Fréttablaðið - 07.11.2005, Page 60

Fréttablaðið - 07.11.2005, Page 60
42 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR Einbýli LAUGAVEGUR - MIÐBÆR - BAK- LÓÐ. Mjög fallegt og mikið endurnýjað 254 fm Einbýlishús á þremur hæðum með mikla mögu- leika og aukaíbúð til útleigu. Stór suður verönd og vestursvalir. Fallegir kvistar. Húsið er laust og til afhendingar strax. Lyklar á skrifstofu. Ásett verð 46,9 m. ATH. Útleigu íbúð gæti greitt af lánum fyrir ca 13-14 millj. Raðhús ÁSGARÐUR - BÚSTAÐAR- HVERFI Skemmtilegt og opið raðhús á þrem- ur hæðum. Alls er eignin 109,3 fm og skiptist í kjallara þar sem hægt væri að nýta sem ung- lingaherbergi eða vinnuherbergi, á miðhæðinni eru aðal vistarverur hússins forstofa, eldhús og stofa með útgengi út í garð með verönd. Á efstu hæð eru tvö barnaherbergi, baðherbergi og hjónaherbergi með góðri lofthæð og góðu ská- paplássi. Eignin hefur töluvert verið endurnýjuð á síðustu árum að sögn eiganda. RÉTTARHOLTSVEGUR - BÚ- STAÐARHVERFI Talsvert mikið endurnýj- að 109,3 fm raðhús á þremur hæðum. Gengið inn í eignina á miðhæð þar sem er forstofa, eld- hús og stofa, stigi liggur þaðan upp á efstu hæð þar sem eru þrjú herbergi og baðherbergi. Í kjall- ara er aukaherbergi sem nýtt er sem vinnustofa, þar er einnig þvottaherbergi. Ásett verð 23,9 millj. 5 herb. SUÐURMÝRI - SELTJARNAR- NESI Mjög falleg 177 fm efri sérhæð á baklóð við Suðurmýri á Seltjarnarnesi þar af innbyggður bílskúr 29,4 fm Fjögur svefnherbergi, þar af eitt forstofuherbergi. Gólfefni parket, flísar og dúkur. Hvíttaður panill í lofti, stórar suðursvalir. Mjög snyrtileg eign. Ásett verð 49,5 m. SELJABRAUT - REYKJAVÍK Mjög falleg og snyrtileg 4ra - 5 herb. 99 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt 30 fm stæði í bílageymslu samtals 130,5 fm Íbúðin er skráð á 4 hæð en er á 3ju hæð frá inngangi. Snyrtileg sameign og stigagangur. Gólfefni eru parket og flísar. Suður- svalir. Stutt í alla þjónustu og skóla: Ásett verð 18,9 millj. 4ra herb. UNUFELL - BREIÐHOLT - FAL- LEG NÝ SUÐUR VERÖND OG SÓLSTOFA Mjög rúmgóð og fín 3ja til 4ra herbergja 116 fm íbúð á jarðhæð með nýrri af- girtri hellulagðri suðurverönd og nýjum sólskála út frá stofu. Gólfefni á íbúð er parket og flísar. Fjölbýlið er nýlega álklætt að utan og sameign hefur verið tekin í gegn. Ásett verð 18,9 M. HJALLABRAUT - HAFNARFIRÐI Um er að ræða 111,4fm 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð. Húsið að utan er allt nýtekið í gegn að utan og eignin lítur vel út. Íbúðin er laus við kaupsamning. Ásett verð er 18,9 HRAUNBÆR — ÁRBÆ Mjög snyrtileg og góð 85,4 fm íbúð á fyrstu hæð/annarri frá götu á góðum stað í árbænum. Íbúðin skiptist í 2 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Parket og flísar á gólfum. Ásett verð: 16,5 millj. JÖRFABAKKI 4 Mjög snyrtileg og vel með farin 3ja herb. 82,9 fm íbúð á 3ju hæð í snyrtilegu fjölbýli. Nýlegt parket á gólfum og flís- ar á baðherbergi. Þvottaherbergi og búr innaf herbergjagangi. Suðursvalir. Leikvöllur með ýmsum tækjum og körfuboltavelli á lóðinni. Eign sem vert er að skoða og stoppar stutt við. Hanna tekur á móti áhugasömum. Ásett verð 17,2 m. RÁNARGATA - NÁLÆGT MIÐ- BÆNUM Falleg 3ja herbergja íbúð á fyrstu hæð, sérinngangur, gólfefni parket og flísar, íbú- in er alls um 80 fm og skiptist í forstofu, tvöher- bergi, stofu, eldhús, bað og sameiginlegt þvotta- hús. Ásett verð 19,5 millj. RJÚPNASALIR — SALAHVERFI Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð í glænýju fjölbýlishúsi. Allt nýtt í íbúðinni, sérsmíðaðar birkiinnréttingar, eikarparket á gólfum, fallegt út- sýni, tvær lyftur í húsinu. Vandaður frágangur á öllu inni sem úti. Eign sem vert er að skoða!! Ásett verð: 23,4 LAUGARNESVEGUR - REYKJA- VÍK Falleg 3ja herb. 78,6 fm íbúð á 1. hæð For- stofa með flísum á gólfi og fatahengi. Gangur með flísum á gólfi. Hjónaherb. m/parketi á gólfi og rúmgóðum skápum útgengt á suðursvalir. Barnaherb. m/ parketi og fataskápum. Baðherb. er flísalagt í hólf og gólf, baðkar, vaskinnrétting og gluggi. Eldhúsið er með flísum á gólfi og fal- legir innréttingu, borðkrókur. Stofan og borðstof- an er með parketi á gólfi. Ásett verð 16,9 m. RJÚPNASALIR 12 ÍBÚÐ Á 5 HÆÐ Sérlega falleg íbúð með glæsilegum nýjum inn- réttingum, falleg gólfefni á allri íbúðinni, flísar og hnotuparket, halogenlýsing. Fallegt útsýni yfir Esjuna og gólfvöllinn EIGN FYRIR VANDLÁTA Ásett verð: 24,5 millj. LANGHOLTSVEGUR - SÉRINN- GANGUR Vel staðsett 92 fm 3-4 herbergja íbúð með sérinngangi. Gólfefni parket og flísar. Sameiginlegt þvottahús með útgangi út í garð. Ásett verð 17,9 millj. RJÚPNASALIR 12-SALAHVERFI Glæsileg þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í nýlegu lyftuhúsi í kópavogi. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, stofu, eldhús, tvö svefnherbergi og þvottahús. Eikarparket og flísar á gólfum Glæsi- legt útsýni af svölum. TOPP EIGN. Ásett verð 21,9 millj. Sumarbústaðir LÚXUS 85 FM. SUMARHÚS VIÐ ÚTHLÍÐ. HÚSIN ERU Á STEYPTUM SÖKKLI MEÐ HITALÖGN Í GÓLFUM. HÚSIN ERU STAÐ- SETT VIÐ ÚTHLÍÐ Í BLÁSKÓGARBYGGÐ UM ER AÐ RÆÐA 4RA HERBERGJA HEILS- ÁRSHÚS SEM STANDA Á TÆPUM HÁLFUM HEKTARA. Lóðirnar eru báðar kjarri vaxnar á nýskipulögðu svæði með frábæru útsýni yfir Heklu og suðurlandið eins langt og augað eygir. Úthlíð býður upp á allt það sem heilsárshúsa- byggð þarf að bjóða upp á s.s. veitingastað, verslun með matvöru og aðrar nauðsynja, sund- laug, 9 holu golfvöll og frábærar gönguleiðir hvort sem um er að ræða á fjöll eða í fallegu um- hverfi á láglendinu. Ásett verð 14,7 millj.. ÓSKA EFTIR EIGNUM ERUM MEÐ ÁKVEÐNA KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM ÚR VIRKUM KAUPANDALISTA OKKAR. Í MÖRGUM TILFELLUM ER UM AÐ RÆÐA STAÐGREIÐSLU OG LANGAN AFHENDINGARTÍMA. ✔ Erum að leita að 4-5 herbergja íbúð í Bökkunum fyrir ákveðna kaupendur!! ✔ Eign óskast í hverfi 101 helst um 100 fm + góð geymsla eða bílskúr, möguleiki á skipti á góðu raðhúsi í grafarholti. ✔ 4ra - 5 herb. sérhæð eða íbúð á svæði 104, 105, 108. ✔ Rað eða parhús á svæði 110, 112. ✔ Einbýlishús á svæði 101, 103, 104, 105, 107, 108, 170. Ekki væri verra ef eignin er með aukaíbúð til útleigu. ✔ 4ra herbergja íbúð í Garðabæ eða Hafnafirði. ✔ vantar atvinnuhúsnæði í Skeifunni og/eða í hverfi 105 fyrir traustan leigjanda (lang- tímasamningur skilyrði), stærð 400-600 fm, skilyrði gott aðgengi og innkeyrslu hurð að lagerrými. Ef þú sérð eitthvað á þessum lista sem gæti tengst þér eða þinni eign ekki hika við að hafa samband því við erum með ákveðna kaupendur sem eru að leita á þessum svæðum. Fr u m www.klettur.is Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýlishús á frábærum stað við Elliðavatn. Húsinu verður skilað fullbúnu að utan og fokheldu að innan, eða eftir nánara samkomulagi lengra komið. Húsið er staðsett á góðri lóð, alls er eignin 355 fm