Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 27
9MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005
Nýjar glæsil. 2ja - 3ja og 4ra
herb. séríbúðir í nýju 3ja hæða
fjölbýli með sérinngangi af svölum
í allar íbúðir. Íbúðum á jarðhæð
fylgir stór sérafnotaréttur af lóð.
Öllum íbúðum fylgir stæði í bíla-
geymslu. Afh. á húsinu nr. 9-11
er eftir 3 mán. Fullbúnar íbúðir
(án gólfefna) með flísal. glæsil.
baðh. vönduðum innrétt. frá HTH
m. mögul. á vali á spónartegund
í hluta íbúðanna. Hús, lóð, bíla-
geymsla og stæði afh. fullfrág.
Verð 2ja herb. 93 fm á jarðh. er
19,9 millj. Verð 3ja herb. 108,5
fm er frá 22,8 millj. Verð 4ra herb. 119,1 fm 25,9 millj. eigum einnig eftir örfáar
íbúðir í nr. 5-7 sem eru til afh. við kaupsamn.
Allar nánari upplýsingar á Valhöll eða á www.nybyggingar.is
Rauðavað 5-11 -afhendast fljótlega
Í einkasölu glæsileg velskipulögð 228 fm
hús á 2.hæðum með innbyggðum 41,2
fm tvöf. bílskúr. Að innan afhendast hús-
in tilbúin til spörslunar, málunar og inn-
réttinga með hitalögn í gólfum og stútum
neysluvatns tilbúnum til tenginga. Steypt-
ir innveggir verða komnir og allir léttir inn-
veggir Allar raflagnir eru komnar sam-
kvæmt teikningu (vinnuljósarafmagn). Öll
inntaksgjöld verða greidd. Húsið verður
fullfrágengið að utan með öllum gluggum
íkomnum með gleri og lausafögum og lóð skilast grófjöfnuð.Frábær staðsetning. Gert
er ráð fyrir að afhenda húsin í mars-apríl 2006. Verð 39,9 millj. endahús og 39,5
millj. miðjuhús. Sjá www.nybyggingar.is
Hamrakór - ný glæsileg einbýli/tengihús
Nýtt glæsil. 208 fm einb. á einni hæð
þar af innb. tvöfaldur 50 fm bílsk. Húsið
er einstaklega vel skipulagt og vandað í
alla staði. Hiti í gólfum. 4 svefnherbergi,
frábært útsýni á Faxaflóan, til Reykjavíkur,
Reykjanes og fl. Til afhendingar svo til
strax, fullbúið að utan (steinað), rúml. til-
búið til innréttinga. Aðeins eftir að inn-
rétta eftir sínu höfði. Gott verð 39,9 millj.
fyrir góða eign á frábærum rólegum út-
sýnisstað.
Álftanes - sjávarlóð. Glæsil. nýtt einbýli á einni hæð
Til sölu af sérstökum ástæðum lóðir/byggingaframkvæmdir undir sex
sérhæðir + 3 bílskúra á frábærum stað innst í lokaðri götu. Mjög góðar
teikningar. Búið að steypa sökkul og plötu. Til afhendingar strax. Nánari
upplýsingar gefur Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali í 896-5222
Norðlingaholt - lóðir / byggingarframkvæmdir
Nýjar glæsil. íbúðir! Í einkasölu nýjar
glæsil. 2ja - 4ra herb. íbúðir á þessum
einstaklega góða stað. Stæði í bílskýli
fylgir öllum íbúðum. Um er að ræða 6
íbúðir í nýju 3ja hæða húsi og 7 íbúðir í
4ra hæða lyftuhúsi. Íb. afhendast fullb.
án gólfefna m. vönd. innrétt. og flísal.
baðherb. Verð frá 19,9 - 40,5 millj.
Lítið við á Valhöll eða sjáið nánar á: www.nmedia.is/holtsgata
Holtsgata - Bræðraborgarstígur
með bílskýli 3 íbúðir seldar.
Í einkasölu glæsilegar 1-4ra herb.
íbúðir í nýju lyftuhúsi. Íbúðirnar eru frá
45 - 120 fm að stærð og afhendast
fullfrágengnar með öllu, þ.er innrétt-
ingum, gólfefnum, flísal. baðherb. og
fl. Flestum íbúðunum fylgir stæði í lok-
uðu bílskýli.
