Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 1
Leiguflug—Neyðarflug HVERT SEM ER HVENÆR SEAA ER FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122-11422 HREYFILHITARAR Í VÖRUBÍLA OG VINNUVÉLAR 296. tbl. —Þriðjudagur 30. desember 1975 —59. árgangur HF HÖRÐDR eUHNARSSOH SKÚLATÚNI 6 -SÍMI (91)19460 Fjórir menn í gæzluvarð- haldi vegna gruns um morð FJ—Reykjavik. Fjórir menn sitja nú i gæzluvarðhaldi í Reykjavik, grunaðir uni aö hafa verið valdir að hvarfi Guð- niundar Einarssonar i Hafnar- firði aðfaranótt 27. janúar 1974, og fyrirkomið honum. Mennirnir, sem sitja nú i gæzluvarðhaldi, eru allir Reyk- vfkingar, þrir tvitugir, og einn 24ra ára. Þeir hafa allir orðið uppvisir að ýmiss konar afbrot- um áður. Einn þeirra var úrskurðaður i 30 daga gæzlu- varðhald 12. desembersl. vegna fjársvikamáls, þar sem ' 950 þúsund krónur voru sviknar út úr Pósn' og sima, fyrir um dri siðan. Játning hans i þvi máli liggur fyrir. Hinir þrir voru úr- skurðaðir i gæzluvarðhald á Þorláksmessudag, tveir i 90 daga og einn i 45 daga. Þeir þrir koma ekkert við sögu i f j á r s v ik a m á 1 i n u , en rannsóknarlögreglan hefur rökstuddan grun um að þessir fjórir hafi verið valdir að hvarfi Guðmundar. Guðmundur Einarsson hvarf aðfaranótt 27. janúar 1974 i Hafnarfirði. Hann er um tvi- tugt, til heimilis að Hraunprýði, Blesugróf, Reykjavik. Þetta kvöld ætlaði hann á dansleik I Alþýðuhúsinu i Hafnarfirði og er talið að hann hafi siðast sézt á götu þar i bæ laust eftir miðnættið. ítarleg leit fór fram en án árangurs, og er Guð- mundur ófundinn enn. Rannsóknarlögreglan i Reykjavik hóf rannsókn á hvarfi Guðmundar fyrir um mánuði. Mennirnir fjórir hafa verið i nær stöðugum yfir- heyrslum siðan þeir voru úrskurðaðir i gæzluvarðhald. Endanleg játning liggur ekki fyrir. Einn þeirra manna, sem i gæzluvarðhaldi eru, er einn eiganda að ffkniefni þvi, sem smyglað var til landsins f bil fyrir skömmu. Að sögn rannsóknarlögreglunnar er hvarf Guðmundar ekki talið standa i neinu sambandi við smygl á ffkniefnum eöa öðru. Frekari upplýsingar var ekki að fá um málið hjá rannsóknar- lögreglunni i gær. SVIPTINGAR I POPPINU: BJÖRGVIN OG ÁS- GEIR í PARADÍS Gsal—Reykjavfk. llijómsveitin Paradis, hefur fengið til liðs við sig tvonýja hljóðfæraleikara, sem þó eru langt frá því aö kaiiast nýgræðingar i poppinu. Þaðeru tveir af meðlintum hljómsveit- arinnar Pelkan, sem hafa gengið til sanistaifs við Paradis, þeir Bjftrgvin Gíslason, gitarieikari tig Asgeir óskarsson, tiommti- leikari. úr Paradis víkja Ragnar Sigurðsson, gitatieikari og ólafur Kolbeins trommuleikari. Hljdmsvetttn Pelican hætlir formiega nú uni áramótiit, og lieíiii- Jóit Olafsson, bassaleikari, þegar ákveðið að leika nteð hljomsveitinni Cabaret. ómar Oskarsson er þvf sá eini af liðs- iiiöiimiin Pelican sem ekki hefur fariö yfir i aðra hijóinsveit. AAJÓLKURFRAAALEtt> ENDUM FÆKKAR - EN AAAGNIÐ EYKST gébé—Rvik. — Mjólkurframleið- endum hefur fækkað um 296 á s.l. . tveim áiiiin, en þeir voru 3.122 talsins árið 1974. Mjólkurinnlegg jókst þó um 5.035 kg. á bónda á þessum tinta. Ekki er vitað hve margir bændur hafa hætt ntjólkurframleiðslu á þessu ári, en sýnt þykir að verulegur sam- dráttur verði i framleiðsiunni. Ekki var búizt við að heildar- ntagn innveginnar mjólkur hjá mjóikursamlögum fari yfir 112 millj. kg. iár, en á árinu 1974 var heildarmagnið 116 inillj. kg. Hjá Upplýsingaþjónustu land- búnaðarins, fékk blaðið þær upplýsingar, að á árinu 1972 voru það 3.418 bændur sem lögðu inn mjólk hjá mjólkursamlögunum og