Fréttablaðið - 14.11.2005, Síða 48
30 14. nóvember 2005 MÁNUDAGUR
FAGRAHLÍÐ HF. LAUS
Mjög góð 93,1 fm íbúð á 1. hæð. Góður inngangur.
Forstofa, gangur, 2 góð barnah., hjónah., glæsilegt
baðh., þvottahús, eldhús, stofa, afgirtur séreignargarð-
ur. Dúkur og flísar. Geymsla í sameign. Verð 19,8 millj.
LÓMASALIR - KÓP. 4RA LAUS
Góð 123,7 fma 4ra herbergja endaíbúð ásamt stæði í
bílageymslu og sér inngang. Forstofa, hol, tvö góð
barnaherbergi, hjónaherbergi, baðherbergi, eldhús,
stofa, þvottahús og geymsla. Fallegar innréttingar.
Glæsilegt útsýni. Verð 27.2. millj. Laus strax.
HÁHOLT - HF.
Mjög góð 107 fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölb. Hús í
góðu standi að utan. Mjög gott skipulag, rúmgóð
herb., þvottah. í íbúð. Stórar S-svalir m/útsýni. Stutt í
skóla. Verð 18,9 millj. 112718-1
LAUFVANGUR - HF.
Í einkasölu mjög vel skipulagða 121,5 fermetra 4ra
herbergja íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. Eignin skipt-
ist í inngangur, hol þar sem búið er að stúka af her-
bergi, eldhús, þvottah, stofu , svefnhgangur , tvö
barnah, hjónah, baðhog geymslu. Gólfefni eru að
mestu parket,flísar. Góðar suður svalir. Geymsla í kjall-
ara. Verð 18,9. millj.
KRÍUÁS - HF.
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í sölu glæsi-
lega 105,7 fm íbúð á annari hæð í góðu velstaðsettu
fjölbýli í Áslandinu í Hafnarfirði. Eignin skiptist í forsti-
ofu, hol, eldhús, baðherb, 2 svefnherb., þvottah., og
geymslur. Fallegar innréttingar og gólfefni eru parket
og flísar. Frábær staðsetning, stutt í þjónustu og skóla.
Eignin getur verið laus fljótlega.
BURKNAVELLIR - HF.
Falleg og vel skipulögð íbúð á þessum góða stað í vall-
arhverfinu, 2 svefnherb., góð gólfefni og vandaðar inn-
réttingar og gott aðgengi. Laus fjóttlega. Verð 18,3 m.
STEKKJARBERG - HF.
Nýkomin í einkasölu sérlega falleg 81 fm íbúð á efstu
(3j) hæð í góðu fjölbýli. Vandaðar innréttingar og ný-
leg gólfefni, mjög gott skipulag, útsýni, frábær stað-
setning. Falleg eign. Verð 17,9 milj.
VESTURHOLT - HF.
Glæsileg fullbúin 80 fermetra neðri sérhæð í sé&teega
fallegu nýlegu tvíbýli á þessum frábæra stað á Holtinu
í Hafnarfirði. Eignin er með sér inngang og skiptist í,
forstofu, þvottahús, barnah, gang, baðh, svefnh, eld-
hús, stofu og geymslu. Glæsilegar innréttingar og
tæki. Gólfefni eru parket og flísar. Afgirt verönd í sér
garði. Tvö hellulögð bílastæði. Glæsileg eign, allt
fyrsta flokks. Stutt í skóla & leikskóla. verð 20,5.millj.
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
LYNGHVAMMUR - EINB.
fallegt einbýlishús á þessum frábærra stað í suðurbæ
Hafnarfjarðar. Húsið er 291,3 fm með bílskúr sem er
33,5 fm. Húsið er pallabyggt. Skipting eignarinnar: 6
svefnherbergi, stofa, eldhús með borðkróki. 2 baðher-
bergi, forstofa, hol, þvottahús, geymsla og bílskúr. Fal-
leg eign sem vert er að skoða.
MIÐBÆR - HF. EINB./TVÍB.
