Fréttablaðið - 14.11.2005, Side 64

Fréttablaðið - 14.11.2005, Side 64
 14. nóvember 2005 MÁNUDAGUR20 ■ Sudoku dagsins Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálk- ur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blaðinu á morgun. Lausn á gátu gærdagsins ■ Pondus Eftir Frode Overli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Pú og pa Eftir SÖB ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott V. EASY # 90 9 3 2 7 6 1 6 5 7 8 4 2 7 3 5 4 6 3 2 2 8 1 9 5 1 4 3 6 5 1 2 5 9 8 7 6 # 89 3 8 5 6 1 4 9 7 2 9 6 7 2 8 3 4 1 5 4 2 1 9 5 7 8 6 3 5 7 4 8 6 1 3 2 9 1 3 2 7 4 9 6 5 8 6 9 8 3 2 5 1 4 7 2 4 3 1 7 8 5 9 6 7 1 9 5 3 6 2 8 4 8 5 6 4 9 2 7 3 1 Alltaf að horfa áður en maður sest. Mun ég aldrei læra það? Hefur einhver séð sleikjóinn minn? Hei!! Kemur þetta nú ekki úr hörðustu átt? Strákar! Getið þið aldrei talað saman án þess að niðurlægja hvor annan? Sko, humm, tjahh! Nei, varla. Gleymið þessu. Komdu kallinn! Svona nú. Ekki detta! Grrrr! Hvað ertu að gera með inniskó húsbónda þíns í kjaftinum? Úpps! Jæja! Hvar ætli ég hafi farið úr þeim síðast? Ég get útskýrt þetta! Allt um bíla á laugardögum í Fréttablaðinu. Allt sem þú þarft og meira til ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S P R E 28 04 9 0 4/ 20 05 MasterCard kynnir: ALLRA SÍÐASTI SÝNINGARDAGUR Í DAG! Í Háskólabíói og Regnboga 26. október - 14. nóvember „Jæja, þá er það bara barinn á morgun.“ - jökull ii Það er erfið vika að baki og ný byrjuð að banka uppá. Síðustu droparn- ir voru notaðir kvöldið áður á einhverjum bar í 101. Það er fátt sem getur hindrað algjöra uppgjöf fyrir sjónvarpi og snakki. Farsíminn hringir og birtir mér tvö mikilvæg- ustu orð dagsins „Mamma GSM“. Þá rennur upp fyrir mér ljós, það er sunnudagur og steikin komin inn í ofn. Þessa fjölskylduhefð má rekja til fyrstu áranna eftir seinna stríð þegar amma mín og afi voru búin koma sér upp fjölskyldu og þaki yfir höfuðið á Köldukinn 13. Þá voru ekki til neinir skyndibitastaðir né heimsendinga- þjónusta frá Dominos. Krakkarnir léku sér niður á höfn og töluðu við trillukarlana. Fóru í stríð við „villing- ana“ í vesturbænum án þess að kalla þurfti til skólayfirvöld eða halda for- eldrafund. Í dag er það kraftaverk ef það tekst að drösla krakkanum frá tölvunni eða sjónvarpinu. Margir foreldrar óska þess eflaust að gömlu hverfastríðin taki sig upp að nýju svo krakkinn líti ekki út fyrir að vera liðið lík. Rétt eins og núna, þegar ég lá uppi í sófa og beið eftir að farsíminn hringdi, var öll orka búin á sunnu- deginum. Ilmurinn úr eldhúsinu hjá ömmu sannfærði íbúanna um að það væri þess virði að halda lífi. Þreytan fengi ekki að ná yfirtökunum heldur var blaðað í hasarblöðum sem borist höfðu með pósti frá Ameríku. Svo heyrðust töfraorðin fjögur: „Það er kominn matur!“ Öll hersingin þusti að borðinu þar sem velbakað læri beið eftir að það yrði skorið niður í frumeindir sínar. Jólaölið hafði verið blandað eftir öllum kúnstarinnar reglum og gamla gufan flutti frétt- ir af stöðu heimsmálanna. Stundum voru þau krufin til mergjar, stundum var ró og friður. Þó að á þessum tíma hafi fræði- heitið uppeldisfræðingur ekki enn hlotið tilskilda virðingu þá uppfylltu amma mín og afi eitt það mikilvæg- asta sem nútímaheimili getur gert í dag; að sameina alla fjölskylduna við matarborðið svo að hún snæði saman. STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR GIGJA GUNNARSSON VELTIR FYRIR SÉR HEFÐINNI OG SUNNUDAGSMATNUM ÓÐUR TIL FORTÍÐARINNAR Hvort myndir þú frekar segja að ég sé „intróvert” eða „extróvert”? Ég myndi nú bara segja að þú sért „Extra-pervert”.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.