Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 59

Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 59
41MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005 Heiðagerði stórglæsilegt hús Erum með til sölu stórglæsilegt hús á þessum vinsæla stað í Reykjavík. Húsið er nýlega tekið í gegn að innan og eru allar innréttingar sérsmíðaðar og einnig fylgir sérhönnuð lýsing. Um er að ræða 131,5 fm einbýlishús ásamt bílskúr sem innréttaður hefur verið sem íbúð. Glæsilegt endaraðhús á góðum stað í Grafarholtinu. Sérlega vandaðar og glæsilegar innréttingar. Þverspónlögð eik á skápum. Stofan er björt með halogen lýsingu, góðri lofthæð og fallegu gegnheilu eikarparketi. Útgengt er frá stofu út í garð. Þrjú svefnherbergi og fataherbergi inn af hjónaherbergi. Álfkonuhvarf glæsileg íbúð á góðum stað Frábær íbúð á fyrstu hæð í þessu glæsilega hverfi. Húsið er efst í götu á sólríkum stað. Stutt í afslappandi gönguleiðir í fallegri náttúrunni þar sem allir lausir við borgarstressið. Húsið tilbúið til afhendingar í byrjun desember. Lokuð bílageymsla sem þýðir heitur bíll á morgnana og aldrei þarf að skafa. Grandavegur Glæsileg 3ja herbergja íbúð í hjarta Vesturbæjar. Glæsilegar innréttingarfrá Innex og nýtt eikarparket á gólfum. Baðherbergi með vönduðum sturtu-klefa og flísalagt í hólf og gólf. Íbúðin er sérlega björt og opin. 2 góð svefnherbergi, stór stofa og opið eldhús. Gerðu tilboð í þessa í vikunni. Engjasel - mikið áhvílandi góð íbúð í barnvænu hverfi Falleg og mjög rúmgóð 4ra. herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu. Komið er inn í forstofu með góðum forstofu- skáp og flísum á gólfi. Úr stofu er gengið út á flísalagðar suður svalir. Hjónaherbergið er rúmgott með góðum skáp og einnig er skápur í öðru barnaherberginu. Á gólfum er mahagony parket. Austurberg - bílskúr aukaíbúð - leigutekjur Mjög góð 106 fm íbúð á 4 hæð ásamt bílskúr og 38 fm aukaíbúð í kjallara. Blokk var máluð og gert við sprungur fyrir 3-4 árum síðan. Möguleiki er á 4 svefnher- bergjum í aðalíbúð. Góðir leigumöguleikar. Hér er kjörið tækifæri á að eignast góða 4ra. herbergja íbúð með bílskúr. Hóll-M | Skúlagata 17 | Franz Jezorski lögg.fasteignasali | s: 595 9050 Laugavegur Tæplega 1.000 fm. byggingaréttur Um er að ræða 310 fm húsnæði sem stendur á 477 fm eignarlóð við Laugaveg í Reykjavík. Nýsamþykkt skipulag gerir ráð fyrir nýtingarhlutfalli 2,09 sem gefur möguleika á allt að 997 fm. byggingum á svæðinu. Núverandi húsnæði er í útleigu. Verð kr. 95 millj. 3ja íbúða hús í 101 3 fullbúnar íbúðir í mjög traustri leigu Allar íbúðirnar eru leigðar traustum fyrirtækjum og er möguleiki á framlenginu samninga. 6 íbúða hús á Akranesi allar íbúðirnar í leigu - traustur markaður Tækifæri á að eignast góða húseing á þessu vaxandi markaðssvæði. Góðar leigutekjur. 10 íbúðir í Reykjavík stúdíóíbúðir sem henta vel til útleigu Nýuppgerðar íbúðir í góðu hverfi. Stutt í stóran framhaldsskóla. Góðir leigu- möguleikar. Laugavegur - traust leiga Möguleiki á a.m.k. 5 lúxusíbúðum Hér er um að ræða gott verslunarpláss á besta stað við Laugaveginn. Húsnæðið er allt í útleigu. Fyrir liggja hugmyndir um íbúðir á efri hæðum. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Hóls-M í síma 595 9050 Einfaldari leið að settu marki, sniðin að þínum þörfum. Frakkastígur glæsilegt hús í miðbænum Glæsilegar íbúðir í nýuppgerðu húsi við Frakkastíg í Reykjavík. Um er að ræða tvær 2ja herbergja íbúðir og eina 3ja herbergja í þessu glæsilega húsi. Íbúðirnar eru í tryggri útleigu og kemur til greina selja húsið í heilu lagi eða hverja íbúð fyrir sig. Húsgögn og húsbúnaður eru ekki innifalin í verði en geta fylgt Krummahólar glæsilegt raðhús Fallegt 3-4 herb parhús á einni hæð, hentar vel fyrir þá sem vilja vera útaf fyrir sig með sér garð. Mögulegt er að búa til geymslurými í risi. Stór og fínn garður fyrir börnin. Fínt plast parket á gólfinu. Sprautulakkaðar eldhús- innréttingar. Allar hurðir fyrir fatlaða 90 cm. Sandvað glæsileg íbúð á góðum stað Glæsileg íbúð á fyrstu hæð með sérgarði og stæði í bílageymslu í einu af glæsilegri úthverfum Reykjavíkur. Hverfið er mjög skemmtilega skipulagt með þarfir fjölskyldunnar í huga. Íbúðinni verður skilað fullbúinni að innan án gólfefna og flísalagnar. Mögulegt er að fá hana afhenta með gólfefnum. Tveggja herbergja 71 fm íbúð á 2 hæð. Íbúðin er talsvert endurnýjuð, snyrtileg og vel meðfarin. búðinni fylgir nýlegur Electrolux ísskápur með halogen lýsingu og hljóðlát Siemens uppþvottavél sem er innbyggð í nýlega eldhús- innréttingu. Mosaic flísar eru veggjum milli eldhússkápa. Parket er á öllum gólfum nema í anddyri en þar er plast parket. Maríubaugur 87 frá kl: 19 - 20opið hús Asparfell góð og endurnýjuð 2ja herbergja 40-41 6.11.2005 14:44 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.