Sé&teega skemmtilegt þríllyft einbýlishús með aukaí-
búð 143 ,6 ferm í göngufæri við miðbæinn . Á jarðhæð
er lítill 2ja herb með sérinngangi. Húsið er nánast allt
endurnýjað á síðast liðnum árum. Verð tilboð. 19011
GLITVANGUR - HF. EINB.
Nýkomið glæsilegt pallbyggt einbýli með bílskúr sam-
tals 300 fm, stofa, borðstofa, 5 svefnherbergi o.fl.
glæsilegur garður, hornlóð, góð staðsetning. Verð 54
millj.
LÆKJARBERG - EINB/TVÍB.
HF.
Í einkasölu sérlega fallegt vandað tvílyft einbýli með
innbyggðum bílskúr, samtals 280 fm. Á fyrstu hæð er
góð 2ja herb íbúð með sérinng. Útgangur frá efri hæð
niður í garðinn, glæsileg verönd með heitum potti,
rúmgóðar tvennar svalir, útgangur þaðan út í garð.
BREKKUHVAMMUR - HF
Tvær íbúðir. Sérlega skemmtilegt pallbyggt einbýli
með auka íbúð á jarðhæð 177 fm auk bílskúrs 35 fm
Eignin er mjög vel staðsett við opið svaæði íi rólegu
íbúðarhverfi, stutt í verslun og alla þjónustu. Eignin
hefur verið talsvert endurnýjuð á liðnum árum og feng-
ið mjög gott viðhald. Góð eign frábær staðsetning.
Verð tilboð.
NORÐURVANGUR - HF.
Sé&teega fallegt einlyft einbýli 141 fm auk 53,3 fm
bílsk. og rými undir bílsk. 53,3 fm m/sérinng. (nýtt í
dag sem skrifsofa o.fl. mög. á íb.aðst.), ræktuð hraun-
lóð. Góð staðsetning. Verð 39,5 millj.
TÚNHVAMMUR - HF. RAÐH.
Nýkomið í einkasölu á þessum vinsæla stað sé&teega
skemmtilegt tvílyft raðhús með inbyggðum bílskúr
samtals 210 fm. Húsið er fallega innréttað með vönd-
uðum gólfefnum. Tvö baðherbergi, 4 góð svefnher-
bergi, fallegar stofur. Mjög góð eign á þessum fjöl-
skylduvæna hverfi. Verð 41,2 millj.
FLÓKAGATA - HF.
Björt og skemmtileg efri sérhæð í 2-býli ca 130 fm
með sérinngang, auk rýmis í kjallara (herbergi,
geymsla o.fl.) samtals 160 fm, svalir, gott útsýni. Verð
tilboð. 26765
DOFRABERG HF. PENTHOUSE
Stórglæsilega penthouse íbúð á tveimur hæðum á
þessum frábærra stað í setbergslandinu. Íbúðin er
166,3 fm með geymslu. Skipting eignarinnar: Neðri
hæðin: forstofa, hol, 2 svefnh., eldhús, borðstofa,
baðh, stofa & þvottah. Efri hæðin: Stofa(sjónvarpshol)
2 svefnh, hol og baðh. Þetta er eign sem hægt er að
mæla með. V.31,9 millj.
ASPARHVARF - KÓP
Glæsileg 134,3 fm efri hæð í tvíbýli m. sérinng., ásamt
stæði í bílag. Mikið útsýni. Anddyri, gestasn., eldhús,
stofa, borðst., hjónah., 2 barnah., baðh., geymsla og
þvottah. Glæsil. eikarinnr., vönduð tæki og flísar. Tilb.
til afhendingar.
DAGGARVELLIR - SÉRH. HF.
Nýkomin í einkasölu glæsileg fullbúin 129 fm efri hæð
í nýju fjórbýli. Eign sem mikið er lagt í. Náttúrusteinn
og parket á gólfum, glæsilegar innréttingar frá Innex
og vönduð tæki. Eign í algjörum sérflokki. Verð 29,9
millj. 106532-2
BÆJARHOLT - HF - LAUS
Í einkasölu mjög fallega 117,9 fermetra endaíbúð á
efstu hæð i góðu vel staðsettu fjölbýly á Holtinu í
Hafnarfirði . Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús,
þvottah, þrjú góð herb, baðh stofa , borðstofu og
geymslu. Stórar suður svalir glæsilegt útsýni. Getur
verið laus strax. Verð tilboð.
