Fréttablaðið - 14.11.2005, Síða 47
29MÁNUDAGUR 14. nóvember 2005
Karl Gunnarsson
sölumaður
Jóhannes Ásgeirsson
hdl., lögg. fasteignasali
Erlendur Tryggvason
sölumaður
Kristján P. Arnarsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður LAUGARNES - HRÍSATEIGUR. Góð
3ja herbergja íbúð á miðhæð,nálægt Laug-
ardalnum. Góðir möguleikar. V. 14,2 m.
4567
2JA HERBERGJA
IÐUFELL Rúmgóð 69 fm 2ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sólskála. Sérgarður. V.
11,9 m. 3489
HÁBERG 43 fm einstaklingsíbúð með sér
inngangi á jarðhæð og sér lóð. V. 9,1 m.
4875
HRAUNBÆR Mikið endurnýjuð 2ja her-
bergja kjallaraíbúð í fjölbýli. V. 11,3 m. 4855
HVASSALEITI Snyrtileg 78 fm, 2ja her-
bergja íbúð á jarðhæð. V.16,9 m. 4860
BARÓNSSTÍGUR Mjög góð 2ja her-
bergja íbúð á 3ju hæð. V. 14,9 m. 4843
BERGÞÓRUGATA - LAUS 2ja herb.
67 fm íbúð í kjallara/jarðhæð í fjórbýli. V.
13,9 m. 4799
GARÐABÆR-HRÍSMÓAR. Góð 2ja
herbergja 78 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýlis-
húsi. V. 16,9 m. 4782
GOÐABORGIR - LAUS Björt og rúm-
góð 68 fm íbúð með sér inngangi af svölum.
V. 14,5 m. 4685
HRAUNBÆR Björt og rúmgóð 60 fm
íbúð á 3. hæð. V. 13,3 m. 4617
FRAMNESVEGUR 28 fm einstaklings-
íbúð á miðhæð með sér inngangi. V. 8,5m.
3923
BARMAHLÍÐ 2ja herbergja 56 fm kjallar-
aíbúð í góðu þríbýlishúsi. V. 11,5 m. 3515
ATVINNUHÚSNÆÐI
DALVEGUR 304 fm atvinnuhúsnæðii á
tveimur hæðum við Dalveg. V. 46,5 m. 4835
MOSÓ - URÐARHOLT Nýstandsett
157 fm íbúðar- og atvinnuhúsnæði á jarð-
hæð. V. 25,9 m. 4768
SÍÐUMÚLI Gott 192,4 fm skrifstofuhús-
næði á 3. hæð. 4655
LANDIÐ
MÁVABRAUT - KEFLAVÍK Raðhús á
2 hæðum, 132 fm ásamt 35 fm bílskúr. V.
19,9 m. 4765
HVERAGERÐI - EINBÝLI. 162 fm
einnar hæðar einbýlishús með bílskúr. Fal-
leg lóð, heitur pottur. V. 26,9 m. 4652
BÓKHLÖÐUSTÍGUR - STYKKIS-
HÓLMI Björt og rúmgóð 4ra herbergja efri
sérhæð í tvíbýlishúsi á ÚTSÝNISSTAÐ. V.
9,9 m. 3946
EYRARBAKKI Nýtt FULLBÚIÐ 90 fm
timburparhús með aluzink-klæðningu og
sólpalli.Möguleiki að fá keypt eða leigt
atvinnuhúsnæði á samliggjandi lóð. V.