Allar nánari upplýsingar er hægt að
fá á skrifstofu eða á
www.nybyggingar.is undir fjölbýli.
Njálsgata 19 - lyftuhús, bílskýli
Vorum að fá í einkasölu glæsilegar nýjar
íbúðir í fjórbýlishúsi á frábærum stað í
Kórahverfi. Íb. afhendast fullbúnar án
gólfefna m. vönduðum innrétt. Hornbað-
kar og innrétting á baði. Íbúðum á jarð-
hæð fylgir sérlóð. Hús lóð og bílastæði
fullb. að utan.
Verð neðri hæða 28,5 millj. - Verð efri hæða 29,5 millj.
Baugakór - nýjar séríbúðir í fjórbýlishúsi
Glæsil. 181 fm parh. á 2.h. m. innb. tvöf. bíl-
skúr(jeppabílskúr). Húsið skilast frág. að utan og
fokhelt að innan . 4 svefnherb. Flott teikning.
Farðu inná nybyggingar.is og sjáðu tekningar og
prentaðu þær út. V. 33 millj.
Drekakór - parhús til afhendingar fljótlega.
Nýkomið nýtt glæsil. lyftuhús m. 28
íbúðum frá 2ja - 5 herb. að stærð.
Húsið afhendist fullb. að utan og lóð
og bílastæði afhendast fullfrág. Íbúð-
irnar sem eru frábærlega velskipu-
lagðar afhendast fullbúnar með vönd.
innréttingum frá Brúnas en án gólfefna og án flísalagnar á baðherbergi. Stæði í
bílageymslu fylgir öllum íb. (nema tveimur 2ja herb.) Verð 2ja herb. frá 15,9 millj.
Sjá nánar á www.nybyggingar.is - Verð 3ja herb. frá 19,9 millj.
Verð 4ra herb. frá 22.millj. - Verð 5 herb. frá 25,9 millj.
Selvað 7-11 - nýtt lyftuhús
með bílskýli - 10 íbúðir seldar
Allar nánari upplýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu eða á
www.nybyggingar.is sérhönnuðum vef sem hýsir allar okkar nýbyggingar
með góðum kynningum og STÓRUM grunnmyndum allra íbúða/húsa.
Í einkasölu glæsilegar 105 fm íbúðir á 3. hæð
í eftirsóttu velstaðsettu lyftuhúsi sem er fyrir
50 ára og eldri. Tvær Íbúðirnar afhendast full-
frág. og er ein íbúð fullbúin með vönduðu park-
eti, stórar suðursvalir. Glæsilegt eldhús og bað.
Góð staðsettning stutt hjá t.d. Spönginni. Laus
strax. Verð aðeins 23,9 m.
Sóleyjarrimi í Grafarvogi fyrir 50 ára og eldri.
Glæsil. 2ja h. frábærl. skipul. raðhús á mjög góð-
um stað í Mosfellsb. Húsin eru um 165 fm að
stærð með innb. bílskúr. Mögul. á allt að 4 svefn-
herb. Góðar svalir. Afh. fullb. að utan og rúml. fok-
held að innan þ.er búið að einangra loft og flota
gólfin.
Verð á endah. er 25,9 millj. en miðjuhús er á 24,9 millj.
Allar upplýs. á Valhöll eða á www.nybyggingar.is
Tröllateigur Mosf.bæ - Raðhús
Nýjar glæsil. sérh. á mjög góðum stað í Mosf.
bæ. Um er að ræða 4ra herb. séríb. sem afh.
fullfrág.án gólfefna seinnipart ársins 2005.
Hús, lóð og bílast. afh. fullfrág. Verð 24,8 m.
Tröllateigur Mos - 2 íbúðir eftir
Um er að ræða 134,3 fm sérh. ásamt bílsk.
sem eru 25,1 fm og 26,9 fm. Íb. afh. fullfrág.
án gólfefna.Frábær staðsetning á góðum útsýn-
isstað. V. 35,9 m.
Sérh. við Andarhvarf í Kópavogi.
Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 4479
www.valholl.is - Opið mán.-fim. 9.00-17.30 - fös. frá kl. 9-17. Lokað um helgar.
Ingólfur Gissurarson lögg. fasteignasali.
Fr
u
m
08-09 6.11.2005 14:33 Page 3