Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. janúar 1976. TÍMINN 7 Útreikningur tekjuskatts, útsvars, eignaskatts, ónýtts persónuafslóttar og fl. A. 1. Hreinar tekjur til skatts 2. =- Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga 3. Skattgjaldstekjur 4. Reiknaður skattur af skattgj.tekj. skv. skattskala 20% af kr.____ 40% af kr.____ kr. > » kr. Samtals 5. Persónuafsláttur a. Önýttur persónuafsláttur b. Tekjuskattur + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóðs rikisins kr. kr. >> ” kr. lr. 4. útsvar D. 1. Vergar tekjur til skatts 2. =- frádráttur skv. fjölsk. merk. (312.500 kr.eða 468.700kr.) 3. + hækkun skv. 4. mgr. B-liðar 9. gr. laga nr. 11/1975 4. Umreiknaðar vergar tekjur 5. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars E. 1. 1% af Utsvarsskyldum tekjum er ganga til sjúkrasaml. kr. kr. persónuafsláttur kr. kr. 181.250 hjón/ einst.f. kr >» 121.250 einhl. kr. x20% = kr kr. kr. Tekjuskattur kr. 1. Hrein eign = skattgialdseign kr =-2.000.000 kr. Eignarskattur kr. 2. Af næstu 1.500.000 kr skattgjaldseign reiknast kr. Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum pers.afsl. kr. 0,6+1% til Byggingarsjóðs rikisins = 0,606% 1% gjald v/sjúkrasamlaga kr. 3. Af þvi sem umfram er af skattgjaldseign reiknast kr. Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. 1% + 1% til Byggingarsjóðs rikisins = 1,01% v/heimilisstarfa kr. 4. Eignarskattur »> önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) kr. kr. Samtals gjöld 1976 kr. 1. Útsvarsskyldar tekjur kr. útsvar% Barnabætur til framteljanda kr. 2. -= Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( ) kr. Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1976 kr. 3. =- Frádráttur vegna fjölskyldu »> eða opinber gjöld ársins 1976 umfram barnabætur kr. a) Um 13.125 kr.: Hjá hjónum sem útsvarslögð eru sameiginlega. Hjá einstæðu foreldri sem heldur heimili með barni, yngra en 16 ára 31. des. 1975. Hjá karli og konu i óvigðri sam- búð sem átt hafa barn saman og óskað hafa sameiningar á skattgjaldstekjum. b) Um 9.375 kr. hjá einstaklingi og hjónum sem telja fram hvort i sinu lagi. c) Um 1.875 kr. fyrir hvert barn, yngra en 16 ára 31. des. 1975. d) Um 3.750 kr. fyrir hvert barn, yngra en 16 ára 31. des. 1975, umfram 3 börn i fjölskyldu. Þessar 3.750 kr. bætast við 1.875 kr. fyrir 3., 4., 5, o.s.frv., barn. D. Aðeins fyrir þá fram- teijendur sem engan tekju- skatt bera, en hafa í út- reikningi í A-lið fengið ónýttan persónuafslátt. 1 2. mgr. B-liðar 25. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 9. gr. laga nr. 11/1975, segir að nemí persónuafsláttur framteljanda hærri upphæð en reiknaður skatt- ur af skattgjaldstekjum, þ.e. ónýttur persónuafsláttur mynd- ist, skuli rikissjóður leggja fram fé er nemi allt að þessum mun og skuli þvi ráðstafað fyrir hvern mann til greiðslu útsvars gjaldársins. Sé upphæð útsvars lægri en ónýttur persónuafsláttur fellur það sem umfram er af ónýttum persónuafslætti niður. Á þessu eru þó vissar takmarkanir svo sem hér segir: Aldrei má koma til hærri greiðsla úr rikissjóði til greiðslu útsvars framteljanda en sem nernur þeim mismun sem fram kemur annars vegar á fullum persónuafslætti (upphæðin i 5. tölulið A-liðar á eyðublöðum) og hins vegar á þeirri upphæð sem út kemur þegar 20% eru reiknuð af vergum tekjum til skatts eftir að frá þeim hafa verið dregnar: a) 312.500 kr. hjá einstaklingi og hvoru hjóna sem telja fram sitt i hvoru lagi, b) 468.700 kr. hjá samskattlögð- um hjónum og karli konu sem búa saman i óvigðri sam- búð og átt hafa barn saman og óskað hafa eftir sameiningu á skattgjaldstekjum. Launþegi færir þvi vergar tekj- ur til