Tíminn - 22.02.1976, Side 31

Tíminn - 22.02.1976, Side 31
Sunnudagur 22. febrúar 1976 TÍMINN 31 A íí&j Kópavogur- Félagsstarf eldri bæjarbúa Áður auglýst safnferð verður farin þriðju- daginn 24. febrúar og er förinni heitið upp á Akranes með Akraborginni ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Álfhólsvegi 32 kl. 11.30 og komið heim kl. 18. Þátttökugjald kr. 1.000. Vinsamlegast hafið samband við Félagsmálastofnunina varðandi þátttöku i siðasta lagi á þriðjudagsmorguninn. Tómstundaráð. Nissin flössin lækka kostnaðinn við myndatökuna — bæði fyrir 110 vasavél og 35 mm venjulega. Heildsala — smásala Benco h.f. Bolholti 4, Rvlk s. 21945. Siglufjörður Staða yfirlæknis við Sjúkrahús Siglu- fjarðar er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. sept. 1976. Þekking i skurðlækningum nauðsynleg. Umsóknir berist stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar fyrir 1. júli 1976 með upplýsingum um menntun og fyrri störf. Sjúkrahússtjórn. Lóðarúthlutun í Mosfellshreppi Hér með er auglýst eftir umsóknum um Ióðir undir einbýlishús, verzlunarhús og iðnaðarhús. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégarði. Umsóknarfrestur er til 6. marz n.k. Sveitarstjóri. Aðalfundur Félags matreiðslumanna, verður haldinn þriðjudaginn 2. marz 1976 kl. 15 að Óðins- götu 7. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. Sigluf jörður: Eins og dauður bær gébé-Rvik. — Þetta er eins og dauður bær miðað við það sem venjulegt er, sagði Jóhann Þor- valdsson fréttaritari Timans á Siglufirði, en þar eru verkalýðs- félögin og sjómenn i verkfalli. Verzlunarfólk hefur ekki boðað verkfall enn, þannig að verzlanir allar eru opnar og sagðist Jóhann ekki búast við að verkfalla færi að gæta fyrr en eftir helgi en Sigl- firðingar fá mjólk frá Akureyri og munu mjólkurbirgðir ekki vera til nema fram að helgi. — Undanþágur voru veittar til ræstinga i skólum, sagði Jóhann, þannig að þeir starfa hér allir. Einnig var veitt undanþága I gær til að bæjarstarfsmenn gætu borið sand á götur bæjarins, þar sem hláka hefur verið tvo undanfarna daga og geysileg hálka hefur myndazt á götunum. ísaf jörður: Undanþóga veitt til að veita vatnselgnum af götunum gébé—Rvik. — Mikil hláka hefur verið hér undanfarið og var undanþága veitt til bæjarstarfs- manna til að ræsa göturnar en vatnavextir eru miklir, sagði Guðmundur Sveinsson fréttarit- ari Timans á Isafirði. Rækjuflot- inner allur i höfn og vi.nna liggur niðri i rækjuverksmiðjunum. Stóru togararnir, Július Geir- mundsson Guðbjörg, Guðbjartur og Páll Pálsson eru allir nýfarnir til veiða, þrátt fyrir óvissu um hvað gera skal við aflann þegar þeir koma aftur. Verzlunarfólk hefur ekki boðað verkfall og áhrifa verkfalls er lit- ið sem ekkert farið að gæta. Yfirlýsing fró Græn- metisverzlun landbún- aðarins VEGNÁfrétta sem birtzt hafa i dagblöðunum i dag og i gær um meint verkfallsbrot hjá Græn- metisverzlun landbúnaðarins, vill stjórn fyrirtækisins taka eftirfar- andi fram: ,,Þeir starfsmenn, sem unnið hafa hjá fyrirtækinu eftir að verkfail hófst, eru allir félags- bundnir i starfsmannafélagi rik- isstofnana. Frá þvi Grænmetis- verzlun landbúnaðarins tók til starfa, hefur alltaf verið afgreitt grænmeti og kartöflur beint til neytenda. Þessi afgreiðsla hélt áfram eftir að verkfall hófst á sama hátt og áöur. Kartöflur hafa verið skammtaðar frá þvi i janúar, 25 kg á mann. Auk þess hefur verið afgreitt 'til þeirra stofnana, sem höfðu undanþágu frá verkfallsstjórn Dagsbrúnar. Þar sem verkfallsvarzla Dags- brúnar hefur krafizt þess, að af- greiðslusé hætt, mun hvorki kar- töflur né grænmeti verða afgreitt frá Grænmetisverzlun land- búnaðarins meðan þetta ástand varir". IMiWMI Árnessýsla Framsóknarfélag Arnessýslu og Framsóknarfélag Hvera- gerðis gangast fyrir almennum fundi um landbúnaðarmál að Aratungu sunnudaginn 22. febrúar kl. 13.30. Frummælendur: Agnar Guðnason, ráðunautur, Björn Matthiasson, hagfræðingur, Jónas Jónsson, ritstjóri og Jónas Kristjánsson, ritstjóri. Fundarstjórar verða Agúst Þorvaldsson, bóndi á Brúnastöð- um og Sigurður Þorsteinsson, bóndi Heiði. Stjórnir félaganna. Akranes Frarnsóknarfélag Akraness heldur Frarnsóknarvist i félags- heirnili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 22. febrúar kl. 16 00. Þetta er önnur vistin i fjögurra spila keppni sern lýkur sunnu- daginn 21. rnarz. Kvöldverðlaun og heildarverðlaun. öllurn heirnill aðgangur rneðan húsrúrn leyfir. Rangæingar — Framsóknarvist Fyrsta spilakvöld Frarnsóknarfélags Rangárvallasýslu verð- ur I félagsheirnilinu Hvoli á Hvolsvelli sunnudaginn 22. febrúar kl. 9. Sérstök kvöldverðlaun veitt. Aðalverðlaun sólarlandaferö fyrir 2. Fjölrnennið Stjórnin Framsóknarvist Ákveðið hefur verið, ef verkfallið leysist næstu daga, að Fram- sóknarvist verði haldin að Hótel Sögu fimmtudaginn 26. febrúar kl. 20,30. Hér er um að ræða þriggja kvölda keppni. Heildarverðlaun: Farseðlartil utanlandsferðar fyrir 2,enn frem- ur eins og venja e'’ til, eru sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld. Verið með frá byrjun. Athugið að verði verkfall á þessum tima verður þessu fyrsta spilakvöldi frestað um sinn. Framsóknarfélag Reykjavikur. Forstöðustarf við Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins er laust til umsóknar. Umsækjendur skulu hafa fóstru- menntun. Laun sarnkværnt kjarasarnningurn við Starfsrnanna- félag Reykjavikurborgar. Urnsóknir rneð upplýsingurn urn inenntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 9. rnarz n.k —:--------------------_______________J Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Vonarstræti 4 sími 25500 J Skrifstofustjóri Staða skrifstofustjóra Félagsmálastofnunar Reykja- vikurborgar er laus til umsóknar. Urnsækjendur skulu hafa lokið prófi i lögfræði eða við- skiptafræði. Laun skv. kjarasarnningurn við Starfs- rnannafélag Reykjavikurborgar. Uppl. veitir skrifstofustjóri kl. 10.30—12 f.h. tnerna þriðjud.). Urnsóknir rneð upplýsingurn urn aldur, rnenntun og fvrri störf þurfa að berast fyrir 9. rnarz n.k. wjw-g reiagsmaiastornun Heykjavikurborgar \ tt f Vonarstræti 4 sími 25500

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.