Tíminn - 30.01.1976, Side 23
Föstudagur 30. janúar 1976.
TÍMINN
23
flestar
dráttarvélar
og aörar
vinnuvélar og
dieselvélar
til sjós og
lands.
O íslendingar
10.000brl. flota og þar yfir, og eru
þá tekin með fiskiskip, sem eru
1000 brl. og stærri, hvalveiðiskip
og togarar meðtaldir. Er fröðlegt
að fylgjast með þróun á stærð is-
lenzka fiskiskipaflotans miðað
við stærð fiskiskipaflota annarra
landa. Island er i ár i 19. sæti i röð
35landa,aðþvier segir i fréttatil-
kynningu frá Siglingamálastofn-
uninni. Island var i 17. sæti I
fyrra, en þá af 34 löndum, sem
höfðu fiskiskipastól yfir áður-
greindum 10 þús. brl. mörkum.
Þrátt fyrir aukningu á islenzka
fiskiskipastólnum hefur ísland
færzt neðar i þessari skrá á
undanförnum árum vegna mik-
illar aukningar fiskiskiptflota
annarra þjóða.
Islenzk fiskiskip 100 brl. og
stærri voru 287 talsins samtals
78.993 brl. 1. janúar 1975, en um
siðustu áramót voru fiskiskip
þessi 289 og 80.443 brl. að stærð.
Þessi islenzku fiskiskip eru 1.03 af
hundraði fiskiskipaflota allra
þjóða.
Rússland eitt á 38.26% af fiski-
skipastóli allra landa. Næst
kemur Japan með 13.16% þá
Spánn með 6.86%, Bandariki
Norður-Ameriku með 4.95% og
Stóra Bretland með 3.02%.
Ýmsar fleiri upplýsingar er að
finna i skipaskránni nú eins og
endranær. Skipaskráin er nær 300
bls. að stærð, og i henni eru
nokkrar myndir.
Auglýsið í
Tímanum
glóðarkerti
fyrir flesta
dieselbila
Póstsendum hvert á land sem er
k A
m
ARAAULA 7 - SIMI 84450
ef þig
'vantar bíl
Til aö komast uppi sveit.út á Iand
eðaihinnenda
borgarinnar þá hringdu i okkur
DATSUN
7,5 I pr. 100 km
Bilaleigan Miðborg
Car Rental i o A
Sendum I-94-V2
Bændur
15 ára röskur strákur
vill komast á gott
sveitaheimili, er vanur
allri sveitavinnu.
Æskilegt að geta sótt
skóla i grenndinni.
Upplýsingar í síma
37239 fyrir hádegi og á
kvöldin.
Ráðstefna um kjördæmismál
S.U.F. gengst fyrir ráðstefnu um kjördæmamál sunnudaginn 8.
febr. Ráðstefnan verður haldin að Hótel Hofi og hefst kl. 10 ár-
degis. . ____
Dagskrá:
1. Setning.
2. Avarp: ólafur Jóhannesson ráðherra.
3. Framsöguræður:
a) Þróun kjördæmaskipunar og kosningalaga hér á landi. Tómas
Arnason alþm.
b) Kosningakerfi i nágrannalöndum. Jón Skaftason alþm.
c) Einkenni, kostir og gallar núverandi kerfis hérlendis. Sig-
urður Gizurarson sýslumaður.
c) Valkostir varðandi kjördæmaskipun og kosningalög, Jón Sig-
urðsson varaform. SUF.
4. Umræður og gerð ályktana.
5. Ráðstefnuslit.
Nánari upplýsingar i sima 24480 fyrir hádegi. Vinsamlega til-
kynnið þátttöku þar.
AAatvöru- Húsgagna- Heimilis-
deild deild tækjadeild
SÍAAI 86-111
Hveiti5lbs. 278
Hveiti 10 Ibs. 555
Strásykur 1 kg 144
Molasykurlkg 169
Egg 1 kg 390
Jacobs tekex 85
Ora f iskibollur 1/1 184
Kellogs Korn Flakes 188
Libbys tómatsósa 147
Ora grænar baunir 1/1 148
Sykur og hveiti í sekkj-
um.
SÍMI 86-1 12
Skrif borð
Kommóður
Stakir hvíldarstólar
Sænsk sófasett
mjög ódýr
Svefnbekkir með
skúffu
Járnrúm, svört
eða hvít
Opið til kl. 8
í kvöld og
10-12 laugardag
SIMI 86-1 12
Electrolux
Ryksugur, hrærivélar,
eldavélar, uppþvottavél-
ar, kæliskápar og frysti-
skápar.
Fjórir litir: Brúnt, rautt,
Ijósgrænt og gult.
Vefnaðar-
vörudeild
SÍMI 86-113
Sængurfatnaður,
sængur og koddar.
Viðtalstímar
alþingismanna
og
borgarfulltrúa
Framsóknarflokksins
Þórarinn Þórarinsson, alþingismaður, verður til viðtals að
Rauðarárstig 18, laugardaginn 31. janúar kl. 10.00—12.00.
Þorlákshöfn — Hveragerði
Framsóknárfélögin i Hveragerði og ölfushreppi efna til almenns
fundar um landhelgismálið i Hótel Hveragerði n.k. sunnudag kl.
2 e.h.
Nánar auglýst siðar. Stjórnir félaganna.
Framsóknarfélag Borgarness
Borgnesingar og nágrannar. Spilakvöldin hefjast aftur föstudag-
inn 30. janúar kl. 8,30 i Samkomuhúsinu.
Gleymið ekki að koma með botna við þessa fyrriparta:
Gæðinga i góðu standi
garpar teygja létt á skeiði.
Astarþrá úr augum brennur
öl um kverkar liðugt rennur.
Allir velkomnir. — Nefndin.
Akureyringar-Eyflröingar
sunnanlands
Eyf irðingafélagið heldur sitt árlega þorrablót að Hótel Borg
n.k. laugardag og hef st með borðhaldi kl. 19.00.
Gómsætur þorramatur á borðum.
Dagskrá:
Minni þorra — örlygur Sigurðsson listmálari.
Gisli Rúnar og Baldur flytja nýjan gamanþátt.
Dansaðtil kl. 02.00
Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg f immtudag og föstudag
á milli kl. 17.00 og 19.00.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Kanarí-
eyjar
Þeir sem áhuga hafa á ferðum til
Kanarieyja (Teneriffe) í febrú-
ar, gefst kostur á ferð hjá okkur
19. febrúar (24 dagar).
Góðar íbúðir, góð hótel. Sérstak-
ur afsláttur fyrir flokksbundið
f ramsóknarfólk.
örfá sæti laus. Þeir, sem eiga pantaða miða, en hafa ekki
staðfest pöntun sina með innborgun eru beðnir um að gera það
strax, að öðrum kosti eiga þeir á hættu að missa af ferðinni. Haf-
ið samband við skrifstofuna að Rauðarárstig 18, simi 24480.
Skrifstofan er opin frá kl. 9-6 virka daga nema Iaugardaga frá 9-
12.