Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 34
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060 • Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Einbýli
Neshamrar fallegt einbýli á
frábærum útsýnisstað í Graf-
arvogi. Mjög vel skipulagt og fallegt
210,7 fm einbýlishús með innbyggum bíl-
skúr á góðum stað í lokuðum botnlanga í
Grafarvogi. Húsið stendur á jaðarlóð með
fallegu útsýni. Vandað hús með fallegum
garði með miklum gróði, góðum timburver-
öndum, heitum potti. Eign á rólegum stað
þar sem allt hefur verið klárað á vandaðan
hátt.
Hæðir
Nökkvavogur aðalhæð ásamt
góðum bílskúr. Mjög falleg 94 fm
hæð ásamt 32 fm bílskúr í fallegu húsi í lok-
uðum botnlanga á þessum frábæra stað.
Stofa og borðstofa. Fjögur herbergi. Góður
garður. Allt umhverfi mjög snyrtilegt, hellu-
lögð innkeyrsla. Stutt í skóla og framhalds-
skóla. LAUS STRAX. Verð 25,5 millj.
Frábær vönduð neðri sérhæð í
góðu tvíbýlishúsi innst í botn-
langa við Vesturholt. Forstofa
með náttúrustein og hita í gólfi. Eldhús með
fallegri mahoní innréttingu, vönduðum
tækjum úr stáli og gaseldavél, náttúrustein
á gólfi. Opið er úr eldhúsi yfir í góða bjarta
parketlagða stofu með útgangi útá sér
timburverönd. Barnaherbergi gott parket-
lagt. Hjónaherbergi er rúmgott parketlagt
með góðum skáp. Baðherbergi er flísalagt
með baðkari, góðri innréttingu, vönduðum
tækjum og hita í gólfi. Þvottahús er bjart og
rúmgott með hillum. Gott útsýni. Leikskóli,
skóli og Hvaleyrargolfvöllur í göngu fjar-
lægð. Verð 19,9 milj.
4ra til 7 herb.
Kelduland-Fossvogi. Björt 87
fm 4 herbergja endaíbúð á 2.
hæð Falleg og smekkleg íbúð. Húsið
hefur verið mikið endurnýjað, þak og renn-
ur endurnýjað, gert við steypuskemmdir,
svalir lagaðar, drenlagnir endurnýjaðar og
húsið málað. Einnig skipt um gler í allri
íbúðinni.Verð 20.5 millj kr
3ja herb.
Reyrengi Mjög björt og smekkleg 3ja
herbergja íbúð á 2. hæð með sérinngangi
af svölum, opið sér bílskýli. Gott hjónaher-
bergi. Opið eldhús. Opið svæði er aftan
húsið. Fallegt útsýni er úr stofu og frá svöl-
um. Stutt í leikskóla - skóla - framhalds-
skóla- Golfvöll - Egilshöllina og alla þjón-
ustu í Spönginni. Verð 17,9 millj.
Til sölu góð 85 fm 3ja her-
bergja íbúð við Hátún. Gengið er
inní gott flísalagt anddyri þaðan tekur við
rúmgott parketlagt hol. Barnaherbergi er
bjart með parketi á gólfi og skáp. Hjónaher-
bergi er gott með parketi á gólfi og skáp-
um. Stofan er björt og rúmgóð með parketi
á gólfi. Eldhúsið snyrtilegt með nýlegum
kork á gólfi og góðri innréttingu. Baðher-
bergið bjart flísað í hólf og gólf með baðk-
ari. Þvottahús er sameiginlegt á sömu hæð.
Þetta er snyrtileg eign á þessum eftirsótta
stað í 105 Reykjavík.
4ra herbergja endaíbúð á 1.
hæð með sér inngangi við
klukkurima. Gengið er inní flísalagt
anddyri með góðum skápum. Eldhús
flísalagt með ljósri góðri innréttingu og
stórum borðkrók. Stofan er góð og björt
með útgangi útí garð. Herbergi eru með
flísum á gólfi og góðum skápum.
Hjónaherbergi er rúmgott með parketi á
gólfi. Baðherbergi með baðkari, flísað í hólf
og gólf ásamt vandaðri innréttingu.
Geymsla í sameing fylgir íbúðinni. Laus
strax. Verð 20,4milj
2ja herb.
Naustabryggja Íbúðin er öll sérlega
vönduð, allar innréttingar eru sérsmíðaðar
frá Brúnás. Lúmex lýsing. Flott skipulag.
Eign í viðhaldslitlu húsi á góðum stað í
Bryggjuhverfinu. Íbúðin getur verið laus
fljótlega. Verð 18,9 millj.
Góð tveggja herbergja íbúð
við Vindás. Anddyri flísalagt með skáp.
Stofa björt parketlögð með góðum glugg-
um, opið er inní eldhús sem er með góðri
innréttingu og nýjum tækjum. Baðherbergi
endurnýjað, flísað í hólf og gólf með sturtu
og tengi fyrir þvottavél. Svefnherbergi rúm-
gott með góðum skápum. Húsið er klætt
að utan og sameign snyrtileg. Verð 13.4
milj
Fyrirtæki
Hársnyrtistofa í fullum rekstri
vel staðsett og með stóran
fastan kúnnahóp. 3 stólar eru í
notkun en möguleiki er að bæta við. Stofan
hefur verið rekin í tæp 20 ár og er nýbúið að
endurnýja hana að miklu leyti. Einstakt
tækifæri til að hefja rekstur sem byggir á
traustum góðum grunni. Upplýsingar um
rekstrarafkomu liggja fyrir. Upplýsingar
veitir Atli í síma 899-1178 eða atli
Sumarbústaðir
Í nágrenni Flúða - Holtabyggð.
