Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Föstudagur 23. janúar 1976. HH Föstudagur 23. janúar 1976 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sími 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur^ og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 16. til 22. janúar er i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Sama apotek annast nætur^ vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.1 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, • að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð, Breiðholts inn i kerfið i fyrsta" sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku i reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud.—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. janúar til 8. janúar. Laugavegs Apótek og Holts- apótek. bað apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annazt næturvörzlu frá kl. 22-10 virka daga til 9. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Upplýsingar um lækna- C! lyf jabúðaþjónustu eru gefnar f, simsvara 18888. f Kópavogs. Apótek'er opið öll kvöld til kl. 7 nema íaugar-' daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsu verndarstöö Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðnagegnmænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog iöðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vajttmaður hjá Kópavogsfiæ.' Jlihinasími 41575, simsvari.1 LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabiianir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagstíf Iþróttafélag fatlaðra tilkynnir að æfingar verða framvegis á laugardögum, þær hefjast frá og meö laugardeginum 31. janúar að Háaleitisbraut 13 millikl. 2-4 Sama dag veröur sund i Arbæjarlaug milli kl. 4 og 6. Frá Guðspekifélaginu: „Dulspeki i kristindómnum” nefnist erindi sem Guðjón B. Baldvinsson flytur i Guðspeki- félagshúsinu Ingólfsstræti 22 i kvöld föstudaginn 25. janúar kl. 9. Ollum heimill aðgangur. I.O.G.T. Svava nr. 23. Fundur 25.1. kl. 14. Skagfiröingafélagiö I Reykja- vik: Ariðandi félagsfundur að Háaleitisbraut 35, 3. hæö, sunnudaginn 25. janúar kl. 15. Fundarefni væntanleg húsa- kaup félagsins. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.Í.S. Jökulfell fór 16. þ.m. fr Reykjavik áleiðis til New Bedford. Dísarfell fer væntanlega á morgun frá Ventspils til Kotka. Helgafell fer i dag frá Svendborg til Rotterdam og Hull. Mælifell er væntanlegt til Gufuness á morgun. Skaftafell fer vænt- anlega i dag frá Philadelphia áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell er væntanlegt til Reyðarfjarðar á morgun. Stapafell er á Akureyri. Litla- fell fór I gær frá Reykjavík tii Bergen. Tilkynning Asprestakall: Séra Grimur Grimsson verður fjarverandi um tima vegna veikinda. Séra Arelius Nielsson, simi 33580 gegnir störfum hans á meðan. Afmæli Eyþór Stefánsson tónskáld á Sauðárkróki er 75 ára i dag. Hann fæddist á Sauðárkróki 23. jan. 1901, og hefur alla tiö verið búsettur þar. Eyþór stundaði verzlunarstörf lengi framan af, en siðan söng- kennslu i Barna- og gagn- fræðaskóla Sauðárkróks. Hann var skólastjóri Tónlist- arskóla Skagfirðinga frá byrj- un, þar til i fyrra, að hann lét af störfum fyrir aldurssakir. Kunnastur er Eyþór fyrir forustu aö söng- og leiklistar- málum á Sauöárkróki. Mörg af lögum Eyþórs hafa náð miklum vinsældum og eru mikið sungin, eins og t.d. Lindin viö kvæði eftir Höllu og Bikarinn viö kvæði eftir Jó- hann Sigurðsson. Tafla og grein urðu viðskila ÞAU mistök urðu við umbrot greinar frá trillubátaeigendum og sjómönnum á Bakkafiröi, að tafla, sem fylgja átti greininni varð viöskila við hana og birtist i öðru blaði. Taflan birtist á bls 10 i siðasta sunnudagsblaði undir fyrirsögninni „Þurfti að greiða 867 krónur fyrir oliulitrann”, en greinin sjálf i þriöjudagsblaöinu siðasta undir fyrirsögninni „Sjóðakerfið hirðir 30% af tekjum trillukarlanna”. Er lesendum hér meö bent á þetta og þeir og grein- ar-höfundar beðnir velvirðingar á þessum bagalegu og torskiljan- legu mistökum. Anglíuball í stað drshátíðar ARSHATIÐ Angliu, sem átti að halda i janúar, hefur verið frest- að, vegna þess að heiðursgestur félagsins gat ekki komið, en von- andi verður hún haldin seinna i vetur. Nú verður skemmtikvöld og dansleikur með diskóteki I fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 31. janúar. Er þetta sérstaklega ætlaö yngri félags- mönnum og gestum þeirra, en einnig verður séð fyrir skemmtun fyrir eldri meðlimi félagsins. Kvikmyndasýningar fara fram reglulega á vegum Angliu i Há- skólanum fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Taiæfingar i ensku fyrir félagsmenn voru mjög vel sóttar yfrir jólin. Hafa þær nú hafizt á ný og margir nýir nemendur bætzt við. Meðlimum Angliu hefur fjölgað undanfarið ár og eru nú rúmlega 200. Dansk-lslansk Fond veitir styrki Akveðið hefur verið að veita 45.600 danskar krónur úr Dansk- Islandsk Fond til aö stuðla að menningar- og visindatengslum milli Islands og Danmerkur. Fjárhæðinni verður variö til náms- og rannsóknastyrkja. Frá happdrætti Framsóknar- flokksins Vinningsnúmer i Happ- drætti Framsóknarflokksins verfta birtl Timanum 27. janú- ar nk. Ef ekki verður búiö að gera skil fyrir óselda miöa fyrir þann tlrna veröa þeir ógildir. Grímu- búningar á börn og fullorðna til leigu. Grimubúningaleig- an. Simi 7-26-06. Timinif er pemngar ill* 2128 Lárétt 1. Þráhyggjan. 6. Kona. 7. Ess. 9. Borðandi. 10. Kátari. 11. Væl. 12. Greinir. 13. Tónteg. 15. Ágóðavænleiki. Lóðrétt 1. Timabila. 2. Timi. 3. Fangelsi. 4. Eins. 5. Mjólkinni. 8. Útibú. 9. Sturli.13. Röð. 14. Einkst. Ráðning á gátu No. 2127. Lárétt 1. Andlits. 6. Láð. 7. Lá. 9. Ar. 10. Ansviti. 11. KN. 12. Af. 13. Eða. 15. Óleikur. Lóðrétt 1. Aflakló. 2. DL. 3. Lárviði. 4. Ið. 5. Skrifar. 8. Ann. 9. Áta 13. EE. 14. Ak. 7— X % V 5 H /0 n Jl" _ is pb í óskilum eru í Ölfusi Rauður hestur mark: blaðstýft aftan hægra, blaðstýft framan og biti aftan vinstra. Rauður hestur, ljós i tagl og fax mark: sneitt framan vinstra og rauðblesóttur hestur 4-6 vetra ómarkaður. Hafi eigendur ekki gefið sig fram innan 10 daga verða hestarnir seldir á uppboði. Hreppstjóri. Jörð til sölu Jörðin Tröllatunga II i Kirkjubólshreppi, Strandasýslu er til sölu. Allar nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Árni Danielsson, Hafnar- braut 16, Hólmavik. Simi Hólmavik. ||) ÚTBOÐ Tilboð óskast I loftstrengi fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 24. febrúar 1976 kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bújörð óskast til kaups. Æskilegt væri að bústofn fylgdi. Tilboð merkt „Bújörð 1883” sendist af- greiðslu Timans fyrir 15. febrúar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.