Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 36
18 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir,
Löggiltur fasteignasali og hdl.
GSM 867 2928
Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir
Sölufulltrúi
GSM 899 5949
Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is
Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • husalind@husalind.is
Rósa Pétursdóttir,
viðskiptafræðingur og sölumaður
GSM 698 7067
W W W . H U S A L I N D . I S
MÁVAHLÍÐ – RISÍBÚÐ
Falleg og björt 3ja herbergja risíbúð. Kvist-
gluggar og velux þakgluggar eru í íbúðinni.
Parket á öllum gólfum nema á baðherbergi
en þar eru flísar. Rúmgott baðherbergi með
baðkari og sturtuaðstöðu, gluggi. Þak og
þakrennur endurnýjaðar. Stutt í skóla; MH,
Versló, Kennó, HR og alla þjónustu. Verð:
11,5 millj.
ANDRÉSBRUNNUR – 3JA
Falleg og rúmgóð 3ja hergbergja 93,6 fm íbúð
þar af 6,6 fm geymsla í mjög nýlegu lyftuhúsi
ásamt stæði í bílageymslu. Innréttingar í eld-
húsi og skápar í herbergjum og forstofu eru
úr Mahony. Parket á íbúðinni er einnig úr Ma-
hony. Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf,
hvít innrétting. Útgengt úr stofu á stórar suð-
ursvalir. Ásett verð 21,9 millj.
NÚPALIND – 3JA HERBERGJA
Mjög falleg og vel skipulögð 3ja herbergja
86,6 fm íbúð þar af 4,9 fm geymsla á góðum
stað í Kópavogi. Rúmgóð svefnherbergi með
innbyggðum skápum. Parket á gólfi. Baðher-
bergi er flísalagt í hólf og gólf. Þvottahús inn-
af íbúð. Svalir snúa í suðurátt. Getur verið
laus 10. desember. Ásett verð 20,9 millj.
FURUGRUND – 3JA HERBERGJA
Hlýleg og falleg 71,1 fm 3ja herbergja íbúð á
4. hæð í lyftuhúsi. Rúmgóð stofa með parketi.
Eldhúsinnrétting er upprunaleg og snyrtileg.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Gott
skápapláss er í íbúðinni. Sameiginlegt
þvottahús er á hæðinni. Fallegt útsýni. Svalir
snúa í austur og suður. Ásett verð 16,9
HRAUNTUNGA – RAÐHÚS, BÍLSK.
Vel staðsett 2ja hæða 214,3 fm endaraðhús
þar af er 27,2 fm bílskúr með fallegu útsýni í
Suðurhlíðum Kópavogs. Vel hannað Sigvalda-
hús. Eigninni hefur verið vel við haldið. Úr
stofu er útgengt út á ca. 60 fm svalir í suður.
Fjögur svefnherbergi og tvo baðherbergi eru í
húsinu. Rafmagn endurnýjað og yfirfarið. Að
hluta til nýir ofnar í húsinu. Verð 39,9 millj.
HVASSALEITI-ÚTGENGT Í GARÐ
Falleg og björt 2ja herbergja 77,7 fm íbúð í
kjallara/jarðhæð miðsvæðis í Reykjavík. Út-
gengt er út í garð frá stofu. Rúmgóð stofa og
herbergi með góðu skápaplássi, parket á
gólfi. Baðherbergi með baðkari og sturtuað-
stöðu, flísalagt. Sér þvottahús er inn í íbúð-
inni, einnig er þvottahús í sameign. Nýtt gler í
gluggum bílastæðamegin í íbúð.Verð 16,9
millj.
HLÍÐARVEGUR - BÍLSKÚR
Mikið endurnýjuð 3ja herbergja 87,7 útsýnisí-
búð á 2. hæð (efstu) þar af 21,8 fm bílskúr í
Suðurhlíðum Kópavogs. ath. ca. 8 fm geymsla
er ekki inn í fermetrafjölda íbúðar. Ljóst park-
et og innréttingar í íbúðinni. Mikið útsýni yfir
Fífuhvamminn. Stórar suðursvalir. Íbúðin get-
ur verið laus fljótlega. Fallegur suðurgarður.
Verð 20,7 millj.
TRÖLLABORGIR – RAÐHÚS
Bjart og snyrtilegt 167,2 fm endaraðhús þar
af er 25,9 fm innb. bílskúr á góðum og róleg-
um stað í Grafarvogi. Fallegt sjávar- og fjalla-
útsýni. Garður og svalir snúa í austur-suður. Í
húsinu eru 3 svefnherbergi og tvö baðher-
bergi. Eldhús er með hvítri L-innréttingu. Ol-
íuborið gegnheilt stafaparket. Stutt í alla
þjónustu, verslanir og skóla. Tilboð óskast í
eignina.
BERGÞÓRUGATA – 2JA HERB.