skatts (sjá skilgreiningu á vergum tekjum til skatts i skýringum um útreikning á út- svari) i 1. tölulið D og dregur frá þeim i tölulið 2 D þá upphæð sem við á skv. áðursögðu, stafliðum a og b, t.d. 312.500 kr. hjá einstakl- ingi og 468.700 kr. hjá samskatt- lögðum hjónum. Niðurstöðu færir framteljandi sem er eingöngu launþegi i 4. tölulið D og reiknar 20% af þeirri niðursttiðu, færir þá upphæð sem þá kemur út i sömu linu yst til hægri, en yfir þessari tölu eru á eyðublað prentaðar upphæðir persónuafsláttar og þarf þvi ekki annað en að strika út þá upphæð persónuafsláttar sem ekki á við. Niðurstaðan sem út kemur i 5. lið D-liðar eyðublaðs- ins er það hámark ónýtts persónuafsláttar sem gæti komið til greiðslu útsvars sem þó tak- markast annars vegar af upphæð ónýtts persónuafsláttar i 5. lið A- liðar eyðublaðsins og hins vegar af upphæð útsvars þ.e. sú talan af þessum þrem upphæðum sem lægst er er sú upphæð sem rikis- sjóður leggur fram til greiðslu út- svars framteljanda. 3. töluliður D-liðar eyðublaðsins er eingöngu vegna þeirra sem hafa með hönd- um sjálfstæðan atvinnurekstur. Skv. tilvitnaðri lagágrein i eyðu- blöðum skal hækka vergar tekjur til skatts hjá þeim sem hafa lægri tekjur af atvinnurekstri sinum en ætla má að orðið hefði ef fram- teljandi hefði unnið starfið hjá öðrum. Astæða þykir til að taka skýrt fram að þessi hækkun hefur engin áhrif á tekjuskattsálagn- ingu, heldur miðar að takmörkun á notkun ónýtts persónuafsláttar hjá þessum aðilum. Nánari leið- beiningar um þetta atriði verða vart gefnar á þessum vettvangi enda er nefnd hækkun á vergum tekjum til skatts háð upphæð hreinna tekna og eðli atvinnu- rekstrar viðkomandi framtelj- anda. E. 1% álag á gjaldstofna útsvara skv. lögum nr. 95/1975 um breytingu á lög- um um almannatrygging- ar. A árinu 1976 skulu sveitarfélög innheimta 1% álag á útsvarsstofn (útsvarsskyldar tekjur). Til þess að reikna út upphæð þessa gjalds þarf að reikna 1% af upphæð út- svarsskyldra tekna i 1. lið B á eyðublaðinu og færa útkomuna i 1. tölulið E á eyðublaðinu. Þessu gjaldi má ekki blanda saman við útsvarsútreikning. önnur gjöld önnur gjöld en að framan eru tilgreind verða ekki skýrð hér, enda flest tengd atvinnurekstri, þó með eftirfarandi undan- tekningum : Slysatrygging við heimilisstörf sem verður árið 1976 2.392 kr. fyrir hvern aðila. Kirkju- garðsgjald sem er reiknuð ákveð- in prósenta af útsvari, mishá hjá hinum ýmsu kirkjugarðsstjórn- um. Kirkjugjald er skv. núgild- andi lögum lagt á einstaka fram- teljendur i Þjóðkirkjunni á aldrinum 16-67 ára og samsvar- andi gjöld þurfa aðrir að greiða annaðhvort til sinna safnaða eða til Háskóla Islands. Gjald á einstakling var á árinu 1975 1.000 kr. og fyrir hjón 2.000 kr. Barnabætur Með hverju barni sem heimilis- fast er hér á landi, þar með talin stjúpbörn,kjörbörn og fósturbörn, sem ekki eru fullra 16ára i byrjun þess almanaksárs þegar skattur er lagður á og er á framfæri ' heimilisfastra manna hér á landi sem skattskyldir eru skv. 1. gr. laga þessara, skal rikissjóður greiða barnabætur til framfær- anda barnsins er nemi 37.500 kr. með fyrsta barni en kr. 56.250 með hverju barni umfram eitt. Þó ' skal fjárhæð barnabóta skert um þær barnabætur eða hliðstæðar bætur sem framfærandi hefur fengið erlendis á skattárinu vegna barnsins. Barnabætur greiðast til fram- færanda barns að þvi marki sem eftirstöðvar nema þegar frá hafa verið dregnar greiðslur eftirtal- inna opinberra gjalda framfær- andans i þessari forgangsröð: 1. Tekjuskatts sem á er lagður á greiðsluárinu skv. A-lið þessar- ar greinar. 2. Annarra þinggjalda sem á eru lögð á greiðsluárinu. 