og vinnslu, allt frá árunum fyrir 1960. Þessu ber aft snúa vift og leggja meiri áherzlu á betri nýtingu aflans. 1 starfshóp rannsóknaráðsins eru: Gylfi Þórðarson, Hjalti Einarsson, Jakob Jakobsson, Jónas Blöndal og Jónas Bjarna- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.