Björt og snyrtileg 2ja herb. íbúð í kjallara,
íbúðin er á jarðhæð bakatil. Eldhús er flísa-
lagt með nýrri hvítri innréttingu, ískápur fylg-
ir. Flísar í forstofu og á baðherbergi. Stofan
er björt með parketi. Nýlega skipt um frá-
rennslislagnir, vatnslagnir og dren. Íbúð og
sameign er nýlega máluð. Laus strax Verð
14.9 millj.
SANDAVAÐ – ENDAÍBÚÐ
123,8 fm glæsileg 4- 5 herb. endaíbúð í fal-
legu lyftuhúsi. Gluggar í þrjár áttir. Eignin
skiptist í forstofu, stofu, eldhús, þrjú svefn-
herbergi, vinnuherbergi, baðherbergi,
þvottahús, bílastæði í lokaðri bílageymslu,
sérgeymslu, rúmgóðar svalir og sameign.
Fallegar eikarinnréttingar frá Brúnás, tengl-
ar fyrir síma og sjónvarp í öllum herbergjum.
Gólfefni fylgja ekki með. Ásett verð kr. 28,7
millj.
SÖRLASKJÓL – SÉRINNGANGUR
70,1 fm mikið endurnýjuð íbúð á jarðhæð í
vesturbænum. Forstofa með flot/lökkuðu
gólfi. Mjög rúmgott svefnherbergi og stór
stofa. Parket á gólfum. Eldhúsið er mjög stórt
og með miklu og góðu skápaplássi, skápar
ná alveg upp í loft. Eign nálægt Háskóla Ís-
lands og með útivistarparadís við þröskuld-
inn. Verð kr. 16,9 millj.
SANDAVAÐ – 4RA HERBERGJA
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á þriðju
hæð. Fermetrar 106,7 en þar af er 9,1 fm
geymsla í þessu nýja lyftuhúsi ásamt stæði
í bílskýli. Íbúðin afhendist fullfrágengin án
gólfefna og flísalagnar á baðherbergi. Í
þessari íbúð hefur verið steypt í plötuna fyr-
ir halógenlýsingu. Gott og vel skipulagt
hverfi sem er í hraðri uppbyggingu og með
góðu útsýni yfir Árbæinn og Heiðmörk. Til-
boð óskast.
KÁRSNESBRAUT - ÚTSÝNI
Falleg 3ja herbergja 73,9 fm íbúð á 2. hæð í
litlu fjölbýli. Mjög björt og velmeðfarin íbúð.
Ljóst parket á allri íbúðinni. Á baðherbergi eru
fallegar ljósar flísar á gólfi og veggjum, yfir-
byggðar svalir sem eru með gólfhita og park-
eti á gólfi, þvottahús og geymsla inn af eld-
húsi. Tilboð óskast í eignina.
FRAMNESVEGUR-RISÍBÚÐ
Einstaklega falleg og björt mikið endurnýjuð
37,4 fm risíbúð á góðum stað í Reykjavík.
Eldhús er opið við stofu. Risloft er yfir eld-
húsi. Baðherbergi flísalagt með náttúrustein,
innfelld blöndunartæki. Falleg lýsing er í
íbúðinni. Eign sem vert er að skoða. Tilboð
óskast í eignina.
NÝLENDUGATA - VIÐ NORÐURSTÍG
Falleg og björt 89,7 fm sérhæð og ris í hjarta
Reykjavíkur. Sérinngangur er inn í íbúðina.
Rúmgóð stofa. Slípaðar gólffjalir eru á öllum
gólfum. Eignin er laus strax. Ásett verð 19,9
millj.
REYNIHVAMMUR – EINBÝLISHÚS
Vel staðsett og fallegt einbýlishús á 2 hæð-
um, aukaíbúð á neðri hæð ásamt tveimur bíl-
skúrum, samtals 220 fm. Pallur og stórar
suður svalir. Fallega ræktaður garður. Mögu-
leiki á stækkun hússins yfir bílskúr. Íbúð á
jarðhæð er með sérinngangi. Ásett verð kr.
44,0 millj.
TIL LEIGU – 21 SKRIFSTOFA
Nokkrar skrifstofur á Stórhöfða, 10 til 50 fm
hver. Innifalið í leigugjaldi er afnot af sameig-
inlegu rými í móttöku, afnot af fundarher-
bergi, eldhúsi og sameiginlegu salerni. Að
auki er innifalið í leigugjaldi rafmagn, hiti, ör-
yggisþjónusta, tryggingar og þrif á sameign.
Leiguverð frá 29.000 til 65.000 kr. Alls eru 21
skrifstofur til leigu, með eitt besta útsýni í
höfuðborginni. Leiguráðgjöf ehf. sími 554-
0400 og 898-9394 Barbara.
NÝBYGGING
NÝBYGGING
SELD
SELT
SELD
NÝTT
LAUS STRAX
SÉR INNG.
18-19 6.11.2005 14:37 Page 2