Tíminn - 05.03.1976, Blaðsíða 5
Föstudagur 5. marz 1976.
TÍMINN
5
Hvað álítur
Mbl. vera
öryggishagsmuni?
Fróðlegt væri, ef Mbl. skil-
greindi nánar hvað það teldi
vera öryggishagsmuni is-
lands. Af skrifum blaðsins
vcrður ekki annað ráðið en
það telji vörzlu fiskveiðilög-
sögunnar utan öryggishags-
muna okkar. óliklegt er, að sú
skoöun Mbi. njóti almenns
fylgis, þvi að fiskveiðilögsag-
an og varzla hennar er stærsta
lifshagsmunamál okkar um
þessar mundir. Sú varzla er
nú hindruð af „vinaþjóð” okk-
ar i Atlantshafsbandalaginu,
sem þar með ræðst gegn ör-
yggishagsmunum islands.
Það er þess vegna óskiljan-
legt, að Styrmir Gunnarsson,
ritstjóri Mbl., skuli halda þvi
fram, að hér sé um tvö dskyld
mál að ræða. öryggishags-
munir eru i þrengstu merk-
ingu varnir gegn hernámi
Iandsins. En öryggishags-
munutn einnar þjóðar er hægt
að ógna með öðrum hætti en
beinu hernámi. Landhelgis-
striðið er einmitt glöggt dæmi
þar um. Takist Bretum að
eyöileggja fiskimiðin um-
hverfis landið er þar meö
kippt stoöum undan efnahags-
legu sjálfstæði tslendinga.
Þetta crsvo augljóst mál, að
ástæöulaust er að þrefa um
það, og fráleitt fyrir Mbl. að
halda þvl fram, að verið sé að
verzla með öryggismál okkar,
þó að bent sé á augljós tengsl
milli Iandhelgismálsins og ör-
yggismála þjóðarinnar. Þvi
fyrr sem Mbl. áttar sig á þess-
ari staðreynd, þvi betra.
Sannlcikurinn er sá, að mál-
flutningur Mbl. og Gylfa Þ.
Gislasonar, um óbreytt við-
horf islendinga til Atlants-
hafsbandalagsins, þrátt fyrir
yfirgang Breta, er stórhættu-
legur, og til þess eins fallinn
að móta þá skoðun meðal ann-
arra bandalagsþjóða, að ts-
lendingar taki innrás Brcta i
iandhelgina ekki alvarlegar
en svo, að þeir telji hana utan
öryggishagsmuna landsins.
Pólitísk
valdbeiting
t nýútkomn- i
u m S a m -1
bandsfréttum
Iýsir Erlendur
Einarsson,
forstjóri StS, j
yfir vonbrigð-1
um sinum
vegna hinnar |
ge*ræðislegu
ákvörðunar
Sjálfstæðismanna i borgar-
stjórn að synja KRON um
leyfi til að reka stórmarkað i
byggingu StS við Holtaveg.
Erlendur segir ma.:
„Þaðeru mikil vonbrigði, að
meirihluti borgarstjórnar
skyldi ekki vilja verða við ósk
Sambandsins um að kaupfé-
lagið i Reykjavik skyldi fá að-
stöðu til að reka stórmarkað I
þeirri byggingu, sem Sam-
bandið er að reisa viö Holta-
veg. Það er min persónulega
skoðun, að hér hafi vcrið beitt
pólitisku valdi til þess að
koma i veg fyrir aukna sam-
keppni i smásöluverzlun á
höfuðborgarsvæðinu. Þetta
brýtur algjörlega i bága við
þau sjónarmið, sem eru rikj-
andi hjá þeim, sem ráða nú
meirihluta borgarstjórnar i
Reykjavik, þaö er að segja, að
sem mest frelsi cigi að rikja i
verzlun.”
Hefði hvergi
getað gerzt,
nema í Reykjavík
Þá segir Erlendur Einars-
son enn fremur:
„Það er einnig min persónu-
lega skoðun, að ákvörðun sem
þessi hefði ekki verið tekin i
neinni annarri höfuðborg á
Norðurlöndum en i Reykjavik.
