Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 84
Af músum og mönnum
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR HEFUR YNDI AF ÞVÍ AÐ HALDA FLESTU SEM MEST Í HORFINU
15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Gurra grís (27:52) 18.06
Kóalabræður (40:52) 18.17 Pósturinn Páll
(10:13)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 2005
13.00 Night Court (10:13) 13.25 Fresh
Prince of Bel Air (8:25) 13.50 Billy Madison
15.20 Derren Brown – Trick of the Mind (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.45 Bold and
the Beautiful 18.05 Neighbours
SJÓNVARPIÐ
20.55
HOW ART MADE THE WORLD
▼
Fræðsla
20.30
YOU ARE WHAT YOU EAT
▼
Lífsstíll
19.00
THE CUT
▼
Raunveruleiki
23.25
JAY LENO
▼
Spjall
22.30
A1 GRAND PRIX
▼
Kappakstur
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons (5:23)
20.00 Strákarnir
20.30 You Are What You Eat (4:17) (Matar-
æði) Óhollt mataræði er eitt helsta
heilsuvandamál fólks á vesturlöndum.
Doktor Gill ian McKeith er sérfræðing-
ur á þessu sviði og hefur komið mörg-
um til aðstoðar. Í þáttaröðinni sjáum
við hana hjálpa fólki úr miklum
ógöngum.
20.55 Missing (2:2) (Saknað) Framhalds-
mynd mánaðarins er skoskt sakamála-
drama í tveimur hlutum.
22.05 Six Feet Under (2:12) Bönnuð börnum.
22.55 Most Haunted (9:20) (Reimleikar) Ótrú-
lega draugalegir þættir.
23.40 Silent Witness (8:8) (Bönnuð börnum)
0.30 XXX (Bönnuð börnum) 2.30 Kóngur um
stund (14:16) 3.00 Fréttir og Ísland í dag
4.05 Ísland í bítið 6.05 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
23.25 Spaugstofan 23.50 Ensku mörkin 0.45
Kastljós 1.30 Dagskrárlok
18.30 Váboði (2:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.20 Edduverðlaunin 2005 (1:5) Kynntar
verða tilnefningar til Edduverðlaun-
anna, íslensku kvikmynda- og sjón-
varpsverðlaunanna 2005.
20.30 Átta einfaldar reglur
20.55 Listin mótar heiminn (3:5) (How Art
Made the World) Breskur heimilda-
myndaflokkur. Þær sjónrænu brellur
sem menn á borð við Bush og Blair
nota til að ná kjöri og halda völdum
eru ekki nútímauppfinning, heldur má
rekja sögu þeirra þúsundir ára aftur í
tímann.
22.00 Tíufréttir
22.25 Karníval (6:12)
23.30 Weeds (5:10) 0.05 Friends 4 (14:24)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 The Cut (10:13) (Nothing Says New
York Like Baseball And....) Það er eng-
inn annar en Tommy Hilfiger sem er
hönnuðurinn að þessum raunveruleika-
þætti en Hilfiger er eitt þekktasta vöru-
merkið í tískuheiminumí dag.
20.00 Friends 4 (14:24)
20.30 Fashion Television (2:34) Í þessum
frægu þáttum færðu að sjá allt það
heitasta og nýjasta í tískuheiminumí
dag.
21.00 Veggfóður
22.00 The Cut (11:13)
22.45 David Letterman Það er bara einn
David Letterman og hann er konungur
spjallþáttanna. Góðir gestir koma í
heimsókn og Paul Shaffer er á sínum
stað.
23.25 Jay Leno 0.10 C.S.I: New York –
lokaþáttur (e) 1.00 Cheers – 8. þáttaröð (e)
1.25 Þak yfir höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi
tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The O.C. Þegar Kirsten fréttir af mis-
heppnaða matarboðinu hjá Caleb,
Lindsay og Ryan skipuleggur hún
annað boð sem að hún getur haft
umsjón með.
21.00 Survivor Guatemala Í ár fer keppnin
fram í Guatemala.
22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas borgar.
Raðmorðingi er farin aftur á stúfana
og CSI gegnið reynir að notast við
nýja tækni til þess að góma hann.
Þau finna fingrafar Jesse Acheson og
hann verður hinn grunaði í málinu.
22.55 Sex and the City – 1. þáttaröð
17.40 Bak við tjöldin – Tim Burton's Corpse
Bride 17.55 Cheers – 8. þáttaröð 18.20
Popppunktur (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 13.00 E! News Weekend
14.00 101 Most Awesome Moments in... 15.00 101 Most
Awesome Moments in... 16.00 101 Most Awesome
Moments in... 17.00101 Most Awesome Moments in... 18.00
It's Good To Be 18.30The Soup UK 19.00E! News Weekend
20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 101 Sensational
Crimes of Fashion! 22.00 Kill Reality 23.00 Wild On 0.00 E!
