Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 3
Föstudagur 23. janúar 1976. TÍMINN 3 Varðskip stuggar við brezkum togurum Gsal-Reykjavik. — Siöari hluta dags i gær hóf varöskipiö Ægir aö stugga viö nokkrum brezkum togurum, sem voru að veiöum út af Langanesi. Aö sögn frétta- manns útvarpsins, sem er um borö i Ægi, kallaði Þröstur Sig- tryggsson, skipherra i talstöö til skipstjóra togaranna og baö þá um aö hifa inn veiðarfærin. Timinn innti Pétur Sigurðsson forstjóra Landhelgisgæzlunnar eftir þvi i gærkvöldi, hvort það væri venja skipherra varðskip- anna að biðja brezku togara- skipstjórana kurteisislega um að hifa inn veiðarfæri sin. gébé—Rvik — Þaö má búast við aö lokaafstaða rikisstjórnarinnar um breytingartillögur nefndar- innar, sem fjallað hefur um sjóðakerfiö, verði tekin á fundi hjá stjórninni n.k. þriðjudag, og þá jafnframt gefin fyrirheit um, hvað stjórnin hyggst gera, sagði Matthias Bjarnason sjávarút- vegsráðherra i gær. Fyrsta um- ræða fór fram á rikisstjórnar- fundi i gær, en þar var. engin ákvörðun tekin, heldur voru til- lögur sjóðanefndar kynntar ráð- herrunum. Þá sagði ráðherra, að lang- stærsta og veigamesta breyting- in, sem sjóðanefnd leggði til, væri niðurfelling oliusjóðs, og að nið- urgreiðslum úr honum verði hætt. — Oliusjóður er orðinn að illvið- ráðanlegu ferliki, sagði sjávarút- vegsráðherra, enþaðvar 1974, að fyrst var lagður á loðnuskattur til að greiða niður oliu,en siðan hafa verðbreytingar verið mjög örar vegna hækkana á oliu erlendis. Ekki var fært að leggja skattinn á eina grein sjávarútvegsins, held- ur var hann gerður að almennu gjaldi á allar útfluttar sjávaraf- urðir. Oliusjóður er með yfir 50% af heildarsjóðakerfinu, þegar stofnfjársjóður er undanskilinn, en hann er algjörlega sjálfstæður. — Þá er einnig i tillögunum, að tekjur tryggingasjóðs fiskiskipa verði skertar nálægt þvi um helming, skv. núgildandi verð- lagi, og greiðslur iðgjalda lækk- aðar að sama skapi, sagði 8600 tonn af loðnu komin d land gébé—Rvik — Bræla var á loðnu- miðunum siðast liðinn sólarhring, og kl. 19 i gærkvöldi höfðu aðeins þrir bátar tilkynnt um afla, sem var lélegur, aðeins 390 tonn. Heildarloðnuaflinn er nú orðinn um 8600 tonn, og er Eldborgin enn hæst, með rúmlega eitt þúsund tonn. Nú er vitað um fimmtiu loðnu- báta, sem farnir eru á miðin, en skv. upplýsingum, sem Timinn aflaði sér i gærkvöld, er loðnan að færast aðeins sunnar en verið hef- ur, og eru nú flestir bátarnir djúpt á Vopnafjarðargrunni. — Já, það hefur verið venj.a þeirra að kalla til skipstjóranna og biðja þá um að taka inn veið- arfærin. Að visu hurfum við frá þvi um tima i vetur, þar eð þeir önzuðu aldrei skipherrunum og þvi hafði það engan tilgang. En við höfum haft þetta fyrir venju i upphafi hvers þorskastriðs og einnig þegar fiskveiðideilan tekur nýja stefnu. — Verður klippt á togvira brezkra togara, ef þeir verða ekki við ósk skipherra varðskip- anna? — Ég skal ekkert um það segja, en hins vegar get ég sagt Matthias Bjarnason. En slæm reynsla okkar hefur orðið til þess að eigin áhætta i iðgjöldum verður hækkuð i hverju tjóni. Þá verður lækkun á gjaldalið stofn- fjársjóðs fiskiskipa um 2/3 af þvi sem áður var, og með tilliti til þessa lækka heildarflutnings- gjöldin mjög verulega. — Aflatryggingasjóður mun starfa áfram með svipuðum hætti, en lagt er til að fram fari rækileg skoðun á starfsreglum sjóðsins, sagði sjávarútvegsráð- herra. — Allt byggist þetta á að sam- komulag náistum samninga milli útgerðarinnar og sjómanna, sagði hann. Rikisstjórnin mun þvi ekki láta á sér standa, og verður lokaafstaðan sennilega tekin á fundi hennar n.k. þriðjudag. Sjóðanefnd veitti forsæti Jón það, að við höfum klippurnar alltaf tilbúnar. Það mun koma i ljós hvort klippt verður. Svo sem greint hefur verið frá, hafa bæði forsætisráðherra og dómsmálaráðherra, skýrt frá þvi, að islenzkum lögum verði framfylgt i islenzkri fisk- veiðilögsögu, þótt brezku her- skipin hafi verið kvödd út fyrir 200 milna mörkin en brezk yfir- völd sagt á móti, að verði brezk- ir togarar fyrir áreitni islenzku varðskipanna, muni herskipin sigla inn aftur. 