Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 18. desember 1975. TÍMINN 5 rGóðar jg nytsamar JÓLAGJAFIR Aðstoðar þörf Sem kunn- ugt er, varö mikiö tjón á hafnarmann- virkjum á Suöureyri viö Súgandafjörö vegna fár- viöris, er þar gekk yfir 13.-14. desember s.l. Einn af þingmönnum Vestfiröinga, Steingrímur Hermannsson, hefur brugöiö skjótt og vel viö vegna þessa atburöar meö þvi aö flytja breytingartiilögu viö fjárlagafrumvarpiö, þar sem gert er ráö fyrir, aö rikissjóöi veröi heimilt aö tryggja Hafnabótasjtíöi fé meö iántöku til aö bæta tjtíniö. Þegar iitlir staöir dtiá landi veröa fyrir jafntilfinnaniegu tjóni og varö á Suöureyri, en talið er, aö þaö nemi tugum milljtína, er tíhjákvæmilegt aö opinberir aöiiar komi meö skjtítum hætti tii aöstoöar. 5-6% ekki mikil hækkun Steingrfmur Hermannsson ræddi einnig aimennt um fjár- lagafrumvarpið, og taidi ekki ócölilegt, þótt frumvarpiö hækkaöi um 5-6% I meöförum Alþingis. 1 framhaldi af þvi sagöi þingmaöurinn: „Þaö er Satt aö segja ekki mikiö svigrúm fyrir alþingis- menn, þótt slfk hækkun verði, og ég vii vekja athygli á þvi, aö siöasta fjárlagafrumvarp breyttist öllu fremur vegna ýmiss konar endurmats á alls konar áætlunum og kostnaöarliöum, sem þar komu fram. Ég get einnig vakiö athygli á þvi, aö frum- varpiö fór ekki siður úr skorö- um vegna nauösyniegra efna- hagsráöstafana, sem fylgdu i kjöifariö eftir aö þaö var sam- þykkt eins og lækkun skatta, sem kostar ríkissjóöinn tvo milljarða og niöurgreiöslu, sem nam 600 þús. Einnig mætti nefna gengisfellingu, sem kostaöi rfkissjóö mikiö fé. Mér sýnist, aö meöferö fjár- lagafrumvarpsins nú sé aö ýmsu leyti dálftiö varhuga- verö, þótt ég taki undir þaö aö afgreiöa beri fjárlög halia- laus. Mér sýnist aö efnahagsástand i okkar landi sé siikt, aö ekki megi þar taka áhættu af fjárlögum, sem afgreidd eru meö halla, og undirstrika þaö þvi enn, aö i þessu sambandi þarf aö gæta aöhaids. Hins vegar má tryggja hallaiaus fjárlög á tvo vegu. Annars vegar meö þvi aö skera svo niöur, aö útgjöld veröi ekki meirien tekjur og hins vegar með þvi aö auka tekjur þannig, aö tekiö veröi nægi- iega til þess aö standa undir nauösynlegum útgjöldum.” Tjaldað til einnar nætur: Þá sagöi Steingrimur enn fremur: „Ég held, aö i þessu tilfelii nú beri aö fara þessar báöar leiöir. Og ég vil alls ekki úti- loka þá leiö aö auka tekjur rikissjóös meö auknum skött- um og öörum áiögum til þess aö mæta ýmsum nauösynjaút- gjöldum, sem rikisvaldiö hefur tekiö á sinar heröar á undanförnum árum og ilit og erfitt er aö ganga frá. Ég ótt- ast einnig, aö viö afgreiöslu á sumum liöum fjárlaga sé tjaldaö til einnar nætur og þar eigi eftir aö koma i ljós erfiö- leikar á fjárlagaárinu, sem ekki veröa þá brúaöir á annan máta en meö einhverjum bráöabirgöaúrræöum meö út- vegun fjármagns eftir öörum leiöum. Sýnist mér þá til litils, og raunar afgreiösla á slikum málum óraunhæf, ef þessi veröur reyndin.” — a.þ. ICIBIEI HALOGEN ÞOKULJÓS á bílinn ZTj Sendum gegn SUNI\Í3K póstkröfu HLEÐSLUTÆKI í bílskú rinn -T- KA m ARAAULA 7 - SIAAI 84450 fi Fró Tækniskóla íslands Skrifstofa - 3 mónuðir Tækniskóli íslands óskar eftir aðstoð á skrifstofu i 3 mánuði aðallega til fjölritun- ar, a.m.k. hálft starf mánuðina jan., febr. og mars 1976. Upplýsingar i sima 84933. Rektor. Kópavogur: Hjón nafna nýja miðbæjarins Eins og skýrt var frá I Timan- um nýlega, var haldin samkeppni um nöfn á miöbæinn i Kópavogi, en alls bárust byggingarnefnd Kópavogs sjö tillögur. Segir i bréfi frá nefndinni, að hún telji enga af þeim tillögum sem bárust verðlaunaverða, en telur rétt að veita tveim tillögum viðurkenn- ingu að upphæð kr. tiu þúsund hvorri, vegna nafnanna Borgir og Hlað, en eins og kunnugt er, notaði nefndin bæði þessi nöfn á miðbæinn I Kópavogi. Kom i 1 jós, að höfundur nafn- anna beggja voru hjón i Kópa- vogi, Ólöf P. Hraunfjörð, höfund- ur nafnsins Borgir og Hugi Hraunfjörö, höfundur nafnsins Hlað. Eru þau búsett að Holta- gerði 74, Kópavogi. UTBOÐ Tilboö óskast i spjaldloka fyrir Vatnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frlkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 29. janúar 1976, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 1 x 2 — 1 x 2 17. leikvika — leikir 13. des. 1975. Vinningsröð: 111 — 111 — X21 — 221 1. VINNINGUR: 12 réttir —kr. 108.500,00. 10196 35321 38337 + 2. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 12.700.00 6613+ 35121 36263 36782 37182 37307 37989 7130+ 36092 36323+ 36942 +nafnlaus Kærufrestur er til 5. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöð fást hjá umboösmönnum og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkaö, ef kær- ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku veröa póstlagðar eftir 6. jan. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK Rjómaísterta - eftirréttur eða kaff ibrauð ? Þér getið valið Ef til vill vitið þér ekki, að yður býðst 12 manna Emmess ísterta, sem er með tveim tertubotnum úr kransakökudeigi. — Sú er þó raunin. Annar botninn er undir isnum, en. hinn ofan á. ísinn er með vanillubragði og ispraut- aðri súkkulaðisósu. Tertan er þvi sannkallað kaffibrauð, enda nefnum við hana kaffitertu. Reglulegar istertur eru hins vegar bráð- skemmtilegur eftirréttur, bæði bragðgóður og fatlegt borðskraut i senn. Þær henta vel við ýmis tækifæri og eru nánast ómissandi ( barna- afmælum. Rjóma-ísteriur ómannaterfa kr. 400.—- kosta: 9 manna terta kr. 490.— I2mannaterta kr. 670,— ómannakaffiterta kr. 455.— I2 mannakaffiterta kr. 800,—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.