Frábært útsýni - tilvalið fyrir
einstaklinga eða félagasam-
tök. Sumarhús ca. 70 fm. Útsýni er frá
húsinu. Húsið er byggt á staðnum og eru
steyptir sökklar og gólfplata, gólfhiti er í
húsinu. Fallegir vandaðir gluggar eru í hús-
inu, rennihurð er út á timburpall úr stofu,
hátt er til loft í öllu húsinu. Húsið verður
fullkárað að utan með stórri timbur verönd.
Að innan verður húsið einangrað og plast-
að. Raflagnir verða komnar með nauðsyn-
legum vinnuljósum ásamt rafmagnstöflu í
geymslu, kalt og heit vatn verður komið inní
hús. Nóg af heitu og köldu vatni er á staðn-
um. Tveir fallegir golfvellir rétt hjá,
ásamt góðri þjónustu á Flúðum sem er
aðeins í um 6 km frá. Verð 11,6 millj.
Mjög falleg 0,6 hekt. eignarlóð
ásamt 20 fm bjálkahúsi í Vall-
arholti rétt við Reykholt. Fallegt
land með uppkomnu 20 fm húsi þar sem
kalt og heit vatn er komið inní hús. Byggja
má gott sumarhús á lóðinni og hafa bjálka-
húsið sem gestahús. Sutt í þjónustu í Reyk-
holti. Rétt um klukkutíma akstur frá Reykja-
vík. Verð 3,9 millj.
Jón Magnússon
Hrl. lögg. fasteigna og
skipasali
Valdimar R.
Tryggvason
Sölufulltrúi
gsm: 897 9929
Atli S. Sigvarðsson
Sölufulltrúi
gsm: 899 1178
Guðbjörg Einarsdóttir,
Skrifstofustjóri
Valdimar Jóhannesson
Sölufulltrúi
gsm: 897 2514
Er með kaupanda af
eftirfarandi eignum :
* Sérhæð á svæði 103-104-105-108
eða 110, kaupandinn er tilbúinn
með greiðslur. Eignin má þarfnast
lagfæringar.
* Sérbýli eða raðhús í Mosfellsbæ
eða miðsvæðis í Reykjavík. Eignin
má þarfnast lagfæringar. Verðbil
frá 24-34 millj.
Ferkari upplýsingar gefur Valdimar
Tryggvason í s: 897-9929
Opið hús í dag milli 17-18. Önnur hæð, endaíbúð til hægri.
Mjög góð Snyrtileg vel staðsett 103 fm endaíbúð í viðhaldslitlu fjölbýli við Suðurhóla.
íbúðin er björt 3ja herbergja á annarri hæð í enda íbúð með sér inngangi af svölum. Eign í góðu ásigkomulagi. Tvö Rúmgóð herbergi,
stofa björt og falleg með parketi á gólfi. Eldhús gott með góðum borðkrók. þvottaaðstaða innan íbúðar og yfirbyggðar svalir, sér
geymsla fylgir. Blokkin er klædd að utan og sameign ný tekin í gegn Laus Strax. verð 16,9 milj
EIGNIR VIKUNNAR
Þangbakki Vorum að fá í einkasölu góða 45,5 fm stúdíó íbúð í lyftuhúsi á 7. hæð. Parket og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Eign
á frábærum stað þar sem stutt er í alla þjónustu í Mjóddinni. Verð 11,3 millj.
LÆKKAÐ
VERÐ!
LÆKKAÐ
VERÐ!
Glæsileg 3ja herbergja eign á einum eftir-
sóttasta stað í Grafarholtinu. Íbúðin er 78,6 fm með um 25 fm einkalóð.
Íbúðin er sérlega vel skipulögð, björt, opin og með vönduðum innrétting-
um. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Samliggjandi stofa og eldhús. Gengið
er út um eldhús í stóran garð með nýjum leiktækjum. Þvottaherbergi með
sérsmíðuðum skáp og hillum. Baðherbergi er flísalagt hólf í gólf með
baðkari. Rúmgóð flísalögð geymsla. Glæsilegt útsýni. Verð 19,3 millj.
Fr
u
m
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12 - Netfang: foss@foss.is
FAX 5 12 12 13 - Bragi Björnsson,
lögmaður og lögg.fast.
MARÍUBAUGUR
!
"
#
$
%
Njörvasund 20
Virkilega falleg 3ja herb 105 fm íbúð á fyrstu hæð með sérinn-
gangi. Hvítar innréttingar og hurðir. Merbu parket á gólfum. Skáp-
ar í herb. Baðherbergi flísalagt, sturta og baðkar. ibúðinni fylgir bíl-
skúrsréttur og samþykktar teikn. Verð 25,6 millj
Linda Björk Stefánsdóttir
Sölu- og markaðsstjóri
Netfang: linda@fasteignasala.is
Sími 862 8683
BÓKAÐU
SKOÐUN
16-17 6.11.2005 14:36 Page 2