Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 51
33MÁNUDAGUR 7. nóvember 2005
Verslunargata í Tókýó að kvöldi til.
Yfirbyggður göngustígur í Kraká í Póllandi.
Ljósastaur og götuskilti í Boston í Bandaríkjunum.
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
TORFUFELL Snyrtileg og falleg 79 fm
3ja herb. íbúð á 2.hæð.Baðherbergi endur-
nýjjað. Skipti á stærri eign möguleg. V. 13,9
m. 4653
HRAUNBÆR + AUKAHERB. Góð
3ja herbergja íbúð á 1. hæð ásamt aukaher-
bergi í kjallara. V. 17,8 m. 4643
LAUGARNES - HRÍSATEIGUR.
Góð 3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt
Laugardalnum. Góðir möguleikar. V. 14,2
m. 4567
2JA HERBERGJA
HRAUNBÆR Mikið endurnýjuð 2ja her-
bergja kjallaraíbúð í fjölbýli. V. 11,3 m. 4855
HVASSALEITI Snyrtileg 78 fm, 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. V.16,9 m. 4860
BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 2ja her-
bergja íbúð á 3ju hæð. V. 15,4 m. 4843
BERGÞÓRUGATA - LAUS 2ja herb.
67 fm íbúð í kjallara/jarðhæð í fjórbýli. V.
14,9 m. 4799
GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm-
góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum.
V. 14,5 m. 4685
HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm
íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617
VALLARÁS - SÉR VERÖND Góð 2ja
herbergja íbúð á jarðhæð í góðri lyftublokk .
V. 12,9 m. 4633
BARMAHLÍÐ 2ja herbergja 56 fm kjall-
araíbúð í góðu þríbýlishúsi. V. 11,5 m. 3515
ATVINNUHÚSNÆÐI 8
DALVEGUR 304 fm atvinnuhúsnæðii á
tveimur hæðum við Dalveg. V. 46,5 m. 4835
MOSÓ-URÐARHOLT Nýstandsett
157 fm íbúðar- og atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð. V. 25,9 m. 4768
SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús-
næði á 3. hæð. 4655
SÖLUTURN 6000 tiltlar af vhs/dvd.
Lottó og spilakassar. V. 9,5 m. 4639
LANDIÐ
MÁVABRAUT -KEFLAVÍK Raðhús á
2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V.
19,9 m. 4765
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS-
HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri
sérhæð í tvíbýlishúsi á ÚTSÝNISSTAÐ. V.
9,9 m. 3946
EYRARBAKKI Nýtt FULLBÚIÐ 90
fm timburparhús með aluzink-klæðningu
og sólpalli. Möguleiki að fá keypt eða
leigt atvinnuhúsnæði á samliggjandi lóð.
V. 13,9 m. 4821
Seattle í Bandaríkjunum.
Götuljós við Pont Alexander í París. Eiffelturninn í baksýn.
Kannski fer ekki mikið fyrir ljósastaurum í
hversdagslegu lífi okkar en þeirra yrði vissu-
lega saknað yfir dimman vetur hyrfu þeir á
braut.
Íslensku ljósastaurarn-
ir eru flestir einfaldir
að lögun og gerð og
gegna sínu hlutverki án
þess að sprengja peru
af sýndarmennsku feg-
urðarinnar. Margir þeir
sem aldrei hafa út fyrir
landsteinana komið
standa jafnvel í þeirri
trú að allir ljósastaurar
séu gráir og langir. En
svo er nú ekki.
Ljósastaurar eru jafn
misjafnir og þeir eru margir. Staurarnir eru oft prýði
hverrar götu með vísun í tíma þegar önnur form og
eldri arkitektúr réð ríkjum. Sumir staurar eru því
gráir, langir og valdslegir og gæta íslenskra öku-
manna í skammdeginu meðan aðrir ljósastaurar lýsa
daðurlega upp umhverfi sitt eða varpa ljósi á heim-
spekilegar samræður yfir kaffibolla á útikaffishúsi.
L‡sa upp stræti og torg
Allir þekkja þennan gamla vin sem gnæfir yfir götum.
Kínahverfið í San Francisco.
32-33 efni lesið 6.11.2005 15:21 Page 3