Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 19
Þriöjudagur 30. desember 1975. TÍMINN 19 Iþróttir tök, þegar TONY WANT sendi knöttinn inn i vitateig Tottenham — Jennings kallaöi þá „Látt'ann fara, Don," þegar knötturinn nálgaðist markið. DON McALISTER lét knöttinn fara — Francis náði honum og skoraði örugglega 2:0. Trevor Francis var siðan aftur á ferðinni, þegar PETER WHITE skoraði þriðja mark Birmingham (3:0). Francis lék þá á hinn ógæfusama McAllister og sendi knöttinn til White. Tottenham minnkaði muninn i 3:1 fyrir leikslok, þegar MARTIN CHIVERS skoraði úr vitaspyrnu, sem dæmd var á JOE GALLAGHERfyrir að handleika knöttinn inn i vitateig. Sunderland-leikmaðurinn og markaskorarinn VIC HALOM, sem var keyptur til Roker Park 1973 frá Luton á 35 þús. pund, ósk- aði eftir þvi á annan i jólum, að vera settur á sölulista. Ástæðan fyrir þessu var, að hann var ekki látin«leika gegn Hull — en Sunder- land sigraði Hull 3:1 á Roker Park, en þar var metaðsókn á keppnistimabilinu — 32.210 áhorf- endur. MEL HOLDEN, TOM FINNEY og MICHAEL HENDERSON skoruðu mörk Sunderland.- — SOS Afsalsbréf innfærð 24/11—28/11 1975: Friðrik Sophusson selur Þórði Þorgrimssyni hluta i Furugerði 19. Brynhildur Pétursd. selur Katrinu Bjarnadóttur hluta i Dúfnahólum 2. Borgarsjóður Rvikur selur Sig- urjóni Guðjónssyni raðhúsið Ás- garð 95. Kristin Ástriður Friðriksd. sel- ur Unni Erlendsd. hluta i Ból- staðarhlið 10. Byggingafélagið Einhamar sel- O íslenzkukennsla vel, en þeirra stjórn var þá i Ott- awa, en samgöngur mjög strjálar eða næstum engar i þá daga, þannig að þetta var eiginlega af illri nauðsyn, sem að lýðveldið var stofnað að Gimli. — Þetta hefur ábyggilega haft nokkur áhrif á framtið islenzk- unnar hér i Manitoba. Svo má benda á hitt lika, að næstu ná- grannar þessarar gömlu nýlendu voru lengi vel af öðrum uppruna en engilsaxneskum, þar voru Indiánar, úkrainumenn og Pól- verjar. Það má segja að þessar tungurhafi myndað nokkurs kon- ar varnargarð umhverfis islenzk- una á Nýja íslandi fyrstu árin. Það var merkilegt, að fremur lít- ið var um það að Islendingar lærðu þessi þjóðbrotamál, en alls ekki óalgengt að t.d. úkrainu- menn, læröu talsvert i islenzku. Bendir þetta til þess að islenzkan hafi veriðá hærra stigi. Þar hefur sitt að segja að Islendingar voru búnir að vera lengur i landinu og til marks um það, þá voru þeir oftast i meiri háttar embættum, t.d. sem sáttasemjarar, milli þessara þjóðarbrota og með annan frama, pólitiskan og fleira. Hefur tafizt i tæp 20 ár.... Haraldur Bessason býr með fjölskyldu sinni i Winnipeg, en hann á þrjár dætur sem allar stunda nám i Kanada. Hann hefur farið heim til íslands sex sinnum á þeim tima sem hann hefur biíið i Kanada. — Þér hefur likað vel hér? — Ja, mér hefur alltaf likað vel þar sem ég hef verið. Ef veður er sæmilega gott, hvorki of heitt né of kalt. Það koma sem betur fer ekki oft einshitaköst og voru hér i ágúst (35-40 st.hiti C),en yfirvet- urinn getur orðið nokkuð kalt, en ekki eins bölvað og fólk heldur samt, það er að visu nokkuð kalt i janiíar, en þá er lika kaldast á nóttunni og þá sofa flestir....... Það er ekki mjög snjóþungt hér, en sá snjór sem hér kemur i nóv- ember helzt þangaðtil i marzlok. — Hve lengi hefur þú verið hér Haraldur? — Ég kom hingað árið 1956 og ætlaði upphaflega bara að vera hér i tvö ár, en tfminn h'ður svo fljótt, að maður tekur ekkert eftir þvi,svoéghef tafizt eiginlega...... —gébé— ur Sigurði Ólafssyni hluta i Alfta- hólum 6. Guðrún Pálmadóttir selur Arna Sig. Guðmundss. hluta i Nökkva- vogi 11. Hannes J. Finnbogason selur Jóni Vilhjálmssyni hluta i Háa- leitisbraut 20. Austurver h.f. selur Blóm & ávextir h.f. hluta i Háaleitisbraut 68. Veitingar h.f. selur Sig Hannes- syni & Co. h.f. hluta i Armúla 5. Sæmundur Pétursson selur Friðgeiri Guðnasyni hluta i Fifu- seli 34. Guðmundur Þengilsson selur Hans Þorvaldssyni hluta i Krummahólum 2. Byggingafélagið Einhamar sel- ur Hildu Hansen hluta i Vestur- bergi 52. Jón Pétursson selur Guðrúnu Daviðsdóttur og Guðrúnu Péturs- dóttur hluta i Ljósheimum 10A. Franz & Gunnar s.f. selur Kristjáni Óskarssyni raðhúsið Engjasel 68. Þorgrimur V. Sigurðsson selur Þorgeiri Valdimarss. hluta i Sólvallag. 