13,9 m. 4821
Mosfellsbær tekur við um-
sóknum um byggingarrétt
lóða í Krikahverfi í Mosfells-
bæ fram að 21. nóvember. Til
úthlutunar eru lóðir fyrir tæp-
lega 200 íbúðir
Úthlutað verður tæplega tvö
hundruð íbúðum í Krikahverfi í
Mosfellsbæ. Um er að ræða 68
einbýlishúsaeiningar, sex par-
húsaeiningar sem í verða tólf
íbúðir. Átta raðhúsaeiningar sem í
verða alls 31 íbúð og fimm fjöl-
býlishúsaeiningar sem verða með
83 íbúðum. Við þessa tölu bætast
aukaíbúðir í einbýlishúsum þar
sem skipulags- og landfræðilegar
aðstæður leyfa. Lóðirnar eru seld-
ar á föstu verði og byggingarrétt-
indum verður úthlutað til einstak-
linga eða lögaðila. Lóðirnar verða
byggingarhæfar 1. júlí 2006.
Gert er ráð fyrir hverfismiðju
sem allar leiðir um hverfið og til
nærliggjandi svæða liggja um.
Tvö leiksvæði eru skipulögð í
jaðri íbúðarsvæðisins. Krika-
hverfið eitthvert eftirsóttasta
byggingarland bæjarins og í góð-
um tengslum við vegakerfi, ná-
lægt miðbæjarkjarna og útivist-
arsvæðum.
Dregið verður úr gildum um-
sóknum í flokki einbýlis- og par-
húsa. Umsækjendur munu velja
sér lóðir í þeirri röð sem umsókn-
ir þeirra verða dregnar út. Í fyrir-
hugaðri úthlutun er hreyfihöml-
uðum og fjölskyldum þeirra veitt-
ur forgangur að fjórum einbýlis-
húsalóðum sem eru á mismunandi
stöðum í hverfinu. Markmiðið er
að veita hreyfihömluðum ákveð-
inn forgang og möguleika á að
byggja íbúðarhúsnæði sem frá
upphafi er hannað með þarfir
þeirra í huga og gera þeim kleift
að búa við eðlilegt heimilislíf.
Nánari upplýsingar á
www.mos.is.
Framkvæmdir eru miklar í Mosfellsbæ sem stækkar óðum.
Nýtt hverfi rís brátt í Mosfellsbæ.
N‡tt hverfi a› rísa í Mosfellsbæ
108 Reykjavík: Sólskáli með arni og heitur pottur
Til sölu er fallegt 213 fermetra sjö herbergja einbýlishús á tveimur hæðum í einum vinsælasta stað
höfuðborgarsvæðisins.
Lýsing: Flísalögð forstofa með viðarklæddum veggjum. Alrými með parketi á gólfi og fataskáp. Eldhúsið er parketlagt með
borðkrók. Góð eldhúsinnrétting með flísum á milli skápa. Stofa og borðstofa eru parketlagðar með arinn. Frá stofu er gengið
niður tvær tröppur í flísalagðan sólskála með grjótlögðum arni og plexigleri í lofti. Flísalagt baðherbergi með sturtu. Dúkalagt
svefnherbergi með skápum og minna herbergi með dúk á gólfi. Frá alrými er teppalagður stigi upp í ris með parketlögðum
gangi og frá stiganum er einnig gengið inn á geymsluloft. Í risi hússins eru tvö parketlögð herbergi og flísalagt baðherbergi með
tengi fyrir þvottavél. Parketlögð dagstofa.
Úti: Eigninni fylgir 42,5 fermetra bílskúr sem er með hita, vatni og rafmagni, sturtuklefa og sjálvirkum hurðaropnara. Inn af bíl-
skúrnum er gott vinnuherbergi. Garðurinn er gróinn með hellulagðri verönd og heitum potti. Í stéttinni er hiti.
Annað: Tvöfalt gler er í gluggum og allir gluggar á efri hæðinni eru nýlegir. Allt rafmagn og rafmagnstöflur hafa verið endurnýj-
aðar. Húsið er vandað og vel viðhaldið og býður upp á mikla möguleika. Húsið er byggt árið 1957.
Fermetrar: 213,3 Verð: 45 milljónir Fasteignasala: Lyngvík
28-29 Fast Mosó 12.11.2005 16:47 Page 3