Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 8
8 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR F í t o n / S Í A DÓMSMÁL Á fimmtudaginn stað- festi Hæstiréttur dóm Héraðs- dóms um að Starfsmannahald varnarliðsins gæti ekki upp á sitt eindæmi skert launakjör félags- manna Rafiðnaðarsambands Íslands á Keflavíkurflugvelli. Haustið 2003 hafði það ákveð- ið að fella niður greiðslur á rútu- gjaldi hjá 35 félagsmönnum RSÍ og um leið skert greiðslur vegna ferðatíma. Þessu mótmælti RSÍ eindregið og benti á að það væri Kaupskrárnefnd sem ein hefði ákvörðunarvald til að úrskurða um launakjör á vallasvæðinu. Samkvæmt dómnum eiga starfsmennirnir inni vangreidd laun í tvö ár sem nema nokkur hundruð þúsundum og í allt með vöxtum tæplega fjörutíu milljónir króna. Guðmundur Gunnarsson, for- maður RSÍ, segir það vera súrt í broti að þurfa fara í mál vegna atriða sem liggi í augum uppi. „Þegar laun félagsmanna úti á hinum almenna markaði breytast skrifum við bréf til Kaupskrá- arnefndar og óskum eftir sömu breytingum,“ útskýrir Guðmund- ur. „Þegar þeir vilja skerða launa- kjör starfsmanna vallarsvæðis- ins verða þeir að fara eftir sömu leikreglum,“ bætir hann við og nú hefur Hæstiréttur staðfest það. - fgg GUÐMUNDUR GUNNARSSON Formaður Rafiðnaðarsambandsins segir það súrt í broti að þurfa fara í mál vegna hluta sem liggi í augum uppi. FRÉTTABLAÐIÐ/RÓBERT Starfsmannahald varnarliðsins verður að fara eftir leikreglum: RSÍ hefur sigur í Hæstarétti ÁFENGI Hjónin Agnes Sigurðar- dóttir og Ólafur Þröstur Ólafs- son á Árskógssandi í Eyjafirði hyggjast reisa bruggverksmiðju í þorpinu í upphafi nýs árs og mun verksmiðjan skapa fimm ný störf í byggðarlaginu. Í verksmiðjunni verður framleiddur áfengur bjór að evrópskri fyrirmynd og stefna þau á 200 þúsund lítra ársfram- leiðslu eftir tvö ár. Agnes og Ólafur hafa undan- farin fimmtán ár rekið einu mat- vöruverslunina sem starfrækt er á Árskógssandi en bruggverk- smiðjan verður í 300 fermetra nýbyggingu á lóð við hlið versl- unarinnar. Ætla þau að breyta versluninni og reka þar einnig litla sveitakrá árið um kring og segir Agnes að vel hafi gengið að fjarmagna viðskiptahugmynd- ina. „Kostnaðaráætlun hljóðar upp á um sextíu milljónir króna en auk okkar koma fjölskyldur beg- gja að fjármögnun, ásamt banka- stofnun og nokkrum einstakling- um. Á næstu dögum förum við til Tékklands til að festa kaup á búnaði til framleiðslunnar en bjórinn kemur á markað næsta sumar og reiknum við með að hann fari í dreifingu hjá ÁTVR,“ segir Agnes. - kk AGNES SIGURÐARDÓTTIR Bruggverksmiðj- an hefur hlotið nafnið Bruggsmiðjan en ekki er komið nafn á bjórinn. Stefnt er að hágæðaframleiðslu og segir Agnes að dek- rað verði við bjórinn á framleiðslustigum hans. FRÉTTABLAÐIÐ/KK Bruggverksmiðja rís á Litla-Árskógssandi í Eyjafirði: Öl að evrópskri fyrirmynd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.