Tíminn - 07.02.1976, Page 11
Laugardagur 7. febrúar 1976.
TÍMINN
11
Bandaríkjastúlkan fljúgandi
— Sheila Young vann fyrsta gull
Bandaríkjanna í Innsbruck,
þegar hún setti nýtt Ólympíu-
metí 500 m skautahlaupi
SHEILA YOUNG, Bandaríkjastúlkan fljúgandi, setti
nýtt ólympiumet í 500 m skautahlaupi i Innsbruck, þegar
hún tryggði sér gullið.
Þessi 25 ára gamla skauta- úndum — gamla metið átti landi
drottning, sem er heimsmethafi, hennar, Anna Henning, sem hún
hljóp vegalengdina á 42,76 sek- setti i Sapporo fyrir fjórum árum
SOVÉZKUR
HERMAOUR
FÉKK GULL
SHEILA YOUNG........ skautadrottningin snjalla frá Bandarikjunum
— 43.33. Young, sem varð önnur i
1500 m skautahlaupinu, vann
fyrsta gull Bandarikjanna i Inns-
bruck.
Sheila Young hafði mikla yfir-
burði, en baráttan um silfrið og
bronsið var geysilega jöfn og
spennandi. Cathy Priestner varð
önnur — aðeins 5 sekúndubrotum
á undan Sovétstúlkunni Tatjönu
Averina, sem hlaut einnig bronsið
i 1500 m hlaupinu.
Annars urðu úrslitin þessi i 500
m skautahlaupi kvenna — efstu
stúlkurnar:
Young, Bandarik . .42,76
Pristener, Kanada . .43.12
Averina, Sovét
Lena Poulos, Bandar .43.21
Vera Krashnova, Sovét ... . .43.23
Dadmikova Ljubov, Sovét. . .43.80
Nagaya Makio Japan .43.88
Paula Halonen, Finnl .. 43.99
Lori Munk, Bandar ..44.00
—SOS
Nikolai Kruglov varð sigurvegari í 20 km
skíðagöngunni og skotkeppninni
— EG er yfir mig hrifinn og ánægður, sagöi hinn 26 ára hermaður í sov-
ézka hernum — NIKOLAI KRUGLOV, eftir að hann var búinn að
tryggja sér sigur i 20 km göngunni og skotkeppninni á skíðum i Seefeld.
Þctta var kórónan á glæsilegan feril Kruglov, sem byrjaði að æfa á
skiðum 18 ára gamall og helgaði sig göngu og skotkeppni 1970. Hann
komst fljótlegá á toppinn og tryggði sér sæti I landsliði Sovétrikjanna
1973_ varð sovézkur meistari i lOkm göngu og skotfimi 1974, og i fyrra
varö hann heimsmeistari.
Uppáhald Sovétmanna, Aleksander Elizarov.sem hefur verið nær ó-
sigrandi undanfarin ár i 20 km göngunni, varð að láta sér nægja 5. sæti i
Innsbruck — horfði á eftir gullinu til félaga sins úr sovézka hernum.
Finninn Heikki Ikola hlaut silfrið, en Sovétmaðurinn Aleksander Elizr-
ovtryggði sér bronsið — mikill munur var á Ikola og Elizrov.
Italinn Willy Bertinvar sá keppandi, sem kom mest á óvart — hann
hlaut fjórða sætið. Norðmenn urðu fyrir miklum vonbrigðum, þvi að
fyrsti maður þeirra Tor Svendsberget, varð að láta sér nægja 9. sætið.
Norðmaðurinn Kjell IÞvda varð fyrir óhappi — hann braut skiði, áður
en hann komst að fyrsta skotmarkinu. Hovda fékk þá lánað skiði og
stóð sig mjög vel viö fyrstu þrjú skotmörkin — en hann varð sterkum
vindi að bráð við siðasta skotmarkið, eins og Sovetmaðurinn Tikhonov.
—sos
Punktar
• JÚDÓLANDSKEPPNI
ÞAÐ má búast við fjörugri og spennandi keppni, þegar allir beztu
júdómenn Islands og Noregs leiða saman hesta sina i iþróttahúsi
Kennaraháskólans kl. 17 i dag, en þá fer fram 10 manna sveita-
keppni milli Islendinga og Norðmanna.
• „BUKABINGÓ" í KÓPAVOGI
HANDKNATTLEIKSDEILD Breiðabliks i Kópavogi efnir nú til
fjölskyldubingós.sem nefnter „Blikabingó”. Eru seld spjöld og sex
spjalda kort til nota heima, en tölur verða birtar i útvarpi og
blööum, þær fyrstu þriðjudaginn 10. febrúar. Sölufólk deildarinnar
mun ganga i hús meö spjöldin.
