Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 20

Tíminn - 23.01.1976, Blaðsíða 20
20 TÍMINN Föstudagur 23. janúar 1976. Umsión: Sigmundur Ó. Steinarsson Spenn- | (þa5 verður hörð bar- hámarkiI átt° ***** S**'" I — segir landsliðsmaðurinn Jón Pétursson, fyrirliði Fram-liðsins JÓN PÉTURSSON.........Fram-lið- ið ætti að geta orðið öflugt,” segir þessi baráttuglaði fyrirliði þess, sem tekur þátt i UEFA-bikar- keppni Evrópu I sumar. lfaukssyni, sem eru aftur byrjað- ir að æfa. Auk þess hefur ungur og efnilegur markvörður, Þorvarður Þórarinsson, unglingalandsliðs- markvörður úr Stjörnunni; geng- ið i raðir Framara. — Við erum ákveðnir i að leggja hart að okkur, sagði Jón. — Evrópukeppni er framundan, en það þýðir ekkert að taka þátt i henni. nema að við séum vel undirbúnir. Við erum lika á- kveðnir i að vera með i baráttunni um íslandsmeistaratitilinn, eins og undanfarin ár. Það er draum- ur okkar að endurheimta meist- aratitilinn, sagði Jón að lokum. Það er ekki að efa, að Fram-liðið verður sterkt i sumar — félagið hefur yfir að ráða snjöllum leik- mönnum, sem hafa leikið mjög góða knattspyjmu. Fram-liðið hefur verið eitt af örfáum liðum okkar undanfarin ár, sem ekki hafa leikið stifan varnarleik.SOS STAÐAN er nú þessi i deildarkeppninni — cftir leikina á miðvikudagskvöld- iö: Valur......... 10 6 1 3 196:167 13 FH............ 10 6 0 4 222:102 12 llaukar....... 10 5 2 3 189:173 12 Fram...........1« 4 2 4 167:163 10 Þróttur ...... 10 4 2 4 190:188 10 Vikingur......jo 5 0 5 205:205 10 Armann........|0 3 1 6 163:211 7 Grótta........ 10 3 0 7 175:197 6 Markhæstu menn: Friðrik P'riðrikss., Þrótti..63 Páll Björgvinss., Viking.....63 Pálmi Pálmason, Fram ........57 Hörður Sigmarsson, Hauk......51 Viðar Simonarson, FH..........49 Björn Pétursson, Gróttu......49 Gcir Hallsteinsson, FH........48 Þórarinn Ragnarsson FH.......46 BOWLES SETTUR Á SÖLULISTA — í 1. deildar keppninni í handknattleik SPENNAN er nú komin i hámark i 1. deildar keppninni i handknatt- leik, sem er nú opin I báða enda. Þegar fjórar umferöir eru eftir i deildarkeppninni, hafa 6 lið möguleika á að hljóta tslands- meistaratitilinn — en aðeins 3 stig skilja á milli efsta liðs og liðsins sem er i sjötta sæti. Baráttan á botninum er einnig spennandi, en Armann og Grótta berjast um fallið — og það gæti einni farið svo, að önnur lið blönduðu sér i fallbaráttuna, þar sem aðeins 4 stig eru á milli neðsta liðsins og þess-sem er i fjórða sæti. Úrslit urðu þessi á miðvikudags- kvöldið: Grótta — Vikingur.........19:17 FH — Valur...........28:23 STAN BOWLES.... Það saúð upp úr, þegar mynd af honum nöktum að ofan, birtist i einu Lundúna- blaðanna. — eftir aö hann hafði óskað eftir að fara frd Queen's Park Rangers Knattspyrnusnillingurinn Stan Bowles hjá Lundúnaiiö- inu Queen's Park Rangers, óskaði ef tir því í gær, að hann yrði settur á sölulista. Þetta er í f immta sinn sem Bowles óskar eftir því að vera seldur frá Q.P.R.-liðinu, sem keypti hann frá Carlislefyri Dave Sexton, framkvæmda- stjóri Lundúnaliðsins, ræddi við Jim Gregory, formann félagsins, i gærkvöldi — og eftir fund þeirra gáfu þeir út þá yfirlýsingu, að þeir væru búnir að ákveða að verða við beiðni Bowles og setja hann á sölulista. Bowles, sem er fæddur i Man- chester, þar sem hann hóf feril sinn með City-liðinu, hefur átt við erfiðleika að striða, siðan hann fluttist til Lundúna. Konan hans — Ann — neitaði að setjast að i stórborginni, og var heimili þeirra þvi áfram i Manchester. Þetta varð til þess að Bowles hafði engan samastað i Lundún- um, og leitaði hann þvi athvarfs á rlio þús. pund 1972. matsölustöðum og öldurhúsum — næturlifið freistaði hans. Þar að auki varð hann spilasjúkur og gerðist mikill fjárhættuspilari. A þessu urðu breytingar nú i vetur, þegar Ann og börnin hans komu til Lundúna, þar sem Ann bjó honum heimili i Vestur-Lond- on, þar sem hann gat haft sama- stað, þegar hann var ekki að æfa og leika. Nú i vikunni sauð upp úr, þegar mynd birtist