BREIÐVANGUR - HF. BÍLSKÚR
Mjög skemmtileg íbúð á annarri hæð í góðu fjölbýli
auk bílskúrs. Stórt eldhús, góðar innréttingar, parket,
flísalagt bað. Áhvílandi húsbréf. Góð staðsetning, rúm-
góð sérgeymsla í kjallara og stórt auka herbergi líka.
Góð sameign. Verð 19,8 millj. 80885
ÖLDUTÚN - HF.
Falleg 95 fm neðri hæð í góðu 2-býli auk 14 fm úti-
geymslu í garði , sérinngagur, 3 sv.h., róleg og góð
staðsetning. Verð 17,9 millj.
Fr
um
HÁHÆÐ - PARH. GARÐAB.
Hraunhamar fasteignasala hefur fengið í einkasölu
sérlega glæsilegt ca 200 fermetra parhús ásamt 80 fer-
metra rými í kjallara vel staðsett á frábærum útsýnisstað í
hæðarhverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í forstofu, forstofu-
herbergi, hol, hjónaherbergi, eldhús, stofu, borðstofu,
baðherbergi, þvottahús. Á millilofti er sjónvarpshol, her-
bergi og geymslur. Gott 80 fermetra rými í kjallara sem
býður upp á mikla möguleika. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar og gólfefni eru rauðeik og skífa. Fallegur garð-
ur með sólpöllum og tilheyrandi. Frábær staðsetning Verð kr. 58 m. Myndir af eigninni á mbl.is.
ARNARÁS 3JA HERB.
Sérlega glæsileg íbúð á þessum vinsæla stað í Garða-
bænum, íbúðin er 97,3 fm og á efri hæð í litlu fjölbýli.
sérinngangur. Skipting eignarinnar: stofa,borðstofa,eld-
hús,baðherbergi, 2 svefnherbergi, sjónvarpshol og
geymsla. Þetta er vönduð eign sem hægt er að mæla
með. V. 25.5 millj.
HRÍSMÓAR - PENTHOUSE
Glæsileg 187,2 fm penthouseíbúð í miðbæ Garðabæjar.
Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu , borðstofu,
sjónvarpshol, tvö baðherbergi, fjögur góð herbergi,
skrifstofu, hjónaherbergi, þvottahús og geymlsu.Innrétt-
ingar eru allar hinnar glæsilegustu og gólfefni eru park-
et og flísar. Glæsilegt útsýni úr stofu til vesturs að
Bessastöðum og Snæfellsjökli og til norðurs að Esju.
Góðar suður svalir. Bílskúr með rafmagni og hita. Eign í
sérflokki. Uppl. gefur Þorbjörn Helgi.
ASPARÁS - 2JA GBÆ
Glæsileg 73,4 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu klæddu fjöl-
býli. Húsið er við fallegt friðað svæði og gott útsýni til
suðurs og vesturs. Forstofa, hol eldhús með fallegri innr.
úr kirsuberjavið, vönduðum tækjum, gott herb , baðh,
stofa með útgang út í fallegan bakgarð, útsýni til vest-
urs að Bessastöðum og víðar. Gólfefni eru parket og flís-
ar. Góð sér geymsla fylgir íbúðinni. Verð 19,5. millj.
NORÐURBRÚ - SJÁLAND - 4RA
124,6 fm íbúð m/geymslu & bílast. í bílag. á 1. hæð í
lyftublokk, gott aðgengi. Forst., þvh., hol, stofa, eldh., 3
svh., baðh., sjónv.hol. Sé&teega góð gólfefni. Þetta er er
eign sem vert er að skoða. Til afh. við kaupsamning.
Verð 33 millj.