1 gær taldi TF-Sýr 46 brezka togara á miðunum við ísland, Sigurðsson, forstjóri Þjóðhags- stofnunar, en af hálfu Llú áttu i henni sæti Agúst Flygenring, Kristján Ragnarsson og Ingimar Einarsson, Ingólfur Falsson og Ingólfur Stefánsson af hálfu Far- manna- og fiskimannasambands- svo og þrjú aðstoðarskip og dráttarbáta. Timinn innti Pétur Sigurðsson, forstjóra eftir þvi i gærkvöldi hvort fjöldi brezku togaranna væri ekki ógnvænleg- ur. — Ég hef margitrekað við stjórnvöld, að mér þyki fjöldi brezku togaranna hér á þessum tima árs, mjög óeðlilegur. Fjöldi þeirra nú er u.þ.b. 2—3 sinnum meiri nú en á sama tima i fyrra. Svo virtist i gærkvöldi, sem hluti brezka togaraflotáns hyggðist halda á miðin úti fyrir Vestfjörðum. ins, Hilmar Jónsson og Óskar Vigfússon af hálfu Sjómanna- sambandsins, Pétur Sigurðsson. fulltrúi Alþýðusambands Vest- fjarða, og Sigfinnur Karlsson fulltrúi Alþýðusambands Aust- fjarða. Ríkis- stjórnin skipar sótta- nefnd BH—Reykjavik — Sáttanefnd hefur verið skipuð á vegum rikis- stjórnarinnar til aðstoðar við gerð kjarasamninga, sem nú standa yfir hjá sáttasem jara milli samninganefnda Alþýðu- sambands islands og Vinnuveit- endasambands isiands. Nefndin er skipuð Guðlaugi Þorvaldssyni, háskólarektor, Birni Hermanns- syni, toilstjóra, Jóni Þorsteins- syni, hæstaréttarlögmanni og Geir Gunnarssyni, alþingis- manni. Samningsaðilar mættu á sátta- fundihjásáttasemjara i gærkl. 4, og var þá sáttanefndinni kynnt sjónarmið beggja aðila. Næsti fundur hjá sáttasemjara er boð- aður nk. mánudag kl. 4. Geir Hallgrimsson, forsætis- ráðherra, sagði i viðtali viðTim- ann i gær, að á fundi rikisstjórn- arinnar i gærmorgun hefðu hin ýmsu atriði, er samninganefnd- irnar hefðu komið sér saman um Framhald á bls. 23 Sáttanefndin mætti á fyrsta fundi sínum með samningaaðiium i gær. Fjarstaddur var Guðlaugur Þorvaldsson, háskólarektor. A myndinni eru f.v. Torfi Hjartar- son, rikissáttasemjari, Jón Þor- steinsson, Geir Gunnarsson og Björn Hermannsson. y —Timamynd: Róbert. ALLGOÐ FÆRÐ VIÐA UM LAND MÓ—Reykjavik — Þó að á suð- vesturhorni landsins sé nú a 11- mikill snjór, og mun meiri en oft áður hefur komið, er langt frá þvi að sömu sögu sé að segja alls staðar á landinu. T.d. er ekki kominn verulegur snjór á Holtavörðuheiði, og viða um Norðurland er minni snjór nú en oft áður. Þó er þetta misjafnt eftir sveitum. A Vestfjörðum var það fyrst eftir áramótin, sem verulegt vetrarríki hélt innreið sina. Arnkell Einarsson vegaeftir- litsmaður sagði i gær, að fært væri frá Reykjavik til Akureyr- ar. Einnig var fært um Heydal vestur i Dali og allt vestur i Reykhólasveit. Þá var fært frá Patreksfirði suður á Barða- strönd og til Bildudals, og út frá Isafirði var fært til Súðavikur og Bolungavikur, en þungfært var i önundarfirði og ófært i Dýra- fiörð. Til Hólmavikur var fært i gær, og i dag á að moka til Siglu- fjarðar. Einnig var i gær fært til Ólafsfjarðar. Austur frá Akureyri er fært allt til Húsavikur, a.m.k. stór- um bilum og jeppum. Þaöan er greiðfært i Mývatnssveit, og jafnvel að Kröflu. Einnig er fært frá Húsavik um Tjörnes að Kópaskeri, en þar fyrir austan er ófært til Raufarhafnar. Af Austurlandi voru þær frétt- ir helztar í gær, að frá Egils- stöðum var fært yfir Hróars- tungu i Fossvelli, og fært var út i Eiða. I gær var unnið að mokstri á Fjarðarheiði. Oddsskarð var ófært i gær- morgun, en búizt var við að það opnaðist i gærkvöld. Þá var fært suður með fjörðum og allt að Lónsheiði, og frá Hornafirði var fært allt til Reykjavikur. Viða um land er þó mikill lausasnjór, og ef hvessir, má búast við að færð spillist fljótt. Snjóblásari að störfum á Holtavörðuheiði. Að sögn vegaeftirlitsins eru bundnar miklar vonir við snjóblásarann, en skammt er siðan fariðvarað nota hann á Holtavörðuheiði. Þá er veghefiil og jarðýta einnig á heiðinni til að ryðja snjó. Vegurinn er opnaður tvo daga i viku, en reynt er að ryöja snjónum vel út fyrir veginn, svo að ekki myndist rastir. Þannig helzt hann lengur opinn og minni snjór safn- ast á hann i hriöum. Timamynd. MÓ RÍKISSTJÓRNIN TEKUR AFSTÖÐU TIL BREYTINGA Á SJÓÐAKERFI SJÁVARÚTVEGSINS Á ÞRIÐJUDAG — olíusjóður orðinn illviðróðanlegt ferlíki, segir sjóvarútvegsráðherra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.