að meðaítali var innlegg þeirra 32.109 kg. Árið 1974 var fjöldi framleiðenda 3.122 talsins, og lögðu þeir inn samtals 116 millj. kg. af mjólk eða 37.144 kg. að meðaltali. Aukning á þessum tveim árum var 5.035 á bónda. Að jafnaði var mesta mjólk á hvern framleiðanda hjá mjólkur- samlaginu á Akureyri, eða 60.757 kg, en næstir i röðinni voru bænd- ur i Norðfirði með 52.416 kg og bændur á Suðurlandi með 46.680 kg. Krakkarnir á Ægissiðunni eru við þvibúin að mæta áramótun- um. Þau h.afa hlaðið þennan . myndarlega köst, og voru önn- um kafin við að bæta i hann, þegar Tímaljósmyndarann Ró- bert bar þar að i gær. Sjálfsagt verður kösturinn orðinn himin- hár annað kvöld, þegar kveikt verður i honum og gantla árið brennt út þarna á Ægissiðunni eins og svo viða annars staðar i borginni, þar sem krakkarnir hafa ekki slegið slöku við að hlaða myndarlegustu bálkesti fyrir áramótabrennurnar. Síðustu birgðir af blaut- verkuðum saltfiski seldar gébé—Rvik. — Við litum svo á, að með þessum samningum sem gerðir voru við Portúgaia um jól- in, séum við endanlega búnir að selja allar birgðir okkar frá árinu 1975 af blautverkuðum saltfiski, sagði Tómas Þorvaidsson, for- stjóri I Þorbirni hf., Grindavik. — 32% minni smjörsala gébé—Rvik. — Fyrstu tiu mánuði ársins minnkaði framleiðsia á smjöri um 12,5%, en verulegur sam- dráttur hefur orðið á neyziu smjörs. Meðalsala á mánuði var 126 smálestir, en það er 32% minni sala en á siðastliðnu ári. Meðalneyzla á íbúa á smjöri i ár, verður rétt um sjö kiló. Samkvæmt upplýsingum frá Upplýsingaþjónustu landbúnaðarins, tóku mjólkursamlögin á móti 98.073.307 kg af mjólk fyrstu tiu mánuði þessa árs, en það er 3,1% minna magn en á sama timabili árið 1974. Aukning varð veruleg i sölu mjólkur eða tæp- lega 3millj.ltr.,sem er 7,5% meira en ifyrra. Skyrsala hefur dregizt nokkuð saman, eða um 2,7% en meðalneyzla á hvern ibúa var 0.65 kg. á mánuði fyrstu tiu mánuði ársins 1975. Birgðir af smjöri þann 1. nóvember s.l. voru 482 smálestir, en af ostum 691 smálest. Birgðir af smjöri 1. desember s.l. voru 405 smálestir. Gert er ráð fyrir að birgðir af smjöri verði i algjöru lág- marki þegar kemur fram á veturinn, þvi að snjjör- framleiðsla er óveruleg um þessar muitdir. Þessu siðasta magni, tveim til þrem þúsund tonnum verður af- skipað fljótlega upp úr áramót- um. Þá var einnig gengið frá öðr- um samningi við Portúgal nú, sem er sala á fimm hundruð tonn- um af þurrfiski. — Samningar um þessa sölu hafa staðið lengi yfir eða tvo manuði, sagði Tómas, en þeir voru undirskrifaðir nú um jólin. Þetta magn er tvö til þrjú þusund tonn, við getum ekki sagt með 'vissu nákvæmari tölu, eða ekki fyrr en fiskurinn hefur verið vigtaður hjá þeim tvö hundruð og fimmtiu framleiðendum, sem eru i dreifðir um land allt. — Það hafa verið erfiðleikar á sölu fisks til Portugal undanfarið, en við von- umst tilað með þessum samningi verði útlitið bjartara. Ríkisstjórn- arfundur í dag \ verður haldinn fundtir i ríkisstjóiiiiiini eins og venja ertilá þriðjudögum. Aðsögn Geirs Hallgrimssonar, for- sætisráðherra. inuii ásigling brezkrar freigálu á varð- skipið Tv. eflaust bera þar á góma. Geir tók þó frani. að fundurinn væri ekki beinlinis haldinn af tilefni ásigiingar- iimai'. — Við höfum mótmælt ásiglingunni sérstaklega. sagði forsætisraðherra. Þegar Timinn innti hann eftir þvi'. hvort þess væri að vænta að einhverjar sérstak- ar ákvarðanir yrðu teknar vegna þessara atburða. kvaðst hann ekkert geta um það sagt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.