Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 22.02.1976, Qupperneq 1
Leiguf lug—Neyðarf lua HVERTSEM ER HVENÆR SEM ER FLUGSTOÐIN HF ' Simar 27122-11422 44. tölublað — Sunnudagur 22. febrúar!976—60. árgangur ÆHGiR" Áætlunarstaðír: Blönduós — Sigluf jörður Búðardalur — Reykhólar Flateyri — Bíldudalur Gjögur — Hólmavík Hvammstangi — Stykkis- hólmur — Rif Súgandafji Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 Biskupsstóll endurreistur að Hólum? :?■, ,»' Séö heim að Hólum. MÓ—Reykjavik — Kirkjumála- ráöherra Ólafur Jóhannesson hefur látiö semja frumvarp um aö endurreisa biskupsstól á Hól- um. 1 viðtali viö Timann sagöi raöherrann aö hann legöi frum- varpið fyrir rikisstjórnina innan skamms og kemur þvi væntan- lega til kasta þess Alþingis sem nú situr aö fjaila um það. Mikill áhugi er fyrir þvi aö biskupsstóll veröi endurreistur á Hólum og m.a. hefur Hólafélagiö, sem stofnaö var fyrir tiu árum sem höfuömarkmiö á stefnuskrá sinni aö endurreisa biskupsstól á Hól- um. Hólafélagið berst fyrir ýmsum fleiri málum til að efla Hólastað, og er sérstök áherzla lögð á, að á Hólum risi menntastofnanir við Gætum spamð tvo milljarða króna í erlendum gjaldeyri hlið bændaskólans, sem þar er nú, sem hæfi hinu forna menningar- setri. Er að þvi stefnt að Hólar verði i framtiöinni andleg aflstöð og kirkjuleg miðstöð i Hólastifti. Hólafélagiö berst nú fyrir þvi, að stofnaður^verði lýðháskóli á Hólum og þ*egar hefur fengizt nokkurt fé til þess skóla. M.a. gaf Halldóra Bjarnadóttir á Blöndu- ósi 100 þúsund krónurtil skólans á siðustu Hólahátið. Þá hefur Hólafélagiö samþykkt að beita sér fyrir aö koma upp bókasafni á Hólum, þar sem höfuðáherzlan verði lögð á að fá til Hóla sem flestar þær bækur, sem þar voru prentaðar forðum. Siðastliðin tvö sumur hefur staðið yfir á vegum Hólafélagsins endurhleðsla á garði kringum kirkjugarðinn á Hólum. Er garðurinn hlaðinn úr isl. grjóti sem sótt er i Mallandsskriður á Skaga. Einar Þorgeirsson garð- yrkjumaður hefur yfirstjóm með þvi verki en ætlunin er að ljúka viö að hlaða garðinn i sumar. Kostnaður við það verk er orðinn um 3 millj. kr. Formaður félagsins er sr. Arni Sigurðsson Blönduósi. — ef við framleiddum allt kjarnfóður sjólfir — nýjar tilraunir sýna að unnt er að nýta til þess afgangsraforku og dýrafeiti, sem nú er nær verðlaus MÓ-Reykjavik — Ariega flytjum viö islendingar inn um 60 þúsund lestir af kjarnfóöri. Miöaö viö nú- verandi verðlag er gjaldeyris- eyðslan viö þennan innflutning nálægt tvö þúsund milljaröar. Samkvæmt nýjum tilraunum viröast nú aliar likur benda tii þess aö allan þennan innflutning sé hægt að spara meö þvi að framleiða allt okkar kjarnfóöur i landinu og jafnvel má hugsa sér útflutning á kjarnfóöri i stórum stil. Island er gott grasræktarland, en vart er hægt að hugsa sér komrækt hér á landi i stórum stil. Þvi verður að framleiða kjarn- fóðrið úr grasi. Einnig má bæta grasmjölið með iblöndun á dýra- feiti og lýsi. Nýjar tilraunir hafa sannað, að hægt er að blanda dýrafeiti i grasköggla og gera þá með þvi að mun betra kjarnfóðri. Hér á landi falla árlega til um 700 til 1000 lest- ir af dýrafeiti. Þessi feiti er flutt úr landi fyrir litið verð og notuð þar aö stórum hluta i dýrafóður. ; Virðist þvi kjörið að nýta þessa feiti heldur til að bæta innlenda kjarnfóðurframleiöslu. Þá má einnig hugsa sér að bæta graskögglana með lýsi og fiski- mjöli. Nú eru framleiddar hér um 5-6 þúsund lestir af graskögglum. Til að 'losna við ailan innflutning þyrfti þessi framleiðsla að verða 40-50 þúsund lestir, og bæta i þá framleiðslu dýrafeiti og fiski- mjöli, svo fóðurgildið verði nægi- lega mikið. Gunnar Bjarnason fóður- fræðingur sagi i viðtali við Tim- ann, að samkvæmt þessum nýju tilraunum væru graskögglar bættir með dýrafeiti og fiskimjöli með besta kjarnfóðri, sem hægt væri að