Tíminn - 30.01.1976, Síða 14

Tíminn - 30.01.1976, Síða 14
14 TÍMINN Föstudagur 30. janúar 1976. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka I Reykjavlk vikuna 16. til 22. janúar er I Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Bama apotek annast nætur^* vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum-fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, • að vaktavikanhefst á föstudegi og að nú bætist Lyfjabúð Breiðholts inn i kerfið i fyrsta' sinn, sem hefur þau áhrif, að framvegis verða alltaf sömu tvöapotekin um hverja vakta- viku I reglulegri röð, sem endurtekur sig alltaf óbreytt.^ Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00 — 08.00 mánu- dag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 23. til 29. janúar er i Háaleitis-apóteki og Vestur- bæjar-apóteki. bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegas.t hafið með ónæmisskirteini. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borgar- innarog i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vajítmaður hjá Kópavogsbæ.' JBilianasimi 41575, simsvari.1 LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100,sjúkrabifreiðsimi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 Félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar heldur aöalfund mánudaginn 2. febrúar kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar: Aðalfundur kvenfélags Lang- holtssóknar verður haldinn þriðjudaginn 3. febr. næst- komandi kl. 8,30 i Safnaðar- heimilinu. Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagskonur hvattar til að mæta og taka með nýja félaga. Kvenfél. óháða safnaðarins: Fjölmennið á félagsfundinn næstkomandi laugardag 31. janúar kl. 3 e.h. i Kirkjubæ. Kaffiveitingar. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugard og sunnud. kl. 15 til . 16. Barnadeild alla daga frá kl. lii til 17. Upplýsingar um lækna- cg lyf jabúöaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888. Kópavogs. Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar^' daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Heilsuverndarstöð Reykja- vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell er I New Bedford. Disarfell fór 28. þ.m. frá Kotka til Reykjavlk- ur. Helgafell er I Hull fer það- an væntanlega 2. fébrúar til Reykjavikur. Mælifell fór 28. þ.m. frá Gufunesi til Svend- borgar. Skaftafell fór 26. þ.m. frá Philadelphia áleiðis til Reykjavikur. Hvassafell er á Sauðárkróki fer þaðan i dag til Reykjavikur. Stapafell er i oliuflutningum á Austfjörðum. Litlafell átti að fara i gær frá Bergen, til Reykjavikur. Útboð Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps auglýsir hér með eftir tilboðum i byggingu 8 ibúða i fjölbýlishúsi að Skúlagötu 9, Stykkishólmi, tJtboðsgögn eru afhent á skrifstofu sveit- arstjóra Stykkishólmshrepps, Aðalgötu 10, Stykkishólmi, gegn 10.000.00 króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað 1. marz 1976 kl. 14. Leiguibúðanefnd Stykkishólmshrepps. Verkakvennafélagið Snót: Kaupum ekki brezkar vörur Fundur i Verkakvennafélaginu Snót, haldinn 26. janúar 1976, mótmælir harölega öllum samningum við Breta um veiðar innan 200 milna lögsögu tslands og skorar á islenzkar konur að kaupa engar brezkar vörur og undirstrika þannig I verki mót- mæli sin gegn brezku veiöiþjófun- um og ofbeldi herskipa Breta i is- lenzkri lögsögu. Þá sendir félagið áhöfnum varðskipanna kveðjur sinar og þakkir fyrir frábæra frammi- stöðu þeirra við varnir landhelg- innar. Nemendur Menntaskólans í Reykjavík: Krefjast uppsagnar herstöðvar- samnings TtMANUM hefur borizt ályktun frá fundi Framtiðarinnar, mál- fundafélagi Menntaskólans i Reykjavik, sem haldinn var i Casa Nova 21. janúar. Ályktunarhæfur fundur Fram- tiðarinnar haldinn i Casa Nova 21. 1. ’76 ályktar eftirfarandi. 1) Við krefjumst tafarlausar uppsagnar herstöðvarsamnings- ins. 2) Við krefjumst þess jafn- framt.að íslandsegi sig úrNato á þeim forsendum að það þjónar ekki hagsmunum islenzku þjóðarinnar. 3) Eina leiðin til friðar i heimin- um er að berjast á móti vopnuð- um friði með vopnum friðarins, og hafa engin afskipti af hernaðarbrölti erlendra stór- velda. 4) Við fordæmum alla nauðungarsamninga við Breta i landhelgismálinu þar sem afla- magn við strendur landsins er ekki lengur til skiptanna. AUGLÝSIÐ í TÍMANUAA IfiaKULcL rafmagnshandfræsarL ★ Aflmikill 930 watta mótor ★ 23000 snúnymín. ★ Léttur, handhægur ★ Innifalið í verði: ★ Verkfæri ★ Karbíttönn ★ Lönd o.fl. o.fl. ★ Hagstætt verð Leitið upplýsinga um aðrar gerðir Makita rafmagnsverkfæra »i ÞÓR^ sImi Bisaa-AnMiJLAii V. J 1. Danmörk. 2. At. 3. Notandi. 4. GG. 5. Yfirráð. 8. Áar. 9. Már. 13. Me. 14. In. Lárétt 1. Fjall. 6. Gruni. 7. Féll. 9. Röð. 10. Klettar. 11. Sex. 12. 51. 13. Ennfremur. 15. Skulfu. Lóðrétt 1. Maður. 2. Friður. 3 Skessur. 4. Ekki. 5. Stafrófinu. 8. Púki. 9. Stofu. 13. Hasar. 14. Sagður. Ráðning á gátu No. 2133. Lárétt 1. Drangey. 6. Tog. 7. Ná. 9. MI. 10. Magasár. 11. Or. 12. RR. 13. MDI. 15. Kveinið. /o /------------------------------\ Iðnaðardeild Sambandsins óskar eftir manni með búsetu ó Akureyri til að starfa að vinnurannsóknum og við ákvæðislaunakerfi í verksmiðjum deildarinnar á Akureyri. Æskilegt er að viðkomandi hafi mennt- un og reynslu á þessu sviði. Nánari upp- lýsingar gefa Hans Kristján Árnason i sima 38900 eða starfsmannastjóri i sima 28200. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Útboð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i gatna- gerð og lagnir i Sævangi og Hjallabraut i Norðurbæ. Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðjudegi 3. febrúar á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 10. febrúar kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Til sölu Sem nýr barnavagn til sölu. Simi 71490. +------------------------ Maðurinn minn Axel Schiöth Gislason lézt að heimili sinu Málfriöur Stefánsdóttir. 28.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.