Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Þriðjudagur 30. desember 1975. IJII Þriðjudagur 30. desember 1975 HEILSUGÆZLA Slysávarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 26. desember til 1. janúar er i Reykjavikur- apdtekiog Borgarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annasteitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apotek ánriast nætur-* vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.' 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt. Reykjavik-Kópavogur. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitala, simi 21230. Hafnarfjörður — Garða- hreppur.Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar, á slökkvi- stöðinni, simi 51100. Upplýsihgar um lækna* og lyf jabUðaþjónustu eru gefnar i sfmsvara 18888. .Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. l.i til 17. Upplýsingar um lækna- o lyf jabúðaþjónustu eru gefnar slmsvara 18888. Kópavogs. Apótek er opið ðll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöj Reykja- vfkur: ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið . með ónæmisskirteini. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.~ .Bitenasími 41575, slmsvari. Ratmagn: 1 Reykjavlk* og Kópavogi I slma 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. LÖGREGLA OG SLÖKKVILID .Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjUkrabif- reið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lógreglan, slmi 51166, slökkvilið slmi 51100, sjiikrabifreið, slmfc 51100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á'' helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanna. Félagslíf IVISTARFERÐIR Aramót i Húsafelli. 31/12. 5 dagar. Gist I góðum húsum, sundlaug, sauna, gönguferðir, kvöldvökur o.fl. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Upplýsingar 'og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Otivist. 31. desember kl. 7.00. Ara- mótaferð I Þórsmörk. Far- miðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3, simar: 19533—11798. Hjálpræðisherinn. Þriðjudag- ur kl. 20.30, norsk Juletrefest kaptein Larsen og frú stjórna. Skuggamyndir frá Noregi,. Afmæli Herluf Clausen, Hraunbæ 186 varðáttræður sunnudaginn 28. des. s.l. Söfn og sýningar Kjarvaisstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrár ókeypis. Lokað Vegna vaxtareiknings verður lokað á gamlársdag og 2. janúar 1976. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. Hér með tilkynnist að skrifstofur okkar eru fluttar að Borgartúni 21 c/o Endurskoðunarskrifstofa N.Manscher & Co- Pósthólf 5250. Rörsteypan h.f. Fifuhvammsvegi Kópavogi. Mynd þessi er tekin á sýningu Leikbrúðuiands á jólasveinunum I Chicago nú I nóvemberlok Brúðuleikhúsið nýtur vaxandi vinsælda SJ-Reykjavfk. Timanum hefur borizt fréttafrásögn af þátttöku Islands I jóladagskrá I Visinda- og iðnaðarsafninu i Chicago i Bandarikjunum, en þar hafði Leikbrúðuland sýningu, svo sem áður hefur verið skýrt frá hér i blaðinu. í fréttinni, sem er frá ræðismannsskrifstofu Islands i Chicago, er frá þvi skýrt, að 40.000 gestir hafi verið viðstaddir daginn sem jóladagskráin hófst. Islendingar i Chicago tóku þátt I henni auk Leikbrúðulands með margvislegum skreytingum og börn af islenzkum ættum sungu og dönsuðu. Þrjár milljónir gesta heimsækja safn þetta á hverju ári. Leikbrúðuland hefur að undan- förnu haft sýningar á „Jó.la- sveinar einn og átta" að F'ri- kirkjuvegi 11. Hefur aðsókn verið svo góð — þrátt fyrir jólaannir — að aukasýningar verða milli jóla og nýárs, sunnudaginn 28. des. kl. 3 og 5 síðdegis. Miðasala hefst kl. 2, pantanir i síma 15937 kl. 2—3 og 4—5. ef þig Mantar bíl TII að komast uppi sveit.út á land eða i liinn enda borgarinnar.þá hrlngdu i okkur LOFTLEIDIR BILALEIGA Stærsta hllaleiga landslns pj|n DCUTJll ^21190 BILALEIGAN EKILLFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fíat VW-fólksbílar] Nýtt vetrarverð. SÍMAR: 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstfgsmegin DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Mióborg Car Rental % A Á - Sendum I-74-92 CONCERTONE Fyrsta flokks <? ^ co^ c*** to^ AAAERÍSKAR „KASETTUR" á hagstæðu verði: C-90 kr. 515 C-60 kr. 410 Sendum gegn postkröfu hvert á land sem er -«*«»* /^-"" ARAAULA 7 - SIAAI 84450 Handavinnukennara fyrir pilta vantar að héraðsskólanum að Reykjum. Upplýsingar i sima 95-1000 eða 95-1001. Skólastjóri. Beztu þakkir færum við nágrönnum og öðrum vinum, sem hjálpuðu okkur 2. febrúar s.l. er Ibúðarhús okkar brann. Ennfremur öllum þeim félagssamtökum og einstakling- um sem með margvislegum stuðningi og fyrirgreiðslu tóku þátt I byggingu nýs húss, sem við erum nú fyrir skömmu flutt i. Beztu þakkir færum við þeim öllum og óskum þeim heilla og velfarnaðar á komandi timum. Heimilisfólkið á Skipshyl i Mýrarsýslu ^ J s-t Maðurinn minn Guðmundur Guðbrandsson frá Stóru-Drageyri Skorradal, Grettisgötu 27 lézt að morgni 29. desember að Landakotsspitala. Guðrún Vernharðsdóttir Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Aðalsteinn Norberg forstjóri verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni I Reykjavik þriðiu- daginn 30. des. kl. 13.30. Asa Norberg Guðrún Norberg, Sigfús Sigfússon Steinunn Norberg, Jón Birgir Jónsson Ingibjörg Norberg, Birgir Rafn Jónsson og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.