Einn leikur er seldur i senn, og er vinningur ferð fyrir tvo til sólar-
landa, að verðmæti 120 þúsund krónur.
• SKJALDARGLlMA ármanns
64. SKJALDARGLIMA Armanns fer fram i iþróttahúsi Kennarahá-
skóla tslands sunnudaginn 8. febrúar 1976 kl. 17.
8 keppendur eru skráöir til glimunnar frá þremur félögum. Frá
Armanni Guðmundur Freyr Halldórsson, Guömundur Ólafsson og
Guðni Sigfússon. Frá KR Sigtryggur Sigurðsson, Rögnvaldur Clafs-
son og Elias Arnason. Frá Vikverja Eirikur Þorsteinsson og Þor-
steinn Sigurjónsson.
Núverandí Skjaldarhafi, Sigurður Jónsson, getur ekki tekið þátt i
keppninni vegna meiösla.
„Berjumst af full-
um krafti og
stefnum að sigri"
— segir Birgir Örn Birgis, aldursforseti körfuknattleikslands-
liðsins, sem leikur gegn Ólympíuliði Breta í Laugardals-
höllinni í dag og
— VIÐ munum berjast af fullum
krafti og stefna að sigri, segir
Birgir Örn Birgis, körfuknatt-
leiksmaðurinn snjalli úr Ar-
manni, sem leikur með landslið-
inu gegn ólympiuliði Breta I
Laugardalshöllinni um helgina.
Ekki er að efa, að leikirnir gegn
Bretum verða fjörugir og spenn-
andi. Bretar eiga mjög góðu liði á
að skipa, og það veröur þvi við
ramman reip að draga fyrir is-
lenzka liðið, en það hefur oft sýnt
frábæra leiki, ekki hvað sizt á
móti sterkum liðum.
Ahorfendur geta haft sitt að
segja, og er ástæða til að hvetja
menn til að standa nú vel saman
— fjölmenna á leikina, sem hefj-
ast kl. 2 báða dagana, láta i sér
heyra og hvetja landann. Birgir
og félagar hans verða þvi i sviðs-
ljósinu um helgina.
Birgir örn Birgis, sem er einn
litrikasti körfuknattleiksmaður
okkar, hefur 32 sinnum klæðzt
landsliðsbúningnum — hann lék
32 fyrstu landsleiki Islands og
skoraði 191 stig i þeim. Birgir örn
var valinn i fyrsta landslið Is-
lands 1959, þá aðeins 16 ára. —
Fyrsti landsleikurinn minn
verður mér alltaf eftirminnileg-
ast.ur — við lékum þá gegn Dön-
um i Kaupmannahöfn. Ég gleymi
honum aldrei. — Þegar þjóðsöng-
urinn var leikinn, fór skjálfti um
mig, og ég var stoltur af að vera
Islendingur. Ekki höfðum við nú
morgun
BIRGIR ÖRN.......klæðist nú aftur
landsliðspeysunni.
reyndar heppnina með okkur —
við töpuðum naumt i3b:41 fyrir
Dönum.
— Geturðu nefnt fleiri eftir-
niinnilega leiki?
— Já, ég hef tekið þátt i mörg-
um eftirminnilegum leikjum.
Leikurinn gegn Dönum i Polar
Cup i Kaupmannahöfn 1966
verður mér alltaf minnisstæður.
Þá sigruðum við 68:67 i æsispenn-
andi leik. Kolbeinn Pálsson skor-
aði siðustu 2 stigin úr vitaköstum,
er leikurinn var úti. Þetta var i
framlengingu, en staðan eftir
venjulegan leiktima var 60:60.
Staðan i hálfleik var 32:32. Þegar
við erum að tala um leiki gegn
Dönum, þá er leikurinn gegn
þeim 1964 i Polar Cup i Helsinki,
mér i fersku minni — við sigruð-
um þá 57:56. Þorsteinn Hall-
grimsson skoraði þá sigurkörf-
una, er nokkrar sekúndur voru til
leiksloka.
— Einnig er leikur gegn Skotum
i Glasgow 1969 ofarlega i huga
1| minum — við strákarnir mættum
þá beint i leikinn, eftir mikla
hrakninga, en við biðum þá heilan
dag eftir flugvél til Skotiands.
Þreyttir og slæptir lögðum við af
stað frá Reykjavik — og fengum
smátima til að leggja okkur i
flugvélinni. Við áttum ekki von á
góðu. þegar við mættum svo til
leiksins — beint af flugveliínum i
Glasgow. En þrátt fyrir þreyturia
náðum við að sýna góðan leik og
sigra Skota 69:64, sagði Birgir
Framhald á 5. siðu.