Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 18

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Þriöjudagur 30. desember 1975. i,hikI'í:ia(; KEVKIAVÍKl IR 3* 1-66-20 ij EQUUS Frumsýning i kvöld. Uppselt. 2. sýning nýjársdag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. EQUUS 3. sýning sunnudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. ; _ .Slrni 11475_„,•, Jólamyndin Hrói höttur lHE\NAYIT REALLY HAPPENEO,• sýndkl. 3, 5, 7og 9.' Sama verð'á allar sýningar. Sala hefst kl. 1,30. Hljómsv. Belladonna Kona féll út um glugga FB—Reykjavik. A aðfangadag féll kona út um glugga i ibúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi i Breiðholti. Konan meiddist eitt- hvað i baki, en meiðslin voru ekki talin alvarleg. Nýársfagnaður eldri skáta BH-Reykjavik. — Eldri skátarnir, sem starfa i Hjálpar- sjóði skáta, halda sinn árlega Nýársfagnað á nýársdag, og að þessu sinni verður komið saman á Hótel Borg. Að venju verður margt til skemmtunar, og verða þar þekktir skemmtikraftar, sem koma fram, auk hinna heima- mölluðu atriða, sem verða i rfkari mæli en venjulega i tilefni hátiðarinnar. #WÖflLEJKHUSIÐ 3*11-200 GÓÐA SALIN í SESUAN 3. sýn. i kvöld kl. 20. Uppselt. .Blá aðgangskort gilda. 4. sýning sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. miðvikudag 7. jan kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardag kl. 20. Miðasalai 13.15-20. Simi 1-1200. fíafnnrbíó 3*16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. Ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalff Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. ««' Auglýst er að fagnaðurinn hefjist kl. 18.30 og þarf naumast að taka það fram, að aðsókn verður mikil og góð — að venju. Allar Konur fylgj^t með Tímarwm 3*1-15-44 Skólalíf í Harvard TMOiHruotTaiia.iiMjUfM6NfM'OmH0iA(MWi tt*««ntM*K -------nocintc íhomi^on ,,-noonioir«ui — ..i«*íw«jIi -. .-.«yN*tftCGn . 1»* *tcmxhn m - os^iu;** ÍSLENZKUR TEXTl Skemmtileg og mjög vel gerð verðlaunamynd um skólalif ungmenna. Leikstjóri: James Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 3* 3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS Shewasrhefirst... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst lönabíó .3*3-11-82 Mafían — það er lika ég MHHIIEN EriSAGAFitM ' —W** Iírgh 1!assn LONE MERTZ AXEL STROBYE PREBEN KCAAS ULF PIL6AARD OYTTE ABILDSTROM INSTRUKTION : HENNING (SRNBAK Ný dönsk gamanmynd með Oirch Passeri aðalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafiansem sýnd var i Tóna- biói við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Pirch Passer, Ulf Pilgaard. ISLENZKUR TESTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two Missionaries .^""^¦"'»»,.,.,. ^„„„„„H„„„ Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ai -89-36 CHRRieS BRonson tSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aðsóknarmet. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasalan opnar kl. 3. 3*2-21-40 Jólamyndin í ár LADY SINGS THE BLUES Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægðarferil og grimmileg brlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams. Sýnd kl. 5 og 9. AUGLYSIÐ í TÍMANUM Z3 Gáfu Vatnsleysustrandar- hreppi hitaréttindi BH—Reykjavik, — Hitaveitumál Suðurnesjamanna tóku óvænta stefnu um jólin. A Þorláksmessu tilkynntu eigendur jarðanna Stóru- og Minni-Vatnsleysu hreppsnefnd Vatnsleysu- strandarhrepps, að þeir væru reiðubúnir að afhenda hreppnum hitaréttindi jarðanna viö rætur Trölladyngju, en þau myndu nægja til hitaveitu fyrir Suður- nesin öli. Stendur tilboð þeirra til 1. april 1976, en fellur þá úr gildi, hafi ekkert markvert gerzt I mál- inu að þeirra dómi. Er málið nú til athugunar hjá Hitaveitu Suðurnesja. Bréfið til hreppsnefndar Vatns- leysustrandarhrepps er svohljóð- andi: „Við undirritaðir, eigendur Stóru- og Minni-Vatnsleysu, Vatnsleysustrandarhreppi, leyf- um okkur að tilkynna hrepps- nefndinni, að við erum reiðubúnir til aðafhenda hreppnum hitarétt índi jarða okkar við rætur Trölla- dyngju, þar sem Orkustofnun hefir þegar látið bora fyrir jarð- varma og leitt hefir i ljós, að næg- ur varmi muni vera fyrir hendi þar til virkjunar á það stóru lands- svæði sem Suðurnes öll eru, en tilboð okkar tekur aðeins til notkunar jarðvarma vegna hita- veitu fyrir Suðurnes ein. Jafn- framt fylgir jarðnæði undir nauð- synlega byggingu fyrir orkuver er kann að verða byggt i þessu sambandi. Við gerum ekki kröfu til endur- gjalds fyrir réttindi þessi, aðra en þá, að þegar og ef orka þessi yrði nýtt fyrir Suðurnesjasvæðið allt, þar með talinn Vatnsleysu- strandarhreppur, að hitaveita yrði lögð i jarðarhús okkar þ.e. á jörðunum Stóru- og Minni-Vatns- leysu, okkur að kostnaðarlausu, svo og varmanotkun jarðanna verði án endurgjalds um aldur og ævi. Þá er það skilyrði af okkar hálfu að Vatnsleysustrandar- hreppur komi ekki til með að hafa tekjur af hitaréttindum þessum þ.e. með sölu á hitaréttindum þessum til þriðja aðila. Hinsvegar teljum við sann- gjarnt ab' Vatnsleysustrandar- hreppur komi til með að njóta beztu kjara vegna hitalagnar til og um hreppinn. Tilboð okkar stendur til 1. april 1976, en fellur þá ur gildi hafi ekk- ert markvert, að okkar ddmi skeð i málinu. Virðingarfyllst, Sæmundur Þórðarson, Stóru-Vatnsleysu. Þorvaldur Guðmundsson, Minni-Vatnsleysu." Búizt er við þvi, að gerðardóm- ur i Svartsengismáli falli næstu daga, og auðveldar hin nýja staða i málinu alla útreikninga til muna hvað snertir Hitaveitu Suður- nesja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.