Tíminn - 03.01.1976, Blaðsíða 10
10
TÍMINN
Laugardagur 3. janúar 1976.
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sími 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 26. desember til 1.
janúar er i Reykjavikur-
apötekiog Borgarapóteki. Það
apótek, sem fyrr er nefnt,
annasteitt vörzlu á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Sama apotek annást nætur-'
vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.'
9 að morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
aö vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, að
framvegis verða alltaf sömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku i reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt._
Hafnarfjöröur — Garðahreþp-"
ur:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00—17.00
mánud.—föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl.
17.00 — 08.00 mánu-
dag— fimmtud. simi 21230. Á
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en
læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um lækna-
og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 2. janúar til 8. janúar.
Laugavegs Apótek og Holts-
apótek. Það apótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Sama
apótek annazt næturvörzlu frá
kl. 22-10 virka daga til 9.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. l.i
til 17.
Upplýsingar um lækna- oí
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar :
simsvara 18888.
Kópavogs. Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
lleilsuverndarstöv!) Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðna gegnmænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö.með ónæmisskirteini.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkvilið simi
51100,sjúkrabifreiðsimi 51100.
Rafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Símabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiö við tilkynningum um
bilanir i veitukerfum borgar-
innarog i öörum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
.Bilanasimi 41575, slmsvari.
Tilkynning frá Tannlæknafé-
lagi islands:
Neyðarvakt Tannl. fél. Isl.
verður aö venju yfir áramótin,
sem hér segir:
31. des., gamlársdagur kl.
14—15.
1. jan. nýársdagur kl. 14—15.
Neyðarvaktin er til húsa i
Heilsuverndarstööinni við
Barónsstig.
Kirkjan
Kársnesprestakall: Barna-
samkoma i Kársnesskóla kl.
11 árd. Guðsþjónusta i Kópa-
vogskirkju kl. 2. Séra Arni
Pálsson.
Bústaöakirkja: Barnasam-
koma kl. 11. Guösþjónusta kl.
2. Sr. Ólafur Skúlason.
Háteigskirkja: Barnaguös-
þjónusta kl. 10,30. Sr. Jón Þor-
varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn-
grimur Jónsson.
Asprestakall: Barnasam-
koma i Árbæjarskóla kl. 11
árd. (foreldrar velkomnir meö
börnum sinum). Sr. Guð-
mundur Þorsteinsson.
Neskirkja: Barnasamkoma
kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2.
Sr. Frank M. Halldórsson.
Dónikirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Þórir Stephensen.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2.
Sr. Garðar Svavarsson.
Digranesprestakall: Barna-
samkoma i Vighólaskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta I Kópa-
vogskirkju kl. 11 árd. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
Langholtsprestakall: Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðsþjón-
usta kl. 2. Sr. Arelius Nielsson.
Hallgrimskirkja: Messa kl. 11
árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son. Messa kl. 2. Jón Dalbú
Hróbjartsson predikar. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
Ás prestaka 11: Barnasam-
koma i Laugarásbiói kl. 11
árd. Messa að Norðurbrún 1
kl. 2. Sr. Grimur Grimsson.
Félagslíf
Hjálpræöisherinn: Laugar-
daginn 3. jan. kl. 11 árd. her-
mannasamkoma. Kl. 11 helg-
unarsamkoma. Kl. 16 jólahá-
tið fyrir alla fjölskylduna. Sr.
Karl Sigurbjörnsson talar.
Hugrún skáldkona flytur jóla-
sögu, kvikmyndasýning og
m.fl. á efnisskrá. Fjölmennið
á þessa siðustu almennu jóla-
hátið. Mánudagurinn 5. jan.
kl. 20 jólahátið æskulýðsins.
Allt ungt fólk velkomið. Gleöi-
legt nýtt ár. Hjálpræðisherinn.
Hjálpræöisherinn: Sunnudag-
urinn 4. jan. kl. 11 helgunar-
samkoma. Kl. 16 jólahátiö
fyrir alla fjölskylduna. Sr.
Karl Sigurbjörnsson talar.
Hugrún skáldkona flytur jóla-
sögu, kvikmyndasýning og
m.fl. á efnisskrá. Fjölmenniö
á þessa siðustu almennu jóla-
hátiö. Mánudagur kl. 20. jóla-
hátið æskulýðsins. Allt ungt
fólk velkomið. Gleðilegt nýtt
ár. Hjálpræðisherinn.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
Fyrsti iundur ársins verður
haidinn mánudaginn 5. jan. kl.
8.30 i fundarsal kirkjunnar.
Spilað verður bingó og fl.
Stjórnin.
Siglingar
Skipafréttir frá Skipadeild
SIS. M/ s Jökulfell losar og
lestar á Austfjaröahöfnum.
M/s Disarfell fer væntanlega i
nótt frá Reykjavik tii Borgar-
ness. M/s Helgafell er vænt-
anlegt til Reykjavikur á
morgun frá Hull. M/s Mælifell
fór 27. desember frá Sfax á-
leiðis til Reykjavikur. M/s
Skaftafell fór i gærkvöldi frá
Þorlákshöfn til Austfjaröa-
hafna. M/s Hvassafell er i
Ventspils fer þaðan til Gdynia,
Svendborgar og Helsingborg-
ar. M/s Stapafell fór I morgun
frá Hvalfirði til Akureyrar og
Húsavikur. M/s Litlafell
kemur til Hafnarfjarðar i
kvöld fer siðan til Norður-
landshafna.
Eitt þekktasta merki á
^jNorðurlöndum^Q
RAF-
GEYMAR
SVJNN3K
BATTBVER
SUNN3K
BATTEFOæ
Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum
— 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi
dgJSmSSUmÆ
ARMULA 7 - SIMI 84450
Hressingarleikfimi
fyrir konur
Kennsla hefst aftur mánudaginn 5. janúar
1976 i leikfimisal Laugarnesskólans.
Get bætt við nokkrum konum.
Upplýsingar i sima 33290.
Ástbjörg Gunnarsdóttir
Iþróttakennari.
Háseta vantar
á M/B Reykjaröst, Grindavik, til neta-
veiða.
Simar 92-8043 og 30048.
A
IS&J
Kópavogur—
Gæzluvöllur
Nýr gæzluvöllur fyrir börn á aldrinum 2-6
ára, verður opnaður að Reynigrund i Snæ-
landshverfi, mánudaginn 5. janúar n.k.
Leikvöllurinn verður opinn alla virka
daga nema laugardaga sem hér segir:
A. Frá 1. nóv.-15. marz kl. 13-16.
B. Frá 16.marz-15. mai og 16. sept.-31. okt.
kl. 10-12 og 13-16.
C. Frá 16. mai-15. sept. kl. 9-12 og 14-17.
Félagsmálaráð.
Stýrimann og háseta
vantar á M.B. Oddgeir ÞH 222, sem rær
með þorskanet frá Grindavik.
Upplýsingar hjá skipstjóra i sima 8218
Grindavik.
Hér með tilkynnist
að skrifstofur okkar eru fluttar að
Borgartúni 21
c/o Endurskoðunarskrifstofa N.Manscher
& Co
Pósthólf 5250.
Rörsteypan h.f.
Fifuhvammsvegi Kópavogi.
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sími 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum .
ganginn
OLDHAAA
RAFGEYMAR
AUGLÝSIÐ
í TÍMANUM
f ÚTBOÐ f
Tilboð óskast i hristisigti fyrir Grjótnám Reykjavikur-
borgar.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 4.
febrúar 1976, kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800