GARÐATORG M/BÍLSKÚR
Mjög góð 97,7 fm íbúð á 2. hæð ásamt 26,4 fm bílskúr
m/geymslu innaf samtals um 124,1 fm. Sérinng., for-
stofa með skáp, hol, gott herb. með skáp. Rúmgott
baðh., þvottavél á baði, sturtuklefi, flísar á gólfi. Sefnh.
með góðum skápum. Rúmgóð stofa með útg. út á S-
svalir, björt borðstofa. Gott eldhús með fallegri innrétt-
ingu. Parket og flísar. Mjög góð staðsetning, stutt í
verslun og þjónustu. Verð 28 millj.
EIKARÁS - EINB.
Tvílyft einbýli með innb. bílsk. samtals 320 fm. Mögu-
leiki á aukaíbúð. Eign í sérflokki. Húsið er mjög glæsil.
innréttað með sérsmíðuðum innréttingum úr eik frá Tak
á Akureyri og gólfefni eru massíft eikarparket og steinn.
Frágangur lóðar er eftir. Glæsilegt hús á frábærum stað.
Útsýni.
LYNGMÓAR - 3JA
Snyrtileg 97,4 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli ásamt 16,1 fm
bílskúr samtals um 113,5 fm vel staðsett við Lyngmóa í
Garðabæ. Geymsla í kjallara, snyrtilegur bílskúr. Sérlega
skemmtileg íbúð með góðu útsýni. Verð 21,7. millj.
SJÁVARGRUND - 3JA M. BÍL-
SKÝLI
3ja herb. íbúð á jarðhæð með verönd og garði. Fallegar
innréttingar, parket á gólfum, þvh í íbúð, stór sér
geymsla í bílskýli, góð eign. Verð 20,9 m. 70818
TUNGUÁS - EINB.
Stórglæsilegt einbýlishús á einni hæð á þessum vinsæla
stað í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er skráð 208,5 fm
með bílskúrnum sem er 48,7 fm. Skipting eignarinnar:
forstofa, hol, 3 svefnherbergi, stofa, borðstofa, eldhús,
gestasalerni, baðherbergi, þvottahús og bílskúr, auk
þess er geymsluloft yfir hluta af húsinu. Þetta er einstak-
lega fallegt hús sem það sést að það hefur verið vandað
til verka. Nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars.
LYNGMÓAR - 3JA - 4RA
Mjög góð 97 fm 3ja - 4ra herbergja íbúð á 2. hæð auk
13 fm yfirbyggðra flísalagðra svala og 16,2 fm bílskúrs
samtals 126,5 fm. Húsið hefur meira og minna verið allt
tekið í gegn að utan. Forstofa, hol, eldhús, stofa, borð-
stofa, gangur, baðherbergi, 2 svefnh. Í kjallara er sér-
geymsla, sam. þvottah. Gólfefni eru parket og flísar .
Verð 23,2. millj.
SUNNUFLÖT - EINB.
Mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innb/bílskúr
samtals um 208 fm vel staðsett á frábærum útsýnisstað
við Sunnuflöt. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu,
gang, eldhús, stofu, fjögur herbergi, baðherbergi,
þvottahús og bílskúr. Glæsilegur garður með skjólgirð-
ingu, gróðurhúsi og tilheyrandi.
ÆGISGRUND - EINB.
Nýkomið sé&teega fallegt einlyft einbýli 142 fm auk bíl-
skúrsréttar fyrir 44 fm bílskúr. Stofa, borðstofa, 3-4
svefnherbergi, o.fl. mikið endurnýjað á sl. árum m.a.a
innréttingar, gólfefni, lagnir o.fl. suður garður, frábær
staðsetning. Verð 38,9 millj.
SJÁVARGRUND - 3JA
Nýkomin í einkasölu glæsil. 3ja - 4ra herb. 115 fm íbúð
á 1. hæð í klasahúsi auk 20 fm stæði í bílahúsi (innan-
gengt úr íbúð). Parket, sér inngangur og sér garður. Frá-
bær staðsetning og útsýni. Verð 24,8 milllj.
30-31 fast 12.11.2005 16:47 Page 2