Tíminn - 22.02.1976, Síða 11

Tíminn - 22.02.1976, Síða 11
Sunnudagur 22. febrúar 1976 TÍMINN 11 A sama hátt má gera bakfettu til þess að styrkja bakvöðvana. Litlar telpur við jafnvægisæfingar. Langhestur — þversumstökk milli handa án þófa. Enginn fimleikasal- ur var á Suðureyri þau sex ár, sem Aðalsteinn Hallsson var þar skóla- stjóri og fimleikatæki fá. En hann kenndi á leikvellinum, og mikið var notast við heimasmiðaða hluti. þetta skýrt fram: Leikvellir án gæzlu eru bara ,„plat” eins og belssuð börnin orða það. Þegar gæzlan er góð verða leikvellirnir góðir. Ennþá fleiri starfsvellir er það, sem koma skal sem allra viðast á landinu. Þetta þekki ég af nokkurri reynslu. Heill sé þeim sem styrkja slika vallargerð. Burt með auðu vellina og þetta að þykjast vera! Kennaraprófilauk ég vorið 1928 og iþróttakennaraprófi við Statens Gymnastik Institut eða iþrdttaháskóla Dana i Kaup- mannahöfn ári siðar, sumarið 1929. Arið 1929-30 var ég kennari við Miðbæjarskólann i Reykjavik og næstu 13 ár við Austurbæjar- skólann. Við Kennaraskólann var ég stundakennari i 14 ár. Þessi stutta tiund verður ekki lengri, en hún á rétt á sér vegna þess sem á eftir fer. Arið 1944 flutti ég vestur að Reykjanesi i Djúpi og yar kennari þar i þrjú ár. Þvi næst var mér boðin skólastjórastaðan á Suður- eyri i Súgandafirði. Þegar hér var komið sögu þótt- ist ég geta skipulagt barnaleik- völl og segi eins og Káinn: ,,Af langri reynslu lært ég þetta hef að láta drottin ráða meðan ég sef. En þegar ég vaki, þá vil ég ráða og þykist geta ráðið fyrir báða.” Hönguæfingar. Með þessu móti teygist á brjóst-og bakvöðvum og unn- ið gegn hryggskekkju. Ok nefndist þetta leiktæki. Drengirnir standa á tuttugu sm. breiðum planka, sem á eru misjafnlega langar kaðallykkjur, 4-10 sm., og gera öflugar bolbeygjur. Koiihnís á slá, treystir vöðva I handleggjum og kviði. Fjölbreyttar æfingar voru gerðar á þrem slám á leikvellinum Stökk yfir kubbhest. Hlið með hringjum f ólum. Villa, átta ára, sveiflar sér i hringjtim og stekkur ofan i sandgryfjur, ýmist aftur á bak eða áfram. Aftur hringahlið. Svöluhreiður nefndist þessi æfing, sem Kristján gerir. Börn leika sér að ruggubátum, bilum og hjólbörum. Seinna smfðaði Aðalsteinn stærri og sterkari bila til þess að aka á sandi og möl og veittu mörgum drengjum mikla ánægju. A leikveilinum á Suðureyri voru smiðaðir sveitabæir. Ahuginn var svo mikill, að stundum varð að reka smiðina heim i hádegismatinn. Eitt- hvaðáþekkt þessu telur Aðalsteinn að ætti að vera á hverjutn leikvelli. „Súgfirðingur” var gott sjóskip. Þannig var unt bátinn búið, að hann gat vaggað frant og aftur og likt og höggvið ölduna. Þetta þótti ekki ónýtt. Söngljóð kváðu sjómenn glaðir snjailt á hverri, hverri gnoð. Spenna og spennbeygja. Sláin var höfð ávöl við bakið, svo áð hún meiddi ekki. Þarflegt verkfæri: Ungir drengir eru oft ótrúlega stirðir um herðar — brjóstvöðvarnir eru of stuttir og toga axlirnar fram. Hringaspil eöa hringvarp. Þetta er algeng dægradvöl — og ekki aðeins meðal barna. Þessi rennibraut var frumsmiö, og ekki gallalaus.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.