54. Anna Þorvaldsd. o.fl. selja Páli Jónassyni húseignina Rauðagerði 26. Leifsgata 10 s.f. selur Frið- björgu Friðbjörnsdóttur. hluta i Leifsgötu 10. Betsy og Berthe Jónsd. selja Jóhannesi Aðalst. Jónss. hluta i Freyjugötu 9. Aki Karlss. og Oddfriður Magnúsd. selja Ragnheiði R. Tómasd. hluta i Minni-Bakka v/Nesveg. Eva og Páll Lindal selja Brynjólfi Sandholt húsið Laugar- ásveg 34. Viggó Helgason selur Samlagi Skreiðarframleiðenda hluta i Ránargötu 12. Birgir Einarss. selur Margeiri Danielss. og Unni G. Stephensen hluta i Rauðalæk 65. Konrað Pétursson o.fl. selja Mörtu Danieisd. hluta i Ránar- götu 7. Björn Kári Björnsson selur Jó- hönnu Einarsd. og önnu Björk Jónsd. hluta i Rauðalæk 6. Óskar & Bragi s.f. selur Allt fynr gamlárskvöld hjá okkur Núeru útsölustaðirnir: Reykjavík • Kópavogur • Garðahreppur Suðurnes- ísafjörður- Blönduós Akureyri • Vestmannaeyjar og Hveragerði Flugeldamarkaðir (Æ) Hjálparsveita skáta Margréti Pálsd. hluta i Espigerði 4. Sigurlaug Andrésd. og Hanna Ágústsd. selja Hjördisi Karvels- dóttur hluta i Óðinsgötu 21. Tómas Kristinsson og Ása Haraldsd. selja Jakobi Halldórs- syni hluta i Hraunbæ 158. Ragnheiður Einarsd. selur Einari Helgasyni parhúsið Greni- mel 19. Ólöf Högnad. selur Stefáni Wathne hluta i Meistaravöllum 5. Páll Garðarsson selur Krist- mundi Guðmundss. hluta i Fifu- seli 36. Þórður B. Þórðarson selur Rósu Einarsd. og Tryggva Guð- jónss. hluta i Dvergabakka 12. Haukur Júliusson selur Ragn- 1,;;hí Jósefsd. hluta i Ljóshe>:r,um 8A. Gunnar Loftsson o.fl. selja Jónu Kr. Jónsd. hluta i Eskihlið 23. Tryggvi Guðjónsson selur Jens Ingimundarsyni hluta i Hofteig 34. Elsa Sigr. Jónsd. selur Martin Winkler hluta i Hraunbæ 98. Eirikur Guðnason selur Gunn- ari Salvarss. og Guðriði Egilson hluta i Drápuhlið 37. Sesselja Konráðsd. selur Valmundi Þorsteinss. hluta i Hátúni 4. Vilmar Þór Kristinss. og Erla Ólafsd. selja Hartmann Þor- bergss. hluta i Dúfnahólum 4. Guðbjörn Haraldss. selur Þór- arni Bjarnasyni hluta i Vestur- bergi 120. Magnús Kristinss. selur önnu Sigr. Magnúsd. hluta i Karlagötu 22. Lárus H. Finnbogason selur Jóni Pálssyni hluta i Hvassaleiti 12. Ólafur Indriðason selur Dal Valgarð Wiium og Helgu K. Wiium hluta i Geitlandi 8. Björn Hermannsson o.fl. selja Guðjóni Axelssyni hluta i Háa- leitisbraut 144. Húsbyggingasj. Framsóknar- fél. i Rvik. selur Listasafni Is- lands fasteignina Laufásveg 16. Björn Pétursson & Co. h.f. selur Listasafni islands hluta i Laufás- vegi 16. Húsbyggingasj. Framsfél. sel- ur Listasafni islands fasteignirn- ar Frikirkjuveg 7 og 7A. Björn Úlfljótsson selur Ernu Dagbj. Stefánsd. og Pétri Péturss. hluta i Gaukshólum 2. Hans Elif Johansen selur Báru Magnúsd. hluta i Drápuhlið 26. Hilmar Steingrimss. selur Ás- valdi Steingrimss. hluta i Hörpu- götu 13. Ingiberg Hermannsson selur Guðlaugi Guðlaugss. hluta i Bergþórugötu 8. Þorsteinn Magnússon selur Stefáni Dalberg hluta i Mariu- bakka 8. Fjóla Björgvinsdóttir selur Eiði Arnarsyni og Asdisi Einarsd. hluta i Gullteig 18. Ingimar Haraldsson selur Lofti Ásgeirss. hluta i Blikahólum 4. Jósefina Norland selur Runari Grimssyni hluta i Kleppsvegi 142. Skarphéðinn Ossurarson selur Gunnari Kristjánss. og Katrinu Andrésd. hluta i Bragagötu 26A. Breiðholt h.f. selur Kjartani Jónssyni hluta i Æsufelli 4. Gleðjið náungann Styrkið gott málefni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.