Tíminn - 16.01.1976, Qupperneq 19

Tíminn - 16.01.1976, Qupperneq 19
Föstudagur 16. janúar 1976. TÍMINN 19 Kristinn Finnbogason formaður Fulltrúaráðs Framsóknarfélag- anna í Reykjavik verður til viðtals á skrifstofu Framsóknar- flokksins Rauðarárstig 18, laugardaginn 17. janúar frá kl. 10 til 12. Árshátíð á Akureyri Framsóknarmenn á Akureyri og við Eyjafjörð halda árshátið laugardaginn 17. janúar að Hótel KEA og hefst hún kl. 19 með borðhaldi. Avarp flytur Þráinn Valdimarsson, framkvæmda- stjóri Framsóknarflokksins. Flútt verða skemmtiatriði og dans stiginn til kl. 2 eftir miðnætti. Upplýsingar og miðasala á Hótel KEA. Hverfasamtök framsóknarmanna í Breiðholti Aðalfundur Hverfasamtaka framsóknarmanna í Breiðholti verður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20:30 að Rauðarár- stig 18. Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi mætir á fundinum og ræðir um málefni hverfisins. Suðureyri Samband ungra Framsóknarmanna, kjördæmissamband Fram- sóknarmanna á Vestfjörðum og Framsóknarfélagið á Suðureyri gangast fyrir félagsmálanámskeiði á Suðureyri. Námskeiðiö hefst mánudaginn 19. jan. n.k. kl. 21.00 Leiðbeinandi verður Heiðar Guðbrandsson form. verkalýðs- og sjómannafélags Alft- firðinga Suðavik. Námskeiðið er öllum opið. Kópavogur Þorrablót framsóknarmanna verður i Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 24. janúar næstkomandi. Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra flytur ávarp. Þátttaka tilkynnist i sima 40656 — 41228 — 40322 og 41815 fyrir 20. þessa mánaðar. Stjórnin. O Lagmeti staðizt harða samkeppni á mörk- uðunum. Við getum ekki selt vonda vöru, og við getum ekki selt dýrar en aðrir. — Én hver er aðstaða lag- metisiðnaðarins i samkeppnis- löndunum? — Þetta fer dálftið eftir lönd- um. Norðmenn eru t.d. dálitið sér á parti, vinna á þröngu sviði. Þjóðverjar náðu mjög góðum árangri árið 1974, juku framleiðni og framleiðsluna. — Það var gagnrýnt, að Sölu- stofnunin hefði keypt dýrar uppskriftir erlendis frá. Hvað er hæft i þvi? — Við erum matvælaframleið- endur. Við verðum að fylgjast með. Það verður lika að gera i lagmetinu.Bæði hvað snertir þá rétti, sem framleiddir eru, og eins varðveizluefnin. Ég er alveg sammála núverandi formanni Sölustofnunar um að erlendir sér- fræðingar séu dýrir, en það er lika dýrt að dragast aftur úr, og það þarf ekki nema að ein af þess- um uppskriftum nái sölu og vinsældum, til þess að greiða þennan kostnað að fullu. Menn ná ekki langt i þessari iðngrein án þess að hafa sérfræðinga tíl ráðu- neytis, hvort sem það þykir kosta mikið eða litið, eftir þvi við hvað er miðað. Hefur stofnað eigið ráð- gjafa- og sölufirma — Nú hcfurðu stofnað þitt eigið fyrirtæki og hyggur á útflutning sjávarafuröa. Hvaöa afurðir eru það, sem þú hyggst selja? — Það eru þeir flokkar, sem eru frjálsir. Mjöl, lýsi, rækja, grásleppuhrogn og aðrar sér- framleiddar og pakkaðar afurðir. Þetta er lika ráðgjafarþjónusta á viðskiptasviðinu. Ég kanna markmarkaðsmál fyrir þá sem vilja flytja út, og vinn fyrir þá erlenda aðila, sem vilja kanna viðskiptamöguleika hér heima. Ég nefni fyrirtækið eftir griska sjávarguðinum Triton, sagði dr. örn Erlendsson hagfræðingur að lokum. — JG. Loönan er nú á strikaða svæðinu norður af landinu, sem sjá má á kortinu. Alitsgerð sérfræðing- Veíðar onna væntanleg í dag Hjálmari Vilhjálm ssyni sagöist svo frá, að i brælunni undanfarið hefði Arni Friðriks- son legið inni á Húsavik, en i fyrrinótt hefðu þeir lagt i hann og farið i norður. 