Frábært útsýni yfir Elliðavatn og að fjalla- hringnum þar í kring. Stutt á að vera í þjónustu í hverfinu í framtíðinni sem og í skóla og leikskóla. Allar nánari upplýsingar er hægt að nálg- ast á skrifstofu Kletts. VATNSENDI - VIÐ ELLIÐAVATN. STÍLL, FÁGUN, BIRTA, RÝMI, LOFTHÆÐ. FRÁBÆR EIGN. Vorum að fá í einkasölu, glæsilega og einstaklega vel staðsetta eign í Lindahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er 95 fm á fyrstu hæð. Gólfefni á íbúð- inni eru Merbau-parket, flísar og dúkur. Suður svalir, rólegt hverfi, stutt í alla þjónustu, skóli og leikskóli í göngufæri. Þetta er sannarlega góð eign. Ásett verð 22,9 millj. GALTALIND FRÁBÆR STAÐSETNING OPIÐ HÚS - LAUFVANGUR 12 - HAFNAFIRÐI - OPIÐ HÚS FRÁ 19 TIL 21 Í KVÖLD Mjög falleg og vel með farin 4ra herb. íbúð í velviðhöldnu fjölbýlishúsi. Mjög stórar flísalagðar suður og vestursvalir, út- gengt á þær frá stofu og hjónaherbergi. Þvotta- herbergi og búr innaf eldhúsi. Gólfefni eru aðal- lega niðurlímt Merabau parket lagt í fiskabeina- munstur, flísar á forstofu og baðherb. Ásett verð 18,8 m. Jónína og Henning á bjöllu. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða íbúð á þriðju hæð sem er 103,7 fm Íbúðin er með flísum á gólfi, utan hluta úr stofu og herbergjum sem eru með parketi. Á efstu hæð hússins er aukaherbergi sem fylgir eigninni. Að utan er eignin nýtekin í gegn. Sameiginleg rými á neðstu hæð sem og sérgeymsla. Ásett verð 20,5 millj. EYJABAKKI - ENDAÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Um er að ræða bjarta 4ra herbergja íbúð á efstu hæð. íbúðin skiptist í rúm- gott hol, eldhús með borðkrók, stofu með út- gengi út á svalir, tvö barnaherbergi, hjónaher- bergi með sér fataherbergi, baðherbergi og sér- þvottahús. Að sögn seljanda var húsið málað að utan fyrir fimm árum, þak endurnýjað og glerlistum skipt út. Gler er nýlegt. Leiktæki eru í garðinum. Þjónusta fyrir garðinn er aðkeypt. Ásett verð 17,9 millj. 3ja herb. VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK Um er að ræða þriggja herbergja risíbúð. Íbúðin er á fjórðu hæð, efstu, í steinhúsi. Íbúðin er skráð 83 fm en grunnflötur hennar er ca 95 fm, Íbúðin skiptist í hol/alrými, stofu, tvö herbergi, allt með parketi, baðherbergið er með fallegum granítflís- um og nýjum antik blöndunartækjum og eldhús- ið er með bæsuðu flotsteypugólfi. Gott geymslu- rými er á hæðinni. Ásett verð: 17,9 millj. TORFUFELL - BREIÐHOLT. Fín 3ja herbergja 78 fm íbúð á 4. hæð með suðursvöl- um. Gólfefni eru dúkur og parket. Tvö svefnher- bergi annað með skáp. Baðherbergi með bað- kari. Borðkrókur í eldhúsi. Merkt stæði á bíl- aplani. Sérgeymsla í sameign og sameiginlegt þvotta og þurrkherbergi. Mjög snyrtileg sameign. Ásett verð 13,2 m. ESKIHLÍÐ - 105 REYKJAVÍK Um er að ræða 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, sameiginlegt þvottahús og sérgeymslu í kjallara. Gólfefni korkur, flísar og parket. Sigurður Hjaltested sölustjóri Valþór Ólason sölumaður Svavar G. Svavarsson sölustjóri Kristján Ólafsson lögg. fasteignasali Þorbjörg D. Árnadóttir ritari Guðmundur Kristjánsson sölumaður NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T NÝT T OPIÐ HÚS NÝT T NÝT T Opið hús í kvöld milli kl. 19:00-21:00 / Hanna tekur á móti gestum. Opið hús í kvöld milli kl. 18:00-19:00 / Jóhann og Sólveig á bjöllu. NÝT T 42-43 6.11.2005 14:44 Page 2

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.