Ráðamenn i hinum höfuðborg-
unum virðast gæta þess, að
samvinnufélög fái aðstöðu til
þess að keppa við verzlanir
einkaaðila, og telja að slikt
skapi bætt verzlunarkjör fyrir
borgarbúana.
Samvinnuhreyfingin er einn
stærsti vinnuveitandi hér á
höfuðborgarsvæðinu, þegar á
hana er litiö í heild, og hún
greiðir beint og óbeint mikil
gjöld til Reykjavíkurborgar.
Kaupfélagið á höfuðborgar-
svæðinu telur nú hátt á fjórt-
ánda þúsund félagsmenn.
Þeir, sem ráða meirihluta I
stjórn borgarinnar, virðast
með þeirri ákvörðun, sem nú
var tekin I borgarstjórn, sniö-
ganga eðlilegar óskir sam-
vinnumanna í Reykjavik og
hindra eðlilegan framgang
mikils hagsmunamáls fyrir
hina almennu launþega i borg-
inni.” —a.þ.
Breytingar á skiptingu verkefna og
tekjustofna milli ríkis og sveitarfélaga
í vændum?
FÉLAGSMALARAÐHERRA hef-
ur skipað 10 manna nefnd til þess
að fjalla um skiptingu verkefna
og tekjustofna milli rikis og
sveitarfélaga svo og önnur sam-
skipti þeirra.
1 nefndinni eru eftirtaldir
menn: Hallgrimur Dalberg ráðu-
neytisstjóri, formaður, Reykja-
vík. Friðjón Þórðarson alþingis-
maður, Stykkishólmi, Gunnlaug-
ur Finnsson bóndi, Hvilft,
Góöa nótt
Þaö er ætíö óvarlegt að geyma peninga eöa aðra fjármuni í misjafnlega traust-
um geymslum, - hvort sem þær eru í heimahúsum eöa á vinnustaö.
Með næturhólfum veitir Landsbankinn yöur þjónustu, sem er algjörlega óháð
afgreiðslutíma bankans. Þjónusta þessi hentar bæöi fyrirtækjum og einstakling-
um; gerir yður mögulegt aö annast bankaviöskipti á þeim tíma sólarhringsins,
sem yóur hentar best; sparar yöur fyrirhöfn; tryggir yöur trausta og örugga
geymslu á fé og fjármunum.
Kynnið yöur þjónustu Landsbankans.
Kristján J. Gunnarsson fræðslu-
stjóri, Reykjavik, Steinþór Gests-
son bóndi, Hæli, Páll Lindal, for-
maður Sambands islenzkra sveit-
arfélaga, Reykjavik, ólafur G.
Einarsson, varaformaður Sam-
bands islenzkra sveitarfélaga,
Garðabæ, ölvir Karlsson bóndi,
Þjórsártúni, Logi Kristjánsson
bæjarstjóri, Neskaupstaö og
Bjarni Einarsson bæjarstjóri,
Akureyri.
Hinir fimm siðast töldu eru
skipaðir samkvæmt tilnefningu
Sambands islenzkra sveitarfé-
laga.
Bókamárkaóurinn
I HUSI IÐNAÐARINS VID
INGÓLFSSTR/ETI
Auglýsið í Tímanum
HeiínW*-.
•M-
/i
^\ectr
■ \\2
o\vi*|
s5m
v\0kl'"h9ar'Hur, tarob^-
svlnaKWetett^'o^r.
K\ót, hel''aölr. KrYdduö
"'ÖUrreVSkt ró\t°PV'fsU.
borgarar: Jk0r, 'uöa
c \ -
s
2
s ^::\oo9»'ao9
. ^ \\\\jrr\<
„ var>dadar'
V\ús9°9n°'
de’dd
SÍN\' 1
p\nna
og
S\M'
S^enQ
86
\13
urfaW?X
saengur
og
\<.oddar'
Vörumarkaðurinnhf.
ÁRMÚLA 1A