Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 82

Fréttablaðið - 07.11.2005, Blaðsíða 82
30 7. nóvember 2005 MÁNUDAGUR VIN NIN GA R V ER ÐA AF HE ND IR HJ Á B T S MÁ RA LIN D. KÓ PA VO GI. M EÐ ÞV Í A Ð T AK A Þ ÁT T E RT U K OM INN Í S MS KL ÚB B. 14 9 K R/ SK EY TIÐ . * AÐ AL VIN NIN GU R E R D RE GIN ÚR ÖL LU M INN SE ND UM SM S S KE YT UM FULLT AF AUKAV INNINGUM: STARWARS III Á DVD • ALLAR ST ARWARS MYNDI RNAR STARWARS BOLI R • TÖLVULEIKIR STARWARS Á DV D • FULLT AF ÖÐ RUM DVD MYND UM KIPPUR AF COCA COLA AÐALVINNINGUR ER SONY HEIMABÍÓ OG ALLT STARWARS SAFNIÐ!* SENDU SMS SKE YTIÐ BTC SWF Á NÚM ERIÐ 1900 SVARAÐU EINNI SPURNINGU UM STARWARS OG Þ Ú GÆTIR UNNIÐ ! LENDIR Í VERSLANIR 02//11//0 5 Enska úrvalsdeildin: EVERTON-MIDDLESBROUGH 1-0 1-0 James Beattie (16.). MAN. UTD.-CHELSEA 1-0 1-0 Darren Fletcher (31.). STAÐAN: CHELSEA 12 10 1 1 28-7 31 WIGAN 10 7 1 2 11-5 22 MAN. UTD 11 6 3 2 16-11 21 TOTTENHAM 11 5 5 1 13-7 20 BOLTON 11 6 2 3 13-11 20 CHARLTON 10 6 1 3 15-10 19 ARSENAL 10 5 2 3 13-7 17 MAN.CITY 10 5 2 3 11-8 17 WEST HAM 10 4 3 3 14-10 15 MIDDLBR. 12 4 3 5 15-16 15 BLACKB. 11 4 2 5 11-14 14 LIVERPOOL 9 3 4 2 7-8 13 NEWCASTL. 10 3 3 4 8-10 12 PORTSM. 11 2 4 5 11-13 10 EVERTON 11 3 1 7 4-12 10 FULHAM 11 2 3 6 10-15 9 A.VILLA 10 2 3 5 9-16 9 WBA 10 2 2 6 9-18 8 BIMRINGH. 11 1 3 7 7-16 6 SUNDERL. 11 1 2 8 10-21 5 DHL-deild kvenna: FH-ÍBV 21-20 Mörk FH: Maja Grönbæk 6, Gunnur Sveinsdóttir 5, Þóra B. Helgadóttir 4, Ásdís Sigurðardóttir 4, Guð- rún Drífa Hólmgeirsdóttir 1, Eva Albrechtsen 1. Varin skot: Laima Miljauskaite 17. Mörk ÍBV: Renata Horvath 5, Eva Björk Hlöðvers- dóttir 4, Simona Vintica 4, Ingibjörg Jónsdóttir 3, Pavla Plaminkova 2, Ragna Karen Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1. Varin skot: Florentina Grecu 13. DHL-deild karla: ÍBV-AFTURELDING 20-27 Mörk ÍBV: Mladen Cacic 10, Goran Kuznanovski 3, Jan Vipik 3, Sigurður Bragason 2, Ólafur Víðir Ólafsson 1, Michael Dostalik 1. Mörk Aftureldingar: Ernir Hrafn Arnarson 6, Einar Ingi Hrafnsson 6, Aleks Kuzminc 4, Vlad Trúfan 3, Hilmar Stefánsson 2, Ásgeir Jónsson 2, Haukur Sigurvinsson 2, Hrafn Ingvarsson 1. Ítalska úrvalsdeildin: AC MILAN-UDINESE 5-1 Gilardino 2, Seedorf, Pirlo, Kaká - Iaquinto, víti. JUVENTUS-LIVORNO 3-0 Ibrahimovic, Trezeguet, Del Piero. MESSINA-ROMA 0-2 - Mexes, Totti. ASCOLI-FIORENTINA 0-2 CAGLIARI-TREVISO 0-0 PARMA-LECCE 2-0 SIENA-CHIEVO 0-1 ÚRSLIT GÆRDAGSINS HANDBOLTI ,,Risinn er vaknaður hérna í kvennaboltanum í Hafn- arfirði. Svo mikið er víst,“ sagði Kristján Halldórsson, þjálfari FH, í sigurvímu eftir sigurinn á ÍBV í gær. Leikurinn var jafn og spennandi en Renata Horvath skaut framhjá úr víti fyrir ÍBV þegar sjö sekúndur lifðu leiks. Hún hefði getað jafnað leikinn en verðskuldaður 21-20 sigur FH var staðreynd. ,,Það var nauðsynlegt fyrir okkur að sigra hérna í dag. Stelpurnar eru ekki vanar því að vera í þessari stöðu og voru full værukærar undir lokin en þetta hafðist. Ég get ekki annað en þakkað liðsheildinni sigurinn í dag og ég er ánægður hvað við náðum að loka á lykilmenn þeirra,“ sagði Kristján brosandi. Leikklukkan í Kaplakrika setti sitt strik í reikninginn en hún byrjaði ítrekað að væla í miðj- um leik og gekk illa að slökkva á henni. Þrátt fyrir að taka raf- magnið af húsinu gekk ekkert að slökkva í klukkunni, sem vældi í nokkrar mínútur. Loksins þegar hún slökknaði var engin klukka í gangi út fyrri hálfleikinn en það lagaðist þó í þeim seinni. ÍBV hefði getað tyllt sér í topp- sætið með sigri en til þess léku Eyjastúlkur ekki nægilega vel. ,,Það er mjög sárt að tapa hérna í dag“ sagði Alfreð Örn Finnsson, þjálfari ÍBV, eftir leikinn. ,,Stelp- urnar mínar höfðu bara engan áhuga á þessum leik og við erum engan veginn að ná okkur á strik í vörninni, Þær skora allt of ein- föld mörk, þrátt fyrir að þau hafi ekki verið nema 21. Að sama skapi fáum við enga markvörslu og lyk- ilmenn okkar eru ekki að spila vel. Við erum ekki með breiðan hóp og við getum ekki leyft okkur að spila á hálfum hraða,“ sagði ósáttur Alfreð í lokin. - hþh Spennuleikur í Krikanum FH vann góðan sigur á toppliði ÍBV í DHL-deild kvenna í gær. Það gekk mikið á innan sem utan vallar og úrslit réðust rétt fyrir leikslok. BARIST UM HVERN EINASTA BOLTA FH-ingurinn Þóra B. Helgadóttir og Eyjastúlkan Ingibjörg Jónsdóttir fórnuðu sér í hvern bolta í Krikanum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.