1 fyrrinótt og gærmorgun hefðu þeir verið að snúast á svæðinu 45-60 milur i norður frá Grimsey og Rauöa- núp. Þarna var það, sem loðnan fannst. Hjálmar kvað loðnuna vera miklu vestar og norðar en venjulega á þessum árstima, en þetta hefði þær afleiðingar, að gera mætti þvi skóna, að veiða mætti hana lengur fram eftir vori. Það er ekki að sjá, að loðnan sé komin lengra en á svæðið þar sem hún fannst, en aðstæður til leitar hafa ekki veriðhagstæðar. Kvað Hjálmar kalt á þessum slóðum, SV-átt og leitarveður lélegt. Um loðnuna, sem fannst i gær og fyrrinótt, sagði Hjálmar, að hún heföi veriö nokkuð djúpt, aðallega á 50 föðmum. Þó hefði ein torfa eöa tvær verið á tuttugu faðma dýpi. Loðnuskipin eru þegar lögð af stað á miðin, og voru hin fyrstu væntanleg þangað i gærkvöldi. Tíminn er peningar gébé—Rvik. — 1 dag klukkan 15 verður haldinn fundur i utanrikis- málanefnd, og sagði formaður nefndarinnar, Þórarinn Þórarinsson, að þá myndi liggja fyrir álit sérfróðra manna um ásigiingartiiraunirnar á Þór á dögunum, sem var væntanlegt fyrir hádegi i dag. Sérfræðingar þessir, sem kvaddir hafa verið til að vinna upp úr sjóprófsskýrslunni varð- andi ásiglinguna eru: Jónas Sigurðsson skólastjóri Stýri- 1 gær var dregið i 1. flokki Happdrættis Háskóla Islands. Dregnir voru 6,030 vinningar að fjárhæð 82,170,000 krónur. Hæsti vinningurinn, niu milljón króna vinningar, kom á númer 58246. Trompmiðinn og tveir heil- miðar voru seldir i Verzluninni Neskjör við Ægissiöu. Einn milljón króna vinningur var seld- ur i Stykkishólmi og annar á Suðureyri. 500,000 krónur komu á númer 35345. Trompmiðinn og þrir heil- miðar voru seldir hjá Arndisi mannaskólans, Andrés Guðjóns- son skólastjóri Velskólans og Árni Guðjónsson lögfræðingur. Var búizt við áliti þeirra i morgun, og mun utanríkismálanefnd siðan taka mál þetta fyrir á fundi sinum i dag, en eins og kunnugt er af fyrri fréttum, var nefndin sam- mála um að leidd álit sérfræðinga þessara til þeirrar niðurstöðu, aö um ásiglingu hefði verið að ræða, væri það rökrétt afleiðing af fyrri yfirlýsingum rikisstjcrnarinnar að stjórnmálasambandinu við Breta yrði slitið. Þorvaldsdóttur á Vesturgötu 10 og fjórði heilmiðinn var seldur i Aðalumboðinu Tjarnargötu 4. 200,000 krónur komu á númer 53025. Trompmiðinn og tveir heil- miðar voru seldir á Selfossi og hinir tveir heilmiðarnir voru seldir á Stokkseyri. 50,000 krónur: 3782 4338 4962 12926 13281 15714 17042 19328 20872 26921 31233 34579 40530 44059 45572 46589 55972 58245 58247. Birt án ábyrgðar) Happdrætti Háskóla íslands: DREGIÐ UM RUM- LEGA 82 MILLJ.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.