News 0.30 The Soup UK 1.00 Kill Reality
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
20.30 Ítölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum.
21.30 Spænsku mörkin Öll mörkin, tilþrifin
og umdeildustu atvikin frá síðustu
umferði í spænska boltanum.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í
kappakstri) Útsending frá degi tvö í
heimsbikarnum í kappakstri. Þetta er
fjórða mótið af 12 en mótið fór fram í
Ástralíu að þessu sinni. A1 er keppni
25 þjóða í kappakstri. Allir bílarnir eru
eins og þar af leiðandi skiptir hæfni
ökumanna miklu máli.
15.50 Spænski boltinn 17.30 US PGA Tour
2005 – Bein útsending 5
14.00 Everton – Middlesbrough frá 6.11
16.00 Newcastle – Birmingham frá 5.11
18.00 Þrumuskot
19.15 Spurningaþátturinn Spark (e) Spark er
splunkunýr spurningaþáttur um fótbolta.
19.50 Botlon – Tottenham (b)
22.10 Að leikslokum
23.10 Þrumuskot (e) 0.00 Arsenal – Sunder-
land frá 5.11 2.00 Dagskrárlok
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Walter í kvikmyndinni Big Lebowski frá
árinu 1998
„Fuck it, Dude, let's go bowling.“
Dagskrá allan sólarhringinn.
32
Mikið finnst mér „Allt í drasli“ skemmti-
legur sjónvarpsþáttur. Að mínu mati er
hann eini raunveruleikaþátturinn í ís-
lensku sjónvarpi sem skilar einhverju til
baka og sýnir raunverulegar umbætur
og framfarir; auðmjúkum þátttakendun-
um til betra lífs.
Þáttastjórnendurnir Heiðar Jónsson og
Margrét Sigfúsdóttir eru ósigrandi dúett
þegar kemur að smekksemi, úrræðum,
tiltekt og húsráðum, auk þess sem þau
bera augljósa virðingu fyrir því ófeimna
heimilisfólki sem býður heim í lygilegan
skít og drasl, og umgangast þá óhúslegu
af stakri nærfærni, fordómaleysi og
skilning, þótt flestum okkar sem heima
sitjum sé orða vant yfir þessum misstóru
ruslahaugnum sem sumir kalla „heima“.
En heima er auðvitað alltaf best. Heima
er hreiðrið og vissulega góður andi sem
þar skiptir mestu, sé borið saman við
húsverk sem vel geta beðið eða aðdáun-
arverðan heildarsvip heimilisins í augum
annarra. Eða þannig. Það þarf ekki alltaf
að vera jólafínt.
Undanfarnar tvær vikur hefur yfirdrif-
inn sóðaskapurinn á heimili Önnu á
Hesteyri í Mjóafirði verið sýndur, en
tvo þætti þurfti í þá yfirborðsmiklu til-
tekt. Sjálf var Anna kostulega yndisleg
og hamingjusöm á sinni músétnu rúm-
dýnu og í iðandi eldhúsinu, þótt varla
hefði ég fengið vatn í munninn hefði
Anna boðið til borðs innan um músaskít
og mjölbjöllur.
Heiðar hafði á orði að svipað umhorfs
hefði verið á
mörgum bæj-
um í sveitum
lands fyrr á
síðustu öld, en
nú þarf ekki
sveitina til.
Borgarbörnum
nútímans er
vorkunn að
mörgu leyti. Það þarf ákveðna drift til að
halda í horfinu heima, miðað við þá býsn
af drasli sem borin er inn á heimili fólks.
Ofneyslan er að drekkja okkur í umbúð-
um, auglýsingapésum, dagblöðum og
plastpokum, og ekki öllum gefinn sá vilji
að fórna bróðurparti frítíma síns í moka
draslinu út aftur.
ENSKI BOLTINN
7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
6.25 X-2 (B. börnum) 8.35 Talk of Angels 10.10
Little Secrets 12.00 The Elf Who Didn't Believe
14.00 Talk of Angels 16.00 Little Secrets 18.00
The Elf Who Didn't Believe 20.00 X-2 Hörkugóð
spennumynd um veröld sem við gætum allt eins
lifað í. 22.10 Ticker Háspennumynd með úr-
valsleikurum. 0.00 Heist (Str. b. börnum)
2.00 The Fourth Angel (Str. b. börnum) 4.00
Ticker (Str. b.börnum)
ALLT Í DRASLI Raunveru-
leikaþáttur sem gefur af sér.
84-85 (32-33) Dagskrá lesið 6.11.2005 18:09 Page 2