fá. Sagði Gunnar, að i til- raununum.sem gerðar hefðu ver- ið, reyndust kýrnar gefa mesta mjólk eftir hverja fóðureiningu með sliku fóðri. — Ég er að visu bjartsýnismað- ur sagði Gunnar, en ég sé fyrir mér, að við Islendingar getum ekki einungis hætt að flytja inn kjarnfóður og sparað með þvi gjaldeyri, heldur hafið útflutning á kjarnfóðri i stórum stil þvi að þessi framleiösla er fyllilega samkeppnisfær á heimsmarkaði. Ég vil minna á alla þá sanda, sem við eigum og engum eru nú til gagns. Ef við t.d. tækjum svæðið frá Stemmu að Hornafjarðar- fljóti, þá væri á þvi svæði hægt að rækta 10 þúsund hektara án þess að raska nokkru. Þarna væri hægt að framleiða 40-50 þúsund lestir af graskögglum og frá Austfjörðum væri siöan hægt að koma með fiskimjöl til að bæta framleiðsluna. Ef við flyttum þetta siðan út i stórum skipum yrði þessi framleiðsla örugglega mjög eftirsótt. Bergsteinn Gizurarson verk- fræðingur sagði i viðtali við Tim- ann að þegar Sigölduvirkjun yrði komin i gagnið yrði hér á landi um 70 MW af ónotaðri raforku yf- ir sumarmánuðina. Það byggist á þvi, að mun meira er framleitt af rafmagni á sumrin, þegar mikið eri öllum vatnsföllum, jafnframt þvi sem markaðurinn er þá minni vegna þess, að litið rafmagn fer þá tíl húsahitunar. Virðist þvi kjörið að nýta þetta rafmagn til þurrkunar á grasinu enda er ekki sjáanlegur annar heppilegri markaður til að nýta þessa umframorku. Einnig má búast við þvi að á næstu árum aukist þetta umframrafmagn enn með sifellt aukinni húshitun með rafmagni. Til að þurrka hey i verksmiðju sem framleiðir um 20 þúsund lestir af graskögglum þarf um 30 MW af raforku. Bergsteinn sagði, að það hefði verið athugað, hvort hagkvæmt væri að nýta raforku til að þurrka hey til graskögglaframleiðslu. Ef raforkan fæst á sama verði og fyrirhugað er að selja hana járn- blendiverksmiðjunni;er það mjög hagstætt og virðist framleiðslan þannig verða um 20% ódýrari en t.d. ef notuð væri olia til þurrkunarinnar. Með samtengingu allra orku- veitusvæða landsins, eins og nú er stefnt að virðast allar likur á að verulegt umframrafmagn verði til staðar hvert sumar, sem ekki verði frekar nýtt nema til komi einhver stík árstiðabundin fram- leiðsla. Bretarnir aftur komnir inn á friðaða svæðið SJ—Reykjavik. — Brezku togararnir eru nú aftur komn- ir inn á friðaða svæðið. 1 fyrri- nótt voru togararnir að flytja sig, en verndarsvæðið er nú sunnar en áður, eða ut af Hraunhafnartanga beint norður af Raufarhöfn um 66 gr. norður breiddar. Mikill hluti verndarsvæðisins ér nú innan friðaða svæðisins. Vont veður var á miðunum I fyrri- nótt og ekki önnur tiðindi það- an. Búnaðarþing hefst á mónudaginn — rafmagnsmál og útríming grá- gæsar meðal mála sem rædd verða MÓ—Reykjavik — Biinaðarþing verður sett i Bændahöllinni I Reykjavlk á niánudag kl. 10. Formaöur Búnaöarfélags ts- lands setur þingið og land- búnaöarráðherra flytur ræðu. Alls eiga 25 fulltrúar rétt til setu á Búnaðarþingi. Að vanda iná búast viö að mörg mál verði rædd á þinginu og mun það standa I hálfan mánuð til þrjár vikur. Meðal þeirra mála, sem koma til meðferðar eru rafmagnsmál I sveitum, en þau eru viöa i miklum ólestri eins og oft hefur verið skýrt frá hér i blaðinu. Erindi liggur fyrir, um aö leitt verði þriggja fasa rafmagn um sveitir landsinsog það raf- magnsverð verði það sama um land allt. Þá veröur á búnaðarþingi rætt um eigna og afnotaréttinn af landinu og erindi liggur fyrir um að skapa konum jafna að- stöðu að félagsmálum bænda og karlar hafa. Einnig verður rætt um hin si- gildu mál eins og ræktun lands og búfjár og tillaga veröur lögö fyrir búnaöarþing um aö útrýmt verði allri grágæs hér á landi. Grágæs er einn mesti skaðvald- urinn I ræktarlöndum nú og skemmir hún mikla fláka gróöurlands á ári hverju.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.