áf Bowles i einu Lundúnablaðanna — þar sem hann var nakinn að ofan. Það var nóg af svo góðu — Ann ákvað að yfirgefa Lþndon og hverfa aft- ur heim til Manchester. —SOS — Áhuginn er mikill hjá strákunum, og það verður hörð barátta um hvert sæti í liðinu, sagði Jón Pétursson, landsliðsbakvörður og fyrirliði Fram-liðsins, sem er byrjað aðæfaundir stjórn þjálfaranna góðkunnu, Guð- mundar Jónssonar og Jóhannesar Atlasonar. — Við er- um byrjaðir að æfa og liðka okkur til, en æfingarnar byrja síðan af fullum krafti í febrúar. — Eg get ekki annað en verið bjartsýnn fyrir keppnistimabilið — ef leikmenn liðsins ná saman, þá ætti Fram-liðið að verða öfl- ungt, sagði Jón. Fram-liðið var það lið, sem kom mest á óvart á siðasta keppnistimabili, en fyrir keppnistimabilið varð liðið fyrir mikilli blóðtöku, þar sem lands- liðsmennirnir Asgeir Eliasson, Guðgeir Leifsson og Sigurbergur Sigsteinsson yfirgáfu herbúðir Fram, ásamt nokkrum af ungu leikmönnum félagsins. Guð- mundur Jónsson, hinn snjalli þjálfari félagsins, tók þá við lið- inu og sannaði eftirminnilega, að maður kemur i manns stað. Guð- mundur, sem er frægur fyrir að draga unga leikmenn fram i sviðsljósið og láta þá blómstra, gaf fjórum nýliðum tækifæri til að spreyta sig, og sýndu þeir fram á. að þeir ættu mikla framtið fyrir sér. Þetta voru þeir Pétur Orm- slev, Gunnar Hafberg, Steinn Jónsson— marksæknir og snjallir leikmenn — og Trausti Haralds- son, sem er sterkur varnar- og miðvallarspilari. Guðmundur og Jóhannes hafa nú valið 26 leikmenn, sem þeir hafa augastað á til að æfa með Fram-liðir.u. Allir þeir leikmenn, sem léku með liðinu sl. keppnis- timabil, eru byrjaðir að æfa, og einnig hefur Fram-liðið endur- heimt þá Asgeir Eliasson og Sigurberg Sigsteinsson, ásamt þeim Atla Jósafatssyniog Snorra „Líttu þér nær" ÞAÐ hcfur ekki verið neitt sældarbrauð að vera dómari i handknattleik — á islandi. Fyrir utan ruddalega fram- komu leikmanna I þeirra garð og ókvæðisorð áhorfenda, sæta þeir oft aðkasti af hálfu forráöamanna, þjálfara og stjórnenda félaganna — oftast þess félags, sem tapar. Auk alls þessa fá þeir oft skammir frá Iþróttafréttariturum. Þannig leggjast oft allir á eitt um að úthúöa dómarastétt- inni, sem virðist óalandi og óferjandi á allan hátt. Það er ekki ætlun okkar aö bera blak af dómarastéttinni, mennirnir innan hennar cru misjafnir, eins og leik- mennirnir og þjálfararnir — þvi er ekki hægt að breyta. Það er vitað, að hlutverk dómaranna er geysilega crfitt og vanþakklátt. Það er næst- um útilokað að dæma leik, án þess aö gera einhver mistök. En það er óafsakanlegt af leikmönnum og þjálfurum að ráðast aö dómurum, ef illa gengur, og skammast og rifast við þá, ekki einungis á leik- velli, heldur og eftir leiki. < Dómarastörf eru oft mjög vandasöm, og sjálfsagt eiga dómararnir I nógu miklum crfiðleikum í störfum sínum, þó aö leikmenn og forráöa- menn félaganna séu ekki að senda þeim tóninn f tima og ótima. Leikmenn og aðrir eiga ekkert með að kássast upp á dómara I leik og eftir leiki — hvorki með orðum né athöfn- um. Hugsunarhátturinn gagn- vart dómurum verður aö lireytast — það cr ekki alltaf hægt að beina skeytum sinum að þeim, ef illa gengur. Hvers vegna munnhöggvast þjálfar- ar og lcikmenn ekki við félaga sina, sem gera oft á tlðum stærri og þýöingarmeiri mis- tök en dómararnir? Það væri gaman að fá svar við þeirri spurningu. Það er ekki langt sfðan Rússar voru hér á fcrðinni með landslið sitt — þá lét þjálfari liðsins leikmenn sina fá það óþvcgið, þegar þeir geröu mistök — SOS. Þegar að er gáð Starf leikmyndateiknara Starf leikmyndateiknara við Þjóðleik- húsið er laust til umsóknar. Laun samkv. launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknar- frestur er til 5. febrúar. Umsóknir sendir skrifstofu Þjóð- leikhússins. Landrover diesel árgerð 1973 til sölu. Ekinn 50 þúsund km. Er með grind. Verð 11-1200 þúsund kr. Upplýsingar i sima 2-71-53 á daginn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.