Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.12.1975, Blaðsíða 5
Þribjudagur 30. desember 1975. TÍMINN AviOA Stjórnmálaslit við Breta? Fólskutegar ásiglingar brezkra herskipa á Islenzku varöskipin hafa aö vonuni vakiö mikla og almeiina reiði meöal almennings hér. Og sú krafa verfuir a: háværari, af) tlmabært sé aö slita sljórn- málasambandi við Bretland. Þessi krafa er ofur eölileg, og Islenzk stjórnvöld vega þaö og meta uni þessar mundir, hvort gripið verður til slfkrar að- gerðar. Enginn vafi er á þvi, að stjórnmálaslit yrou skoöui) sem alvarlegustu mótmæli is- lendinga við rányrkju og of- beidi Breta gagnvart smá- þjóð. sem á allt sitt undir auö- liudiiin liafsins umhverfis landið. t raun réttri er teflt um sjálfstæði þjóoarinnar, SVO að engum þarf að koma á övart, þótt tsiendingar hafi iftið geð til að eiga samskipti við þá þjóð, sem ógnar tilverurétti hennar. Kynning á málstað íslands En þegar Islenzk stjdrnvöld vega það og meta, hvort gripa eigi til þessarar aðgerðar, verður vitaskuld að skoða málið i Ijósi þess, hvort ts- lendingav hal'i af þvf íaun- verulegan hagnað. IÞað er t.d. Ijóst, að það er afar þýðlngar- mikið lyrir ináIstaft okkar, að islen/ki sentlilieiranii í Loiul- on skuli hafa tækifæri til að túlka skoðanir islendinga i lirezkum fjöliiiiðluin, eins og hann hefur einátt gert, nii sið- ast I brczka sjonvurpiuu vegna ásiglingarinnar a 'I'ý. Ef sendilierrann yröi hins veg- ar kallaður heim, glöttiðum við tækifæri til að konia skoo- uiium okkar á franifæri Og af því myndi hljótast mikill skaði. Sannleikurinn er sá, að ýmsir áhrifamiklir aðilar f Bretlandi hafa upp á slðkastið sýnt inálstað tslendinga skiln- tng. Er það áreiðanlega ekki sizt þvf að þakka, að málstað- ur tslendinga hefur verið kynntur i Bretlandi af islenzka sendiherranum og ýmsum öðrum aðilum. Bann á brezkar vörur? Þetta er aðeins eitt af þeim atriðum, sem skoða verður, áður en gripið verður til þess ráðs að slita stjórnniálasani- bandinu við Breta. En það eru ýmis önnur ráð tii að sýna andúð okkar á framferði brezkra stjórnvaida. Almenn- ingur ætii ekki að liika við að sniðganga brezkar vörur, sem eru á boðstólum í verzlunum, og hugsanlegt er, að stjðrn- völd setji sérstaka innflutn- ingstolla á vörur frá Bret- landi. Endurtaki það síg hins veg- ar, að brezk herskip sigli á is- lenzk varðskip verður að ganga lengra — og slfta stjórnmálasambandinu. -a.þ. Varúð í meðferð flugelda Um þetta leyti árs fá læknar jafnan til meðferðar marga, einkum börn og unglinga, sem beðið hafa heilsutjón af völdum skrautelda og sprenginga. Svo virðist þó sem slikum tilfellum fari nokkuð fækkandi, og er gleðilegt til þess áð vita. Nú, sem fyrr er full ástæða til að vara alla við hættunni. Það er stórhættulegt og beinlinis glæpsamlegt að kasta „kinverj- um" og öðrum álika sprengjum að fólki. Verði sprengingin nærri eyra má búast við varan- legri heyrnarskemmd, jafnvel einnig gati á hljóðhimnu. Venju- legir flugeldar geta einnig sprUngið þegar i þeim er kveikt. Gætið þess að andlit og hendur lendi ekki i stróknum frá eld- flaug. Blinda, brunasár og varanleg örorka hefur þráfald- lega hlotizt af óaðgætni við tendrun flugelda. Foreldrar og forráðamenn barna og unglinga þurfa aö vera vel á verði og reyna aö sjá til þess aö unga fólkið gæti fyllstu varúðar i meðferð flugelda, og hafi alls ekki sprengjur um hönd. h >$&$%!& y- FLUGELDAR ÚRVALIÐ ALDREI FJOLBREYTTARA FALLHLÍFARRAKETTUR RAUÐAR - GRÆNAR Skipa- rakettur TUNGLFLAUGAR ELDFLAUGAR STJÖRNURAKETTUR JOKERSTJÖRNU- ÞEYTARAR rauS og blá Skipablys, JOKERBLYS BENGALBLYS RÓMÖNSK BLYS t FALLHLÍFARBLYS «}f 1 GULL OG SILFURREGN STJÖRNUBLYS, tvær stærðir. SÓLIR - STJÖRNUGOS - BENGALELDSPÝTUR, rauðar, grænar. VAX-UTIHANDBLYS, loga Vz tíma-VAX-GARÐBLYS, loga2tíma. - HENTUG FYRIR UNGLINGA. - Simi 28855 Ánanaustum — ALLTAF NÆG BÍLASTÆÐI Jólatrésfagnaður Jólatrésí'agnaður fulltrúaráðs Framsókn- aríélaganna i Reykjavik verður að Hótel Sögu þriðjudaginn 30. desember kl. 15. Til skemmtunarinnar verður vandað eins og endranær. FORSALA aðgöngumiða verður að Rauð- arárstig 18 til hádegis i dag. ATHUGIÐ að aðgöngumiðarnir eru um leið happdrættismiðar. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst aftur mánudaginn 5. janúar 1976 i leikfimisal Laugarnesskólahs. Get bætt við nokkrum konum. Upplýsingar i sima 33290. Astbjörg Gunnarsdóttir iþróttakennari. Dregið hefur verið í happdrætti Náttúrufélags íslands Eftirtalin númer hlutu vinning: 1. Austin Mini 1975 no. 2116. 2. Snjósleoi Evinrude Skimmer no. 34204 3.Páskafero 1976meöSunnu til sólarlanda no. 61524. 4.Páskaferö 1976meöSunnu til sólarlanda no. 29319. 5. Páskaferd 1976 meo Sunnu til sólarlanda. no. 23148. 6. Mokkakápa frá Heklu, Akureyri no. 23884. 7. Dvöl l'vrir 1 á heilsuhæli N.L.F.t. i 1 íiiániift no. 37139. Upplýsingar á skrifstofu N.L.F.í. Lauga- vegi 20 b. Simi 16371.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.