Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.12.1975, Blaðsíða 5
Föstudagur 19. desember 1975. TÍMINN 5 1 Ulf í (líllftl 1 Páll Pétursson Gunnlaugur Finnsson. f Itrustu hagsýni ekki gætt Tveir af þingmönnum Framsóknarflokksins, þeir Páll Pétursson og Gunniaugur Finnsson, hafa lagt fram á Al- þingi ályktunartillögu, sem vert er aö gefa gaum. Vilja þingmcnnirnir, að það verði kannað, hvort hagkvæmt sé að starfrækja teiknistofu ríkis- ins, er hafi það með höndum að hanna byggingar á vegum rikisins, svo sem sjúkrahús, skóla og íþróttamannvirki. Benda flutningsmenn á, að á hinum siðari árum hafi það færzt mjög I vöxt, að einka- aðilum sé faiin hönnun þess- ara mannvirkja, og sé hönn- unarkostnaðurinn gifurlega mikill i heildarkostnaöi þess- ara mannvirkja, og bæti það ekki úr skák, aö hönnunar- kostnabur sé reiknaður sem á- kveðinn hundraðshluti mann- virkis. Segja þingmennirnir, að sú abferö sé sizt tii þess fallin að gæta itrustu hagsýni. Býður upp ó spillingu Það er rétt, sem þcir Páll Pétursson og Gunnlaugur Finnsson benda á, að á und- anförnum árum hefur það sifellt færzt i vöxt, að einka- aðilar hanni opinberar bygg- ingar. t;t af fyrir sig væri á- stæðulaust að amast við þeirri þróun, cf það kæmi ekki til, að kostnaður við hönnun er ó- heyrilega dýr með þessum hætti, auk þess sem þessi að- ferð býður upp á spiliingu. Hérlendis þekkist þaö ekki scm almenn regla, aö útboð fari fram á teikningum. Þar af leiðandi er þaö undir ýmsu komið, hverjir fá verkefni hjá hinu opinbera. Hefur sú gagn- rýni komið fram, að ýmsir aðilar fái óeðlilega mörg verk- efni vegna pólitiskra sam- banda kunningsskapar eða jafnvel ættartengsla. Er unnt að bjóða út teikningar? Slík þróun er vægast sagt ó- æskileg, og þessu verbur að breyta. Hugmynd þeirra Páls Péturssonar og Gunnlaugs Finnssonar er athyglisverð. í þessu sambandi er vert að hafa i huga, að sveitarfélögin eiga aðild aö þessum bygging- um með rikinu, og þarf þvi að takast góð samvinna milli þeirra um þessi mál. Yrði þaö áreiðanlega báðum aðilum til hagsbóta. Jafnframt er ekki úr vegi að kanna þá hugmynd betur, hvort unnt er aö bjóða út teikningar að opinbcrum byggingum. Slikt tiðkast viða erlendis og liefur gefið góöa raun. —a.þ. Hagsmunanefnd Stúdentaróðs Hóskóla íslands: Mótmælir breytingum á lögum um dagvistunarstofnanir Fundur hagsmunanefndar Stúdentaráðs Háskóla tslands, haldinn 16. des . 1975 mótmælir harðlega þeim ráðagerðum rikis- stjórnarinnar að fella úr gildi lög um hlutdeild rikisins I byggingu og rekstri dagvistunarstofnana frá 1973. Hagsmunanefnd S.H.l. vill vekja athylgi á þeirri staðreynd, að frá setningu fyrrgreindra laga 1973 hafa 39 dagvistunarstofnanir fengið greitt stofnframlag úr rikissjóði en á áratugnum áður en lögin um hlutdeild rikisins i bygg- ingu og rekstri dagvistunarstofn- ana tóku gildi voru aðeins 20 dag- vistunarheimili byggð. Það er þvi ljóst, að lögin hafa stuðlað að verulegri fjölgun dagvistunar- stofnana fyrir börn. Það skytur þvi skökku við, að lögin skuli felld úr gildi þegar eftirspurnin eftir plássum er hvað mest. Sérstak- lega þegar þess er gætt að nú um áramótin koma til framkvæmda reglur um hámarksfjölda barna á fermetra á dagvistunarstofnun- um. Reglugerð