Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 82

Fréttablaðið - 07.11.2005, Side 82
30 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR VIN NIN GA R V ER ÐA AF HE ND IR HJ Á B T S MÁ RA LIN D. KÓ PA VO GI. M EÐ ÞV Í A Ð T AK A Þ ÁT T E RT U K OM INN Í S MS KL ÚB B. 14 9 K R/ SK EY TIÐ . * AÐ AL VIN NIN GU R E R D RE GIN ÚR ÖL LU M INN SE ND UM SM S S KE YT UM FULLT AF AUKAV INNINGUM: STARWARS III Á DVD • ALLAR ST ARWARS MYNDI RNAR STARWARS BOLI R • TÖLVULEIKIR STARWARS Á DV D • FULLT AF ÖÐ RUM DVD MYND UM KIPPUR AF COCA COLA AÐALVINNINGUR ER SONY HEIMABÍÓ OG ALLT STARWARS SAFNIÐ!* SENDU SMS SKE YTIÐ BTC SWF Á NÚM ERIÐ 1900 SVARAÐU EINNI SPURNINGU UM STARWARS OG Þ Ú GÆTIR UNNIÐ ! LENDIR Í VERSLANIR 02//11//0 5 Enska úrvalsdeildin: EVERTON-MIDDLESBROUGH 1-0 1-0 James Beattie (16.). MAN. UTD.-CHELSEA 1-0 1-0 Darren Fletcher (31.). STAÐAN: CHELSEA 12 10 1 1 28-7 31 WIGAN 10 7 1 2 11-5 22 MAN. UTD 11 6 3 2 16-11 21 TOTTENHAM 11 5 5 1 13-7 20 BOLTON 11 6 2 3 13-11 20 CHARLTON 10 6 1 3 15-10 19 ARSENAL 10 5 2 3 13-7 17 MAN.CITY 10 5 2 3 11-8 17 WEST HAM 10 4 3 3 14-10 15 MIDDLBR. 12 4 3 5 15-16 15 BLACKB. 11 4 2 5 11-14 14 LIVERPOOL 9 3 4 2 7-8 13 NEWCASTL. 10 3 3 4 8-10 12 PORTSM. 11 2 4 5 11-13 10 EVERTON 11 3 1 7 4-12 10 FULHAM 11 2 3 6 10-15 9 A.VILLA 10 2 3 5 9-16 9 WBA 10 2 2 6 9-18 8 BIMRINGH. 11 1 3 7 7-16 6 SUNDERL. 11 1 2 8 10-21 5 DHL-deild kvenna: FH-ÍBV 21-20 Mörk FH: Maja Grönbæk 6, Gunnur Sveinsdóttir 5, Þóra B. Helgadóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 4, Guð- rún Drífa Hólmgeirsdóttir 1, Eva Albrechtsen 1. Varin skot: Laima Miljauskaite 17. Mörk ÍBV: Renata Horvath 5, Eva Björk Hlöðvers- dóttir 4, Simona Vintica 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Pavla Plaminkova 2, Ragna Karen Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 13. DHL-deild karla: ÍBV-AFTURELDING 20-27 Mörk ÍBV: Mladen Cacic 10, Goran Kuznanovski 3, Jan Vipik 3, Sigurður Bragason 2, Ólafur Víðir Ólafsson 1, Michael Dostalik 1. Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 6, Einar Ingi Hrafnsson 6, Aleks Kuzminc 4, Vlad Trúfan 3, Hilmar Stefánsson 2, Ásgeir Jónsson 2, Haukur Sigurvinsson 2, Hrafn Ingvarsson 1. Ítalska úrvalsdeildin: AC MILAN-UDINESE 5-1 Gilardino 2, Seedorf, Pirlo, Kaká - Iaquinto, víti. JUVENTUS-LIVORNO 3-0 Ibrahimovic, Trezeguet, Del Piero. MESSINA-ROMA 0-2 - Mexes, Totti. ASCOLI-FIORENTINA 0-2 CAGLIARI-TREVISO 0-0 PARMA-LECCE 2-0 SIENA-CHIEVO 0-1 ÚRSLIT GÆRDAGSINS HANDBOLTI ,,Risinn er vaknaður hérna í kvennaboltanum í Hafn- arfirði. Svo mikið er víst,“ sagði Kristján Halldórsson, þjálfari FH, í sigurvímu eftir sigurinn á ÍBV í gær. Leikurinn var jafn og spennandi en Renata Horvath skaut framhjá úr víti fyrir ÍBV þegar sjö sekúndur lifðu leiks. Hún hefði getað jafnað leikinn en verðskuldaður 21-20 sigur FH var staðreynd. ,,Það var nauðsynlegt fyrir okkur að sigra hérna í dag. Stelpurnar eru ekki vanar því að vera í þessari stöðu og voru full værukærar undir lokin en þetta hafðist. Ég get ekki annað en þakkað liðsheildinni sigurinn í dag og ég er ánægður hvað við náðum að loka á lykilmenn þeirra,“ sagði Kristján brosandi. Leikklukkan í Kaplakrika setti sitt strik í reikninginn en hún byrjaði ítrekað að væla í miðj- um leik og gekk illa að slökkva á henni. Þrátt fyrir að taka raf- magnið af húsinu gekk ekkert að slökkva í klukkunni, sem vældi í nokkrar mínútur. Loksins þegar hún slökknaði var engin klukka í gangi út fyrri hálfleikinn en það lagaðist þó í þeim seinni. ÍBV hefði getað tyllt sér í topp- sætið með sigri en til þess léku Eyjastúlkur ekki nægilega vel. ,,Það er mjög sárt að tapa hérna í dag“ sagði Alfreð Örn Finnsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. ,,Stelp- urnar mínar höfðu bara engan áhuga á þessum leik og við erum engan veginn að ná okkur á strik í vörninni, Þær skora allt of ein- föld mörk, þrátt fyrir að þau hafi ekki verið nema 21. Að sama skapi fáum við enga markvörslu og lyk- ilmenn okkar eru ekki að spila vel. Við erum ekki með breiðan hóp og við getum ekki leyft okkur að spila á hálfum hraða,“ sagði ósáttur Alfreð í lokin. - hþh Spennuleikur í Krikanum FH vann góðan sigur á toppliði ÍBV í DHL-deild kvenna í gær. Það gekk mikið á innan sem utan vallar og úrslit réðust rétt fyrir leikslok. BARIST UM HVERN EINASTA BOLTA FH-ingurinn Þóra B. Helgadóttir og Eyjastúlkan Ingibjörg Jónsdóttir fórnuðu sér í hvern bolta í Krikanum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.