3. Ögoldinna þinggjalda frá fyrri árum. 4. Útsvars sem á er lagt á greiðsluárinu. 5. Aðstöðugjalds sem á er lagt á greiðsluárinu. Framanrituð ákvæði um barnabætur eru ákvæði 25. gr. Framhald á bls. 8. Útreikningur tekjuskatts, eignarskatts, útsvars og ónýtts persónuafsláttar o.fl. 750.000 50.000 Samtals 1. Hreinar tekjur til skatts............. 2. =- ívilnun skv. 52. gr. skattalaga.... 3. Skattgjaldstekjur..................... 4. Reiknaðurskattur af sk.gj.tekj. skv.skattskala 20% afkr. 40% af kr. 5. Pers.ónuafsláttur a. ónýttur persónuafsláttur................ b. Tekjuskattur............................ + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóðs rikisins B. 1. Hreineign = skattgjaldseignkr. 0 -f-2.000.000kr. 2 Af næstu 1.500.000kr. skattgj.eign reiknast 0,6%+ 1% til Byggingarsjóðs rikisins = ! ,606% 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 4. Eignárskattur ................................... kr. 800.000 0 kr. 800.000 kr. 150.000 20.000 kr. »» 170.000 181.250 kr. kr. >» 11.250 kr. / kr. kr. kr. 0 C. 1. Útsvarsskyldar tekjur kr. 850.000 Útsvar % 11..... 2. =- Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. (...0...)...... 3. Frádráttur vegna fjölskyldu...................... 4. Útsvar .......................................... D. 1. Vergar tekjur til skatts..............kr. 850.000 2. ■= frádrátturskv. fjölsk. merk. (312.500kr.eða 468.700kr.) kr. 312.500 3. + hækkun skv. 4. mgr. B-liðar 9. gr. laga nr. 11/1975 kr. 0 4. Umreiknaðar vergar tekjur kr. 537.500x20%; 5. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars.............. É. 1. 1% af útsvarsskyídum tekjum er ganga til sjúkrasaml. Tekjuskattur......................................... Eignarskattur........................................ Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. 1% gjald v/sjúkrasamlaga............................. Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa..................................... önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) ^.................. Samtals gjöld 1976 .................................. ■= Barnabæturtilframteljanda ........................ Barnabætur umfram gjöld ársins 1976.................. eða opinber gjöld 1976 umfram barnabætur............. ■ kr. »» 93.500 0 18.750 kr. 74.750 persónuafsláttur kr. 181.250 hjón/ einst.f. ” 121.2s3-einhl. kr. 107.500 kr. 73.750 kr. 8.500 kr. 0 kr. 0 kr. 63.450 kr. 8.500 kr. 5.110 kr. 0 kr. 77.060 kr. 150.000 kr. 72.940 kr. Skýringar á dæmi 2. Einstætt foreldri í Reykjavík með 3 börn, yngri en 16 dra 1. Upphæðir i framtali eru sem hér segir: a. III. Tekjur árið 1975 kr. 850.000 IV. Breytingar til lækkunar framtöldum tekj- um skv. III kr. 0. c. V. Frádráttur kr. 50.000 d. Hrein eign að viðbættri hækkun vegna l,7földunar fasteignamats til eignar- skattsálagningar kr. 0. 2. Einstæða foreldrið á ekki ibúð. 3. Útsvar skal lagt á i heilum hundruðum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. útsvar i dæminu verður þvi 74.700 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 73.750 kr. en tak- markast við upphæð ónýtts persónuafsláttar, 11.250 kr. Útsvar að frádregnum leyfi- legum ónýttum persónuaf- slæatti er þvi 74.700 kr. að frádregnum 11.250 kr. eða 63.450 kr. 5. Kreyknað er með að hið ein- stæða foreldri sé slysatryggt við heimilisstörf. Ilagt gjald verður 2.392 kr. 6. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1975 eða 1.000 kr. 7. Reiknað er með sömu prósentu og á siðastliðnu ári við álagningu kirkjugjalds i Reykjavik eða 2,3% af út- svari, 74.700 kr. Alagt gjald verður 1.718 kr. Samtals eru gjöld i liðum 5, 6 og 7, 5.110 kr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.