Tíminn - 03.01.1976, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Laugardagur 3. janúar 1976.
LKikráAc;
KEVKIAVÍkllK
3 1-66-20
SAUMASTOFAN
i kvöld kl. 20.30.
EQUUS
3. sýning sunnudag kl. 20.30.
SKJALOHAMRAH
þriðjudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
miðvikudag kl. 20.30.
EQUUS
fimmtudag kl. 20.30.
4. sýning. Rauð kort gilda.
SKJALPHAMRAR
föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 16620.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIO
11-200
SPORVAGNINN GIRNO
i kvöld kl. 20.
GÓÐA SALIN i
SESÚAN
4. sýning sunnudag kl. 20.
CARMEN
miðvikudag kl. 20.
Litla sviðið:
MILLI HIMINS
OG JARÐAR
sunnudag kl. 15.
INUK
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15—20.
Simi 11-200.
Ópið til
kl. 2
Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar
KlUBBURINN
lill
•i** ^ #%ii;
i| r
Byggingaverk-
fræðingur og
byggingarmeistari
óskast til starfa við umsjón og eftirlit með
byggingu og viðhaldi skólahúsa.
Laun skv. kjarasamningum Reykjavikur-
borgar.
Umsóknum skal skila til fræðsluskrifstofu
Reykjavikur fyrir 20. janúar n.k.
Fræðslustjórinn I Reykjavik.
S.V.F.R., S.V.F.H. og K.K.R.
Veiðimenn
Kennsla í fluguköstum
Kennslan hefst að nýju i Laugardals-
höllinni, sunnudaginn 4. janúar kl. 10,20-12
f.h.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Stengur og önnur tæki til æfinga á staðn-
um.
Kastnefndirnar.
Skrifstofustjóri
Fulltrúi
Kaupfélag Vopnfirðinga óskar eftir að
ráða skrifstofustjóra, sem jafnframt er
fulltrúi kaupfélagsstjóra.
Gott húsnæði til reiðu.
Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf, sendist til
Halldórs K. Halldórssonar, Kolbeinsgötu
37, Vopnafirði.
1
BILALEIGAN
EKILL Ford Bronco
Land-Rover
Cherokee
Blazer
Fiat
VW-fólksbílar
Nýtt
vetrarverð.
SÍMAR: 28340-37199
Laugavegi 118
Rauðarárstígsmegin
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental i on
Sendum 1-94-92
AUGLÝSIÐ
í TÍAAANUM
Skólalíf i Harvard
ÍSLENZKUR TEXTI
Skemmtileg og mjög vel
gerð verðlaunamynd um
skólalif ungmenna.
Leikstjóri: James Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hofnarbíó
3 16-444
Jólamynd 1975
Gullæðið
Einhver allra skemmtileg-
asta og vinsælasta gaman-
myndin sem meistari Chap-
lin hefur gert. Ógleymanleg
skemmtun fyrir unga sem
gamla.
Einnig hin skemmtilega
gamanmynd
Hundalíf
Höfundur, leikstjóri, aðal-
leikari og þulur Charlie
Chaplin.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
"lonabíó
,j3 3-11-82
Mafían — það er líka
ég
MnrfN
■detw
osse
múfO
liRGH TðSSeR
LONE HERTZ
AXEL STROBYE
PREBEN KAAS
ULF PILGAARD
3YTTE ABILDSTROM
IHSTRUKTION ;
HENNING ORNBAK
Ný dönsk gamanmynd með
Pirch Passeri aðalhlutverki.
Myndin er framhald af Ég og
Mafiansem sýnd var i Tóna-
bíói við mikla aðsókn.
Aðalhlutverk: Pirch Passer,
Ulf Pilgaard.
ÍSLENZKUR TESTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Jólamyndin 1975:
Nýjasta myndin með
Trinity-bræðrunum.
Trúboðarnir
Two Missionaries
Bráðskemmtileg og spenn-
andi alveg ný, itölsk-ensk
kvikmynd i litum. Myndin
var sýnd s.l. sumar i Evrópu
við metaðsókn.
Aðalhlutverk: Terence Hill,
Bud Spencer.
Nú er aldeilis fjör i tuskun-
um hjá Trinity-bræðrunum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfmi 11475
Jólamyndin
Hrói höttur
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sama verð á allar
sýningarnar.
Sala hefst kl. 1,30.
0*1-89-36
GHORieS
BRonson
sione
Hiiieo
ÍSLENZKUR TEXTI.
Æsispennandi og viðburða-
rik ný amerisk sakamála-
mynd I litum.
Leikstjóri: Michael Vinner.
Aðalhlutverk: Charles Bron-
son, Martin Balsam.
Mynd þessi hefur allsstaðar
slegið öll aðsóknarmet.
Bönnuð börnum.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
3 2-21-40
Jólamyndin i ár
Afburða góð og áhrifamikil
litmynd um frægðarferil og
grimmileg örlög einnar
frægustu blues stjörnu
Bandarikjanna Billie Holli-
day.
Leikstjóri: Sidney J. Furie.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Piana Ross,
Billy Pee Williams.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*3-20-75
Frumsýning i Evrópu.
Jólamynd 1975.
Ókindin
JAWS
She was the first...
Mynd þessi hefur slegið öll
aðsóknarmet i Bandaríkjun-
um til þessa. Myndin er eftir
samnefndri sögu eftir Peter
Benchlcy.sem komin er út á
islenzku.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aðalhlutverk: Roy Scheider,
Robert Shaw, Richard Prey-
fuss.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
A,th. Ekki svarað i sima fyrst
um sinn.