Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 17

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 18. desember 1975. TÍMINN 17 Bragi Guðmundsson, sem veiti viötöku heiöursmerki fyrir hönd Arna Gunnarssonar, Guðrún Brandsdóttir, Árni Björnsson og Hjálmar Vilhjálmsson. Sæmd heiðursmerki BH—Beykjavik. — Hinn 16. Björnsson fyrir störf i þágu desember sl. sæmdi forseti Rauða krossins, Arni Gunnars- Islands fimm manns heiðurs- son, fyrrv. form. Blaðamanna- merkjum Rauða kross íslands félags Islands, formaður fjár- fyrir framúrskarandi störf að öflunarnefndar fyrir neyðarbila mannúðarmálum. Eyfirðinga og Reykvikinga, Guðrún Brandsdóttir, hjúkrunar- Hjálmar Vilhjálmsson hlaut kona og Jóhannes óli Sæmunds- gullmerki fyrir störf sin sem son, sem var fyrsti formaður formaður Styrktarfélags vangef- Styrktarfélags vangefinna á inna. Heiðursmerki hlutu: Arni Akureyri. leik, sem byggður er á frásögn jólaguðspjallsins, en leikararnir Guðrún Ásmundsdóttir og Kjartan Ragnarsson hafa leið- beint börnunum. Þá munu leikar- arnir flytja þátt úr barnaleikrit- inu Mér er alveg sama eftir Guð- rúnu Ásmundsdóttur og lesin verður jólasaga. Að lokum syngur Barnakór Hliðaskóla jólalög undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur og siðan verður almennur söngur jólasálma og stutt hugvekja flutt. Fjölskylduguðsþjónusta 1 tilefni þess, að Háteigskirkja á tiu ára vlgsluafmæli sunnudag- inn 21. desember, verður fjöl- skylduguðsþjónusta I kirkjunni þann dag kl. 11 árdegis. Kirkjan var vigð4. sunnudag I aðventu ár- ið 1965. Það, sem fer fram á fjölskyldu- guösþjónustunni, verður miðað við jólahaldið, sem I vændum er. Börn úr söfnuðinum flytja helgi- Messa fyrir enskumælandi fólk BH-Reykjavik. — Guðsþjónusta verður haldin fyrir enskumælandi fólk I Hallgrimskirkju næstkom- andi sunnudag og hefst hún kl. 4 e.h. Dr. Jakob Jónsson predikar, en þetta er i 26. sinn, sem dr. Jakob flytur predikun við þetta tækifæri, en sunnudagurinn fyrir jól er jafnan hátiðlegur haldinn i hinum enskumælandi heimi. /---------------\ Texas Instruments RAFREIKNAR VERÐLÆKKUN Kostar nú aðeins kr. 46.000 SÍIVII S1500-ÁRMÚLA11 __________________/ Fæst hjó kaupmönnum og kaupfélögum víða um land FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 Simi 8-46-70 Saumavélin, sem gerir alla saumavínnu einfalda, er NECCHI ~ spor mögnuð lífi Fullkominn íslenzkur leiðarvísir með skýringamyndum NSCCHlTHMM URVALSVERK Ritgeröir Gríms Thomsens i þýðingu Andrésar Björnssonar. Kr. 3.480. Alaskaför Jóns ólafssonar var islenzkt ævintýri I Vestur- heimi. Kr. 3.000. HðrtUf Páhtson ALASKAFÖR JÓNS ÓLAFSSONAR Áður komu út: Bókmenntir islandssaga Skáldatal Stjörnufræöi Ritsafn Pálma Hannessonar i nýrri útgáfu, tvö bindi kr. 5.880. Alf ræði Menningar- sjóðs: Hagfræði i brúnu bandi kr. 1.800. PASSl USÁLMAR Myndskreyttar viðhaf nar- útgáf ur: Sálmar séra Hallgríms kr. 2.880. Frásögn sagna- meistarans kr. 3.600. fSIENDINQA SAGA PORttAP.SONAR Menntaskólabókin fróðleg og glæsileg kr. 5.880, til áskrifenda kr. 4.410. Bréf til Stephans G. I—III merkar heimildir, I kr. 1.800, II, kr. 1.800, III kr. 2.640. Eddukórinn: tslenzk þjóðlög kr. I.500. Fjögur íslenzk pianóverk: Rögnvaldur Sigurjónsson kr. 840. Félagsmenn fá 20% afslátt BÓKAÚIGÁFA MEHHIHGARSJÓDS OG ÞJÓDVIHAFÉLAGSIHS Skálholtsstíg 7 — Símar: 13652 og 10282.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.