þessi hefur þau áhrif, að fækka verður á flestum dagheimilum Sumargjafar, sem þýðir að biðtimi eftir plássi leng- ist enn frá þvi sem nú er. Meðalbiðti'mi barns námsmanns i Háskóla tslands hefur verið 1 1/2 ár, en verður a.m.k. 2 ár eftir breytingu. Það er öllum ljóst, sem til þekkja, að það má alls ekki draga úr byggingu dag- vistunarheimila fyrir börn. Hagsmunanefnd S.H.l. skorar á rikisstjómina að tryggja áfram- hald þeirrar sóknar, sem hafin var i byggingarmálum dag- yistunarstofnana 1973 með setn- ingu laganna um hlutdeild rikis- ins i byggingu og rekstri dag- vistunarstofnana. Hagsmunanefnd S.H.l vill vekja sérstaka athygli á sam- þykkt, sem gerð var á fundi borgarstjórnar Reykjavikur um niðurgreiðslu á dagvistunar- kostnaði barna á einkaheimilum. Samkvæmt upphaflegum tillög- um, sem lagðar voru fyrir boigarstjórn var gert ráð fyrir þvi, að borgarsjóður greiddi niður dagvistunarkostnað barna skóla- fólks og einstæðra foreldra, sem eru i gæzlu á einkaheimilum. Borgarstjórnarmeirihluti Sjálf- stæðisflokksins lét sig hafa það, að taka skólafólk út úr tillögunni. Þannig að samþykkt var, að greiða niður dagvistunarkostnað einstæðra foreldra,en ekki skóla- fólks. Hagsmunanefnd S.H.l. vekur sérstaka athygli náms- manna á þessari jólagjöf, sem þeir fá frá fulltrúum Sjálfstæðis- flokksins i borgarstjórn. f.h. HagsmunanefndarS.H.l. Gylfi Kristinsson form. Minnispeningar Til sölu minnispeningar i tilefni 1100 ára íslandsbyggðar. Tilboð: 2 sett i öskju, 1 sett, sérslátta I öskju. Simi 96-22777. Skodsborgarstóllinn Hótt sæti. Hóir armar, höfuðpúði og íhvolft bak fyrir góða hvíld. Ný stóltegund hönnuð fyrir þá, sem erfitt eiga með að risa upp úr djúpu sæti, þurfa góðan stuðning og þægilega hvíldarstellingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstöðumanna elli- og endurhæfingarstofnana hér á landi. Nafnið gáfum við honum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góður stóll sé til á þvi fræga hvíldarsetri. Opið tíl kl. 22 föstudag og laugardag. Slfei6n 16975 SMIDJUVEGI6 SIMI44544 Framkvæmdarstjóri Þormóður rammi h.f., Siglufirði, óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir um starfið sendist formanni stjórnarinnar, Ragnari Jóhannessyni, Hliðavegi 35, Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976. Þormóður rammi h.f. Siglufirði. SólakftJIiekeid 1975 Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 8, Reykjavik Simi 22804 Nivada-xkR VÖNDUÐ SVISSNESK GÆÐAÚR Nivada- úr fást hjá:- Rc.ykjavik: Hermann Jónsson úrsm. Lækj- úti á landi: arg. 2. (íeorg V. Hannah úrsm. Kefla- Ilelgi Guðmundsson úrsm. vik Laugavegi 96 Magnfis Guðlaugsson úrsm. Helgi Sigurðsson úrsm. Ilafnarfirði Skólav.st. 3. Ilelgi Júliusson úrsm. Garðar ólafsson úrsm. Lækjar- Akranesi 1o1^' Klukkuborg Borgarnesi Magnús Benjaminsson Veltu- Axe, Kiríkssoll úrsm. lsafirði SUIH* Svavar Kristinsson úrsm. Siglu- Kornelius Jónsson Skólav.st. 8 Jón og óskar I.augavegi 70 Halldór Ólafsson úrsm. Akur- Carl Bergmann úrsm. e,,rj Skólav.st. 5 Karl Guðmundsson, úrsm. Ilíív Paul K- Heide úrsm. Glæsibæ Selfossi. MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugaveg 8 - Reykjavík VANDIÐ VALIÐ VELJIÐ NivadcL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.