Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 18.12.1975, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 18. desember 1975. TÍMINN 19 Alafoss Þingholtsstræti 2 Reykjavík 3. flokkur smámiðahapp- drættis RauðaKrossins Ný Ijóðabók Fjölva útgáfan hefur sent frá sér nýja ljóöabök eftir Jón Þóröarson frá Borgarholti. t bókinni sem er 78 bls. aö stærö og nefnist A fleygri stund, eru 27 ljóö. Jón Þórðarson yrkir heföbundin ljóö. Hann kann að meta óbundinnkveðskap, en telur aö hrynjandi stuðlafalla og ríms séu eiginleikar sem ekki megi glatast. Hún höfði ekki siður til nútimamannsins i öllu frjálsræöi gébé Rvik —Smámiöahappdrætti Rauða krossins er aö hef ja göngu sina á nýjan leik, en þetta er þriöji flokkur þessa vinsæla happdrættis. Miöinn kostar aö- eins tuttugu og fimm krónur og er, eins og i fyrri flokkunum, innsiglaður, þannig aö strax sést, hvort vinningur hefur komiö upp. Vinningarnir eru alls 1240 talsins og glæsilegir aö vanda. Miðarnir eru seldir i verzlunum um land allt á vegum deilda Rauða krossins, og hagnaði af þeim einungis varið til innan- landsstarfsemi. Vegna eðlis miðanna, og þá ekki siður vinninganna, eru þeir tilvaldir til að senda með jólakortum, eða til aðhafa i jólapakkanum og styöja góðan málstað um leið. Vinningarnir eru mjög glæsi- legir, og er þá fyrst að telja 10 ferðir til Kanarieyja, 10 fullkomnar Oster-hrærivélar, 200 Ronson vasakveikjarar, 350 Sikkim-ilmvatnssett i gjafapakk- ingu, 350 Fidji-baðsett i gjafa- pakkningu og 520 3ja punda sælgætisgjafapakkningar. BiomnsAiuR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 12—14.30 og 19—23.30. VÍniAADSBAR HOTEL LOFTLBÐIR hans. Jón er skáld náttúru og gróðurmoldar, maður sem lifir alla ævi i þrá eftir fegurð og yndi, heillaður af fjallaleiðum fjarlægðarinnar. Hann er skáld fleygrar stundar, en dýrmæt augnablik andagiftarinnar fágar hann i vönduðu máli og hnit- miðuðum orðum og setningum. dyWio BÝÐUR gleðileg jól Dvfc/io1eturvélar ERU GÓDAR OG GAGNLEGAR JÓLAGJAFIR — EN ÞÓ ÓDÝRAR HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS1975 Nr. 39502 ERÐIR 1976: 1. Norðurlönd: Danmörk, Sviþjóð og Noregur fyrir 2 2. Kaupmannahöfn fyrir 2. HálfsminaSardvöl m/máltiðum á gistihi 3. Rinarlönd fyrir 2................... :anarieyjar fyrir 2............. > 5. Kanaríeyjar fyrir 2................. 6. Norðurlönd fyrlr 1.................. 7. Mallorca fyrir 2 . , . ... . . 8. Mallorca fyrir 2 . ..... . . 9. Kaupmannahöfn. Víkudvöl fyrir 2 . . 10. Kaupmannahöfn. Vlkudvöl fyrir 2 . . 12. Costa Brava 6 Spóni fyrir 2 Dregið 23. desember 1975. Verð miðans kr. 200,00 % EJOLDI ÚTGEFINNA M)ÐA 42000 — UPPLÝSINGAR: RA ,00 80.000,00, . , 80BOO,00 íO.OOO.OO 80.000,00 60.000,00 60.000,00 Jf Kr. 1.200.000,00 IMI 24483. Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða með giró- Skrifstofan er opin kl. 9-6 virka daga, nema laugar- seðli, eru vinsamlega beðnir að gera skil i næstu daga kl. 9-12. Miðar eru seldir þar og i afgreiðslu peningastofnun eða pósthúsi eða senda greiðsluna Timans, Aðalstræti 7, og er þar einnig tekið á móti til skrifstofu happdrættisins, Rauðarárstig 18. uppgjöri. Drætti verður ekki frestað. SÍMI BTSOQ 'ÁRMÚLA11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.